Alþýðublaðið - 04.11.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.11.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBiUWIÐ Siumtubgiiw 4. aóvemkx’ lt4S fUf>i|ðnbUðtó Útgefandi: AlþýSaflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursion. Símar: Ritstjórn: 49*1 og 4902 Afgreiðsla: 4990 og 4906 Aðsetur f Alþýðaháslna vit Hverf- isgötu. Yerð í lausasölu: 49 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Lof á fimmtudegi lasf á fösfudegi Forustugrein þjóð- VILJANS í gær ber þess vitni, að ,,sér.a“ Sigfús er meira en l'ítið úrillur þessa dagana Ástæðurnar fyrir sikapívonzíku hans (kunna að 'vera margar, en fyrst og tfre'mst virðisit Ihann við samningu Þj óðvilj agreinar inn- ar í gser, Shafa verið iha'ldinn gremju yfir þvi, að stefna Al- þýðuflokks iins varðandi 1‘ausn Ihiiúsnæðisvandræðanna á miklu og vaxandi fylgi að íagna meðal bæjarbúa, en , ,skýj aborgatillög- ur“ kommúnista hafa gleymzt eftir að bláturinn, sem þær vöktu, 'þagnaði. * ,,Séra“ Sigfús llýsti. þvá íhátíð- lega yfir á síðasta bæjarstjórn- arfundi, að tillögur Alþýðu- flokksinis um lausn á búsnæðis- miálunum stefndu allar í rétta átt og igengju mun ilengra en tillögur þær, sem kommúnistar hafa flutt varðandi þiessi mál. Aldrei. þessu vant bar Sigfús sannleikanum vitni. Tillögur Al- þýðuflloíkksins miða að því, að húsnæðismiálunum verði fundin endanleg lausn með raunhæÆuím og iróttækum aðgerðum af hállfu ríkisins og bæjarfélags- ins annarls vegar og framlögum hlutaðeigandi bæjarlbúa Ihins vegar. Alþýðuflokkurinn hlefur borið fram ýtarllega og trök- stud'da áætlun varðandi mál þessi. og bent á úrræði til þess að leysa þennan miSkla vanda Reýkvíkinga á .tiltölulega Skömmum tiíma. Kommúnistar tömdu sér íhinis vegar aðrar starfsaðferðir. Þeir ihugðust slá sér pólitíska mynt úr Ihúsnæðis- mlálunum og báru því fram til- l'ögu um, að 'bæjarfélagið reisti fimrn hundruð nýjar íbúðir þegar á nælsta ári til íhanda hinum Ihúsvilltu, án þess þó að dregið yrði úr byggingarfram- kvæimdum einstaklinga og hins opinbera. „Séra“ Sigfús og sam- herjar hans í bæjajristjórninni ætluðu þannig að blekkja bæj- arbúa til fylgis við flokk sinn með fögrum fyrirheitum varð- andi húsnæðismálin. En þeim brást bogalistin. Þegar þeir voru krafðir um svör við þeim spurningum, hvernig þeir hygð- ulst efna þeslsi fyrirheit, varð jafnvel Sigfúsi, sem fr-ægur er fyri.r mælgi, orðf-all og ráðafátt. Og nú hafa þeir sjáifiir óbein- línis kveðið dóm yfir „skýja- borgalillögum“ slínum með játn ingunni um það, að tilllögur Al- þýðufldkksirus gangi lengra en tillögur Iþeirra og sóu þeim miklum mun líklegri til farsæll ar lausnar á húsnæðlsmálunum. * Múniuirinn á stefnu og st'arfs- aðferiðúm Alþýðuflokksins og Ikommúnista 'hefur komlð greind! lega í Ijós, vairðianidi húsnæðis- miálin. Kommúnistar vaða elg- imn og gefa föguir fyrMieiit, sem mennsfcumi mönnum er ógetr- iliegt að efniat Alþýðuflokkuri nn ræðir ffnálin hins vegar af Pok- F«llx Gu&mutidsson: Skðldið og málarinn Ræða á afmæli Kjarvals, sem ekki var flutt. -----------------------*------- „Þýtur í smiávængjum greim af -grein, igrösin við morgunii nn tala; imioirar af lífi hver moldairrein maðkurinn iðar við gráitandi stein. Héraðið roðnar og rís af dvaia-, rýktur við hól'a og baia.