Alþýðublaðið - 26.09.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.09.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 26. sept. 1045 AL^»YÐUfiUÐIÐ Smjörleysið — Ekkert íslenzkt smjör kemur á mark- aðinn fyrir áramótin — Tilraimir ríkisstjómarinnar í Danmörku — Óþverrinn, sem maður verður að notast við — Fólkið, sem hefir svikið gistihúsin — Tekið undir kröfur um endurhætur á aðbúnaði farþega á flugvelli. Ekki á stríðsglæpamannalistanum FÓLK BÍÐUB með óþreyju eft ir því að fá að vita hvernig gengur að útvega smjör frá Ðan- mörku, því að markarínið, eins og Halldór .Kiljan .Laxness .kallar þessa framleiðsluvöru, er alger- lega óétandi. Það er líkast því sem mjúku kítti sé roðið á brauð sneiðarnar og heldur vil ég éta þurrt brauð en að smyrja það með þessum bannsettum óþverra. Ann ars ætti fólk ekki að gleyma bræð ingnum í þessum vandræðum. ÉG SPUBÐIST FYRIB um það ó hærri stöðum í gærmíorgun, ihvort nokkrar líkur væru til þess að ísllenzkt smjör mylgraðist nokk iuð ó markaðinn innan skamms og ég fékk þau svör, að til þess væru engin líkindi. Það verður ekki 'íramleitt smjör 'heldur aðeins mjólk til sölu — og við vitum því á hverju við eigum von. — EíkiSstjórnin mun þegar 'lxafa gert tilraunir til að fó keypt smjör í Danmönku og vonandi tekst íhenni að fá það. Smjör er ódýrt þar, tæpar 6 krónur íslenzkar, kilóið. Verst er, ef Danir eru þeg- ar búnir að semja um sölu á allri smjörfram'leiðslu sinni. ÞAÐ ER EITT en í gisti'húss- r-ekstrinum, sem verður að Ibreyt- ast. Það hefur valdið sumarhótel- rum eysimiklum erfiðleikum og f járhagslegu tapi í sum'ar, að menn héðan úr Reykj avík hafa pantað pláss með allmilklum tfyrirvara *— og svo alls ekki komið. Þetta hef ur 'hatft það í för með sér að for- stöðumenn hótela-nna hatfa orðið að neita fjölda mör-g-um 'um pláss og snemima í sumar var itil dæmis allt fyrir lön-gu upppantað, þó að mörg herbergi Stæðu svo auð þeg- ar tii kom. iÞað var rosatíðin, sem díli þessum svikum -einsta-kling- anna-. ÉG HEF OFT g'ert ákveðnar ikröfur um endurbætur í hótel- rekstri, gisti'húsaeigendur hafa .sannarlega ekki farið varlhluita af kröfunu-m á hendur sér, en-da má -ekki hlífa þeim við gagnrýni. En almenning-ur á -engar kröfur á ihendur þeim isem hann svíkur. Það e’r ekki til nema -eitt ráð fyr ir eigendur eða forráðamenn gisti ihúsa og það er -að þeir -geri öllum skylt að greiða fyrinfram við pönt un fyrir herbergi, -sem þeir óska -eftir — og fæði, á sama tíma, að minnsta ko-sti að einhverju leyti. . .VIÐ GERUM KBÖFUB um að gi-stilhúsin séu góð. Gis-tihúsaieig- endur ráði (til sín starfsfóllk, ka-upa tæki, útbúnað o. s. frv. Þeir verða að miða við það í öllum útbúnaði sínum að -geta tekið á móti fóliki í fulit gistihús -si’tt. Það mælir því öll sanngir-ni með að þeir sem panta iherbergi fyrirfram greiði einnig tfyrirfram, að miúnsta kosti nokkru leyti. — Það mun vera dæmi til þess að gistiihús hafi tap að á hekistri sínu-m -í sumar aðeins vegna sviksem i manna sem pant að hafa fyrirfram hierbergi í þeim en svo aílls ekki komið. ÉG VIL ÁKVEÐEÐ itaka undir þær ikröfur, sem nú eru uppi um að eitthvað sé gert til -að bæta að- ibúð að farþegum sem koma til og fara frá tflugvéllinum við Keflavík. — Fi-nnur Jónsson félagsmiálaráð- h-erra lýsti aðbúnaðinu-m, á flug- velilinum nýlega í Viðtali við blaða menn — og lýsing