Alþýðublaðið - 26.09.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 26. sept. 1945
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
Hristjáii feoannflnr.
KRISTJÁN X. DANAKON-
IJNGUR er sjötíiui og fiimim,
ára í dag. Um gervalla Dan-
mörku munu mienn minnast
hins virðulega þjóðhöfðingjla
síns, sem í vitund þjóðar
sinmar og arauniar heimsins
alls, er fyrstli borgari þjóðar
sinnar. .Það kann ef itil vill að
hljómia einkennilega i eyrum
að kalla konung „iborgiara,11
en þetita er samit ekfci fjarri
-sanni. Kiristján feonunguir hef-
u-r á aödláamílegani hátt, verið
hvort tveggja í senm, kon-
ungur og borigari. Hiann hef-
ur á lömguim og oft erfiðdm
stjórnarferli. áumrnið séi’ ó-
sfeipta virðingu allra þegna
sinna og siamíborgarai. Vdrðing •
sú, er hann hefur hlötið, er
ekk' sprottin af því, að hann
er fæddur ,til emlbættis Sínis,
heldur fynst og fremst vegna
miaeinkiosita, fcairlmianmsku og
L drenglyndiis, en þessir kostir
hafo jafnan einkennt allair
stjómairiathafndr hans, allt frá
því, er hann' tók konungdóm
'v árið 1912, að föður siímum,
1 Friðrik'i VIII., látnum,.
EF MENN SPYRÐU einhvern
Kaupmannahafniairbúaj að því-,
hver værd vinsælastur borg-
ari KaiUpmian'nahafnar, myndi
svarið vafalaust ver-ðá á þá
lei-ð, að það væri kiomuingur-
inn.Ótal myndiir.hafa birzt af
Kristjánii konumgi, þar sem
hanm ríður um götur Kaup-
miannah’afniar einn síms liðs.
Hann -er ekki umfcringdur
aragrúa leynAlögreglumamma
með tilbúniar skammbyssur
eða beiitta byssustóngá. Hvar,
sem hann fer, er hiomum
fagnað af samiborgurum. sín-
um, honurn er heilsað a-f ást
og virðingu. Ha-nn er tákm
menntaðnar þjóðar, lýðr'æðis-
þjóðar, og honiumi hSeflur tek-
izt að siameixna lýðræði og
þingræði konungdóminum.
Og hann hefur á hjnum s-íð-
-usitui o-g yerstu tímum- verkað
eins og akkieri þjóðar sinnar
í umrótii tímans. AMir Danir
vi.ta það, að þar sem konun-g-
urimn -er5j getia þeir . treyst
gr-anidvörum, orðheldnum
manini, sem- vill það fitt, að
vi-nna þjóð si-nni.
KRISTJÁN X. Da-nakonunigur
er fædd-ur 26. septiemíber árið
1870 að Charlott-enlund-höll,
sonur Friðriks VIII. og Lo-uise
dro-ttnin-gar. Kristján -kon-
ungur er bæði mlen-ntaður á
akademlíska' og hemaðarle-ga
víisu. Hann viarð stúdent ári-ð
■ 1889 við Metropolitanskólann.
Hann lagði einnig stund á
herniaðarvísindi og ávann- sér
fljótlega vinsældir skólar-
bræðra sinna, enda var hann
þýður og drenigilegur í við-
móti o-g- hiefur h-aldið þeim
einkennum síðan.
HINN FJÓRTÁNDA MAÍ ÁR-
IÐ 1912 varð hanm konumg-
ui\ eftir lát Friðriks komumgs,
föður sámsi. Krii-stján konumig-ur
kvæntist 1898 Alexandrámu,
primisessu af Meckl-enburg-
Schwer-in, og hefur hún
einhiig öðlazt vi-nsældár o-g
Það, sem koma skal
Ko;rt þetta, sem er af austurhéruðum Þýzkalands, Póllandi -og Austur-Prússlandi, gefur glögga-
hugmynd um, hvernig áform-að Ihefur verið að ráða austurl-andamærum Þýzkalands og vestur-
hóruðum Póllands. Svo m-un til ætlast, að þau héruð Austur-Prússlands, s-em á kortinu eru lituð
svört, falli í hLut Rússa, en s’k-ástrikuðu landflæmin munu f-alla í ‘hlut Pólverja. Er þar um að
ræða meginhluta Austur-Prússlands og Austur-Þýz'kalands, allt vest-ur að ánum Qder -og Neisse.
