Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUB LAfMÐ Miðvikudagur, 28. nóv. 1945. Þakkarávarp. Ég þakka öllum þeim mörgu um allt land, sem sendu mér vinarkveðjur á fimmtugsafmæli mínu. Staddur á Hvanneyri, 23. nóv. 1945. Axél Andrésson. Söngstjóri: Róbert Abraham. Undirleikur: Anna Pjeturss. Einsöngur: Maríus Sölvason. 4 manna lúðrasveit. Samsðngur í Gamla Bíó föstudag 30. nóv. Aðgöngumiðar seldir í Bökaverzlun Ey- mundssonar og Lárusar Blöndal. Enn „nýr Björn“ Framhald af 4. sáðu. ébb ótakmarkaður ræðuitímá þeg ar klofningstillögur kommún- ista yrðu teknar til umræðu eft- ir umræðurnar um samningana. En tími vannst ekki til þeirrar Hmsraeðu á fundinum. Stjórn- jnni var þakkað fyrir gott starf í sambandi við farmannasamn- ingana og þeir samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða gegn atkvæðum „hins nýjasta Björns“ og nokkurra stýrimannaskólapilta. * Jón Rafnsson hefur nú kom- ið á tVö fundi í Sjómannafélag- inu á þessu ári. Á fyrra fundin- um mætti hann með falsaðar tölur sem hann setti fram til þess að reyna að sundra kröft- um félagsins í kaupdeilu, sem félagið var að hefja. Á síðari fundinum kom hann með hóp af ómótuðum unglingum, und- ir forustu mjög vafasamrar per- sónu, í þ-eim tilgangi að knýja fram með skyndiáhlaupi skipu- lagsbreytingu, sem miðar að því að sundra félaginu og gera það að vettvangi pólitískra bræðravíga eins og Dagsbrún og fleiri félög, sem kommúnist- ar hafa skipulagt. Jón Rafnsson segir, að á sig hafi verið ráðizt á fundinum; ekki minnist ég þess, en hitt mun vera satt, að einhver bauð honum suður í Sandgerði til þess að meðtaka þakklæti Suð- urnesjamanna fyrir síldarsamm ingana, sem hann gerði fyrir þá síðastliðið sumar eftir að hann hafði svikið Sandgerðisfélagið út úr samstarfi við hin Faxaflóa félögin. Þá var víst einhver, sem minnti hann á ummæli um kjör sjómanna, sem hann lét falla á flokksfundi í Kommún- istaflokknum, og að sjálfsögðu var hann minntur á hina ráð- vendnislegu meðferð sína á töl um á Sjómannafélagsfundinum síðastliðið vor. Ekkert af þessu geta kallazt árásir, en hin vonda samvizka Jóns Rafnssonar virð- ist hafa miklað þessi meinlausu ummæli svo í huga hans, að honum finnast þau stórárásir. * Jón Rafnsson segir, að far- mannasamningurinn sé „miklu verri en efni standa til“ og í „rauninni hafi farmenn ekki náð verkamannskaupi." Sam- kvæmt hinum nýju samningum eru kjör sjómanna í millilanda siglingum með 8 stunda vinnu- degi og fjórum frídögum á mán- uði ásamt fríi á hátíðum og tylli dögum eftirfarandi, með núgild- andi vísutölu: Hásetar: kr. 1819,50 og frítt fæði. Kyndarar: kr. 2047,50 og frítt fæði. Til samanburðar, samkvæmt samningi Dagsbrúnar, sem Jón Rafnsson lét framlengja óbreytt an í haust, fær verkamaður hjá ELmiskip og Ríkisskip fyrir sama vinnudagafjölda og jafnlangan vinnudag kr. 1396,00 eða kr. 423.50 og fríu fæði lægra á mán urði en kjör háseta eru, en kr. 651.50 og fríu fæði lægra á mán uði en kjör kyndara. Annar samanburður: Iðnverkamenn fá fyrir sama vinnutíma og vinnudagafjölda samkvæmt samningi Iðju, sem Björn sápufélagi og Jón Rafns- son endurnýjuðu óbreyttan í haust: Byrjunarlaun kr. 876,50 og eftir 12 mánaða þjónustu kr. 1311,00 á mánuði. Byrjunar- laun iðnverkamanna eru því kr. 993,00, og fríu fæði lægri en laun háestans, en eftir 12 mán aða þjónustu eru laun iðnverka mannsins kr. 508,50 og fríu fæði lægri. 