Alþýðublaðið - 26.09.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.09.1945, Blaðsíða 7
ALÞYÐURLAÐie 7 Miðvikndagur 26. sept. 1945 Bœrinn í dag. Næturlæknir í Læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er Lyfjabúðinni Iðunni. Næturalkstur annast Hreyfi'll, sími 1633. ÚTVARPIÐ 8,30 Morgunfréttir. 11.00 Dönsk ihátíðamessa í Dóm- kirjunni (séra Bjarni Jóns- son ví'gslubiskup). .12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15,30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Minnzt 75 ára afmælis Krist- jáns X. Danakonungs (Vil- hjélmur Þ. Gíslason). 21.20 Útvarpgkórimi syngur (Þór- arinn Guðmundsson stjórn- ar). 21.40 Hljómplötur: Spönsk rapso- daia eftir Liszt. 22.00 Fréttir. Ármann Sveinsson, lögregluiþjónn andaðist á laugar dag eftir langvarandi vanheilsu af afleiðingum slysfara. — Snemma í suimar varð Armann fyrir silysi er hann var í gæzluferð á mótor- hjóli innarlega á Laugavegi, en þar voru djúpar holur í götunni og hrökk hann af hjólinu, er það ‘ lenti. í einni þeirra. — Slysavarnar félagið hefur tjáð blaðinu, að nokkru áður en slysið vildi til í vor hafi það verið búið að hvetja tiil þess að viðgerð yrði lát in fara fram á götunni þar sem hún var verst, en það hafði ekki verið gert fyrr en eftir að slysið átti isér stáð. Nú er hinsvegar líkt ájstatt inn nobkra kafla á Suður- landsbrautinni og er þess vænzt, að ekki verði beðið eftir því að slys hljótist af, áður en viðgerð er framkvæmd á veginum. Happdrætti hlutaveltu Ármanns. Dregið var í skrifstofu borgar dómara í fyrrakvöld og komu upp þessi númer: 15882 íslendingasög urnar, 23284 Stoppaður birkistóll, 26858 Alfræðiorðabók, 25337, mál verfc, 18390 Rit Davíðs Stefáns'son ar, 20894, Kápuefni, 15978 frafcfca efni, 727 Sex mánna fjald, 28870 Þúsund og ein nótt I—II. 12821 Lituð ljósmynd, 33801 Borðtennis áhöld, 31179 Rit Jóns Thoroddsen, 4911 Værðavoð, 6098 Drengja- rykfrakki, 19348 Hlaupasfcór. Vinninganna sé| vitjað í Körfu- gerðina, Bankastriti nú þegar. Sú missögn alæddist inn í frásögn blaðsins af veizluhöldunum á Þingvelli 19. þ. m. að Hjörtur Nilsen var nefnd- :ur yfirþjónn á Hótel Borg, en hann' er tfiorstöðumaður hótelsins. Yfir- þjónn á Hótel Borg er Henry Hansen. Bandamenn taka . . . Frh. af 3. síðu. þörf. Sumir fréttariitarar ætla, að mieð þessum ákvörðtrnium muni Þjóðverjar sienidir, til Stal- ingr.ad og Rotterdam, til dæiniLs, ifcil þess aið endurreisa það, er þeiir eyðiilögðu á síinjulm tiíma. Þá hefur Þjóðverjum verið igert að skila öllum gullforða siínum til ibandamaininia, svo og platínu. Hafa hernámsveldin verið samlmóla ,um þessar aðigerðir, ®em eriu í öllui samikvæmjt því, sem áfcvieðlið var á ráðstefnunni í Potsdam. Afhendiog matvæla- seðla hafin. AFHENDING matvælaseðla | fyrir síðasta skömmtunar tímabil þessa árs, hefst