Alþýðublaðið - 04.10.1945, Page 4

Alþýðublaðið - 04.10.1945, Page 4
4 ML.P*£HJidLADlS9 Fimratudagur 4. o'itóljer 1345 fUjrijðubUðtó 4 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Péturss'*n. Simar: Ritstjórn: 4961 og 4902 Afgreiðsla: 49*9 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu rið Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Katfarþvoftur Bjöms og afstaða útvarpsráðs BJÖRN FRANZ9ÖN hefur tvo síðustu daga annazt d'álkafylllingu í Þjóðviiijanum. Hefur iþar verið um að ræða erindi það, sem (hann iflutti í útvarpið síðla í síðustu viku og válkið 'hefur mikla athygli og almenna vanþóknun. Vissulega 'ber að fagna þvi, að Björn Franzson skyldi koma þessu Ihneyksliserindi sínu á prent, þvi að það gefur mönnum nm. kost á því að kynna sér efni þess til Ihlitar. Þeir, sem erindið lesa, sannfærast um, að umsögn Alþýðublaðsins um málflutning Björns og tiSvitnanir' þess í er- indi bans halfa við fyllstu rök að styðjast. Hitt er ekki nema eðlilegt, að Björn Franzson reyni :að bera af sér það ámæli., sem hann hefur hlotið fyrir þetta erindi sitt. En óneitanlega tekst sú tilraun í meira lagi ó- •höndulega, og vissulega má það teljast skoplegt, að Björn Franzsoii skuli vera að gefa sjiáilfum sér barnalegt siðferð- isvottorð um, að rétt og hlut laust hafi verið frá málum skýrt í þessu áróðurserindi hans um hið rússneska einræði og af- stöðu Rússa til þeirra deillumála, sem lefst eru á dagskrá um þess ar mundir. Björn Franzson staðfestir sjálfur óbeinilinis í forspjalli að erindi sínu í útgáfu Þjóðvilj- ans, :að hann Ihafi túlkað þær skoðanir, sem trúin á rússneska einræðið og aðdáunin á Moskó- vítum ihafi bliásið honum í brjóst. Þá ráðabreylni sina af- sakar 'hann með því, að mikill hluti íslenzku þjóðarinnar geri sér rangar ihugmyndir um stjórnskipun og stjórnarfar Rússlands! Og vegna þess, að mikill hluti. þjóðarinnar 'hefur ekki blekkjazt látið af Rússa- áróðrinum og kommúnistalyg- inni, neytir Björn aðstöðu sinn ar sem starfsmaður og fyrirles- ari ríkisútvarpsins tilt þess að reyna að lleiða pjóðina í hinn kömmúnistíska „sannleik“! Mönnum mun engan veginn hafa komið það á óvart, þótt Björn Franzson gerði tilraun til að réttlæta það athæfi sitt, að draga taum Rússa, en ráðast á vesturveldin, í yfirlitserindi frá útlöndum. Sú tiiraun af hans háifu ier mannleg, þótt óhöndu- leg sé og ólíkleg til áhrifa. Hitt munu menn undrast mun meira, hvaða tökum útvarpsráð hefur tekið þetta mál. En eins og frá er skýrt á öðrum stað hér í bíaðinu í dag, tfllutti Sig- urður Einarsson tillögu til á- lyktunar, á sáðasta fundi út- varpsráðs, þar sem ákveðið var, að útvarpsráð skrifaði frétta- stjóra alvarlegt áminningaribréf vegna hins eirihli.ða áróðurs fyr- ir Rúsþand og kommúnismann og gerði nauðsynlegar ráðstaf- anir til þess að koma í'veg fyr- ir astg ermdi Bjoms Franzsonar Þtiðja fjðtðuagsping Anstfirðliga P JÓRÐUNGSÞING Aust *■ firðinga, það þriðja í röðinni, var haldið á Seyðis- firði dagana 15.