Alþýðublaðið - 09.12.1945, Side 6

Alþýðublaðið - 09.12.1945, Side 6
0 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnndagur, 8. d zsember 19 la. eru víðkunnar, og vafasamt að moMouirt anmað iverlk þessa á- giæta höfundar hafi Wotið aðr- ar eins vinsæflidir og stuðlað jaifnt að (fnæ;gð hams. í hinni afhurðasnjödliU' þýð- * inigu Giís-la Guðmu ndsson a i' (hflifia þær IMiotið nafnið „Dýr- heimar“, enda segir þar frá dýrum i frumskógum Indlands oig láfi. jþeirra, þótt aðalsiögiuhetij an sé indlversikur drengiur, MOWGLI. Hann lendir meðal lúflifa og elst upp í þeirra hóp, verður huigaður og .tápmikill og keanst í mörg hættulag og á- hriifaimiikii]; ævintýr, isem sögð eru af fráhærri snilild á feg- ursta máli. Bókin er á fjórða hundrað hlað- síður, prýdd myndurn og skraut- teikningum og dregnum upp- hafsstöfum eftir þrjá enska listamenn. Dýrheimar er hék fyrir alia, Jafsit unga sem gamla, en það er einkenni hinna bezfu hóka, Isleozknm skól»l»ðrnnsn berast pús nnðir palikartiréfa írá no sknm bornnm. .—...■»----- Greirsargerð „BarnahjálpaH4 um starfsemi söfnunarinnar. RAMKVÆMDANEFND „Barnahjálparinnar“ svokölluðu, það er hjálp til handa norskum bömum, hefur nú gefið út ýtarlega skýrslu yfir söfnunina og starfsemina í heild, þótt enn sé að vlísu ókomin skilagrein frá örfáum skólum. Samkvæmt þess- ari skýrslu hefur peningasöfnunin numið alls á öllu landinu kr. 433.903.67. I skýrslunni er þess getið, að fé þetta sé frá skólum og ein- staklingum og hafa börnin beitt sér fyrir söfnuninni. Þá er sér- staklega greint frá upphæðum frá hverjum skóla um sig i kaup stöðum og hreppum á landinu og er það löng upptalning, sem ekki er unnt að birta. Fé þessu hefur verið skipt þannig: í vor voru 16000 pakkar sendir til Noregs, og fengu börn in pakkana um leið og skólar hættu þar. Verðmæti pakkanna var talið vera um 80 þúsund sænskar krónur. Voru pakkarnir sendir gegn- um sænsku Noregsbj álp ina og fylgdi hverjum pakka kveðjur, þar sem getið var, að þeir væru frá íslenzkum skólabörnum. Hafa nú borizt um 3000 bréf frá norskum börnum, sem feng ið hafa héðan gjafapakka, þar sem þau þakka fyrir gjafirnar. Skal hér til gamans tekið upp eitt þessara bréfa: „Balstad, 12 júní 1945. Kærar þakkir fyrir pakkann, sem ég fékk gegnum islenzku sendisveitina. Eg er sjö ára og er ný byrjaður að ganga i skóla. Þetta er fyrsti pakkinn, sem ég fæ síðan striðið byrjaði, og svona mikið sælgæti hef ég aldrei átt í einu frá stríðsbyrj- un. Ég er einn af þeim, sem því miður varð að yfirgefa heimili mitt og horfa upp á allt sem við áttum, brenna til ösku. Ég er tfirtá Norður Hanningisvág á Finn mörk. Ég sendi hjartanlegt þakk- læti fyrir gjöfina. Nafn mitt er Knut Arne Jo- hansen. Verð 8 ára 31. desem- ber 1945. Núverandi heimilis- fang mitt er Balstad í Lofoten, Norge.“ Bréfum þeim, sem borizt hafa, hefur verið skipt í hlutfalli við fjölda skólabarna í hverjum skóla, er sent hefur gjafir til Barnahjálparinnar, og hefur kennurum og skólastjórum ver- ið falið að útbýta þeim meðal skólabarna sinna. Fatnaður sá, sem safnaðist var sendiur til Norður-Noregs í ifyrravetiur með aðstoð Rauða kno*ss Ísfllaínds, og dáliítið var fceypt í viðíbót. Alls voru það 4 kassar, að verðmæti 8000 krún UT. 