'Samanburðurinn á kaupi kyndara og iðnverkamanns verður kr. 228,00 óhagstæður fyrir iðnverkamanninn. * Þá talar J. R. um prúðmann- legan málflutning kommúnista á fundinum. Að undanteknum Braga Agnarssyni tók enginn kommúnisti til máls þar. Eru því ummæli um málflutning þeirra slúður eitt; en ef frarnmí tökur og hnífilyrði úr áheyr- endasætum eru prúðmannlegar, þá hafa fylgifiskar Braga og Jóns Rafnssonar verið alveg sér stök prúðmenni á þessum fundi. í fundarlokin veittust nokkrir þessara pilta með hávaða og ögrunum að sumum stjórnar- mönnum er þeir voru á leið út úr fundarsalnum og fannst mörgum lítill menningarbragur á sumum þeim unglingum, sem njóta nú þess fyrstir manna að vera nemendur í hinum nýja stýrimannaskóla, sem komin er upp fyrir ötullt starf margra mætra manna og þar á meðal Sigurjóns Á. Olafssonar for- manns Sjómannafélagsins. Sjómannafélagi 563. Sextugur í dag: Ferdinand Hansen kanpmaðnr í Hafnarfirði Ferdinand Hansen ég 14 ára. Á sumrum vann ég hjá Ghristian Zimsen í Reykja- vík, en á vetrum hjá föður mín- um. Hann vildi endilega að ég lærði verzlunarfræði og hugur minn stóð einnig til þess. Á- kveðið var því, að ég sigldi til Danmerkur og 1902 fór ég með Lauru út. Ég þekkti engan í Danmörku, en fór með bréf frá föður mínum. Ég fór til Kold- ing, en þá var þar einn bezti verzlunarskóli Dana. Ég vann í stórri verzlun frá kl. 6 á morgn- ana og ti'l kl. 8—9 á kvöldin. Á laugardögum var þó aldrei lok- að fyrr en kl. 11 á kvöldin. Og í desember var áldrei lokað fyxr en á miðnætti. Skólinn starfaði 6 mánuði ársins og allt af á kvöldin í 2 tírna. Þarna var mikil verzlun við bændur og eignaðist ég marga vini með- all smíábænda en enga meðal 'hinna stærri. Fékk ég oft heim>- boð- á sunnudögum til bænd- anna og notfærði ég mér það. Þarna var allt mjög gamaldags og þetta reyndist mér strangur skóli og harður, en jafnframt góður skóli. Strangur skóli er líka góður skóli. Ég útskrif- aðist úr skólanum í Kolding 1906 og fór þá til Fredericia, svo fór ég út á Fjón og þaðan til Kaupmannahafnar. Starfaði ég alltaf við verzlanir, og í Kaupmannahöfn við heildverzl- un. 1914 fór ég svo aftur heim'. Faðir minn var tekinn að lýj- ast, og tók ég við verzlun hans 1. maí 1915 og hef rekið hana síðan, eða í meira en 30 ár — og alltaf mleð líku sniði. Þegar ég var í Kaupmannahöfn, kynntist ég konu mönni, Matt- hildi. Hún er frá Hilleröd og er orðin meiri Íslendingur en ég. Við eigum' tvo syni: Hans Jörg- en, sem vinnur með mér í búð- inni og Skúla, sem lærði renni- smíði og smíði landbúnaðar- véla. Hann kóm heim með Esju fvær bæknr um þjóð- legan fróðleik. Aitnað heftS Haftn*- skinnu og þriðja hefti Skuggsjár. 