—16. sept. s. 1. og sátu það fulltrúar frá bæjarstjórnum Seyðisfjarðar Neskaupstaðar og sýslunefnd um beggja Múlasýslna, sem mynda Fjórðungssamband Austurlands, þrír frá hverj- um stað. I stjórn Fjórðungssambands Austurlands næsta ár voru kosn ír: Gunnlaugur Jónassón banka gjaldkeri á Seyðisfirði, formað ur, Hjálmar Vilhjálmson bæjar fógeti. Seyðisfirði Eyþór Þórð- arson skólastjóri, Norðfirði og Sigurbjörn Snjólfsson, bóndi, Gilsárbakka. Fjórðungsþingið tók mörg mál til meðferðar, bíeði landsmál og héraðsmál, og fara samþykktir hans hér á eftir: 3,. .Stjérngagaþing. „Mikilvægasta málefni sér- hvers þjóðfélags eru stjórnar- lög þess. Áríðandi er þvi, að undirbúningur slíkra laga sé sem ýtarlegaslur og beztur og eigi rót sína i 'huga fólfcsins sjálfs. Reglur þær, sem nú gilda um stjórnarskrárbreyting ar, eru á þá leið, að venjúlegt alþingi fjallar um þær að öllu leyti. Að vísu skulu kosningar fara fram áður en stjórnarskrár frumvarp nær gildi, og skal sam þykkt á alþingi fyrir og eftir kosningar. Tilætlunin er með þessu að tryggja sem hezta at- hugun kjósenda á þessu máli. Reynsla hefur sýnt, að við allar kosningar til alþingis eru það ýmis önnur mál og viðhorf til þeirra, sem jafnan ráða mestu um það, 'hver niðurstaðan verð- úr. Gildir þetla alveg eins um þær kosningar, sem fram fara í sambandi við stjórnarskrár- breytingar, og aðrar kosningar. Þar sem ætla má, að stjórnar- skrárbreyting sú, sem nú er á- formuð, verði að vera mjög gagnger, þar eð stjórnskipulagi. íslands hefur snögglega verið breytt úr konungsríki í lýðveldi, er það einkum áríðandi nú, að allur undirbúningur stjórnar- skrárhreytingarinnar verði sem öruggastur, sérstaklega að því leyti, að afstaða manna til ýrrí- issa dægurmála, að vísu mikil- vægra, nái ékki. að rugla við- horf þeirra til! stjórnskipunar- innar. Með tilliti til þessa og þar sem telja verður eðlilegt, að alþingismenn eigi erfitt með að taka alveg Mutlausa afstöðu, þegar ákveða skal um takmörk á valdssviði alþingis annars veg ar og annarra 'handihafa stjóm- arvaldsins íhins vegar, samþykk ir fjórðungsiþingið eftirfarandi ályktun: „Fjórðungsþing Austfirðinga skorar eindregið á stjórnarskrár nefndirnar og alþingi að ákveða nú þ’á eina breytingu á stjórn- arskránni, að sérstakt stjórn- lagaþing verði Ikosið og það skúli setja lýðveldinu stjórnar- skrá, sem síðar öðlast gi'ldi eft- ir að meiri hluti alþingiskjós- enda hefur greitt henni at- kvæði.“ Þessi tillaga var samþykkt með 11 sarrihljóða atkvæðum. FfórSyngsr elSa fylki. „Fjórðungsþing Austfirðinga 'litur svo á, að hinn öri vöxtur Reyk'jiavilkur og þjó.ðfélagslega ofþensla, sem þar á sér stað, hafi raskað æsikilegu jafnvægi á mil'li byggðarlaga landsins svo mjög,. að til ha^ttu 'horfi fyrir þjóðarheildina. Eina af höfuiðorskökum þessarar þróun ar telur fjórðu.ngsþing vera þá, að sem aðseturstaður allþingis og ríkisstjórnarinnar hafi. Reýkja- vík ihlotið forréttindaaðstöðu gagnvart öðrum byggðarlögum landsins og þannig í vaxandi mæli, bæði fyrir beinar aðgerð ir rlkisvaldsins og þó meir á ó- beinan hátt, öðlazt aðstöðu til þess að verða næstum eina menningar- og athafnamiðstöð í landinu, sem nokkuð kveður aö, endia er nú svo komið, að þriðj- ungur landsmanna á heima í Reýkjavík. Þótt vöxtur og vel- gengni, 'efnalegar og andlegar framfarir í höfuðstað landsins sé í sjálfu sér ánægjulegt fyrir- brigði, þiá er þetta þó of dýru