Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 3
ALÞYÐU8LAÐ1Ð HeiSf úr slvrjöldinni Mynd þessi er af flugvélaskipinu „Enterprise", sem er eitt af stærstu flugvélaskipum Bandaríkjamanna. Hér er skipið að koma til New York og má sjá skýjakljúfa Manhattan í baksýn. Skip betta hefir tekið þátt i mörgum orrustum við Japana í styrj öldinni, sem nú er lokið, en jafnan sloppið óskaddað. Svo til ðli Siraba a m brezkn hersveitanna á Jawa iij Ráðagerðír um að ffiytfa um 2M þúsund manns á brott frá Java* ii ^víar fresta að afhenda 1 flóttamennina, sem Rússar heimta framselda. Það er ekfici ffiéttafélkiffi frá Eystrasafitsfiönd- um, heldur fléttamenn úr þýzka hernum. ILUNDÚNAFBEGNUM í gær var skýrt frá því, að eftir harða baxdaga væri svo til öll Surabaja á valdi Breta. Indó- nesar hafa skorað á Javabúa í útvarpi sínu að hefjast handa og veita vopnað viðnám gegn Bretum. Áformað er að flytja um það bil 200 þúsund manns. aðallega hollenzka borgara, á brott frá Java, þar eð ekki er talið örugt, að fólk þetta dvelji þar lengur. Enn hefir komið til mikilla átaka víða á Java og heifir orð- ið mannfall bæði í liði Indónesa og Breta. í London var skýrt frá því í gær, að síðan um miðjan október síðastliðlnn hefðiU' 109 menn fallið af liði Breta, 450 særzt alvarlega en 208 er saknað og ekki vitað um afdrif þeirra. Víða hefir kom>- ið ftii alvarlegra átaka, en Bret- ar hafa hvarvetna getað hrund ið áhlaupuim Indónesa. Indó- nesar létu í gær útvarpa áskor- íumum til Javabúa að rísa gegn Bretum og taka sér vopn í hönd. Er ástandið talið mjög í- skyggilegt á eyjunni og búizt við .geigvænlegumi tíðindum. |h| AÐ var skýrt frá því í "• lamdúnaútvai'pinu í gær, að Bretar, Bandaríkjamenn, Frakkar og Rússar hefðu haf- izt sameiginlega handa í Vín- arborg í gær vegna „svarta markaðsviðskipta“. Voru all- margir menn handteknir við þetta tæki færi. Brezka stjórnin á fundi í gær BREZKA stjórnin kom sam an til fundar i gær. Var Clement R. Attlee i forsæti.Mun yfirlýsing væntanleg frá stjórn inni nú næstu daga, að þvi er fregnir hermdu frá London í gær. Á fundi þessum var meðal annars rætt um viðræður þær, er átt hafa sér stað milli full- trúa Breta og Bandarikjamanna um fjármál og lántökur Breta í Bandaríkjunum. Sir Stafford Cripps ráðherra upplýsti á fundi þessum, að langt væri komið þeirri starf- semi að breyta iðnaði Breta úr styrjaldarframleiðslu á friðsam legan grundvöll. Nú hefðu bif- reiðasmiðjur Bretlands byrjað að smíða vörubifreiðir og plóga í stað skriðdreka áður fyrr og tæki það sinn tima að breyta iðnaðinum í friðarhorf, en því yrði samt senn lokið. O REGNIR FRÁ STOKKHÓLMI í gær henndu, að frestað * hefði verið brottflutningi þeirra flóttamanna úr þýzka hem- um, sem undanfama mánuði hafa dvalið í Svíþjóð, en Bússar hafa krafizt að framseldir yrðu. Hefir verið ákveðið að taka skil- ríld þeirra öll til athugunar á ný til þess að ganga úr skugga um, hvort menn þessir hafi raunverulega verið í þýzka hemum eða ekki. lESMIcudagur, 28. nóv. 1945. keir halda heim. 3fÖWA nýverið mátti sjá í dag blöðum, að verið væri að Cytja pólska menn heim frá Bretlandi. Er hér um að ræða Pólverja, er hafa verið búsettir á Bretlandi meðan á styrjöldinni stóð og sem nú ðá tækifæri til þess að hverfa aftur heim til fósturjarðar- femar aftir fimm ára útlegð eða meira. WÁAR EÐÁ ENGAR þjóðir Ev- rópu hafa orðið að þola jafn- miklar þjáningar í þessari styrjöld og Pólverjar. Þeir bffifa orðið fyrir árásum bæði ár austri og vestri, borgir þeirra hafa verið lagðar í rást, tugþúsundir manna far- sð í fangelsi, að maður tali ©kki um alla þá, sem hafa arðið að láta lifið í þeim geig vænlegu átökum, sem nú er lokið. FÓLVERJAR hafa orðið að bera raunir styrjaldarinnar af stakri þolinmæði og þeir feafa orðið að sætta sig við ráðstafanir Rússa og lepp- stjórnar þeirra í Póllandi. — Þeir geta ekki sagt 'neitt til sm það, hvort þeim líkar bet ar eða ve'rr um landamæri sfc. Ekki er vitað, hvemig jpólskum almenningi fellur í geð hin nýju landamæri. Það «r ekki sennilegt, að