Mun þetta Siga að vera eins konar uppbót til -handa Pólverjum fyrir að, að Rússar munu ætla
að taka i sinn hlut um að bil helming Póllands (Austur-Pólland).
Frá Svtþjóð:
Svíar ranssaba starf
se&ii pýzkra d|ósd-
ara.
Qf STEN UNDÉN, utanríkis-
málaráðherra Svía hefur
borið fram þau tilmæli við
hernaðaryfirvöld bandamanna í
Þýzkalandi, að Svíum verði
leyft að senda þangað nefnd
manna, til þess að leita sér upp
lýsinga um starfsemi þýzkra
njósnara í Svíþjóð á stríðstím-
anum.
Þá Ihafa Svíar einnig snúið
sér til lögregluyfirvalda i Dan-
mörku og Noregi til þess að
afla sér upplýsinga um nj-ósna-
starfsemi. og fleira, sem það
snertir. Loks haf-a Sviar farið
þess á leit við bandamenn, að
þeir fái að senda nefnd lögreglu
manna og lögfróðra mann-a tij
þess að vera viðstaddir réttair-
-höldin í Nurn-berg yfir stríðs
glæpamönnunum, en Iþau munu
eins og kunnugt er, -hefjast í
næsta mánuði.
Sænska stjórnin hefur fa-rið
fram á það við sænska þingi-ð,
að Norðmönnum og Dönum
verði véitt nokkur eftirgjöf af
skuldum við Sviþjóð. Norð-
menn munu fiafa fenigið um 650
milljón króna lán og er farið
fram á, að þeim verði gefn-ar
eftir um 150 milljónir. Danir
hafa fengið um 140 milljón
króna lán, og er ætlast tili, -að
þeim verði gefnar efíir uiji 50
milljónir k-róna.
Bandamenn taka I sínar hendnr
ntanríkisyerzl. m iðnad liéli erfa
Mikiivægar samþykktir gerðar af stórveid-
unum, samkvæmt Potsdam-ráðstefnunni
-------♦-------
• * . /
HIÐ sameiginlega hemámsráð bandamanna í Berlín hef-
ur samþykkt ýmsar tillögur og ráðagerðir um framtíð
Þýzkalands, utanrikisverzlun þess og iðnað. Ráðstafanir
þessar og ráðagerðir em í samræmi við ákvarðanir Pots-
dam-fundarin's á sínum tíma. Hafa stórveldin samþykkt
sín á milii, að Þjóðverjum skuli ekki gefast kostur á því að
hervæðast á nýjan leik, eða ógna nágrönnum sínum. Þess
vegna mun iðnaður Þjóðverja verða mjög takmarkaður, og
undir nákvæmu eftirliti bandamanna.
Heimsráðstefna verka-
lýðssamtakanna í Paris.
HEIMSRÁÐSTEFNA verka-
Iýðssamtakanna er komin
saman í París. í gær voru
kjörnir 7 forsetar þingsins. —
Franskur verkalýðsleiðtogi
stjómaði fyrsta fundinum. Ráð
stefnuna sækja fulltrúar 65
þjóða.
Meða-1 fulltrúanna eru men-n
firá Sovétrí-kjunium, en- hins
v-e-ga-r ha-fa verkalýðss-amtökin í
B-andair'íkjuinumi ekki sent þa-nig
að fuíl-l-trúa., þar eð þau telj-a, að
ekki rífci Iýðræð'isÍyrirkomuIa-g
í þes-sum miálum í Rússlandi.
Sana ósanhonnlagið ríhir enn á
ntanrihisiálafnndinnn I Loadon.
