Alþýðublaðið - 29.11.1945, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 29.11.1945, Qupperneq 6
V ALÞYÐUBLAÐIÐ Tugir þúsunda sparast árlega ef nótuð eru heppileg tæki og vélar. Útvegurn Coles krana af ýmsum stærðum með stuttum fyrirvara. O. H. Helgason & Co. Borgartúni 4. — Sími 2059. HAMNES Á HORNINU Framihald af 4. sdðu. hann vinnur að góðum málstað og hann treystír því, að fólkið, seift nýtur góðs af unttum sigrum hans, muni sjá gegnum moldviðri 'blekk inga og rógs, sem andstöðuflokk- arnir beita. Alþýðuflokkurinn bið ur um það eitt, að fólkið sjálft kynni sér staðreyndirnar í þess- uon málium. Kynni sér umþæturn- ar og hvað hefur á unnizt. Ef það gerir það, en hættir að skynja þessi mál fyrir miunn og augu pólitískra spekúlanta, sem hafa mestan hag af að afflytja starfsemi Alþýðuflokksins og villa fólkinu sýn til þess að hneppa það í f jíötra einræðis- og ofstækis, þarf ekki að efast um niðurstöður og Alþýðu- flokkurinn hefur engu að kvt£ða.“ Hér er stefn.'u og starfi Al- þýðuiflokksáns rétt lýstt. Hann er flokkur hins vinnandi fólks, herst fyrir hagsmiunúm! þess og 'treystir á dómgreind þess til að meta og skil;ja hvert það mál, sena til heilla 'horfir fyrir það og þjóðina. Nýl kyndarasamning- urinn Framhald af 4. síðu. fyrir tjón á fatnaði pg miunum af völdium sjóslyss, samkv. gildandi reglugerð dagsettri 30. jan. 1945. 10. ,gr. — Kyndarar skulu fá frí annan hvern dag rneðan skip liggur í Reykjavíkurhöfn og enn fremur í Hafnarfirði, ef sjóvökum er lokið þar, þó ekki yfir 4 daga samtals á miann í mánuði, þar með taldir sunnu- dagar. Auk þes.s veitist kyndur um í erlendri höfn, þar s-m skipið hefur viðkomu, háifs- dags frí tvisvar í mánuði eða 1 heilan á mánuði. Séu óviðráð- legar ástæður, er hamli því, að unnt sé að veita þetta frí, ber að greiða það samkvæmt á- kvæðtum 2. gr. Um orlof kyndara fer sam kvæmt löguim .um orlof. Óski kyndari að taka orlof í heimia- höfn, hefur hann leyfi til að ráða fullgildan mann í sinn stað og skal harni gera það í sam- ráði við Sjómannafélag Reykja- víkur. 11. igr. — Félagsmenn í Sjó- m.annjafélag-j Reykjavíkiur skulu öðrum fremur teknir á skipin, ef til þeirra næst í íslenzkri höfn. 12. igx. — Til 1. maí 1946 skal 'greiða kyndurum í stríðsá- hættuþóknun kr. 360.00 á mán- uði á strandferðaskipum ríkis- sjóðs í strandferðum, en kr. 480,.00 á mánuði á skipum þessum í millilandasiglingum og skipum Eimskipaifélags ís- lands. Sigli skip Eimskipafélags íslands í strandsiglingum sami- fellt í einn mánuð eða meir igreiðist kr. 360.00 á miánuði til 1. maí 1946 Frá þessums tíma til 1 maí 1947 skal áhættuþóknunin á sama hátt verði kr. 180 á strandferðaskipum og kr. 240. 00 á millilandaskipum, en fell- ur þá niðiur. 13. 'gr. — Áhættuþóknuinin greiðist skipverja mieðan hann er í þjónustu útgerðar, hvort heldur hann er lögskráður eða farþegi til eða frá skipi eða skiþbrotsmaður Skipstjón af völdum ófriðar telst falla undir 41. gr. sjómannalaganna. 14. pt. — Til viðbótar stríðs^ þeirri, sem útgerðar- rnenn hafa keypt skipverjum fyrir örorku og dauða, skv. lög- uim og samningi um stríðs- itryggjingu og strílðsáhættu- þóknun dagsett 7. október 1939 áfculu útgerðarmenn kaupa aðra tryggingu jafnháa fyrir alla skipverja og skal trygging sú, ef til þarf að taka, greiðast sem árlegur lífeyrir til tryggða sjálfs eða þeirra aðstandenda hans, sem bæturnar eiga að faljóta. Þessi lífeyrir skal ekki sikerða önnur eftirlaun, er hlut- aðeigandi kann að hafa rétt til. 15. gr. —• Samningur þessi gildir frá undirskriftardegi til 1. nóv. 1946. Sé bonuro ekki sagt upp fyrir þann tíma. fram- lengist hann um eitt ár í senn. Uppsagnarfrestur eru >tveir ménuiðir eða