verði keypt, er það vel'dur kyrr stöðu eða/jafnvel beinni aftur- för víða annars staðar á land- inu, eins og raun ber nú vitni um. Við þessa þróun þjóðféliags ins verður 'ekki lengur unað frá sjónarmiði þeirra, sem ei.ga heirna og vilja búa áfram úti í hinum dreifðu byggðum lands- ins, hvort heldur er í sveitum bæium eða kauptúnum. Á þessum forsendum vill Fjórðungsþing Austfirðinga sfcora á nefndir þær, sem hafa með 'höndum undinbúning að samningu nýrrar stjórnarskrár fyrir 'hið islenzka lýðveldi, -að taka sérsaklega til nannsóknar þann möguleika að auka va'ld- svið og álhrif ihéraðanna í land- inu með því að stofna fjórðungs eða fyl'kisstjórnir með allvíð- tæku valdi í málefnuim sínum, op með því að tryggja það, að alþingismenn séu búsettir og starfandi hver í sínu kjördæmi. Tellur fjórðungsslþingi.ð, að með því verði lagður grundvöllur frá útlöndum gæti endurtekið sig við ríkisúlvarpið. Hið „vísa“ útvarpsráð' félldi ihins vegar þessa sjálfsögðu tillögu Sigurð ar Einarssonar, en samþykkti í hennar stað loðmolllulega til- lögu um, að formáður útvarps- ráðs skyldi ræða mál þessi við frétta'stjórann! Meirahluia útvarpsráðs, þeirp Magnúsi Jónssyni., Pálma Hann essyni og Páli Steingrímssyni, hlýtur lað vera það Ijóst, að af- staða þeirra á síðasta útvarps- ráðsfund i verður varla skilin á annan veg en þann, að þejr lýsi völlþóknun sinni ' á núverand.i firétitiasitarf'se'mi ríkisú'tvarpsins og Rússaáróðiur Björns Franzson ar. Sé rauinin ekki sú, er það í fyllsta rnáta f'urðulegt, þvílík- um vettlingatökum þeir hafa tekið mál þessi eftir að þeim hefur verið hreyft á skeleggan hátt í útvarpsráði. Og sé það :SBfJan ?.þb^l4aaöí^flfíáf' núverandi.6!ÓsAami> fúife díkíáítí varpið ihaldast óbreytt, er vissu lega kom'inn tími til þess að leysa þá frá stö’rfum sem ráða menn rílkisútvarpsins. ❖ Afstaða meirahiuta útvarps- ráðs gefur vissulega ekki góðar vonir um það að vænta megi röggsemi og festu af hlálfu þess varðahdi misnotkunina á rikis- útvarpinu. Þess vegna hlýtur aiþingi að láta mál þetta til sín taka og koma í veg fyrir það, að þjóðstoÆnun eins og rdkisút- varpið sé rekin með þeim hætti, sem verið hefur að umdanförnu. Geti menn eins og Jón Magnús- son, Björn Franzson og Bjarni Einarsson ekki annazt störf sín án þess að brjóta hlutleysi það, sem rikisútvarpinu ber að á- stunda lögum samkvæmt, verða aðrir menn að koma í þeirra stað. Og eins og málum er nú hátíað, virðist mun ’betur á því fara, að ríkisútvarpið miðli Þ j á'ðfwl,-jíajriums«táI<lMáöhrirímg 'érí! þÍó§7ívMípfljj riíkisúívagpi nbi erí' ni i | ' .niblfirf ié'isv núrf öa þeirrar efnalegu og menningar- legu eflingar, sem flest byggð- arlög hafa svo mikla þörf fyr- ir.“ Tillaga þessi var samþykkt með 11 samMjóða atkvæðum. Verzlunar- og sigl- ingamál. „Fjórðungsþing Austfirðinga lýsir megnustu óánægju sinni yfir því, að næstum öll inn- og útfluti.ingsverzlun ilandsins er nú komin í henduir heildverzl- ana í Reykjavík, og að næstum allir vörulflutnimigar að og frá landinu fara nú fram um þessa einu höfn með öllum þeim töf- u'm og feikna kostnaði, sem um hleðsla’í Reykjavík og dreifing varanna þaðan út um landið veldur, að ógleymdri iþeirri að- stöðu, sem