Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1945, Blaðsíða 2
2 ALPYDUBLAÐtÐ Laugardagínn 23. sepí. 1345 Búðum lokað kl. 4 ídag. T DAG verður öllum sölu- búðum bæjarins lokað kl. 4 síðdegis og er þetta fyrsti laugardagurinn, sem þessi breyting á lo^unartímanum tekur til. Eins og áður hef ur verið get- ið hér í blaðinu, er þétta gert efitir kröfu frá Verzl'uriar- iruamjnafélagi Reykjavíkur, sem frami kom á síðasta ári, og kaupsýsluimenn hafa nú fallizt á. Hins vegar telja þeir si'g efcki ge.ta gengið dengra í þessu efni, með tilliti til neytendanna, en eins og kunmugt er, hefur ikomið fram tiOaga uflni, að sölu- búðíum verði lofcað kl.^12 á há- degi aHa laugardaga ársins. Ljósprenfun á IJéðabok Bjama Thorarensen. IGÆR sendi Bókfellsútgáf- an frá sér nýja bók, Ljóð- inæXi Bjarna Thorariensen, og er hér um ljósprentum að ræða ■atf útgáf'U Bókmenntafélagsins 1847, en hún var préntuð í Kaupmannahöfn. Hafði Bók fellsút.g;áfain fengið leyfi Bók- _ mienntafélagsiTiS1 til’ endurútgáf- urrnar. Bókin er mjög vel gerð og hin fegursta eign. Nú er mælirinn fullur: Freklegt brot á pálttískn hlntlepsi rfkisitvarpsiis í fyrrakvild. Láiið laka afstöðu með Rússum í deilunni á oianríklsmálaréðherrafuiidinum í London, ------—«.------- Kommúoistiskur starfsmaður útvarps- ins og fyrirlesari ræðst á hið vestræna lýðræði, en iofar rússneskt einræði. -------«-------- Freklegt og ósvífið brot á hlutleysi rík- ISÚTVARPSINS var framið í erindi, sem einn af starfsmönnunum á fréttastofu útvarpsins, kommúnistinn Björn Franzson, flútti í útvarpið í fyrrakvöld. Fjallaði er- indi þetta um fund utánríkismálaráðherranna í London og ágreining þann, sem þar varð milli Vesturveldanna og Rúss- lands um stjórnarfarið í þeim löndum, sem Rússar 'hafa her- tekið á Balkanskaga; og tók útvarpsfyrirlesarinn afdráttar- laust afstöðu með Rússurn í þeirri deilu; hóf stjórnarfar þeirra, sem hann kallaði ráðstjórnarlýðræði, til skýjanna, en afflutti á margvíslegan hátt lýðræði þjóðanna í Vestur- og Norður-Evrópu. Vakti þetta áróðurserindi Björns Franzssonar megna gremju margra hlustenda. Er það að vísu ekki í fyrsta sinn, sem þessi fyrirlesari og starfsmaður útvarpsins notar aðstöðu sína til þess að misnota útvarpið í þjónustu flokks síns og erlends éinræðis- ríkis; og sætir furðu, að útvarpsráð skuli ekki fyrir löngu vera búið að taka til sinna ráða til þess að binda endi á slíka óhæfu. Trúin á fyioiotov Sagði hann í því sambandi með al annars: það, sem hann kallaði 'höfnð- einkenni þessa lýðræðis: Jafn- rétti allra þjóðfélagsþegna gagn vart lógunum, almennain kosn- ingiarétt og 'þingræði, málfrelsi, funda- og .féla.gafrelsi og dóms- vald í höndum þjóðarinnar. Því næst sagði hann: „Öll þessi einkenni hins vestræna lýðræðis eru nú raunar einnig ófrávíkjanleg einkenni ráðstjórnarlýðræðis ins samkvæmt stjómarskrá Ráðstjórnarríkjanna. Samt