----------------------
Rússair viSja ekki þátttökiu Frakka í frióar-'
samrsingumim vi® FirBulaud @g Baikan
p NN virðist sama ósamkomulagið vera ríkjandi á ráðstefnu
utanuíkismálaráðherranna í London og er ekkji séð fyrir
endann á viðræðunum, eða að samkomulag náist um veigamestu
atriðin. Fregnritarar, sem þarna eru staddir, segja, að mikill á-
greiningur sé um ýmis þau mál, er mestu varða, en hins vegar sé
samningsgrundvöllur um mörg hinna smærri mála.
í n-ánari fregnum -um- þess-i
mál segir, að bandamenn muni
fyrs-t um sd-nn, að minnsfo kosti,
hafa st-rangt eft'irlit -með verzl-
un og iðnaði Þjóðverja-. Sér í
laig-i v-erður Ið,gð áherzl-a á, -að
Þjó'ðve-rjar -getl ekki komiið sér
upp hergagna-iðíniaði af n-ednu
tagi, — en helgi sig 'landfoú-na-ð-
arstörfumi.
Þjóðverjlum verðuir gert að
borga allan kostnað, semi -af her
virðiingu hinnar dönisku- þjóð-
ar. Konunigshjónin hafa- alla |
tíð v-erið glæs-iilte,gir fuiltirúar
þjóðar sinnar, hvar serru þau
hafa komiið, og viðmót þeirna
o-g firamikoma hef-ur jafnan
vakið ef-tirtekt fy-rir h-ispuxs-
leysiii og látleysá.
KRISTJÁN X. hefur verið
konungur Dan-a er tvær
námd landsdns leiðir, bæta það
tjóm, er þeir haf-a valdið í lönd-
um þeim', er þeir hertóku n-ú í
styrjöldinnú. Einmig miuinui Þjóð-
v-erjar borga þ-að, semi Rauða
kroiss deild-ir ihaff-a- uininið í
Þýzka-laindá og fleira.
Þá -er og gert ráð fyrir því í
ákvörðiuinutm banda-mann-a, að
flytja megi viimuiafl frá Þýzka-
land-i þ-anigað, sem þess gerist
Framh. á 7. síðu.
hbimsstyrjaldir geiisuðlu og
vi-ð bæði tækifæri-n h-efur
hanu komið firaim- og breytt
þjóð sún-ni til sómia. í fyrri
heimsstyr j öldinni var starff
hanis tLltöIulega auðvelt. Land
hans var ekkii hermumið og
hann fylgldi st-e£nu þeirri-,
sem- miörkuð v-ar á f-undii kon-
unga Norðurlanda í cLesember
Framh. á 7. sdðu.
, Franska útvarpið hefur skýrt
frá því, að Bidaul-t, -ufonríkis-
málaráðherra- Fra'kka, hafi kraf
izt þess, að Fnakkar femgju þátt
tökui í friðarskilmó'luinum við
Finmland otg Balkanriík'mi, sem
-nú eru 4S1- umræðui og verður
að líkindum ráðið t-il Iykta
mæstu daga.
Molotov,' útamríkis-málaráðh.
Rússa og fuilltnú-i þeirna á ráð-
stiefnumni, hefur -lý§t yfir því,
að ham,n álítii, að ekki komá tdl
mála, -að önn-ur ríki en- þau, sem
átt hafa í beiinuim ófriði við við
komamdi rítoi, fád að ffjalla um
friðarskiikná'lana.
Vitað er, að á ráðstefn-ummi
er dleilt um Balkanil-ö-ndii-n aðal-
lega-. Telj'a Rússar, að ffulltrúar
þeirra, að þ-ar ríki fullkömið lýð
ræðisskipuda-g, -en h'ms vegar
mumu fu'lltrúar Bnetá og Banda-
ratojamarima liíita svo á, s-em þar
sé ekki lýðræði í venjulegum
skflnfingd þess orðs og sé alger-
lega óvíst, hvor-t væntanlegar
toosnimgar þar fari f-nam- að
vilja- me'rihluta, þjóðammia, sem
þar ei-ga h-l-ut -að máli. Telja
ves-turv-eldi-n, -að í Balkanlöndun
um sé varla um að ræða það
skoðana og huganiafrelsi', sem
samrýmzt getd lýðræðislegum
hugsumarhætti vesturveld-
amna.