Alþýðublaðið - 19.10.1945, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.10.1945, Qupperneq 4
Föstudagiim 19. október 194S fU|>(|$nbU»5 Útgefandi: Alþýðnflokkuriim Ritstjóri: Stefán PétnrsvMi. Simar: Ritstjórn: 4991 og 4902 Afgreiðsla: 49®* og 49*6 Aðsetur f Alþýðnhúslnn vi® Hverf- ■ isgötu. Verð í lansasöln: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Lærdómar kosning- anna úti í Ewépa, ÍSTÓRUM DRÁTÍUM höf- um við íslendingar í sékmi tíð ávallt fylgzt með þeirri þróun, sem fram 'hefur farið með nágrannaþjóðum okkar í Norður- og Vestuir- Evrópu', bæði í st-j órn a rfarsl eg- um-oig félagsl'egum efnum. Það er því ekki neania eðlilegt, að við reynum að draga lærdóma af því, m nú. er að gerast þar úiti og gerum af þeim nokkr'ar ályfetanir um það, siem hér hjá okkur miuni á eftir fara. * Eína siíka tilraun gerir blað komsmiúniista hér, Þjóðviljinn, í. gær í samibandi við kosniingar þær, sem fram hafa farið í V.- og Norðuir-Evrópu' síðan ófrið- iraum lauk. Tefeur han-ni þar sér- staklega kosninigarnar í Nor- egi, á Englandi og á Frakk- lamdi til dæmis um það, hvern- igi f'jöldinin streymi nú til þeirra fflokka, siem hafa framkvæmd sólsaalismans á srtefmuskrá sinni. Þertrta er álveg rótrt hjá Þjóð- viljamum, það, sem það nær. Aftiur á móiti slær alveg út í fyrir homum, þegar hamm dreg- ur þaer ályktanir af þéssium lær dómum, að hér á landi hljóti straumuriinm af sömlu ástæðum að renna til hins svokallaða „Sósíailisitaflokiks" kommún- isrta; því að svo mjög sem kosn- ingafnar í Noregi, á Bretlandi og á Frafeklandi bera vaxandii fyligi við sásíalismian vortit, þá sýma þær efeki síður, að það er sósíalismimm lá grnndivelli lýð- ræðásins, sem -þjóðir Vestur- Evrópiu og Norður-Evrópu vilja, en ekki sá sósíalismi, sem) kormmúnistar vilja framkvæmia 'imeð feúguni og einræði. I öllum þesisum löndum heyndiuist jafnaðarmamnaflokk- arnir vera lamgsterkastir allxa flokka, og í tveirmur þeirra, Englandi og Noregi, kornu þeir út úr kosmimgunum með hrein- an meirihl'uta — srtierkari em allir aðrir flokkar til samans. Fylgi kammiúniis'ta reyndist Mns vegar mikluim mum minma em við var búizt, og því rninn'a, ®am. ruær dregur okfeur. Á Emg- Iiandi eru þeir, námast sagt, pólitískt múll'. # Þetta bendir mú saimnarlega eklki til þess, að kommúníisítar hér . á landi þurfi að gera sér vonir um vaxandi fylgi í nán- usrtu. framtíð; öðru mær. Það þýð ir eðckerit fyrir þá í því samíbamdi að breiða yfir mafn og núm- er og villá á sér hekmildir með því að kalla sig „sósíalista- fldkk“ eða „samleminigairfllokk alþýðu.“ Sú myndbreytimg var aldrei hiugsiuð sem annað em „þáttaskipti í sögu Komímún- álsitaflokksins," eins og æðsti1 presitiur hans, Brynjólfur Bjamason, orðaði það rértrtiilega, þegar n-afnbreyltimgin var gerð. Einar Magnásson: Um daginn og veginn ÞÁ er sláturtíðin'm að verða lokið, en þið skiukið þó ekki lokið, en þið skuluð þó ekki hræðasrt það, hlustendur góðir, að ég ætli að fara að tala um ket eða keitprísa fyriir þvú, það er ’hvort sem er, tómit mál að tala uim. Eg mimntist Mitillega á feet einhvern tíma í formöld, það var víst fyrir fimm árum, rétrt um það leyrti, þegar byrjað vair að búa tií dýrtíðima hérna h'já okkur á íslandi. Eg var þá, eins og isnmir aðrir, svo aftar- lega í þjóðha.gsfræðinini, að ég hé-lt, að dýritíð væri eimhver bölvun og vamdræði, og því lét ég mér þa-u orð um miunn fara, að ég