honum felli það í geð að verða að hörfa frá býlum sínum í Austur-Póllandi, þótt þeir lái þýzkt land allt vestur að Odier og iðnaðarhéruðin í Slésíu. Það virðist aðeins vera skammgóður vermir, eins og öllum hugsandi mönn um er Ijóst. IíAUSNIN á Póllandsmálinu er tæpast fólgin í því að láta Rússa taka helming landsins og gefa síðan þýzkt land í sárabætur. Það hlýtur ávallt að verða deiluefni og vand- meðfarið mál. FÖLLAND VAR fyrsta landið, sem varð fyrir árás í þessari styrjöld. Það var í september byrjun 1939 sem hinar þýzku hersveitir ruddust inn yfir landamæri Póllands. Eins og menn muna, varð vörn Pól- lands stutt, sem von var, þar eð sótt var að landinu bæði úr vestri og austri með því að Rússar réðust að baki Pól verjum. Mikill fjöldi manna varð þá að flýja land, marg- ir komust til Bretlands og snynduðu þar kjarnann af þeim her, er síðan barðist svo frækilega og oft hefir verið minnzt á. Til voru pólsk ar fallhlífahersveitir, til voru pólskar hersveitir á ítalíu, í Norður-Afríku og víðar og gátu þær sér hvarvetna hinn bezta orðstír. Meira að segja var pólskum hersveitum telft fram í bardögunum í Norður- Noregi vorið 1940. ÞAÐ ERU ÞESSIR MENN, sem nú eru að hverfa heim á ný. Heimkoman er oft ekki glæsi leg fýrir þessa menn. Þeir munu stundum vera húsnæð- islausir og jafnvel ekki vel- komnir vegna þeirra stjórn- j arhátta, er nú ríkja í landinu. Bretar hafa reynzt gestrisn- | ir, og boðið þeim að gerast i brezkir rikisborgarar, ef þeir fá ekki lífvænleg skilyrði heima fyrir. FÁAR FREGNIR hafa borizt af ástandinu í Póllandi hina síðustu mánuði, og erfitt að vita, hvort þar er lýðræðis- stjórn eða ekki. Að minnsta kosti er það vitað, að margir pólsku hermannanna hafa kosið að afla sér rikisborgara réttar á Bretlandi í stað þess að hverfa heim. Getur það bent til þess, að á Póllandi sé öðru vísi stjórnarfar en tíðkast meðal þeirra þjóða, sem njóta hins vestræna lýð- ræðis. f samibandi við þetta mál og^ þær æsingar sem út af því hafa orðið í Svíþjóð, hefir sænska al- þýðusambandið gefið út yfirlýs- ingu, þar sem meðial annars er upplýst, að það er ekki núver- -andi stjórn í Svíþjóð, sem tók ákvörðun umi það að verða við kröfum Rússa um framsal- þessara manna, heldur sam- steypiujsitjórírán, sem frá fór í júlí í sumar, en í henni ‘áttui all ir flokkar fulltrúa nema komm- únisitar. í ræðu, sem Undén, utanríkis málaráðherra Svía fluitti á þingi 23. þ. m. upplýsti hann, að það væri á algerum misskilningi bygigt, að hér væri um flóttafólk það að ræða frá Eystrasaltslönd unium,, sem dvalið hefði í Sví- þjóð á ófri ðarárunum og væri um 300 þúsund mianns. Sam komíuilag hefði aðeins verið igert um það við Rússa, að framiselja þeimi flóttamenn úr þýzka hernum, sem flúið hefðu til Svíþjóðar í stríðslok, en samikvæmt uppgjafarskilmáluin um hefðu átt að gefast upp fyr ir bandamönnum'. flestir þeirra fyrir Rússium. Yæri hér um allt að 2700 manns að. ræða, en þar á meðal væru ekki aðeins þýzkir her- menn, heldur míenn frá ýmis- um öðr.um löndum, þar á meðal frá Eystrasaltslönduinuiin,, sem verið hefðu í þýzka heimum. T LUNDÚNAFBEGNUM I * gærkveldi var greint frá því, að Umberto, krónprins í- tala, hefði setið á fundum með ledðtogum aðalstjómmálaflokk anna í landinu, til þess að leita fyrir sér nm nýja stjómar- myndun, eftir að Parri hefir beð izt lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Meðal annars hefir Umberto rætt við Orlando, hinn aldna stjórnmálamann. Orlando var einn hinna , ,fjögurra stóru, við .friðarsamningana eftir fyrri 'heimsstyrjöldina. 'Hinir voru Lloyd George af hálfú' Breta, Woodrow Wilson fyrir Banda- ríkin, Clemenceau fyrir Frakk land' Marshall sendiherra Bandarijanna í Kte T FRÉTTUM frá Washing- -*• ton í gær var sagt frá því, að George C. Marhall hershöfð ingi muni bráðlega fara til Kína sem sendiherra Bandaríkj anna þar í landi. Marshall var áður yfirmaður herforingjaráðs Bandaríkja- manna, en Eisenhower hefir nú teMð við því emíbætti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.