í dag. Verða þeir eins og að undan- förnu afgreiddir í Hótel Heklu frá kl. 10 árdegis til kl. 6 síðd. Úthlutun skömmtunarseðla á að verða lokið á föstudagskvöld. Fræg kvikmyBd í fiýia Bið: ððnr Bernadetto, sagan m undrin í Lourdes NÝJA BÍÓ sýnir um þessar mundir fræga og mjög um italaða kvikmynd eftir heilms-' frægri sögu, Oð Bermadettu, eft ir þýzka skáldið Franz Werfel, , sem lézt nýlega landtíótta í Bandaríikjunum. Kvikmyndin segir sögu Bemadettu, frönsku alþýðu- stúlkunnar, sem þóttist hafa orð ið fyr'ir vitrunuim í Lourdes í Frafcklandi, en við þann bæ em kennd hin heimisfrægu Lourdes undur, sem mikið hefur veriö italað iog isfciri'fiað um, en þar virðaist þúsundir manna hafa feng'ð lækningu meina sinna. Aðalhlutverikin í mynd þess ari eru leikin af Jenuiif er Jönes, sem leikur Bernadettu, Will- ciami Eyfche og Charles Bieford. — Kvikmynd þess’j er vel gerð og vel leikin.. Menningar og minn- ingarsjððnr kvegna. Merkjasðla til ágóSa fyrir hann á morgun BRÍET BJARNHÉÐINS- DÓTTIR stofinaði sjóð, sem nefnist menningar- og m'nn- ingarsjóður kvenna. Æt'lunar- verk sjóðsins á að vera að styrkja stúlkur til menmbunar. í sjóðinum munu nú vera um 27 þúsund krónur. Stjórn þessa sjóðs gengst fynir merkjiasölu til ágóða fyrir hann á morgun og ósbar stjómin effcif stúlfcum, uiniglingtuím og börnum til að selja mierkin. Verða þau, af- greidd til sölu frá kl. 9 í fyrra- málið á Þingholtsstræti 18, Elljihe'milinu, Gróðrarstöðinni, Austurbæjiarhamasfcóla (inn- gangur frá Vitastíg), Sifcil'dánga- nesskóla, Lauigarnesskóla og Miðibæj arskóla. Kaupfélag Siglfirð- iuga komrrsÚBiistar Frh. af 2. síðu. menn skilið í hvaða tilgangi það hefur verið gert. Til dáem- is 'er skýxt 'frá því að tölur, sem beyptar voru þannág __ af venzlafólki Þórodds og Áka Jakobsonar fyrir 50 aura hafa ver'ið á boðstólum í kaupfélag- inu fynir 10, aura! Þannig er og um ýmsar fleiri vörutegundir. Þó að þessana atvika hafi ver- ið getið hér, er iangt frá því að öll kurl séu komin til graf- ar. Sýnir fjármálabrask for- sprakfca kommúnista á Siglu- firði svo furðu'leg ábyngðaleysi að siífcs enu fá dæmi. Sannar það að hinir nýfíku kommún- istísfcu 'braskarar eru isízt betri en aiðrir bráskarair, er oft hafa valdið verkafóiki stórtjóni og skilur það éftir örbjarga með allt í rústum. Frjálslpróttamót F.H. T FRÉTTINNI um frjálsí- ■t þróttamótið í Hafnarfirði, sem birtist í blaðinu nýlega — urðu þau mistök, að náður féllh línurnar, er greindu hverja ein staka íþróttagrein og ennfrem- ur féllu niður nöfn fjögurra manna, sem til úrslita komu. Birtist fréttin því hér að nýju, eins og hún átti að vera. Úrslit í hinum einstöku í- Krlstján konnngnr frh. af 3.. síðu. 1914, hlutleysisstefnuinini. En í þessari styrjöld hefur reynt mieira á manindóm Kristjáns fconungs en nokkru sinni fyrr og