13 ÓKAÚTGÁFA Pálma H. Jónssonar hefur nýlega gefið út tvær bækur, sem fjalla um þjóðlegan fróðleik. Er önnur þeirra ahnað héfti Haf- urskinnu, en hin þriðja hefti Skuggsjár. Hafurskinna flytur, ýmis kvæði og kviðlinga, einkum' frá 17. og 18. öld og hefur Konráð Vilhjáilmsson frá Hafralæk safnað efni hermiar ög séð um prentun hennar. Þetta annað hefti Haf'ursfcinnu hefur að geyma Skemmu-ikvæði sr. Jóns Guðmiundssonar í Stærraár- skógi, Tvær sjóhraknings-rím- ur ortar af Hreggviði Éiríks- syni, Aldarfregn eftir Sigurð Jónsson „skálda“ á Kollslæk, Hugarfumdi séra Magnúsar Einarssonar prests á Tjörn í Svarfaðardal, Tóu-kvæði eftir Guðirwnmd Bervbórsson og Eitt kvæði, en höfiundur þess er út- 'gefanda Hafurskinnu óþekkt- ur. Skuö^sjá flytur ýmis konar þjóðlegan fróðleik íslenzkan, einkum al':’1'"'ící.rslýsingar frá ýmisum tímium og sagnaþætti. Plytur þetta þriðja hefti Skuggsjár enduirminningar Kristjáns Á. Benediktssonar frá Ási í Kelduhverfi í Þing- eyjiarsýslu. — Kristján fluttist vestur um haf skömimu fyrir aldamót og settist að í Winni- peg. Hann fékkst nokkuð við ritstörf og skrifaði meðal ann- ars skáldsögur undir dulnefn- inu Snær Snæland. Birtust þessar endiuirminninga'r Krist- j áns, sem eru mjög fróðlegar og skemmtilega ritaðar, upphaf- lega í Heimskringlu, öðru aðal- blaði íslendinga vestan hafs, árið 1907. Með þessu hefti Skuggsjár lýkur fyrsta bindi og fylgir því titilblað og efnisyfirlit 1. —3. heftis. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Framhald af 4. síðu. il þess ætlaðar að flieka fólk til fylgis við þann fiokk, sem ætl- ar að stela frel'si þjóðarinnar. Þessi fréttastarfsemi heldur á- fram, alveg án tillits til þess, hvort kommiúnistum líkar 'betur eða verr, þangað til hér verður AÐ ER skrifborð í stofunni hans og skrifborðsstóll. Á skrifborðinu eru margar barna- og umglingamyndir, en á veggj- um við það myndir af fólki með erlendum svip, konur og menn og konurnar eru í dönsk- um búningum. Stofan er full af dönskum húsgögnum og ís- lenzkum miálverk'umi. Stofan er við hliðina á búðinni. Mér er boðið að setjast í skrifborðsstólinn. Húsbóndinn slær út hendinni um leið og hann býður mér að setjast þarna. Þetta er hans sæti, önd- vegi hans. Sjálfur sezt hann við enda skrifborðsins. Hann ber svip myndanna á veggjiunum'. Það er sami svipurinn yfir hon- um og fólkinu í húsinu á Eyr- arbakka í gamla daga. Hann er hér og grannur, virðulegur, glaðlegur, hárið er stuttklippt og því er vel skipt. Skeggið á efri vörinni líitið og vel hirt. Það minnir mig á unglingana, sem eru að byrja að leika sér að því að hafa skegg. Hann er líka unglingur í anda ■— og tölu- verður heimsborgarablær yfir honum. — Þetta er Ferdinand Hansen, kaupmaður í Hafnar- firðd. Hann er sextugur í dag og ég heimsótti hann til að rabba við hann af tilefni þessa af- mælis. Hann byrjar með því að taka silfurvasa einn mikinn og fagr- an með áletrunum. Hann réttir' mér vasann með nokkru stolti. „Sjúss“ stendur^ á honum og eitthvað meira. Ég lít undrandi á húsbóndann og hann kinkar kolli. Ég lít aftur á vasann í vafa. Getur það verið, að ihann hafi fengið verðlaun fyrir. .. . ? En húsbóndinn kemiur með skýringuna: „Þetta var dásam- legur hestur“, segir hann, „vit- ur op' góður. Fékk rnörg verð- laun og á met, sem enginn hef- ur slegið“. Og þá rennur upp fyrir mér ljós Það var sáhnar- lega gott að ég hljóp ekki á mig. Og svo spyr ég. Ferdinand Hansen er fæddur í Hafnarfirði, og í þessu sama búsi og við sitjurn í, gamla Brydehúsinu, hefur hann starf- að í áratugi- Faðir hans var Jör,gen Hansen kaupmaður, Suður-Jóti, en móðir hans Hen- rietta Linnet. Þegar Ferdinand var 6 ára, gerðist faðir hans verzlunarstjóri fyrir Muus & Co. á Eyrarhakka. En það firma keypti hann af Einari borgara, föður Sigfúsar tónskálds. En Muus var stórkaupmaður í Kaup mannahöfn og eitt sinn ráð- herra. „Mér þykir alltaf vænt um Eyrarbakka síðan“ segir Ferd- inand. „Ég var þax í 6 ár, eða til 12 ára aldurs. Ég lék mér í sandinum og á dælunum. Mest langaði mig þó til að hjálpa til í búðinni og ég fekk að gera bað um bálestirnar. Það oft ■marrf um manninn á Bakkan- um í þá daga. Á vertíðinni gengu þaðan tugir skipa og ver- menn komu úr. öllum áttum. Og á sU'mrum fvlltist allt af sveitamiörnum, sem komiu með ull og annað og gerðu inrkairo sín. Þá sá ég og um ferðamanna- hesta hjá Litla-Hrauni. Dagarn- ir voru heitir þá og mákið að gera. — En svo fór pábbi gf Bakkanum og ég líka. Hann tók þá aftur við verzlun smni, en hana 'hafði hann leigt með- an hann var fyrir austan fjall. Ég var settur í Flensborgar- skólann og þaðan útskrifaðist í sum'ar. Meira hef ég eigihlega ekki að segja. Ég er hamingju- samur og mér líður vel. Ég á rnarga vini og enga óvini svo ég viti um. og bef aldrei átt.“ Ferdiránd Hansen er ekki fyrir það, að opna hjarta sitt fyrir ókunnugum. Hann mun i vera traustur maður og trygg- ur, fastur fyrir og ófús að breyta gömlum reglum og sið- um, sem vel hafa revnzt. Hann ann Hafnarfirði mjög og talar mikið um framfarir, sem orðið hafa í' Firðinum, og hann er stoltur af þeim. Hann er full- trúi svipeinkenna, sem áðuir fyrr voru mjög algenig hér — og eru nú sem óðast að hverfa. Hann mun lengi enn halda þeim, því að hann er í fullu fjöri og talar um lystisemdir hins daglega lífs, um nýjungar og framfarir, eins og ungur maðuir, sem er að byrja lífið og •enginn kommúnistaflokkur eftir í landinu, nema fámenn klíka, sem starað hefir sig starhlinda á eigin tolekkingiar um alsæluna austur rá, og sér ekki annað en ímynd- aða og upp logna bliessun hins ,austræna lýðræðis." Þetta segir Morgunblaðið á sunnudaginn. Svo bregðast nú itrosstré fyrir kommúnistum sem'önnur tré. iðar í skinninu eftir því að geta tekið til hönduinum'. Það þjóð- félag, sem á miarga slíka 'menn, bysgir á sterkum grunni. — I dag mtun Ferdidand Hansen líka fá að finna yl þeirra miklu vinsælda sem hann nýtur í Hafnarfirði. . V. S. V.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.