Alþýðublaðið - 29.11.1945, Síða 2
ALÞYPUBLAÐiÐ
Fimmtudagur, 29. I atú«. • 1945~
Ðýðnflokksfélags Reykjavíkur.
-------------- ■
Nýr skemmtiliSur, sem áður er éþekkt-
ur í skemmtanaiífi hér.
--------♦-------
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir til
annars fræðslu- og skemmtikvölds síns í samkvæmis:
SÖlum Alþýðuhúss Reykjavíkur, næstkomandi laugardags-
kvöld.
Alþýðuflokksfélagið hefur á undanfömum vetrum haft
mörg slík fræðslu- og skemmtikvöld og hafa þau ætíð verið
mjög fjölsótt.
Á fræðslu- og skemmtikvöldinu á laugardagskvöld verð-
ur fjölda margt til skemmtunar og þar á meðal nýr liður,
sem er áður óþekktur í skemmtanalífi okkar. Nefnist hann
„Spurningar og svör.“ Eru búnar til nokkrar spurningar,
sem lagðar eru fyrir nokkra menn og eiga þeir að svara þeim
ttieð ræðum, sem ekki mega þó vera lengri en 5 mínútur
hver.
Alþýðuflokksfélagar ættu að fjölmenna á þetta fræðslu-
og skemmtikvöld 1. desember. Verður nánar skýrt frá
skemmtiatriðum síðar og hvar menn geta fengið aðgöngu-
miða.
StíórnarftosDino byrjnO I S]é-
niannafélaql Reykjasílcor.
-----«-----
Klunnalegar fllraunir kemmúnisfa tlB að æsa
upp gegn hinni þrautreyndu forustu
félagsins.
Kosning á stjórn sjómannafélags reykja-
VÍKIJR fyrir næsta ár er hafin. Hófst hún 25. þ. m.
og stendur fram yfir áramót. Kosið er í skrifstofu félagsins
frá klukkan 4—7 alla virka daga, og einnig um borð í skip-
unum.
Konunpriim á Kátf-
skinni, saga um
gamalt félk.
Ný skáldsaga eftir
GuSmund G. Haga-
lín.
NÝ SKÁLDSAGA eftir Guð-
mund G. Hagalín kom á
bókamarkaðinn í gær. Þetta er
stærsta skáldsaga Haglíns og
mun að líkindum hljóta þá
dóma að hún sé veigamesta
verk hans og sérkennilegasta.
Skáldsagan heitir „Konung-
ur á Kálfsskinni". Gerist hún í
elliheimili í þorpi úti á landi og
segir sögu gamals fólks og af
viðskiptum þess hvert við ann-
að og aðra þorpsbúa. Aðalsögu-
hetjan er Eiríkur gamli Athan-
íusson, sjálfur konungurinn á
Kálfsskinni. En alls koma við
sögui oSigxxiíð öíþe^SÓriáWÍa'ES&láh5:
ber öll beztU"eibkermii'H-agaiíns
og er bráðfjörug og skemmti-
leg. Sú nýlunda er við þessa
skáldsögu að margra myndir
eru í henni af persónum sög-
unnar og hefur Halldór Péturs-
son teiknað þær. Eru myndirn-
ar prýðisvel gerðar.
Sagan er 519 síður að stærð
og útgáfan öll hin myndarleg-
asta. Útgefandinn er Bókfells-
útgáfan.
Fjalakötturinn
sýnir Mann og konu í kvöld kl.
8. Aðgöngumiðar verða seldir í
Jðnó í dag frá kl. 2.
Við stjórnarkjör í Sjómanna
félaginu er valið um þrjá menn
í hverju sæti, en listinn er út-
búinn á þann hátt, að tveir
menn eru valdir í hvert sæti af
uppstillingarnefnd, sem félags-
fundur kýs, en síðan tiinefnir
félagsfundur einn mann til við-
bótar í hvert sæti:
Formaður:
1. Sigurjón Á. Ólafss., Hring-
braut 143.
2. •Jón Ármannsson, Bakka-
stíg 6.
3. Guðmundur Guðmundsson
frá Ófeigsfirði, Hringbraut
211.
Varaformaður:
1. Ólafur Friðriksson Hverfis
götu 10.
2. Haraldur Ólafsson Sjafnar-
göt u 2.
3. Guðmuindur Dagfinnsson
Týsgötu 4.
Ritari:
1. Garðar Jónsson Vesturg.
58.
2. Gunnar Jóhannsson
Smáragötu 10.
3. Guðni Thorlacius Ránarg.
’ j ,-iBritod srro‘.r nnari a >n-t
Féhirðir:
1. Sigubður Ólafsson Hverfisg.
71.
2. Þorsteinn Guðlaugsson
Hringbr. 188.
3. Sigurður Þórðarson Vita-
stíg 20.
