Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 7
M&vikufá&ur; '28,/ nav. 13-15. ALIsVDUSl IQK lauJ: m Næturlæknlr er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, simi 1380. ÚTVARPIÐ 8.30—8.45 Morgimútvarp. 12.10—13.15 Hád-egisú tvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur 19.25 Þingfréttir. 20.20 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Arngrímur Fr. Bjarnason fyrrv. ritstjóri: Þáttur af Tryggva Gunnarssyni. b) Úr kviðlingum Káins Jón Si-gurðsson skrifstofu- stjóri.) c) Helgi Þórarinsson frá Þórustöðum: Grímseyjarlýs | ing frá 1869. d) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (A.ltoert Klahn stjórn ar. 20.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 65 ára er í dag Þorkell Guðbrandsson, Háteigsveg 28. Eiríkur Einarsson, flokksstjóri Háteigsvegi 15 er 60 ára í dag. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinii „Uppstigning“ í kvöld kl. 8. Hjónaefni Síðast liðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Þór- dís Steinsdóttir, verzlunarmær, Skúlaskeiði 6, Hafnarfirði og Gunnlaugur Guðmundsson. toll- þjónn, Austurgötu 16, Hafnar- firði. Minnirtgarkorí Náítúrulækninga- fclagsins fásl í veizlun Matthildar BjörnsdóMur, Laugavegi 34 A. Reykjavík EINS og skýrt var frá hér í blaðinu í gær átti Friðrik j Bjarnason 65 ára afmæli þann öag. . 1 Af því tilefni gekk bæjarráð j Hafnarfjarðar, bæjarstjóri og ' formaður skólanefndar á fund tónskáldsins i gær. Hafði Kjart an Ólafsson orð fyrir þeim og þakkaði Frioriki fyrir glæsilegt i forystustarf í söngmennt þæjar j ins. Afhenti harin tónskáldxnu ; 5 þúsund kr. að gjöf, frá Hafn- ! arf jarðarbæ, sem sérstakan j vott þakklætis frá bæjarfélag- inu. Enduririgginpr og sirtðslrygc r ramhald af 2. síðu Þar sem slík breyting var m. a. undir því komin, hvort hin ir uprihaflenu aðilar í félaginu — ríkissjóður, útgerSörm^nn os- tryggingafélögin, • sem- hlut áttu að máli, — vildu sam- þykkja hana, urðu lögin nr. 106 Í943 að ýmsu leyti að mið- ast við það bráðabirgðaástand, sem þannig skapaðist. Nú er svo komið, að gengið hefur verið frá stofnun félags- ins og skipulagi á þeim grund- velli, sem lögin ætluðust ti'l. Er bví ástæða til, að lögin séu nú færð til samræmis við framtíð " rhluitve'rk félagsins, og er íruonvarp betta borið fram í beim tilgangi. Str í ðstryg.gi ngar sjómar n a eru enn lögboðnar og óvíst, hvort eða hvenær þær falla nið ur. Ákvæðum laganna varðandi bær er því haldið óbreyttum að öðru en því, að ráðgert er, að félagið hafi slíkar trygging ar með höndum, meðan þörf er á, 'hvort sem þær verða lcgfest ar framrverds eða samnings burdnar. oc jafnframt að félag ið hafi skvldar slysatrygging- ar með höndu'm-, ef svo sýnist, og er þar einfeum átt við trvgg ingar. er koma kynnu í stað stríðstrvgginga . sjómanna, þeirra er nú eru. Framfhald af 2. síðu. 4 stig, Víkingur 2 og Fram ekk ert. yp„„ Á.-mann þar með Héll e-'*> " í Þ’rsita flofeki karla vann Árarns6 * ivm. íiR. fékk 4 2 og Fraan ekk ert. TT”“~i A "raian.n því í fyrsta sinn ÞHfv'liabifearinn. . J n„'.M fe.v-nina vann Ar- mien- /—’arins Ármann A úT b’*’■ *' -ji'T, og vann b:' bsn’-i sem Lárus Blöndal gaf í 3. flofefei feaHa van-n Ár- m1 A F’ 'ð 4 st’"um. Ar- xniaj“ 'i B 113 hlaut 2 stig en Vífe jV.rrV efefee^+ r,+ :-t ATqrl.n A-lið / >- V:fe,.|K5fe- > r>í r> f 2. flokki k? ’-1h eru' i 'i-slit ó- i o — ~ 7' A o ncr pfeir er sacrt prr f,p- ;',-T-ri’Ívrn í Vv.-IH. Q-f * — fó 1 odo 'p,r\ £ r 4 p p-I . q v- ’'■! v O —- ■ :,Of Á O ”• Uí (O /p -Á-O- 'r’ru” 8. KR. 6, ÍR. 4. ör?lur 4. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, HalSdérs Jóeissonar kaispmatins, Njálsgötu 96, sern andaðis í Stokkhólmi 20. október, fer fram frá dóm- kirkjunni 29. b. m. kl. 2 e. h. Guðmunda Guðmundsdóttir og börn. 