Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 3
Sunnndagur, 9. desember 1945. S LAfS ÍÐ s Bretar búast nú tll, að láta tll skarar skriða á Java ’•----♦---- Setulið þeirra |®ar iiefur feugi® fyrirskipun um a® rétta vi® frið ©g reglun FREGN FRÁ LONDON í GÆRKVELDI herrnir að opinber lega hafi verið tilkynnt, að brezka setuliðið á Java hafi feugið fyrirskipun um að rétta við aftur frið og reglu á eynni, <og er sú fyrirskipun almennt skoðuð sem vísbending þess, að Bretar muni nú láta til skarar skríða þar til hess að bæla niður uppreisn Indonesa. Það var tekið fram í fregnmni, að fyrirskmun þessi hefði tverið samþykkt á herfDrinigjiaráðsfiunjdi Breta í iSinigaípiore. UM ÞESSAR MUNDIR, eða miáinar tiltefcið, siíðasitliðinin fknmtiudag, voru liðin fjiöigur ár frá því, er Japanir réðust fyrirvairailiaiust á Pearll Har- bor, hina mik'liu f'oí0 'f :;x fBandiaríkjamanna á Oahu á (HTaiwaii-eyjium. Þess athurð- ar mun að sjáifaögðiui verðá snánnzt sem einhvers1 hiin® mikilvægasta í söigiu þessa stríðs, sem nú er lokið, þar •eð hann varð hin beina or- sök til þess, að Bandaríkin gerðust þátttakendiur í því. 'Og eins og athiurðir síðari ára sýndu, varð styrjaldarþátt- taka þeirra einna þynggt á metaskálunum um það, hverj ir ibá-ru si.gur úr ibýtum um það er Lauk. ÁRÁSIR JAPANA á Pearl Haríbor var að sjáiffsögðu minnzt í fréttum um aillan ,hekn, og, eins og að lákum lætur, einkum og sérstak- lega í Bandarífcjiunum. Árás Japana var hvorttveggja í senn ótrúlega fólsfculeg, þar sem samning-amenn þeirra voru þá einmitt á viðræðu- fiundum við Cordell Hull, þá- venandi utanrífcismálaráð- luerra Bandaríkjamamna í Washimgton, og jafnframt •var bún djarfleg tiiraun til |>ess, >að lama með einiu höggi, ef svo mætti segja, megin- Mutiann af ifiliorba Bandaríkja- manna á Kyrrahafi. Hefði jþetta tekizt, hefði það, að því er hermláliaffróðir menn telja, getað hafft úrslitaþýðingu í á- tötoum stónveldanna á Kyrra- hafi og í Asiíu. Fregnirnar frá Java láta illa af ástandinu þar. Óeirðirnar halda áfram og matvælaskortur er talinn yfirvofandi. Brezka setuliðið á eynni var upphaf- lega sent þangað til að afvopna hersveitir Japana, en hefur lít- ið getað flutt burt af þeim af því, að það hefur orðið að snú- ast gegn herflokkum eyjar- skeggja sjálfra, sem gripu tæki- færið eftir uppgjöf Japana til þess að reyna að ná stjórn eyj- arinnar í sínar eigin hendur og neita að hollenzk yfirvöld taki við af Japönum. Kínverski stjérnarher- inn alls staðar í sókn gegn kommnlshim. O LÖÐ í CHUNGKING í Kína sogja frá þvií, aS því er fregn frá London í gærkveldi hermir, að kínverskur stjómar- her sé nú kominn til Harbin, hinnar mikilvægu jámbrautar- borgar, og hafnarhorgarinnar Dairen, en þær eru háðar í Mansjúríu. iÞiá skýra frognir fná bæki- istöðvum kommúnista í Norður- Klíha friá þvi, að 100.000 manma her káiniverisfcu stjiórmarAnmar, heffði rnú hafið sókn tgegn komm- únistum í héruðunum iShansi og Hjuman, og sé hann sums staðar Ikiominin norður ýfir Gulaflijót. 300 japansklr sfríðs- glæpamenn leiddir fyrir amerískan herrélt. EN UM ÞAÐ BER ÞEIM, sem ibezt kunna skiil á hermálum, saman, að enda þótt mifcið og óvænt tjón hafi hlotizt af þessari hernaðaraðgerð, haffi twin erngan veigimn haft þa-u laimiandi áhriff, er árásarmfenn. np ILKYNNT var lí Washing- ton í gær, að réttarhöld myndu hefjast þ. 17. þ. m. í Yokohama í Japan yfir 300 stríðsglæpamönum. irnir ætluðust til. Niokkrum enlánuðium síðar haffði Bancta- nfkijamiönmum tekizt að gera ivið fflest skipanma, er þar sufcku eða löskuðuist, oig á skömmum tíma rann hvert herskipið af öðru af stokkun- um í Bandaríkijunum, og varð ífilioti Bandarífcjiamamna bráð- lega hinn. öfLu(gasti í austur- höfúhi,. og nú er talið, að hann sé hinn voldugasti, sem ium getur í heiminumi, og öLLu ríáðandi á Kyrrahafi, eins og orrusturnar við Midway, Gu- adalcanal og ivlíðar sýndu svo Ijiósilfeiga. ÁRÁSIN Á PEIARL HiARBOR hafði llítoa önnur oig óvænt éhrif ffyrir Japani. Hún varð til þess að sameina alla hina íbamdaxíisku þjóð um styrj- aldarrekstiurinin. Ýmsir þeir, sem hafft höffðu töluvert fylgi og , pródikað einarugrumar- stefnu Bandaríkjanna, þar á James Byrnes utanríkismáilariáðherra Bandaríkij anna Emest Bevin ut an ríkismálanáðher ra Breta Viatseslav Molotov utanrífcisaná'laráðherra Rússa Nýr utanriklsmábráðherrafundur hefst I loskva 15. desember. ......