hans var ekki falleg. Að sjálfsögðu verðum við -að hetfjast handa í þessu efni — og á því má ekki verða nokkur bið. Hannes á horninu. K U T y L á ísafiirði hefir nýlega stekkað, svo að blaðið flytur nú tvöfalt meira efni en áður. Jafnframt hafa verið gerðar þær breytingar á blaðinu, að það flytur miklu fjölbreyttara efni en áður og við hæfi lesenda hvax sem er á landinu. Blaðið leggur sérstaka áherzlu á að fylgjast vel með þvi, sem gerist á hverjum tíma og hefir í þvi skyni tryggt sér aðstoð manna í Reykjavík. Blaðið flytur ítarlegar fréttir af Vestfjörðum, og er því nauðsynlegt öllum Vestfirðingum. Flugsamgöngur við Vestfirði tryggja að blaðið kemst reglulega og fljótt til kaupenda hvar sem er á landinu. Skutull hefir komið út í 22 ár og jafnan getið sér orð fyrir einarðlegan málflutning. SKUTULL á erindi til allra iandsmanna. Hrmgið í sáma 5020 og gerizt áskrifendux að Skutli. ! Myndin sýnir Gerd von Rundsted (annar ti.l vinstri), hinn frsega hershöfði-ngja Hitlers, eftir að Bandaríkjamenn höfðu tekið hann til fanga í stríðs-lokin suður í Bayern, en þar h-afði hann dregið sig í 'hlé. Rundstedt vann marga af mestu sigrum Hillers í styrjiöl-dinni og stjórn ■aði vörninni d-engi vel á vesturvígstöðvunum siðasta ófriðarárið. Hann er ekki á stríðsglæpa- mann-alista b-andam-anna. Á myndinni sést sio-nur hans meö honum (í miðiðj og þýzkur læknir sem fylgdi þeim. Tveir Bandaríkj'a-hermenn standa vörð um þá. n\i o ansenn taS §8 aogifið f Alþýðobfaðlra. STRÍÐSGLÆPAMENN eru -ein-göngu niútímafyrir- ibrigði. Fritz Bauer dregur fram sa'gnfræðiiegar staðrey-nd-'-r um slíka m-enn a-ftur úr grárri fo-rn -eskju, — frá dögum Hannibals t. d. — Af fyrri stríðsglæpamönnum ér Napóleon ágætt -dæmi. Sl-g- urvegurum þeirra tíma va-r það ærið álhyggjuefni, ihvað gera ætti við Napóleon. Endirinn varð sá, eins og frægt er orðið fyri-r 'löngu, að hann var fluttur til! St. Helena. Eftir fyrri heimsstyrjöldina skilaði sérstök ‘þar til skipuð ndfnd áliti sínu um það, hvað þæri að telja stríðsglæpa- mennsku. í fri.ða-rsamningunum var sérstakt á-kvæði um það t. d., að Vilhjálmur keisari skyldi '1-eiddur fyrir dóm-stól fyrir að hafa rofið sa-mninga og siðferð- lislögmál, sömuleiðis skyldu aðr ir þeir; siem brotið hefðu -herlög leiddir fy-rir rétt. 'Nefnd sú, sem þá fjallaði um hegnirigu fyrir stríðsgiæpi, hafði með höndum margskonar slík brot og mismunandi, svo sem: miúgmorð, pyndinga-r sam kvæmt formúlum, morð á föng- um, illi mieðferð og pyndin-g á óbreyttum borgurum og vitnum tilrauinir til -að 1-áit-a 'alþýðu manns deyj-a úr húngri, burt- flutningur á fól'ki, nauðungar- vinna í þágu andstæðingsins, tS -raun til að taka sér í hendur einræðisvald með hernámi -eða undir öðrum svipuðum óeðlileg a-m kringumstæðum í landinu, i-11 m-eðferð á særðum mönnum og stríðsföngum, rán, gripdeild ir og margt, ma-rgt fleira. * Eftir amerísku borgarastyrj- öldina, sem átti sér stað um fimmtíu árum fyrir fyrri heims styrjöldlna, var höfðað 'mái á hendur nhkk-rum liðsfoningjum -fyrir stríðsglæpi, sem mestmegn is voru þeir ,að fara illa með og svelta stríðsfanga og óbreytta bor-gara í fangelsum. Margir iiðsforing j arnir voru látnir sæta ábyrgð og fengu Iþunga dóma. Aftiir á móti 'báru sigurveg- ÉR birtist síðari hluti greina|’innar um stríðs- glæpi og stríðsglæpamenn. Greinin er eftir danska blaða manninn Ernst Christiansen og birtist fyrir skömmu í „Social-Demokraten.