á þennan hátt hefur skapazt fyrir Ihötfuðstaðinn til þess að skattleggja alla þjóðina gegnum útsvarslagningar á 'heildsölur þar. Telur fjórðungs- þ'ingið, að þetta óheilibrigða á- stand hafi ékapazt við það: 1) að Eimskipafélag Islands hefur um langt skeið í vaxandi mælii gert Reykjavík að miðstöð sigl- inga isinna, og 2) að sfcipulag það, sem nú len.gi hefur verið á úthlutun gjaldeyris- ög innflutn ingsleyfa, hefur gefið kaupsýslu mönnum í Reykjavík sérstak- lega Ihagkvæma aðstöðu til þess að draga til sín mestalla við- skiptaveltu landsins. Telur f j órðuingsþi.ngið, að v:S þetta ástand í verzliunarrriálum verða með engu mót:i unað til frambúðar, og skorar á alþingi oig ríkisstjórn að vinna mark- vis'st að því að kom'a sem fyrst á meira jafrurétti í landinu í þessu efni. Út af þessu vill fjórðuings- þingið leggja 'áherzlu á eftir- greind atriði: 1. Að þegar úthliuitað er gjald- eyri til iinnkaupa í fjórðung- inn, verði honum ætlað það gj aldeyrismagn, sem hann framleiðir, 1 réttu hlútf alli við aðra. 2. Að - Eimskipafélag íslands hald'i uippi bemuimi ferðum málli Austiurlands og NotOhih áltfuhafim. 3. Að samviranuf élög og aðrir, seim kaupsýslu stuinda 1 fjórð- unignuim, stefrui að því aB kaupa vörur sínar frá firami- loi ðsl'ulöndumim. og flytja þær ‘beint til ‘AusturlandS- iins.“ i Flugsa s^iougur. „Fjórðungsþing Austfirðinga telur, að í framitíðinni' verðí flutninigar pósts og íairþega hag kvæmastir í löfti. Áherzkt verðúx að 'leggja á, að flugferðum innanlands verði komið í það horf, að þær full- nægi eðlilegri þörf, vegn'a pósts og farþega. Telja verðuir, að eins og stend! ur, séu flugferðir til Austur lands algerlega óviiðunanjdi, óg það er skoðun fjórðungsþings- ins, að mieðan einungis er treyst á flugferðir eink.affyrirtækja'„ eins og nú er, muni ekki verðai séð fyrir nægilegum flugferð* um .til ýmóslsa staða og lands- Muta. Það er og skoðuin fjórð- unigsiþingsins, að það sé f beime samræmi við skipuliagningu' ann arra 'tananlandssamgan.gn'a, að flugferðir innanlands verðl sbipulaigðar atf ríkisvaldiniu, með þvií að ríkið kauípi n.ægilegan fflugtvéla- og fHughlátakiosit og haldi honum í áætluniarferðum innanlands, eft'tr því sem nauð- syn krefst, ög sfcorar á Alþingi og ríkisstjórn að uindirbúa hið bnáðasta sEka sfcipan á fluigsana gön'gum. intaanlands.“ Kauptún á héraðL ..Um 'leið og Fjórðuragsþimg Ausitfirð'toga átelur það, að rík- issjóður lót hjá líða að kaupa land handa kauptúninu á Fljóts dalshéraði, áðuir en byggingar hóffiust þar, skorar fjónðungs- þinigið á alþingi og ríkisstjóm, að festa nú þegar kaup á hæfi- lega m'fclu laindi handia um- rædidu kauptúnii og sveitaþörpi, sem nú er að byrja að byggja í Egi.lss.taðalandh Samþykkt með saimhljóðiaí atkv.“ . • Ferðatöskur Handtöskur nýkomnar í mörgum stærðum. G E Y 5 I R H . F Fatadeildin. Stúikur geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar í skrifstofu okkar, Laugavegi 61. AS§jýf&uforau$gerðira h.f. ílsil - a8""0asltra í 4Hr sriSrBlfShbbl&vwfSJums ", gcioM gnuiz sIbííi hiznnirn öb ,iiid i ,öiv‘ iisel Öi i'VOl Bt.lovnm ob ,ctbij xrair-,ucr.úH eöbi ugna uilæm ibjMb'iH go

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.