■»------ Utanríkismálaráðherrar þríveManna, iaka einir þáft í honom. ------»-..... l-> AÐ var tilkynnt opinberlega í gærmorgun í Washing- ton, London og Moskva, að utanríkismálaráðherrar þríveldanna: Byrnes, Bevin og Molotov myndu koma saman á fund í Moskva b. 15. þ. m. til þess 'að ræða mál þau, sem ekki fengust útrædd á utanríkismálaráðherrafundinum í London í haust og ef til vill einnig til þess að ræða kjarn- orkumálin. Það var tekið fram í tilkynningunni um þetta, að utanríkis- málaráðherramir þrir hittust nú aftur í samræmi við ákvarðanir Yaltaráðstefnunnar í fyrravetur, en þar var ákveðið, að utanríkis- málaráðherrar hinna þriggja stóru skyldu framvegis halda sam- eiginlega fundi með f jögurra mánaða millibili til þess að ræða og ráða sameiginlega fram úr vandamálimum. Fregn þessari var í gær tek- ið með mikilli ánægju í Wash- ington, London og Moskva. En í París varð vart töluverðrar óánægju yfir því, að utanríkis- málaráðherra Frakka skuli ekki vera boðið á Moskvaráðstefn- una, eins og á utanríkismála- ráðherrafundinn i London í haust; en þangað var einnig ut- anríkismálaráðherra Kínverja boðið. Á það er hins vegar bent í blöðum Bandaríkjamanna, Breta og Rússa, að ráðstefnan í Moskva sé boðuð samkvæmt ákvörðun Yaltaráðstefnunnar, þar sem ekki hafi verið gert ráð fyrir, að aðrir en utanríkismála ráðherrar hinna þriggja stóru tækju þátt í slíkum fundum, og að aðalatriðið sé, að takast megi að ná samkomulagi með þríveldunum um þau ágrein- ingsmál, sem utanríkismálaráð herrafundurinn í London strand meðal til dæmis þingmenn- irnir Nye og Hamilton Fish og Lindbergh flugkappi, urðu allt í einu hálfgerðir utan- gáttamenn, sem enginn tók mark á, enda kom það á daginn við næstu kosningar til Bandaríkjaþings. Stefna Roosevelts forseta náði í einni svipan fylgi alls þorra manna í Bandaríkjunum og réði úrslitum í styrjaldar- rekstrinum. aði á í haust; þá megi allir vel við una. Vllja Rússar fá lán! ^T1 RUMAN FORSETI var spurður að því á þlaða- mannafundi í Washington í gær, hvort til stæði, að Rússar fengju stórlán í Bandaríkjun- um. Forsetinn sváraði, að sér væri ekki kunnugt um, að eftir því hefði verið leitað. Þessum mikla mannfjölda, sem hingað til hefur lifað utan landamæra hins gamla Þýzka- landis, á að skipta niður é Iher- niámissvæði stórveldanna í Þýzka landi, og eiga 2 750 000 að setj- ast að á hernámssvæði Rússa, 2 250 000 á hernámssvæði Montgonwry neitar að náða fangaverð- ina frá Belsen. ¥©rSa teknir af lífi fyrir áramótin. MONTGOMERY marskálk- ur hefur neitað að náða nokkum þeirra ellefu karla og kvenna, sem dæmd voru til dauða fyrir níðingsverk sín í Belsen- og Auschwitzfanga- búðunuim. Segir í fregn frá London í gærkveldi, að þau muni öll verða tekin af llífi fyrir áramót. Fiegel hefur myndað sljérn í Auslurríkl. fy Ý STJÓRN hefur nú verið mynduð í Austurríki, segir fregn frá London í gærkveldi, og er Fiegel fomstumaður ka- þólska lýðflokksins, forsætis- ráðherra eða kanzlari hennar. í stjórninni eiga sæti 16 ráð- herrar, og eru 8 þeirra úr ka- þólska flokknum, 5 úr flokki jafnaðarmanna, 1 kommúnisti og 2 utan flokka. Bandaríkjamanna, 1 050 000 á hernámssvæði Breta og um 600- 000 á hernámssvæði Frakka. Um þriðji hlutinn af þessu fólki, eru hinir svokölluðu Sú- deta-Þjóðverjar, sem átt hafa heima í Súdetahéruðunupi í Tékkóslóvakíu. 6-7 milljóDir pjððw er|a verða fiott- ar búferinm til Þýzkalauds. ----------------—»------ Frá Póllandi, Tékkóslévakíu, Ungverjalandi og Austurríki. -------»—----- Yf REGN FRÁ LONDON í gær hermir, að samkomulag * hafi orðið um það með stórveldunum fjórum, sem nú halda Þýzkalandi hersetnu, að fyrir næsta sumar skuli vera búið að flytja þangað 6—7 milljónir Þjóðverja frá Póllandi, Tékkóslóvakíu, Ungverjalandi og Austurriki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.