“ ararnir efti-r heimsstyrjöldina fyrri ekki gæfu til þess að með- höndla stríðsglæpamennina eins og þeir áttu skilið. Málið gegn Vilhjálmi keisara fór -gjörsam- lega út um þúfur, þar sem Hol- land skaut skjólshúsi yfir hann — og (bandamenn fengu ekki af sér að leggja ha-rt að Hollend- ingum með að láta hann af h-endi.. Endirinn á m-álum annarra stríðsglæpamanna, til dæmis þeirra, sem á stríðsárunum höfðu svo að s-egja daglega f-ram ið visvitandi glæpi, varð ekki sérlega m-erkilegur. Þáverandi S'iguirvegarar feomu sér salma-n um það, 'hverja bæri að telja stríðsglæpamenn; sam’kvæmt skýrslu þéirra voru það 344 Erakkar, 97 Englendingar, 29 ítalir, 334 Belgir, 51 Pólverji, 41 Rúmerii, og 4 Júgóslavar. — Aftur á móti I.ýstu Þjóðverjar því yfir ,að þeir myndu ekki af- henda hlutaðeigandi menn, og érangurinn varð sá, að ákveðio va-r, að þeir skyldu ve-rða leidd- ir fyrir h'inn þýzka ríkisrétt og dæmdir af Ihonum. Farið s-kyldi eftir því, hverja málgagn- sósí- aldemókir-ata, ,,Vorwárits,“ ál:tti séka um að vera þjónar hins gamla prússneska hernaðar- anda. Einstaka þekktir stríðs- glæpamenin fengui lítils háttar hegningu, í mes.ta lagi nokkurr-a m'ánaða fangelsisvist, enda þótt þeir væru kunnir fyxir hvers- 'kyns varmennsku og glæpi. — Flestir voru sýkmaðdr og megin þorrinn fór úr 1-andi og lét lft- ið á sér -bera lengi vel. Þar sem núverandi sigurveg- arar hafa aUt þetta til hliðsjón- ar, ætti það að getai (hvatt þá til að taka föstum tökum á vanda- málum varðandi stríðsglæpa- -m-annina. • Að lokum segir Fritz Bauef, að enda þótt um svo alverlega glæpi sé að -ræða sem stríðs- glæpi, verði, refsingi-nn að hafa eirihvern jákvæðan tilgang, og hann vekur athygli á því, hversu þjóðverjar þarfnist þess að læra að meta rétt annarra, þjóða. Þýzku þjóðinni sé fyrir beztu að reyna sjlálf að.'hjálpa till miéð þetta; með því eilnu móti sé hægt að s-kapá nýtt og betra Þýzkaland- Fyrir utan hugleiðingarnar um hina þýzku striðsglæpa- menn og athygl-i-na, sem vakin er á glæpum þeirra, (hvað tekur meginþorra bókarinnar) ræðir höfundurinn einnig um föður- landssvikarana, — kvislingana. í hinni fyrri og ólöglegu útgáfu bókarinnar benti hann á ýmsa stríðsglæpamenn, sem honum var kunnugt um, að danska frelsisráðið myndi telja sem siíka. I þessari. prentuðu útgáfu, sem hér er um að ræða, og kom ið hefir út, eftir að Danmöirk varð frjáls og getur meðhöndl- að vandamálin með aðstoð laga og réttar, segir Ihöfundurinn, að föðurlandssvi-karann beri að ieiða fyfi-r d-ómstól hans eigin. þjóðar og dæma bann tíftir lög um þess lands, sem hann tiL- heyri-r. Sam-a segir prófessor Hurwitz einnig í formála sínum og h-ann sitingur uipp á því, að stríðsglæpamönnum og föður- landssvikurum verði skipt nið- ur i tvo aðskiilda flokka og með þá farið samkvæmt því. Slí'kur aðski'lnaður er, laga- lega séð, mjög h-entugur. Það eitt er sanngjarnt, að báðSr flokkarnir fái réttmæta hegn- ingu. Manni finnst ekki nema eðlilegl, að þeir menn, sém vald ið -hafla heilu-m þjóðum hörm- ungum og dauða, fái að sæta ábyrgð fyrir gjörðir sínar. Og bezt væri, ef hegning þessara manna gæti leitt til þess, að eng inn tfetaði í fótspor þeirra, held uir ynni að eíningu í nafni l'a^a og réttlætis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.