útrunninn 1. sept- emlber. Reykjavík, 23. nóvemiber 1945. H.f. Eimskipafélag fslands. Eggert Claessen. Halldór Kr. Þorsteinsson. Ásgeir G. Stefánsson. Jón Árnason. H. Benediktsson. Richarð Thors. F. h. Skipaútgerðar ríkisins. Pálmi Loftsson. F. h. Sjómannafél. Reykjavíkur: Sigurjón Á. Ólafsson. Ólafur Friðriksson. Sig. Ólafsson. Garðar Jónsson. Karl Karlsson. Hjónaband Síðastliðinn laugardag voru gef in saman í íhjónaband Emilía Jónas dóttir, leikkona og Jón Hoffmann, jiárnsmið'ur. Skipstjórar. Ðígerðarmeno. Komum til með að framleiða úr járni af mismunandi stærðum, einnig millumbobbinga. Þessi gerð bobbinga hef- ir nú þegar verið reynd með góðum árangri. Þeir, sem óska upplýsinga, snúi sér til Vélaverikst, Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. — Sími 5753. Fhiuntudagur,: 29. nov. 1945. Frá Kaapinannahöfn til Hamborgar. Framhald af 5. síðu. svaraði einungis: „Þér munduð hvort sem er ekki trúa því, sem ég segði yður, ef ég segði yður sannleikann. Ef til vill mynduð þér halda mig nazista, en það er ég ekki; svo þér verðið að afsaka, að ég kýs að láta spurn- ingunni ósvarað.“ Um hádegisbilið á sunnudag héldum við áfram til Hamborg ar. Hér blasti hæsta stig eyði- leggingar og ógna stríðsins við mér í fyrsta sinn. í fjórðung stundar lá leið okkar gegn um bæjarhluta, þar sem varla eygði í nokkurt hús, sem hægt væri að hafast við i. Á aðalgötum voru akbrautir ruddar, en til hliðar sáust engin merki þess, hvar götur höfðu verið. Víða var gras byrjað að vaxa á haugun- um, og hér og hvar bentu nokkr ar samanreknar fjalir, hurð og gluggi á, að hér væri mannabú- staður. Þótt einkennilegt megi virðast, eir miðbik Hamlborgar ekki eins illa leikið og hin béttbýlustu íbúðarhverfi í út- jöðrunum. Höfnin og St. Pauli- hverfið eru algerlega eydd. Við dvöldum á þriðja sólar- hring í Hamborg, og fékk ég bví ágætt tækifæri til þess að kynna mér álit manna á vanda- málum samstundarinnar. Eitt kvöld var ég gestur á heimili, þar sem 2 dætur voru, 22 og 24 ára. Öll höfðu þau verið með- limir i nazistaflokknum. Faðir- inn var embættismaður og ótt- aðist nú atvinnuleysi, þar eð byrjað var að svifta flokksmeð- limina stöðum sínum. Dæturn- ar höfðu báðar verið í Hitler- jungend. María, hin yngri, sagði mér talsvert um skoðanir sínar. Ég skrifaði það hjá mér í aðal- dráttum og læt hana því sjálfa segja frá: „Yður kann að virð- ast það einkennilegt, en það var í raun og veru svo, að okkur unga fólkinu hlaut að finnast nazistastefnan vera eina rétta stefnan. Við erum fædd rétt eft- ir striðslokin fyrri og alin upp á tímabili, sem hlaut að vera tímabil milli 2ja styrjalda. Við v-orumi öll tekin í Hitlersjung- end, þegar við vorum barnung. Undirróðursmennirnir fræddu okkur um, að Þýzkaland hefði ekki tapað síðustu styrjöld á vígvellinum ,heldur hefðu Þjóð verjar lagt niður vopnin vegna innbyrðis óeiningar. Okkux fannst Hitler aldrei neitt átrún- aðargoð, en við álitum, að vilji hans til þess að vinna Þýzka- landi gagn, væri tvímælalaus, og okkur óraði ekki fyrir þvi að hann myndi reynast þýzku þjóð inni eins og síðar sýndi sig. Það var eins og samvizka þjóðarinn- ar ætlaði að vakna við Gyðinga- ofsóknirnar en svo kom áróður- inn og blekkti menn, gaf Gyð- ingunum sökina á öllum erfið- leikum Þýzkalands. Þjóðin var illa stödd á árunum 1920—30. Atvinnuleysi ríkti og siðferðið hafði náð því lágmarki, er öll- um hlaut að hrylla við. Nú er öllum ljóst, að sú leið, er farin var, er hættuleg; en í örvænt- ingu okkar virtist okkur nazism inn vera eina leiðin út úr ógöng unum; og i stað þcss leiddi hún til enn meiri eymdar, E’gtjp.að, váld ley ni lcigregl u n na r óx, var óhugsanlegt að beita nokkurri mótspyrnu við flokkinn, jafn- vel eftir að flestir hugsandi Þjóðverjar höfðu komið auga á þá hættu, er þróunin bar í skauti sér.