“ SVO lýsir Einiar Benedikts- i, íslenzkri náfttúru í ljóðii. Jólhainnes Kjiaarvlal helfur sýnit þetta alltsiamian á lérefti með litum. Og ekki b-ara þáð feg- ursta af áslenzikrii nláttúnu, það, sem menn hel'zt veita athygli elða sijá. Því hann hefúr gefið hinum ömurlegustu aúðuum nýtt líf, sýnit þær í lijósi, sam fáir eða erngir sáu þær áður, — gefið iþéim gildi; keunt fólkinu að sjá arunað og meira en það/ ömurlega, og eyðil'ega. Kennt að sjá og skiilj'a, að alís staðar í íslenzkri náttúru má finna f-eg- urð og 'sérkanni, — líka þar, siem fólkinu hefur dottið sízt í hug. Tökium til- diæmis Svína- hraun. Hversu miargir tóku efbir eða töluðu1 þar um fegurð? Maður heyrði því við brugðið, hversu illivi'ðra'siamtíværi þar og illt yfirferiðar. En Kjiarval tók ekkert mark á þéim sögum. iHiann lagðlist þar út, og tófc að mála hraunið og fjölldn; og eftir að Kjarval hafði sýnt landslag og liti þess, fóru menn að faRast á það, að hraun gæti lí.ka verið fallegt. Hellisheiði hefuir hel'dur ekki -alltiaf verið dásiömúð; en það er til' mynd eftir K j arval af þeirri óvinsælu hedlði, miynd svo dá- s-amileg, 'að hún endurfæðir thieiðinia, s-em mlörgum h-efur þótt dapurleg, — og sýnir hvemjijg hún getur morað iaf liífii og. íitum. Margir af beztu- málurum’ landsins hafa miálað imyndir af Þingvöll'lumi; það hefur Kjar- val lík-a gert, -svo að ekki verð- -uir gleymrti. Og Kjarval bafur víða farið um lanidið, og mJálað það, sem fyrír aiuigun bar; veit ég um fæst af því. Hann h-efiur lá'kia miálað miargar mjynddr án fyrirmvnda. anmarra en þeirra, -er hann sjálfur skóp. Sumar þ-eírra myndia hafia miæ-tt mis- jöfnum dömum, þó að fl'estar þeirxia hafi verið merkilég liis,ta>- verk. En hvað vi'lt' þú, auimur ledk- maður, vera áð -tala um list? Svo gæti ég trúáð, iað einhver jlir huissiulðu eða segðu. En Kjarval' hefiuir sagt: „Við eigumi þettia öll samiain," og sjálfsagt þá líka þær tilfinningar og þá gl'eði, sem) feguirð oig list veitir. Maið- ur, sem nýtur unaðar og igleði af því að síkoða fagra staði og af því að horfa á 'málverk, — eða lesa ljóð eða sögur, — og verður snortinn 'af því — hann Ifiiinnur elitthvað iþað við það, sem hrífur hiamn, og gleð.ur, hann veit, að varkið er gott, og ha-nn veit það, þrátt fyrir það, þó að hann ekki getí. lýst því, eða dæmt um það, eftir þeim regilum, sem listdámaxar gera. Eni svo er nú það: Eru þeir heldur óskeikulir? Ég hef viiljiað vekja athygli á því, hvernig Kjarval hefur gefið auðnunium nýtt Tíf með sinni snilli; en