héldi, að minnkaður- kaup mláttur krónunnar okkar innan- lands gæti haft illar afleiðimga'r í fra'rmtíðiinni. Eg minnltiist líka á það, að firam til haustsins 1940,, þegiar'byrjað var að búá rti-1 dýrtiðina, hefði verið sá hu'giur í allri alþýðu, að hver maður var við því búinn, að rtaka á si£ byrðar, ef þær væru sameiginlégar öllum, en ég óititaðist hitt, að þessi samhngur kynni að fará út um þúfur, og illit geð og tortryggni feoma í sitaðiimn, ef ein 'stétt færi að skerast úr 1-eik, og reyna að 'skara uim of eld að simni köku. Fyrir að segja þetta, fékk ég skammir. En mér daitrt þetta í hug í igærkveldi, þegar ég var að hiusrta á innlendu frétrtirniar í úrtyarpiinu, og þar var saigt frá isitét'tasaimitöikuim bænda, en for- usrtumlenni þeirra telja, að bænd- ur sóu, mú mjöig illa seíbtir vegn-a þess lága verðs á afurðuimj þeim, sem þeir framleiða, og krefjast verði uppbólta á útfluitt kiet. Eg mara nú ekki í svipinn, hvort k'ílógraimmJið af ketinu kosrtar 12 eða ,13 kr., em miig mlnnir, að það hafi kostað uind- ir 3 krónom fyrir fiimim árum, áður en byrjað var að búa tii dýrtíðima, em hiitrt veit óg, að nú í þrjú ár hef-ur fjöldi fólks keyprt smér á svörtum markaði fyriir 25 Ikyónur kílógrammið. Og eirt'thvao minnir rniig að óg hafi heyrt talað um verkiföll og skæruhern’aö í 'Menzkum at- vinnumálium ó -undanfarandi 5 áinum. Eitthwað hef ég heyrt imiinnizrt. á h ei.Idsalagró ða, bæði ERINDI ÞAÐ, sem hér birtist, flutti Einar Magnússon menntaskólakennari í útvarpið síðastliðið mánudags- kvöld, undir dagskrárliðnum „Um daginn og veginn.“ Vakti erindi þetta mikla athygli, og hefur Alþýðublaðið orðið við áskorunum margra um að birta það í dálkum sínum. En til þess hefur það fengið góðfúslegt leyfi höfundarins. Eimar MágnúSson löghe'lgaðan og ólögleigam og rtalað hefur ■ verið unm stétta- fjandiskap o.g tortry.ggni. Og þegar ég hugleiði þebta, er rnærri því eins og mór fdnnisit, að ég haifi ekki hafit svo ýkja ramgt fyrir mér 1940, og það hafi því miður .gengið Éftir, sem ég spáði þá. Þrártt fyrir skammi- irnajr, sem óg fékk, bef ég víst alveg .gleymit að biðja affsök- uraar á orðum míruum, og ég held, að það taki þvá ekki héð- am af. Og svo ekiki meira um ket. En þaö var önnnr frétt í út- varpinu í gærkveldi, það er að segja, það var sama frótitin og á hverjiu -kVeldi í allt sumar og húm tekur allitaf nokkrar imím- úrtur og firh af raf'iraagmi í öli- una viðítækjum landsins, og það var fréitrt um það, að eirtthvert kmatítspyrniuifélag í Reykjavík hefði siigrað a-ranað félag í ein- 'hvérjn móti eða keppmi. Bg iman ekki hvaða mót eða keppni I það var, það em allrtaf einhver mót og k-eppnir. Og það var j auövirtað mikils virði fyrir men'n'ingu. landlýðsins áð fá að virta þetta, því áð nú stendur mefind'le;ga svo bölvanlega á, bæði hva-ð tíðarfarið og árs- rtíðina smerrtir, að allar golf- keppnimar bæði í Reykjavik og á Aikureyri Mka, eru um garð gamgmar fyrir fáeimum döigurn. O-g þess vegná gart hainn Pértur útvarpsþuiur ófeki frærtt okkur ■meirtrt að þessu sinni um það, hv-aða smjörlífeisigerð hefði nú siigrað aðra, ekki í framlaiðslu æts smjöriíikis, einls og sumir voru að voma, að gæti orðið j múna í simjörleysirau. Nei, ekki | í framleiöslu æits smj-örliikis, ! heldur í golfíþróitit. Nei, nei, ■ ekki minnitisrt Pétur einu orði á smjlöxlíkisigerðir, ekki e'inu orði á þá goifkappama Gísla, Eirílk oig