'Þeigar friður komst á í Ev- rópu, álkavað forstöðuneffnd söfn iunarinnar að fé því, er safnazt hafði til þess að gneiða mlánað- arigjöild með nonskum börmum — f'óstursjióðiurinn —, sfcyldi haidið alveg sér, en saimsikota- fflému skipt jiaifint miilli Norður- flanidanna þriggja; Noregs, Dan imierkur oig Finnlliands, og voru (Uim 80 þúsund fcróruur í hlut hivens lanids. Uim það loyti hófet Land'ssiöfiniUinin tifl' hjá'lpar Nor egi og Danmöriku oig í ssmiTÓði við foristlöðunéfinid hennar vonu ilcieiyptar vörur við hælfi Ibarm- •aimta fyrir fé það, er ætlað var ÍNlorpji cig Danmlörku og sent .norskium cig dlönsikuim bömum ésaanit bnéfii um fleið og lands- siöfnunin isendi sánar vönur. Fyrir það fé, sem verja átti til styrkt- ar hörin'um í Fininlandi, ifiókikst yfirfœnsluleyfi, og vom peninig arnir send'ir til Heisiníki, en þeirií -mium hafa verið varið til tfatafcaupa' hanida naiuðstoddiUm ibömium í Lapplliandi. (Þaðan haifa og borizt þaikíkarskeyti cxg þakkarhnéf fiyrir gjölina. Tvær nýjar bækur koma á markaðinn í þessarl viku frá bókabúð Æskunnar -------------+---- 'r Grænlandsför mín jog Kibba kiðliiígiEr. i AÞESSU ÁRI hefur Bóka búð Æskunnar haft nokkra útgáfustarfsemi eins og að und- anförnu. Eru þegar komnar út fimm bækur hjá forlaginu og tvær eru væntanlegar ií þessari viku. Eru bækurnar allar mið- aðar við hæfi yngri lesenda, þótt margar þeirra séu að vísu hollur lestur fyrir hvem sem er. Sérstaka athygii mun vekja önmiur þeirra bóka, sem Æskan sendir frá sér í þessari vifcu, en það er jé'liaibók útgáfunnar í lár og nefnist „Grænlandsför mín“. Er bó'k þessi jafnt fyrir ungl- iniga sem fiullorðna, og (hefiur að geyma ýmisan fróðleik um Grœinland og veiðiskap í Ntorð- ur-ísbafinu. Hún er sfcrifiuð af 13 ára bandarískum dreng, Davlíð Binney Butmam, að naifni, en bann haifði tekið ’þiáitt í leið- angri til Grænflands, og hélt dagbók ytfir förina. I bókinni er.u um 40 ljósmyndir, auk teikninga, eftir grænílenzka stúlfcu. Formiála fiyrir bókinni skrif- ar Knud Rasmiussen, en hann var í þessum sama ieiðangri, oig rómar hann mjiög dugnað drenigsins í öll/um þeim ævin- týnuim, sem Jieiðanguriinn lieint; í. Faðir drengsins, sem isikrifar bófcina, stóð fyrir þessari för fyrir amerísikt visindafiélaig og flékk Davíð litli fyrir þnátoeiðni sina, að fylgjast með. Er bóik þessi bæði fræðandi oig iskemmtileg otg mjiög vel skrifiuð afi svo umgum dreng. Þonvaldur Sœmundisson kemnari í Vestmannaeyjumi, hefur þýtt toókina. Þá kemur önraur bók út hjá Æskiumni í þesisani viku, og er hún ætluð ymgstu lesendunum. Nefnist hún ..Kibba kiðlingur“. í henni verða um 60 myndir. Þær fimm bælkur, sem ikomn ar enu út. á fonlagi Æskunnar á þessu ár.i, eru: „Kalla fer í vist“, telpnasajga. Ér það ffram- hald bókarinnar „Kalflia skriifar dagbók“, sem var mikið keypt