“ „Þetta er sjálfsagt nokkurn veginn einkennandi skoðun margra þeirra Þjóðverja, sem á einhverju tímabili létu ginnast af kenningum Hitlers,“ sagði pólskur Gyðingur, sem ég af til- viljun talaði við um þetta efni. Enginn virðist vera ábyrgur fyrir stríðinu. Buchenwald og hinar helbúðirnar þykjist eng- inn þeirra vita neitt um, frem- ur en misþyrmingu nazista á þjóðum og þjófnaði þjóðar- eigna. Þeir halda því fram, að þeir hafi verið neyddir út í striðið og vilja alítaf skella skuldinni á S.S. og Gestapo. Enginn vill nú kannast við að- dáunarvimuna, sem gekk eins og faraldur um allt Þýzkaland, þegar Austurriki og Tékkósló- vakía voru innlimuð í þýzka rík ig og náði hámarki sínu við sig- urinn i Póllandi 1939. Þrátt fyr- ir þetta allt er eins og skoðun ungu kynslóðarinnar sé ekki eins neiðkvæð og skoðun eldri kynslóðarinnar. Gamla fólkið sýnist algjörlega hylja sig í á- byrgðarleysinu og virðist þeirr- ar skoðunar, að allt framtak verði að koma utan að. Þegar sápu, mat eða annað vantar, byrjar það óðar að kenna brezku hernaðaryfirvöldunum um þetta og kvartar yfir því, að ekkert sé gert til þess að hjálpa Þýzkalandi! Aftur á móti virð- ist visir sjálfstæðrar pólitískr- ar íhugunar vera að þróast með al yngri kynslóðarinnar. Með strángleika, nærgætni og um fram allt réttvísi ætti að yera hægt að grundvalla pólitíska fræðslu og framþróun, sem á nobkruim árurn gæti' gert Þýzka land kleift að afla sér sætis á bekk meðal lýðstjórnarríkja Evrópu. Hamborg liggur eins og kunn ugt er á brezka hernámssvæð-' inu, og það er vafalaust, að Bretum hefur allra þjóða bezt tekizt hið vandasama hlutverfe im sem stjórn ÞýzkalandS: er. Að vísu svelta ibúarnir á brezka svæðinu og liða kulda; ,en öll framkoma Breta ber svo mjög vott um nærgætni og réttj4fá,y.;i að margir Þjóðverjar hafa orð- ið að kannast við aðdáun sina á' framkomu þeirra. 'íí c-ji'iri í Hamborg urðum vd'S ífyrir»:í>fl fyrsta og einasta umíerðaslys-j inu á allri ferðinni. Of mikill hraði, sleip akbraut, snarbrems að og Skjóni rennur 20—30 m. og lendir með ,,kálfsfætt“ fram- hjólin upp á gangstétt. Góð ráð voru dýr, því bílalest danska rauða krossins, sem við áttúm 1 að verða samferða til Pr'áág” ' hafði lagt af stað frá Hamborg kluggan 8 um morguninn. Á viðgerðarstöðinni var okkur sagt, að ógerningur væri að út- vega ný hjól, og tókum við því það ráð, að aka varlega með skjálfandi framhjólin til bíla- viðgerðarstöðvar Bretanna skammt fyrir utan Hamborg. Kom þar í ljós, að forstöðumað- urinn, sem var majór. hafði ver- ið á íslandi í 18 mánuði; og gagnstætt mörgum öðrum Bret um, átti hann ekki annað en lof um veru sína þar. Þrátt fyr- ir það, að fyrirmæli hans bönn- uðu honum að taka annað en hernaðarbifreiðar til viðgerðar, tók hann þegar tvo menn frá vinnu og skipaði þeim að gera við Skjóna. Þetta tók upp úndir fjórar stundir og að þeim lokn- um síóð Skjóni með_ tvö spá- ný framhjól, sem skrúfuð höfðu verið undan þýzkri hernaðarbif reið. í fyrstu vildi majórinn ekki heyra borgun nefnda; en til málamynda gerði hann okk- ur réikning upp á 4—5 mörk. Nú þeysti Skjóni rneð okkur um Hannover til Nordheim, þar sem við náðum dönsku bílalest- inni og gistum um nóttina. Guðmunda EMasdóttir, söng- kona, .sem nýfeomin er :heim frá Danm'örku, þar sem hún Ihlaut mik ið ilof fyrir söng xinn, syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. -e. h. Við hljóðfærið er dr. Urbantschitsch. Aðgföng.umiðar eru seldir í Bóka- verzl. Eymundssonar og Bókabúð Blöndals.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.