s-em áður vilja ýmsdr fulltrúair hins borgar.alega lýð- ræðils ekki viðurkenna, að i Ráðst jórnarrikj unum isé um naunveruleg't lýðræði, að tala“. (Nei, þeir vita, sem er, að hin .margloifaða stjórnarskrá Ráðstjórnaríkjanna er ekki til mema á pappírnum!) Minintiist fyrirles.arinn í þessU sambandi á ýmsa gagnrýni, sem fram hefði komið á stjórnarfari Ráðstj órnaríkjanna, svo sem að þar væri e'kki nema ednn stjórn- máiaflokkur starfandi. En móíi þeirri gagnrýnii færði Ihann þær „röksemdir“, „formælanda ráð- stj órnarlýðr æðisins ‘ ‘, „að tilvist margra stjórn- málaflokka í tilteknu landi sé í sjálfu sér enginn vitnis- burður um lýðræði í því hinu sama landi.“ Nesprestakall. Messað í kapellu háskólans á miorgun kl. 2. Sr. Jón Tlhoraren- sen. ályktun í málinu. éi, Jafnfraímít var rætt tum dýr- líðarmlálin og gerð ályktuin í þeim. Samþykktdn út af deilu- máluniuim var svohljóðandi: „Fundur 'haldinn í Sjó- maninaféla.gi Reykjavíku'r þann 27. sept. 1945 ályktar, að lýsa yf 'ir megnri óánægju sinini yfi-r þeim tökum, sem ríkisstjómin hefur teki® á dýrtíðairmálun- um, í sambandi vi'ð hina miklu verðhækkun landbúnaðaraf- urða. ' Teluir fuuduirdnin a@ með þeiirrii verðhækkun sé stefnt að hættuLegiri aukninigu dýrtíðar- inn.ar með öllum þeim alvarlegu afleiðingum, siem slík þróun hlýtur fyrr eða sí'ðar að hafa fyrir afikomu alls hins vd.nna.ndi fólks. í landinu. Og sérstaklega áitelur fundurinin það aðgerðar- leysi, sem ríkisstjónún hefur sýnt í sambandi við þessa verð hækkun, og gerir ákveðnar fcröfur til þess, að hún verði hið fyrsita .grfeidd niðuir af opin- beriu fé á inn.lendum markaði eða bætt launþegastéttunum að fullu með ti'Isvarandi hækkun vísitölunnar. Björn Franzson byrj aði, á því að tala um ráðstefnu utaniúkis- málaráðherrann.a í London og þann ágreining, s'em þar varð. Jafnframt vítir f.undurinn þá aðferð, sem upp hefur verið tekin, að láta sumarverð land- búniaðaraifurða ekki koma fram í vísitölu'nni, og telur, að þar mieð sé gengið frékíegá á rétt launþeganna til fullirar dýrtóð-. aruppbótar á k'aupgjaldið og be n kauplæikkun hjá þeim sjó- mönnum, sem taka hlut úr afla.“ „Funduri'nn lýsir yfir sam- þyfcki isiínu með þeim tillögium, sem fram hafa verið lagðar fyrir útgerðarmen.n um kaup og kjör farmanna. Fundu'rinn er lein'niig samþyfckur þeirri verk- falls'yfirlýsinigu, siem boðuð hef- ur verið að fengiinm heimild allra starfandi sjómanna, sam- kvæmt atkvæðagireiðsXu, er fraim fór dagana 4.-21. sept. sl, Um lfe:ð samþykkir fundurinn að' veita ^tjórnifmi fullt umboð til að undiririta samininga til viðbótar því umiboði, sem starf- andi farmenn með atkvæða- grleiðsilu hafa Láitið henni í té, í samráði við ráðgefandi inienn úr hópi farmanna, er þeir hafa .til þess kjörið.