Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐ'Ð í « . Xií?' Þetta er POLLYANNA í dag kemur í bókaverzlanir skáldsagan Pollyanna eítir am- erísku skáldkonuna Eleanor Porter. Bók þessa hefir Frey- steinn Gunnarsson skólastjóri íslenzkað. Pollyanna er lítil amerísk telpa sem ér gædd þeim dásamlega hæfileika að allir komast í gott iskap, isem kynnast henni. Bók þessi var í mörg ár métsölubók í Ameríku og Pollyanna litla varð svo afhaldin þar í landi að hún er nú orðin- að hugtaki eða ímynd alls sem er- óspilt, gott og skemmtilegt. Þegar E. Porter dó hafði hún skrifað tvær bækur um Pollyönnu, en fólkið vildi fá að vita irieira um þessa skemmtilegu telpu og sömdu þá aðrir höfundar fleiri bækur um Pollyönnu, svö að nú eru þær orðnar 12, er hver þeirra sjálfstæð skáldsaga. • i PoIIyanna, er bók sem kemur jafnt ungum sem gömlum í gott skap, en Pollyanna er þó sérstaklega bók telpnanna og ungu stúlkn / anna. BókfeBSsútgáfan. Hrað GARÐARSHÓLMI s t endur aðelias 1 D A © ©n NÍHDDifi EáDPlB sððar fðrar lyrir allt að láifsiiii SRlPIi tækifærið! arflrði. KVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN ' % ■ FramhiaM af 4 sáðu. únistum til að ná moiri hluta í Iteykjavík. Þetta er aðferðin, sem Bjarni lærði í Þýzkalandi. þegar nazistar voru að undiríbúa óhæíu verk sín, héldu þeir því jafnan fram, að aðrir væru að gera það.‘‘ I>a6 er 'hv-erju orði sannara hjá Tfimanuaxi, að Bjairna Bene- dikts's-yni skj'átlaðist illilegia, þeg ar ihann efndi til samvinnu sinin ar vdð kommiúni.sta, enda- 'hefir hann jótað það í nafnlausri iM'aðagrein. fen ætli Tímanum 'væri -eíklki íhoit að mirmast þess, að hann og flokkiur hans hefð-i lástæðu til að gera áþekka játn- ingiu'? Hátíðamessa í kvöld. Hátíðamessa verður í kvöld kl. 8.30 í dómkirkjunni (á dánaraf- mæli Hallgríms Péturssonar). Séra Sigurjón Árnason prédikar, séra Jakob Jónsson og séra Sigurbjörn Einarsson dósent þjóna fyrir altari-. Nýja sálmabökin verður notuð. Samskotum til Hállgrímskirkju verður veitt móttaka við kirkju- dyr. Eru þetta ofriðarlok! Framhald af 5. síðu. nýju ‘aðferð ,ef hagnýtt væri öll orka þeiirra nú, sem áður þurfti hundtruð tonna til með aðferð- inni, »isem Iþá var í not'kun. — Hjátfri öld síiðar brennum við til einskis megi.nh!luta af orku kolanna. Munu þeir, sem sigraðir hafa verið, bæði í vestri og au'stri, sætta sig við úrsJát ófriðárins? Það -er s-purningin, sem þú get ur sjáMsagt isvarað jafn vel og ég. Aíltt það, sem við viturn í dag er sú slaðreynd, að bandam'enn haf.a á vaidi sínu vopn, -sem al- ' dred áður í vieral'dlars'öigunni 'hef ir v-eirið á vál'di. nokkurra þjóða eða einisialMinga. Og -ef að -banda mönnium mistiekst að -niota þetta yöpn ó þann hótl a-ð hin-dra yf- irgangsþjóðdr -frá að raska heims friðnium, hafa þeir reynzt óverð ugir -handhafar þess valdls, sem þ-eim hefir verið lag-t Jí/hendúr, og sem en-gu siiður getur Qjeitt ti.1 -góðs en- iiils fyrir an,annkyn- ið. Yíirleit I imó segja, að líiklega hafi ibandamenn