Helga, gat efckerit um það, hvað margar holur hefðu verið unmar, og það, sem verra var, minmist héldur ekki á það, hvað .miargar holur hefðlu nú verið efrtir, sem var þó rúsín-an í puisuiemdamuim, éi-ras og dansk- urimn segir. En allt þetta höfð- um við getað hluisrtað á af mikl- um fjálgleik og imnilegri hri-fn- i-mgu á hverju' einasrta kvöldi í aJlrt suimar í að immmsrta kiosii itvær til þrjiár miíimútjur og jaSki>- vel fkrnn mÆmútur á suinnudög- um. En það var þó bót í mláli, þó að Mtil- væri að vísu1, tiilL þess að ihressa svolítið bettiur -upp á iSkr- amleigt artgervi- og karlttmemruskna þjóðarinnax, að við útvarps- híustendurnir femguim þó að virta það, að siálfur íþróttafull- itrúiimra ihefði verið á ferð i Stramdasýslu og leiðbeint um fþróttaiðkanir þar norður frá, og að sums staöar ætiti að faira að byggja þar sund-laugar. Já, óg held, að það sé alveg óhæitt að sagja það um Frértta- srtofu úrtvarpsims, að hvað sem líðiur fræðslu hennar um lýð- ræðið í Rússlamdi og á Balkan- skaga, að þá sé hún rnjög vel á verði um íþróttamlálim og lík- amismemnimgu þjóðarinimar. Það srte-kkur ekki svo stráikur hálfan, nuiillimeiter lemgra én ammar srtrák-ur ausrtur á Jöikuldal á sunnuidagsimorgni, að það komS ekki í útvarpinu um kvöldið, Og grandgæfilega er sagit fríá mötfinum aiira þeirra stráka og -srtelpma, sem stimga sér til suradis í sundlkeppni í öiluani Siundlaugum landsinls. Og alveg er sama að s-egja um blesísuið dagblöðin okkar. Og þar erul svo að auki larngar og sn-j'allar lýsingar á því, hvermig einra srtráikur sparkaði fórtkmetti tiil a-mnairs stráks, og hvernig þri.ðjí sitiriáikur skallaði hann tii' þessi þess fjórða, sem svo sparkaðs :honum í mark — og hiit-ti ekki. Oig 1 einhverju blaði jrakist ég fyrir ‘ nokkru á bryllilega lýs- imgu á í'þrórttavellimum í Reykja vtík, þar sem það var málað mleð kolsvörtium liiuirm, í hví- líku ægilegu ástamdi hamm væri, og tók lýsimgin heila síðu með- smáu latri, en feitum fyrirsögn,- um. Framhald á 6. síðu Þ-eitta er mú orðið öllum lýðum Ijóst. Fagurgalimm uim lýðræðið, sem þessi dulklæddi kommúnr iistafilPkfcur lét klimgja um skeið, blekkir heldur ekki neinn lemgur, siízt af öllu siiðam for- sprákkar hans eru farnir að> boða mönnum þá sérstöku teg- und lýðræðis, sem þeir kalia „.ráðsrtjiórnarlýðraéði" og raunar er ekkiert lanmað, eims og allir viita-, en blóðugt eiimræði eims flofcks og andleg og efraaleg kúgum. Mönnum hefur 'heldur ekki dulizt það, síðam sitríðinu- slot- aði, og samihand náðist aftur við frændþjóðirnar -á Norður- löndum, hvaða flokkar það eru, isemi Mnn svokalaði „Samein- ingarflokkur aiþýðu — Sósíal- Slsrtfilokkurimn", ihefur léiit- að lags við þar. Það eru ekki hinir sitóru og vaxandi flokkar hiramar morrænui ailþýðu' og jafnaðarstefnu, heldur hin fylg- lislirtlu rússniesíku' úrtibú eða fiimmrtu' herdeildir, sem haldiið ier úrti frá Moskva til mold- vörpuistarfs, á Nprðuraöndum eins og alls staðar araraairs stað- ar. Þann-ig sat til dæmáis Einar Oigeirsson þinig norskra (komm únis'ta í -sumar, og Krisitinm Andrésson damskra. Em á sama tíima sart Srtefán- Jóh. Stefánissora flokksþing morskra jafhaðar- mamna og Guðlmundur I. Guð- mundSson þing Alþýðiuflokks- inis^í Danmörfcu. Á þessu hafa mémn mleðal annaxs séð, bvers kyns flokk- ur hinn svokallaði „Sósíalista- flokkiur“ hér er, og hvaða flokk ur það hins vegar er hér á landi, sem bin'ir 