hann hefuir komizt úr þeirrii eldraun m(eð fág- aðan skjöld. Á SÍÐUSTU ÁRUM, einhverj- Nýkomið Sængurver, koddaver og lök. H. TOFT, Skólavörðuslíg 5. Símí 1035 þróttaígreinium voru siem hér segir: 60 metra hlaup: 1. Sævar Magnússon FH 7,4 sek. 2. Árni Kjartansson Ár- manni 7,5 sek. 3. Sveiinn Mag,n- ússon FH. 7',6 sek. og 4. Bragi Guðmundsson Ármanni 7,8 sek. 100 metra hlaup: 1. Sævar Magnússon FH 11,6 sek. 2. Ámi Kjar.tansson, Ar- manni 12,0 se’k. 3 Bragi Guð- mundsson Ármanni 12,0 sek. og 4. Svei.nn Magnússon FH. 12,2) sek. Langstökk: Hlut’skarpastur varð Þorkell Jóhannesson FH, stökk 6,50 metra, 2. Árni Kjartansson Ár- manni 6,19 métra, 3. Halldór Siigurgeirssoni, Ármanuá, 6,14 metira og 4. Bragi.Guðmundsson Ármanni, 6,08 metra. Hástökk: Hæst stökk Þorkell Jóhannes son, FH 1,70, 2. var Ámi Gunn laugss. FH, stökk 1,65. 3. HaiLl- dór Sigurgeirssoni, Ármanmi, 1,60 og 4. Sveinn Magnússon FH. 1,55 m. Kringlukast: Kristinn Helgason Ármanni, ■astaði 32,75 m*. Sigurðhr Krist jánsson, FH. kastaði 32,58, .Eyiþór Jónsson, FH., kasitaði 31, 97 og Halldór Sigurgeirsson* Ár manni, kastaði 27,22 m. um erfiðustu og raumáLeg- ustu tímuim, x sem dansba þjóðin hefur lifað, hefur Kristján X. Danakonuingur reynzt Eainnanlegt eimnigar- tákn þjóðar sánnar, var'ð sæmd hennar í hvívetnja, ald-rei látið b.ugast, á hv-erju sem, gekk. Kristján konuingur og Hák'on Noregsk'onuingur, bróðir hans, hafia yéráð einis ' og öruiggir vitiar, er lýstu | þjóðuim sániuim fram á veg- | ■'iim og þess vegina- er.u þeir nú , meira virtir í löndum sinum en nokkru sini'ni fyrr. KRISTJÁN KONUNGUR valdi sér að kjörorði, er hann tók konumgdóm: “Mdnj Gud, mit Land, og miin. Ære“ (Guð minn, land miiitt og heiðuir miinn) — og það mum óhætt að fuályrða, að hamn h-afi allia tíð breytt samfcvæmjt því kjörorði. manni, kasta@i 41,16 m. Þórður Guðjónsson FH kastaði 40,85, Kristinn Helgason, Ármanni, kastaði 38,45 m. og Eyþór Jóns son FH. kastaði 38,42 m. Yfirleitt má segja, að áramgur inn í mótinu hafi verið góður, iþegar tiílit er tekið til veðurs, sem var mijög óhagstætt. Yind- ur var raunar hagstæður, en ■brautir mjög þungar og blaut- ar. Nýkomin Qiliette : Rakblöð Sigm. Jóhannesson & Co. Einkaumboð. Duglegan sendisvein vantar okkur strax, eða 1. október. FATAGERÐIN Hverfisgötu 57. KVENFÉLAGIÐ Hringnrinn Fundur föstudaginn 28. þ.! m. kl. 8,30 e. h. í Félags- I heimili V. R., Vonarstræti. ^ Áríðandi mál á dagskrá. f Vantar SENDISVEIN 1. október. Guðmundur Guðjónsson Skólavörðustíg 21. Frammistððn- stúika óskast. — Húsnæði getur fyigt. CAFÉ CENTRAL Símar 2200 og 2423. UtbrelOið SMðuMaðiD Spjótfcaist: Halldór Sigurgeirsson Ár- Stúlknr óskast nú þegar. Féiagsprentsmiðjan h.f. Sendisvein óskast nú þegar. Ilátt kaup. 1 Alþýðuhlaðið simi 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.