“ „Eitt aðalágriainingsefnið er, að því er stjórnmá'lafréttaritar- ar segja, sljórnarfarið í Balkan löndunum Rúmeníu, Búlgaríu. og Ungverjalandi. Pulltrúar vesturveldanna halda því fram, að stjórnarfarið i þessum lönd- um sé ekki lýðræðislegt. Molo- tov utanríkismálaráðherra Rússa staðhæfir hins vegar, að þar ríki lýðræði ekki síður en t .d. í Vestur-Evróþu. Hann seg- ir, að allir stjórnmálaf'llokkar njóti þar fyllsta frelsis nema fa'sistaflokkarnir. Ef þetta er rétt, er ekki sjáanlegt, að vestrænir lýð- ræðissinnar hafi yfir neinu að kvarta, því að það væri sannarlega hastarlegt, ef þeir, sem háð hafa heila heimsstyrjöld gegn fasisman um, færu að skilgreina það sem eitthvert frumskil- yrði lýðræðisins, að fasisminn fengi að leika lausum hala eftir sem áður.“ „Ráðstjórnarlýð' ræ$i“ I samlbandi við þetta tók Björn Franzson að gera s'am- anburð á sljórnarfariinu í Rúss landi og í Vestur-Evrópu og skýra þann ágreining, sem varð á ráðstefnu utanrikilsmálaráð- herranna í London, út frá mun- i.num á því. Sagði Björn Franz- son í þvi 'samb'andi meðal ann- ars: „Það e<r nú raunar engin fuxða, þó að hér gæti ágrein- in.gs, iþvi að vissulega eir mjög athyglisverður munur á. lýðræð ishugsjón borgaralegra auð- valdsríkja og sósíalskrá ráð- stjórnarrikja. Einkennum bo-i'g- aralegs lýðræðis þarf raunar ekfci að lýsa’ niákvæmlega fyrir íslenzkum blustendum, iþar eð þetía er það lýðræði, sem rikj- andi er hér á Landi!.“ Þá 'taldi Björn Franzson upp En við þetta bættd h'inn komm úniistiski fyrirliesari. frá ei'gin brjósti: „Hatrömmustu andstæðingar Ráðstjórnarrikjanna Ihalda því 'hinis vegar fr.am, að þar sé álls ekki um neitt lýðræði að ræða, heldur einræði engu betra en í fasistalöndunum, og er ekki ómaksins vert að eyða orðum að þeirri fjar- stæðu.“ (Nei, það var víst áreiðanlega bezt fyrir Björn Franzson, að laiða þann sannlteika hjá sér!) Þegar hér v.ar komið tók Björn Franzson að vitna í rúss- nskan blaðamann, (A. SokoLov að ruafni og las upp eftir hann langa lofgerðarrollu um „lýð- ræði.ð“ í Rús'slandi, ásamt marg víslegum árásum á stjórnarfar vestrænnia ríkja, og skulu hér tilfærð aðeins nokkur orð af ummælum Iþessa rússnes'ka blaðamiainns tili þess að sýna mönnum þ.ann áróður fyrir hinu rússneska einræðisríki, sem ís- lenzkum útv.arpishlustendu m va.r boðið upp á í fyrrakvöld. Þessi orð hljóða þannig: „Það er óumdeilanleigt, að land eins og Ráðstjórnaríkin, þar sem ekki þekkist framaí arðrán manns á manni, þar sem jafnrétti, iþegn.anna er ekki að- eins pólitískt, heldur og efna- hagsleigt, þ.ar sem lýðræðisrétt- indin eru ekki aðeins kunn- gjörð í orði, heldur og tryggð í reynd með .efnáhagsskilyrðum samfélagsins . : . það er óum- deilanlegt, að slíkt land er kom ið mjög langt áleiðis á braut lýðræðiisins.