Varaféhiirðir:
1. Karl Karlsson Bollag. 66.
2. Ól;i Kr. Jónsson Hringbr.
184.
3. Jón Halldórsson Laufholti
v. Ásveg.
Allir eru þessir rnenn, sem í
kjöri eru þekktir að því að bera
Framhlad á 7. síðu.
MHrð pgnrýni á
á fimcll sanaelnaðs
Þingsályktunartiliaga Jónasar Jóns-
sonar rædd, en umræðunni ekki lokið
os máliuu Srestað.
ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA Jónasar Jónssonar um
hlutleysi útvarpsins var til umræðu á fundi samein-
aðs þings í gær, og urðu um mál þetta miklar og allharðar
umræður. Varð umræðunni ekki lokið fyrir fundarlok og
henni því frestað og málið tekið út af dagskrá.
RæSa Jónasar Jéns-
sonar
Jónas Jónsson, flutningsmað
ur tillögunnar, fylgdi málinu úr
hlaði með stut'tri ræðu. Drap
hann lauslega á þær deilur, sem
spunnizt hafa vegna frétta rík-
isútvarpsins og erindanna frá
útlöndum. Taldi hann nauðsyn
bera til þess, að tekin yrði upp
ritskoðun á öllu því efni, sem
flutt væri í útvarpið, enda
myndi það tíðkast við öll hin
stærri útvörp annarra þjóða.
físeia ^lagnósar Jóns
souar
Magnús Jónsson, formaður
útvarpsráðs, kvaðst mundu láta
deilurnar um hlutleysisbrot
útvarpsins liggja milli hluta,
enda yrði ávallt deilt um það
atriði og ógerlegt að tryggja
hlutleysi slikrar stofnunar. •—
Samkvæmt lögunum um ríkis-
útvarpið bæri.því að kappkosta
skoðanafrelsi og óhlutdrægni,
en þar með væri ekki sagt, að
útvarpinu bæri skylda til að fyr
irbyggja, að í efni því, sem það
flytti, kæmu ekki fram skoðan-
ir, sem fleiri eða færri hefðu
vanþóknun á.
Þá taldi Magnús Jónsson rit-
skoðun við útvarpið í senn ó-
heppilega og erfiða. Kvaðst
hann ekki vita, hvaða reglum
ætti að fylgja til þess að tryggja
algert hlutleysi ríkisútvarpsins,
bótt horfið yrði að þessu ráði.
Varla gæti útvarpsráð sjálft les
ið yfir allt það efni, sem flutt
yrði í útvarpið og engin trygg
ing væri fyrir því, að trúnaðar-
menn þeir, sem það veldi til
ritskoðunarinnar, ræktu starf
sitt þannig, að allir gætu vel
við unað, enda teldi hann það
llgerlegt. Einnig gat hann
þess að ritskoðunin myndi hafa
hær afleiðingar, að fttvarpið
færi á mis við margt af því
bezta efni, sem það hefði nú
að bjóða, því að beztu fyrirles-
araynir vildu ekki sætta sig við
það, að efni þeirra yrði látið
Talning afwæia
í presikosniitgunni
fara gegnuim slílka ritskoðun,
sem hér væri farið fram á, og
kvað hann það í hvívetna skilj-
anlegt og eðlilegt.
RæSa Brynjólfs
Bjarnasonar
Brynjólfur Bjarnason mennta
málaráðherra kvaðst vera því
samþykkur, að þingályktunar-
tillaga sú, sem hér lægi fyrir,
næði fram að ganga, þegar gerð
ar hefðu verið á henni nauð-
synlegar breytingar. Gat hann
bess, að því hefði mjög farið
fjarri, að skoðanafrelsi og óhlut
drægni hefði ríkt við útvarpið
á liðnum árum, þótt þessi við-
horf hefðu mjög breytzt til
batnaðar nú upp á síðkastið. —
Taldi hann mikla nauðsyn bera
til þess að fullkomna fréttastarf
semi útvarpsins, enda hefðu
starfsmenn fréttastofunnar mik
inn hug á því að færa starf-
semi hennar til betri vegaf.
RæÓa Stefáns Jóh.
Sfefánssonar
■04invE.«$*lM'a
ih «B?xcid—itíu nitrtb b e8» R b
NGIN KÆRA hafði bor-
izt seint í gærdag út af
prestkosningunni til Ðóm- ;
kirkjunrar í Reykjavík, sem
fram fór síðastliðinn sunnu-
dag, og var ákveðið, að taln-
ing atkvæða hæfist í morg-
un kl. 9.
Talningm fer fram í þjóð-
mirtjasafninu og er gert ráð
fyrir að henni verði lokið
um eða eftir hádegi.
Stefán Jóhann Stefánsson
lagði til, að þingsályktunartil-
lögunni yrði vísað til nefndar
og fengi þar rækilega athugun.