'srtóru og vax- andi alþýðú- eðá jafnaðar- mamnatflntkkar i náigraimmalönd- unumi líta á serra sinn bræðra- flokk. * Nei, það 'er ? þýðimgiarlaust orðið fyrir kommúnisita hér, að ætla að villía á sér heimildir, hvað, sem þeir kálla flokk sdn-m, og hvað, sem þeir segja. Og lærdómar kosningamia í ná- gramnalöndum okkar eru ekki þeir, að fiimimrtu. herdeildir hinimar rússnésku eimræðis- isit jómar séu- -meámar uppren'mandi stjötrmur á hiimtni •srtjórmmáil- anna. Það eru flotfckar jafnað- arsttefrauimmar, sósíalismans á gmndvelli lýðræðisins, sem tfólkið er nú að fylkja sér um, em eífeki flokkar kotmimúniata. MORGUNBLAÐIÐ flytiur í gær f orus'tugréim um fyrstu umræðu fjiárlaganina fyr ár árið 1946, sem fram fór fyrir I nokkrum dögum og úrtvarpað vár að' vanda.. Kemst blaðið í því samlbandi að orði á þessa lund: „Af heiildarimynd þeirri, sem dregin verður af yfirlitsræðu fjár málaráðherrans um afkomu þjóð arbúsins á þessu ári, verður ekki annað með sanni sagt, en að hag ur lands og þjóðar staamdi með blóma. Að vísu va-rð ’stórt áfall á síldvieiðunum í sumar og afleið- ing þess kemur meira í ljós á næsta ári, m. a. í því, að mörg út gerðarfyrirtæki igreiða þá. lítinn eða engan tekjuskatt í ríki'ssjóð. En að iþessu áfallli slepptu, hefir at- vinna matnina yfirl'eitt giengið vel á þessu ári. Þessu ber vissulega að fagna. Stjómarandstaðan Shetfir mjög haldið að þjóðinn-i að undanfömu, að hér væri allt að fara í kaldá tooll. Yfirlitsræða fjármiáiliaráð- herrans sýnir allt annað. Skuldir ríkissjóðs liafa á und- anförnum stríðsárum lækkað mjög verufliega. Þegar fj'álrimálaspékmg ur Fram-sókna-rfloikksins ski'laði af sér 1939 voru rikisskuldirnar 46.9 millj. kr., og ihafa því ‘lætokað uim 9 millj. kr. á þessum sex ár- um. Hitt er þó mieira <um vert, að í istj órnartíð Framsóknarflotoksims voru skulldimar að langmestu leyti við erfend ríiki, en eru nú nálega eingöngu innanllandis. Þarf ekki að lýsa því, hve stórfeBdur ávhming ur þettta er, þjóðhagálega séð. Þá er hitrt ekki síður fagnaðar- efni, að þjóðin hefir toorið gæfus til að nota það fjármagn, sem. hanni hefir hlotnazt á undanförn- um -ár.um, til þess að toúa í hag- in-n fyrir framtíðina. En það er nú verandi rikisstjórn oig samstarf þeirra flo-kka, sem stjómina styðja, sem hafa beint þróuninni inn á þessa heillabraut. Fjárlagafrumvarpið, sem nú er lagt fyrir alþingi ber lljósan vortfc þessarar stefnu. Þar er lagt til, að meira fé verði varið til opim- toerra framlkvæmda á ýmsum svi® um en dœmi eru til áður í þing- sögunni. Það var iþá einni-g full- komin föllsun staðreynda, sem Ey- steinn Jónsson var að halda fram, að dregið verði úr opinberum framkvæm-durn ó næsta ári. Emil Jónsson samgöngumálaráðherra toenti á, að fjárlagafrumvarpi® gerði ráð fyrir 25 millj. kr. tiT op iniberra framkvæmda, og er þa5 -hærri upphæð en áður hefir þeklizt.“ Og enm stegir svo í þessiairá grein MorgunblaÖsinis: „En þessar framkvæmdir, sem fjárlögin ráðgera eru þá hreinir smóimunir hjá því risaiátaki, sen?. verið er að gera á sviði nýsköp- unarinnar í atvinnulífi þjóðar- innar. Þar blasa við þessar staðreymc! ir: Verið er að smíða 100 vélfoáta, stærri og fuilkomnari en hér haf« verið tál þessa. Gengið er frá samni ingum um smíði 30 togara, sena eru mifclu stærni oig fuUkoixmarl en þeir togarar, sem þjóðin hesfii; Framhald á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.