“ „HógværSíé Rússa Að endingu kom Björn Franz son aftur inn á ágreining ut.an- ríkiSmálaráðherrafundarins í London um stjórnarfarið í Balkanlöndunum og tók nú al- veg afstöðu með Rússum í því deilumáli. Fórust honum þann ig orð í því sambandi: Framh. á 7. síðu. Sjómenn standa sailnp saman ! deilnnn! il útgerðarmenn ----------------$------ Samylckja nmb©® kasida stjórn féiagsins tii ráHa deiiunni fii fuiira iykfa ------------------— SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt mjög fjöl- mennan fund í fyrrakvöld til að ræða um deilumálin við útgerðarmenn verzlunarskipanna og gerðir stjórnar fé- lagsins í- því máli. Að umræðunum loknum var samþykkt Maður deyr af afleið- ingum umferðarslyu. FLOSI ÞÓRARINSSON út- varpsivLrki, sem varð fyrir bifreiðairslys'iniu á gatnamótuim Þinigholts.strætis og Amitrn.amrLS- stígs fyrir nokkrum dögunit, lézt í gærnKi. gun af afleið'ng- um þess. Tvö innbrol framin í fyrrinéii. T FYRRINÓTT voru 2 inn- brot framin hér í bænuxEU Á háðum þessum stöðum hafði verið brotizt inn um glugga. Var annað iininbrotlð framáð í Skóverzlunina í Garðastræti 13 ■ og stioli'ð þaðan nokkrum pör.unot' af skófatma'ðli. Hafði þjófurimB fárinm inn um glugga að hús-a- baki. Hitt dmnbrötið var igert £ Efnalaug Vesturbæjar, Vestur- götu 53. Þar hafði einnig verið farið inn um glugga. Hafði þjiófurinm þáðan á brott með sér mokkuð af fatmaði, sernt Efn.alaugin hafði til hreimS'Uaiar. Málverkasýninp Jóns E. Guðmundssonar lýkur annað kvöld. ——— i 12 myndir hafa selzf; MÁLVERKASÝNING Jóns E. Gu'ðmuindssonar í húsia kynjnurm Útvegsbaimkans', hefuir nú verið opin í rúmia viku, en nú eru aðeinis tveir sýminigaii>> dagar eftir. Áðsókn að sýminigunni hefuir ek'ki verið eins mikil og vænta mætti, en 12 myndir bafa selzt. Sýning þessi er þó samnarlega vterð þeirrar athygli, að hún væri meira sótt, en verið hefuir hiimgað til, og mumu þeir ekiki hafa séð efitir því, að sjá hana, sem þegar haifa gert það. Hims J vegar fara þe'r nofckuris á misy sem láta iþessa sýmimgiu frarn hjá sér fara, án þess að sj'á hana. og ekki er að vita, hve- nær hinn ungii listamiaðiur kem- ur hér upp sýnimgu næst; því ham>n hyggur nú á utanför til framhaldsn.ám's og .mium dvelja ytra nokfcur ár. Sýnimgin verð- ur aðeins op'p í dag og á morg- um frá kl. lo—10 báða'dagana*. Hámskeið Syrir verk- ssniðjufélk. SLYSAVARNAFÉLAG ÍS- LANDS er í þann veginn að hefja víðtæk námskeið í slysavömum og hjálp í viðlög- um, og eru þessi námskeið sér- staklega ætluð starfsfólki' í verksmiðjum. Félag'ið hefui’ eins og kunm- ugt ér umsjóin mieð sjúkraköss- uoi' í flestum verksmiðjum bæjairins og borga verksimiiðj- urnar visst ,gjald á ári fyrir þaö, og er kemnsla fólksins greidd eimniig með þessu gjaldil Á s.l. vori fékk félagið afnot af húsnæðd sérstafclíega til þessar- ar kenmislu. Er það á Skálholts- stíg 7 (bakhúsið). Námiskeíðin < hefjast 5. okt. og verða aðallega á kvöldim. Væntanfegir þátttakendur erú beðimr að tilkynna þátttöku sína í síma félagsins næstu daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.