Kvaðst hann telja ritskoðun þá,
sem fyrirhugiuð væri á efni út-
varpsins samkvæmt þingsálykt
unartillögu þessari, vafasama.
Varðandi efni útvarpsins og
starfsemi kvaðst hann telja
mesta þörf á að þæta um er-
lendar fréttir þess. Starfsmenn
fréttastofunnar hefðu til dæm-
is hin síðari ár tekið upp þá
nýbreytni að beygja erlend
heiti á borgum og flokkum að
íslenzkri málvenju svo og að
íslenzka ýmis erlend eiginnöfn,
en hins vegar gætti mikils
handahófs í sambandi við ís-
lenzkun á heitum erlendra
stjórnmálaflokka og yrði þetta
oft og tíðum til þess, að hug-
takaruglingur hlytist af. Minnt-
ist hann í því sambandi sér í
lagi á bað, hvernig útvarpið ís-
lenzkaði heiti erlendu alþýðu-
flokkanna. Heiti þeirra væru ým
ist þýdd eða látin halda sér og
réði einskær tilviljun í því sam
bandi. Taldi hann, að ef ríkis-
útvarpið vildi ekki taka upp
þann sið, sem þó væri sjálfsagð
j ur, að nefna flokka sósíaldemó-
krata erlendis alþýðuflokka,
væri hægurinn hjá fyrir það
avelja þeim heitið, jafriaðar-,
nSiá^lokkSfyjJví W^fBið^Jraí
ririáðúr I riffeilÞ ’br ðið’hhálirár
aldar gamalt að minnsta kosti í
íslenzku máli. Þá minntist hann
einnig á það. hversu vafasamt
væri að býða Labour Party
Verkalýðsflokk, bví að enska
orðið labour yrði ekki þýtt á
íslenzku öðru vísi en sem al-
þýða. Einnig gat hann þess, að
útvarpið hefði í haust þýtt heiti
austurríska flokksins Volkspart
ei, sem Alþýðuflokk, þótt þar sé
um að ræða borgaralegan flokk
sem ekkert eigi skylt við jafn-
aðarmannaflokkana, og mætti
nefna fleiri slík dæmi.
Framhald á 7. síðu.
Vióskipiamálin
Viðskip
*■* -
Ui
aíram.
En þaS ©g Nýbygg-
ingarrá^ eiga fyrir«
fram a® gera helld-
aráæfiun um inn-
©g útfiufníng.
P JÁRHAGSNEFND efai
A deildar hefur nú lagt
fyrir alþingi frv. til laga um
imiflutning og gjaldeyrismeð
ferð. Eins og kunnugt er
voru Iögin um þetta fram-
lengd fyrir nokkru til 1. des.
n. k„ en þá er hlutverki víð
skiptaráðs lokið. Samkvæmt
hinu nýja frumvarpi á við 8
skiptaráð að starfa áfram, og
er frv. í samræmi við fyrri
lög um þetta, nema hvað
einni grein er bætt inn í lög
in (3. gr.) en hún gerir ráð
fyrir, að Nýbyggingarráði og
úiðskiptaráð skuli í samein-
ingu og fyrirfram gera heiM
aráætlun um útflutning og
innflutning.
Er þessi nýja grein svo-
hljóðandi:
„Nýbyggingarráð og Við-
skiptaráð skulu sameiginlega
útbúa fyrir ár hvert heildar
áætlun um útflutning og inn
flutning þess árs, magn og
verðmæti, svo og um, til
hvaða landa útflutningurinn
fari og frá hvaða löndmn ínn
flutningurinn komi. Skal á-
ætlxm þessi miðast við það
að hagnýta sem hezt mark-
aðsmöguleika og fullnægja
sem hagkvæxnast innflutn-
ingsþörf landsmanna. Mán-
aðarlega skulu ráðin hafa
sameiginlega fundi til þess
að endurskoða áætlun þessa
og breyta henni svo sem nauð
synlegt kann að vera vegna
viðskipta við útlönd og gjald
eyrisástands þjóðarinnar.“
með öiiu því
bezta, sem skrifað
hehir verið um jélbs
M ÝLEGAJ ér kþmiri á Úófea-
i^j m-
Íégt er að iiiárga rhuni fýsa a&
eignast fyrir jólin. Bókin heitir
„Jólavaka' og er í henni safn
greina, sagna, ljóða og sálma
um jólin frá öllum tímum. Jó-
hannes skáld úr Kötlum hefur
safnað í bókina af mikilli smekk
vísi, en útgefandi hennar er
Þórhallur Bjarnason.
í þessari sérkennilegu bók er
að finna allt hið helzta, sem
fegurst hefur verið skrifað um
jólin á íslenzku að fornu og
nýju. Bókin er hátt á fjórða
hundrað blaðsíður að stærð og
er mjög vel vandað til útgáf-
unnar að öllu leyti.