og hiaut aiflmennar vinsældir. Guðjón Guðjónsson, skóflastjóri í Hafnarfirði, hefur þýtt biófc- ina. Öinnur telpnasaga, „Sumar- leyfi Ingibjargar“ kom út í haust í þýðingu Marínós Stefi- ánssomar kennara á Akuneyri. Lýsir bók þessi sumarleyíf| telpu, sem ferðast frá Kaup*- manmaböfn ti'l Borgundarhólms og diveflur þar í suimarleyíinu. Þriðja bókin neÆn.ist „Undra- Þegar Bannahjálpin hólf starfi in sér vo.nir um, að unnt mryndi sitt gerði fraimkvæmdianefnd- reyna.sit að koma peningum mán aðarlega til vissra barina í Nor egi, en. yffirfærsluleyfi hefur ekki enn fengizt á peningun- uim. 'Alls hetfur verið ibtfað að styrkja 220 börn a. m. k. í eitt ár, en styrkurinn hefiur enn ekki komizt áflteiðis eins og áður, og hefur féð því verið lagt í sér- stakan sjóð, sem m'efndur er „Fósturs jóðiur Barnahj álpar“. Er 'Sjóðurinn nú um 50 þúsund krónur, og ioforð hafia borizt um m'eiri tiliög tifl sjóðsins. 'Strax og eitt hvað greiðist úr því vandamáild að koma fénu á- fleiðis, munu þeir, sem lagt hafa fé af mönkum til sjóðsins, verða létnir fyiigjast með, hvernig flónu verður varið. Davíð Binney Putnam, höíu.nd.ur bókarinnar „Græn- landsför min“. flugvélin“. Er þötfia toráð- fikemmtilög drengjasaiga, er fialfla mun í góðan jarðiveg hjá Framhald á 7. siðu. Jóiablað áiþýðu- blaðsins er að koma út. VerÖur seSt á göt- unum síðdegis á morgun og næstu daga. J>LABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐS- INS kemur út á morgun og verður selt á götum bæjar- ins eftir hádegið og næstu daga. Blaðið er mjög fjölbreyít að efni og vandað að frágangi. Fjölmargar myndir prýða það. Stærð blaðsins að þessu sinni eru 64 síður auk litprentaðrar kápu. Af efni blaðsins má nefna: Leyndardómurinn, jólahugleið- ing eftir séra Árna Sigurðsson. Hólar í Hjaltadal eftir Ingólf Kristjánsson; greininni fylgja nokkrar myndir frá Hólum. Þá eru tvö kvæði eftir Sigurð Ein- arsson, sem nefnast Heilagt blóm og Hann er kaldur á köfl- um. Atvinnuleysi nefnist kafli úr óprentaðri skáldsögu eftir Jón H. Guðmundsson ritstjóra. Björt skammdegisnótt, kvæði eftir Ingólf Kristjánsson, Svað- ilför á sjó, frásaga eftir Kristján Magnússon. „Heldurðu, að ég hafi aldrei átt móður1, smásaga eftir Elías Mar. Tveir frægir leikarar hafa orðið: Hedy La- marr og Eddie Cantor. Freisting á gamlárskvöld, þýdd saga eftir sænsku skáldkonuna Agnes von Krusenstjerna. Jólasaga frá Grænlandi eftir Erik Jespersen, fyrrverandi prest á Grænlandi. Listamaðurinn Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal; grein með mörgum myndum af listaverk- um hans. Jól við Isafjarðardjúp, frásaga sjómanns. írsk konungs- dóttir — norskur dýrlingur eft- ir norsku skáldkonuna Sigrid Undset. Þá eru í blaðinu kross- gáta, orðskviðasafn og spak- mæli, ýmsar þrautir o. fl. Sölubörn eru beðin að koma í afgreiðslu Alþýðublaðsins til að seija jólablaðdð eftir kl. 1 á morgun; fá þau há sölulaun. — Eins og venjulega verður blaðið borið til fastra kaunenda fyrir jólin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.