skyldii það vera tílviljun? Eða væri svo fráleitt, iað huigsia sér þalð, að honum hefði fariið eins í viðskiptum Siínum við náttúruna éins og mennina, hann háfi viljað verða því. áð liði, sem fáir skeyttu um? Hann hafi vifjað vinna að því, að aTlt næði rétti sínumi, hvort sem það væri' taTið dautt éða lifiandi? í kvæði því eftir Einar Bene- diktsson, er ég tílfærði erdndi úr í upphafi þessara orða, er annað erindi, sem ég vil' enda mál' mStt á, því að foæðl þessi erindi fininst mér eiga svo veT við Tist Kjárvals: „N'áttúr.an grípur mig himin- heáð, hér er sem Túður mdg veki'; horfi ég á dreniginn við höggvinn með hitti miig sjáTfan á foarnanna ledð. ÖIT verður vi'zkan aíð æsku- foreiki. einfeldnin guðdóimiTeg speki. Felix Guðmundsson. Pétur Sigyrðsson: Ljót saga. T STRÍÐSLOKIN sáiuon við *■ Reykjavík ofurlitla rnynd af foví, hvernig drykkjúskapurinn foreytir mönnium í óstjórnlégain skríl og sikemttnd'arvarga. — Écegnir benast nú frá Attnleríkn .um, að ekki hafii gengið minna á þar. Eitt blað V'estmanna kemst svo að orði: „Nokkrar borgir landlsíms -urðu' fyriír meiri 'eyðilevcninpiu af völdum þeirria eigin ífoúa fýrstu kvöldin, sem friðinum var fagn-að, en frá ó- viniaþjöðunum á fjónum striðlsH árum. Þótt sprengjia hefði fallið í miiðfoæiinn í San Francisco 16. lágúst, hefði hún ekki valdið méiiri eyðifeggiínigu en dmkk- inn og brjálaðúr skríllinn, se.m foianniiipi fai.gnáði stríðsilofcumi. Elb efu menn voru direpnir og þús- und sænðir. Lögreglain .taldi 107 stóra siýnlingarglúgga forotna í 66 verzlniariiú'sum á „Market- stræti.“ í sömu foorg voru 300 rúður fo-Totnar í strætisvögnum, og 13;5 umferðamerlki 'eyðilögð, um og ber fram ýtarfegar t-ii1- lögur um róttækar og xaunfoæf- ar framkvæimdiir. Gildfl! úrbóta- tillagna Aiþýðuflokksins í hú»- næðismiálunum verður bezt siaimað með skírsfcotuin tiil þ-eirra ummæla' Bjármia Beine- diiktsson-ar, að um þær væri allt igott að segja, og þeittra orða „séna“ Sigfúsar, ,að þ-ær stefndu allar í rétta átt, gengjú 'lengra en- tillögur komrnúnista og væm þeim miikilum imiun lík- 'legri til farsæll-ar lausnar á hús- næðisvandræðuniuim. En sannledikisásít og réttsýni „séra“ Sigfúsar rieyindist í meira laigi s'kaimimvinn. Viðux- kenndng á stefnu og st-arfsað- ferðum Al'þýðuifilokksinjs1 mun af húsfoænduim Sigfúsar álíba illa séð og af nieitun bans: á stef nu og stanfsaðferðum -kommúnista. — Og auðvitað er Sigfúsi sár- ar,a um b-itlingana og tíofcksveg- tylliuimiax en sannfeiksiás-tina og réttsýninia. Þess vegma vinnur hatnin sér það tiT friðar og fyrir- gefningar, að sfcrifa níð og last á föstudegi um þær itdTilögur, seoni hlamn hafði 'lofað á fimrntu- degi. L í T I L L RENNIBEKKUR og VELS0G ásamt mótorum til sölu. VélaverkstæSi Sigwrflar SveinEsiörnssonar Skúlatúni 6. — Sími 5753. S. G. T m í Listamann'askálanum í kvöld ki. 10. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðasala frá fel. 5—7. Sími 6369. Blindravinafélag íslands. Merkjasalan er í dag. F|ársöfnun fil blgndraiieimilis. Merkin verða' afgreidd í Ingólfsstræti 16 frá kl. 9. Foreldrar, leyfið bömum yðar að hjálpa blindum með því að selja merki. Blindravinafélag íslands. Sesdisveion óskast nú þegar, Hátt kaup. Alþ ýðublaðið simi 4800. sem ko-stuðu 757 dofliara. Og all's ifcon-ar sfcemmdir og eyðir l-egging á verðmætum v-a'r unn- in af driukknum og forjáluðum sfcrílhuttn. Menn hafa déilt -um það, hverjir ætt-u að borga brúsann, -oig lögregla -o-g sjólið hafa k-ennt hvo'rit öðru -um of Títiilð eftírliit. En í þ-esisumi Tjótia leiifc v-ar einn, eins og oftast nær, fyrst og fr-emlst sefcux,. Áfenigissölúinum hafði verið Tokað 24 klukku- stundir eftir -að forsetal Bandai- irílkj'ainna tíllkyniniti striðslokin. Á þ-essum fyrstia sólairiiriing fagnaðarlátanna urðu lítil Bpjöll' -en- svo voru áfengissöl- urnar opnaðar og út úr þeáiml læddist hinn laldagamili bölvald1- -ur bjóðánn-a og br-eyttii fagn- aindi mönnum í hamGTausain sikríT:, sem mölvaði og bria-urt alllt sem fyrir v-aPð. Menn tæmdú fLöskumar og þeytitui þedm svo tómlum í búðarglúggaina. Þær hefiðúi aðeiins átt að lendia í rét-t- um gluggura. „Éf áfengissalarriir befðu ekfci opnað búðir sínar,“ se-gir saraa blað, „hefðu engar óspekt- ir orðið, emgimn verilð drep.inn, enginn, særður og emgar eyði- leggingar orðið ó éilgnum manna.“ Ástviinir þessara- tólf, sem drepnir voru í þessiaxi einu bopg, láttu ura eins sáitt að binda og þeir, er raisst höf-ðú ástvini1 sána í styrjöldinni. Hve fenigi skyldu menn og þjóðdr geta um- foonið þ-ennan hiræðilega skað- váld — -áfengissöluna? M-enn- irniir tveir, sera fórp raeð hlægi- Tegt bull á borgarafundi-num í Reykjiavdfc 19. óktó-ber s.T., t. d. kumnilngi rai;nn-, -sera kom fram s-emi málsvard’ kaupmlannastétt- -arinnair og tialdi sjálfsagt, að venja menn áfenginu líkt og hafragraut, ættu -að gamga út á ime-ðal þjó-ðanna og taka að sér þetta verk, sem þeir tafca að sér framlkvæmanlégt. Það er eitt, áð sleppa út úr sér -eiinhverjum endemlls bairnasfcap, mlömnum tíl aðhláturs, og annáð áð leysa vandianm. Við 'böldvaldinn-, sem drap þessa 12 menn í San Francisco, særði: þúsund og olli fádæma sfcemimduim, v-ann sömu ódæð- isverkin í raörgum -öðrum borg- um o-g öðrium löndum, .einnig hér í Reykjiaiv-ík, er ekki nema eitt að gera. Hanin þairf að loka inrii að eildfu, -eins og hánn var -geymdur fyrir dnnani Tás í B,aindlaríkjU'num fyrstu 24 klúkkustumdiirmar: eftir friðar- tilkynninguna. Þáð er eina ráð -ið til1 þess að 'afstýra állverkum hans1, því að fád hanm að feika -laus, nær hann áEtaf tökum á mönnum, en menn ekki á hon- um. Það er óhrekjandi r-eynsla ailra þjóða- á öilúm öldum, og -engar horfúr á breytilngu til |ba)tnaðar ií þéiim sökum. Svo veik etru raamnanna böm. Pétur SigurifcaíÉi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.