ek'ki siður dreg ifð úr styarj a tdarlön gu n þj óða og einstakli-nga m-eð uppfinn- i.n'gu kj arnorkusprienigjiunnar, hel-duir en þeir hafi sýnt fra-m á nýrri og vihkairi eyðiillegigdng- araðferð en áður h-efir þeikkz-t. Hiviað sem öðru l'íður: Nú u-pp hefst nýtt og jafnvel ófyrirsjá- anlegt tím-abi.I stórlk-ostlegra framkvœmdla, og það mó ekki hjefjast með þvlí, að smenn séu fultír -atf kvíða, heldu-r áli í brjós-ti Ihóleitar vonir uim si'gur mannsandans. Ekknasjóður ísiands. Framfa. af 2. síðu. ipgs á honusm, mieð þvií a@ fæs-t umi mun kunnugt um, að hann sé til. Oft hetfiuir því v-erið 'hreyft, ,að stofna bæni einn alls herj-ar tíiknarsjó-ð, -o-g t-elja, að þessi sjóður sé fyrsti vfeiirinn. Nú fer veturinn í hönd, og virð ist vetrarkomian tilvalið tæki- tfæri ,tiT a-ð -efl-a sjóð semi þenni- an, því alð anargar ekkj-ur ei-ga við þröngan feost -að búa, ekki sízs-t vetrarmiánuðina. Éi-nnig rnó mirina á 'það, að Ægir og vetrarveðii-n- hafa 1-agt mangan sjómanni-nni í 'hina votui gröf og svift f'jlölda- kvenna og ibar-na fyr irvinnuinni árl-ega. Nú -er hinn miktí hildarleikur genginn um garð, o-g standa nú voarir til, að mannfórnum .vor- um, af hans völdúm geti verið iokið. En ber oss þá ekki að mi.nnast ekkna og barna þeirra m'anna, s-em féliu? Það v-ar sjómanns'feona, s-em slofnaði þennan sjóð imeð- hilluta ■ aíf áhættuþó-knun mannS henn- ar. Er næsta liklegt, a-ð feonur oig menn vilji nú féta í fótsp-oir hennar, er þ-eáim >er kunnugt um fordiæmið, o-g efii Ek'knasjóð ts- l'an-dls." Mun-u yafalaust margir verða til þess a'-ð styðja' þeninaih sjóð, -mieð þvlí að leggja fé till hans. Ekki. hefir verið iho-rtfið að þvi 'ráði a-ð hafa sórstakan fjóröfl- un. ardag fy-rir sjóðinn, því er treys-t, að fólk styðji hanm án- þess, -oig verður framlögum til hans 'veiit nróltaka á b-iiskups- skritfstiotfunni, og afgre-iðslu blað anna. Hjónaband í -dag verða gefin .saman í hjóna band, aí sr. Árn-a Sigurðssyni. Að alheiður Qeorgsdóttir fró Hlíð, og Kjar.tan Friðberg Jónss-on vél- stjóri frá. Borgariho.ltí. — Heimiili þfiirra verð-ur fyrst -um sinn að Háteigshverfi 1. Laugardagur 27. október 1945. Dúkaefnl til áteikningar í ýmsum litum. Verzlunin EGILL JACOBSEN, Daiugavegi 23 Sími 1116 og 1117. In vita allir að er fullkomnasta' fisk- og kjötverzlun landslns. Höfum ávallt á boðstólum: Dilkakjöt Dilkasvið Léttsaltað kjöt Hangikjöt Lifur og hjörtu Svínasteik Svínakótelettur Hamborgar'hryggi Skinkur Nautasteik Smásteik Hakkað kjöt BARIÐ BUFF Rjúpur Allskonar nýjan fisk , FI-SKFARS Askurður og salöt Smurt brauð og snittur : Á fivers manns-disk frá síid & m$k \ Saodkrep Svart Blátt Hvítt Venl. Unnur Grettisgötu 64. Nemandi. Reglusamur og laghentur ungur maður getur fengið að læra prentiðn. Umsóknir , ásamt mynd merktar: „Nemandi“, — sendist afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. ! \ Nýkomið Dúnheflt lérefft. M. TOFT, Skólavörðustíg 5. Símí 1035

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.