'ZHB Leirétiing frá mæðrafélagi ísia: 11 mmt s víku. r-m ' —At *'OTr, -p ú i,jt* 1 * O" í. ■ X. .. .. I -* - VG ‘ í+^inganpjo Bar n a s pn 1 <* +1 ní)-. Hrinjí.* ■f,í fas' ■ vmi'.u 'i-i Agvistu '4ven(jsi»r>. A A* -træti 13 /C r.lfei )o-r+l o rr Vi-l-i.--. g-P fi I V>ví I •---- -----i ---,-f. --T Óf 1 -P’ 4- , - .-1 o r+rl.y ýl A cf rr kp-r-np-n.Hunnrm úr öllum f’ofefe’rrn, boðið á sfeemmtunina p.n g-n.v r ölluim' íbrótta- heimill aðgangur með ?.n húsrúm levfir. f usm Framhald af 2. síðu. hafa það, er sannara reynist, og he.gða sér síðan samkvæmt því. Er þess því að vænta, að al- þingi og ríkisstjórn bregðist vel við og geri hið fvrsta þær ráð- stafanir, sem í tillögunni grein- ir.“ EGNA ítrekaðra fvrir- - til formanns Ljós- •mæðiralfélavs íslands, um það hvort alls- ljósmiæður Reykja- víkuirhæiar réu í Ljósm'æðra- félagi Eevkjavíkur, skal það hér með tefeið fram að svo er ekki. Þessi miisskilningur virðist vera kominn til vegna auglýsingar Ljó'S,ml3éð!ra,félágs Feykjavíkur, í nýiu símaskránni, þar sem sími fA1—:->'S er auðlýstur efst í upp •talnirmar ljósmæðir'a í atvinriu skránni, og gæti því litið svo út, sem um félagsheild væri að ræða. Frá. sjónarmiði Ljósmæðrafé lags íslands má þessum mis- skilningi ekki vera ómótmælt, þar sem félö'gin stai'fa ekki eft- ir sömu reglum og hafa más- munandi launataxta, enda er sá rnifeli mdsmiunur á bessuim tveimniT félögum, að í ljósm. fél. Reykiavíkur eru aðeins nokkrar af ljósmæðrum Reykja vífeurbæjar, en í Ljósmæðra- fél. íslands eru flestallar lög- skipaðar ljósmæður landsins, bæði í sveitum og kaupstöðum. — Símý formanns Ljósmæðra félags íslands, frk. Þuríðar Bárðardóttur er 3748. — Stjórain. SÍÐASTLIÐINNI viku seldu eftirtalin 13 skip afla sinn erlendis, að magni og verði sem hér segir: Fagriklettur 102000 kg. á .£8107, Grótta 2832 vættir á £8695, Kári 1561 vættir á £ 1505-0-6. Borglyn 1241 vættir á £ 4548-6 4, Oli Garða 2806 kit á £7461, Sindri seldi fyr- ir £5170, e. s. Þór 2504 vættir á £7612, e. s. Huginn 2212 vætt ir á £66694-10, b. v. Kári 2292 vættir á £8108, Júpiter 4736 vættir á £11153, Faxi 3465 vættir á £790,7, Rán 2246 vætt ir á £5591 og Skallagrímur 4487 vættir á £11197. F Pl B Nönnugötu 8, (Hvíta og brúna) Sími 2428. Þvær blautþvott og sioppa .» GOTT u F.R GÓÐ EIGN Godl. GísSason rRSMIÐER LACGAV. 63 R-INGAR Skemmtifundur verður í Tjarnareafé i kvöld, miðviku- dag 28. nóv. — Hefst kl. 9. —- Skemmtiatriði DANS Mætið öll og mætið stundvís- lega. x* yx vx >x yx rx X-v iAÁ aÍN Xa AA ✓v/í« A/+ iAA AÁ • % »-n u f[.. ? /6 > x »* *) 4* f T. Vr, t 5 *4 'V VX vx yy? vx vy vv vy vx vv ^ f A. f f m /*> A, f ^ ^ /C ./■ ® 4* jra 1! v p,1®- ■ Sgjsf. l Á P Í $k - f |Lj jg.' m O m 1 1 n 1 II 1 Alþýðuflokksins er í Alþýðuhúsinu 2. hæð, gengið inn frá Ingólfsstræti, og er opin daglega kl. 1—7. Þar verða veittar allar upplýsingar varðandi bæjarstjórn- arkosningarnar. Kjörskrá liggur frammi. Kjósendiir Alþýðuflokksins eru beðnir um að athuga nú þegar, hvort þeir eru á kjörskrá og gefa allar þær upplýs- ingar, og leiðfoeiningar, sem þeir geta. Athugið að skrifstofan er opin í dag kl. 1—7. Kosninganefndin. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi: Austurstræti Hverfisgata, BræSrafe©rgarstígíir, TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 4900. Alþýf5ufeSsi». S teinsholt ásamt hornlóð á Öldugötu og Framnesvegi, er til sölu í því ástandi, sem það nú er. Áður eign Jónasar sáluga Jónassonar, lögregluþjóns. Verðtilboð sendist fyrir 4. des. til formanns Blindravina félags íslands, Holtsgötu 16. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða fiafna öllum. — Nánari upplýsingar í síma 2165. Bed a§ stsgffsa f Alþýdublaðlnn. h^fufiTfttfttftifttfufttNrá^^ .V. á. kjktiwk f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.