Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 1
r OtvarpiHs 30.45 Erindi: Atómorkan (Steinþór Sigurðsson magister). 31.45 íslenzkir nútíma- höfundar: Gunnar Gunn- arsson Ies úr skáldritum sínum. XXV. ár^anPTir. Þriðjudagur 6. nóvember 1945. 248. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um ástandið I Austur- Asíu eftir ófriðinn. Frá Breiðfirðingafélaginu! Félagsmenn óskíast í sjálfboðavinnu að Skólavörðustíg 6 B. Upplýsingar í félagsskrifstofunni. — Sími 2502. Nýtt íslenzkt leikrit. „Uppstigning4* eftir H. H. FRUMSÝNING á fimmtudag (8. þ. m.j kl. 8. Fastir áskrifendur og gestir vitji aðgöngumiða sinna á morgun (miðvikudag) k'l. 4—7. NB. Sæki áskrifendur ekki miða sína á þeim tíma, verður litið svo á, að þeir óski ekki að háfa þá fram- vegis. „Kátir eru karlar“ Alfred Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson UPPSELT í KVÖLD. Fráteknir miðar óskast sóttir fyrir hádegi. NÆSTA SÝNING í Gamla Bíó annað kvöld klukkan 11.30. Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur. Er öl'lu lokið á dauðastundinni — eða lifa einstaklingarnir áfram? Þetta er án efa mikilvægasta spurning vorra tíma, og snertir innstu þætti allra. í bókinni „Vér iifiim eftir dauðann44 svarar einn af ágætustu hugsuðum heims- ins þessari spurningu á vísindalegan hátt, en þó svo alþýðulega, að allir geta skilið. Kaupið og 'lesið hina nýrtkomnu bók Sir Olivers Lodge: Vér liifum eftir dáuðann. Fæst hjá öllum bóksölum á kr. 16,00. Békabúð Braga Brynjölfrscnar áUGLÝSIÐ í ÁLÞÝBUBUDINU is'vart og skoskl. Crépe, hVítt og svart Satin Borðdiúkar Servi'ettur Barnasokkar Hanzkar. Nærföt Urudirföt, prjón.asilki' Brjósthöld Soikkabönd o. fl. DYNGJA H.F. Laiugavegi 25. Stofoskápar til sðlu. Víðimel 31. Verkamenn Nokkra verkamenn vantar við Shellgeym- ana í Skerjafirði. Hðjgaard & Schultz Qpinbert uppboð verður haldið laugardaginn 10. nóvemher næstkom- andi við Vélsmiðju Þorgeirs & Ellerts við Njarðargötu á Akranesi. Uppboðið hefst klukkan 4 síðdegis. Selt verður: Tveir olíutankar (bifreiðatankar). Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Greiðsla fari fram við 'hamarshögg. Bæjarfógetinn í Akraneskaupstað, 2. nóv. 1945. Þórh. Sæmundsson. : Aðalfundur V Skipstjóra- og stýrimanna félagsins Kári, Hafnarfirði verður haldinn í Hafnarskrifstofunni fimmtudaginn 15. nóv. n. k. og hefst kl. 8.30 s. d. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Minningarkort N áttúrulækninga- félagsins fást í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34 A, Reykjaví'k SiMarsSltimarstiA á SkagastM. Þar sem ýmsir hafa óskað eftir að fá aðstöðu til síldarsöltunar á Skagaströnd, óskar hafnarnefndin eftir leigutilboðum í söltunarstöð fyrir allt að 25 þús. tunnu sö’ltun, ásamt tilheyrandi geymsluplássi og verkafólksíbúðum. í leigutilboðum sé fram tekið ieigugjald og skipa- fjöldi, sem aðilar háfa tryggðan tii sildárupplags. Líklegt má telja, að stöðin verði ekki tilbúin til afnota fyrr en um sumarið 1947. Nefndin áskiiur sér tillögurétt um sameiningu umsækjenda í félagsskap, ef ástæða þykir til. Réttur áskilinn um val og höfnun tilboða. Tilboðum sé skilað til hafnarnefndar fyrir 1. jan- úar næstkomandi. HAFNARNEFND SKAGASTRANDAR. IIKpniffig: (295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan- Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). Kipur og (rakkar "yrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson dömuklæðskeri. — Kirkjuhvoli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.