Alþýðublaðið - 09.12.1945, Side 7
Sunnudagur, 9. desember 1945.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Bærlnn í dag.j
Fmmvarpið am alminnatnrggingar
Næturlæknir er í nótt og aðra
nótt í Læknavarðstofunni, sími
5030.
Helg id a gslæk n ir er Eggert Stein
þórsson Hiávallagötu 24, sími 360l3.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
ÚTVARPIÐ
8,30—8.45 Morgunútvarp. 10.30
Útvarpsþáttur (Helgi Hjörvar).
10.00 Messa í Dóimlkinkjunni: Dóm
prófastur setur séra Jón Auðiunis
inn í embætti. 12.15—13.15 Hád,-
útvarp. 14.00—16.30 Miðdiegistón-
leikar (plötur): a) Fiðtasónata nr.
5, í C-dúr, eftir Bac'h. b) Píanó-
sónata í G-dúr eftir Mozart. c)
Cellosónata í g-moll éftir Beethov
en. d) 15.00 Hans Duhan syngur
lög eftir Schubert. e) 15.35, Þætt-
ir úr „Lífi barns“ eÆtir Sohumann.
f) 15.50 Danssýningarlög eftir
Bliss. 18.30 Barnatími (Pótur Pét-
ursson a. fl.) 19.25 Paul Rofoeson
syngiur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.
25 Einsöngur (Ragnar Stefáns-
son). 20.45 Erindi: Enn frá Varsjá
(Einar Olgeirsson alþingismaöur).
21.00 Tónleikar: Pólsk llög (plöt-
ur). 21.10 Upplestur: Kafli úr „Of
urefii“ eftir Einar H. Kvaran (frú
Guðrún Indriðadóttir). 21.10 Tón
leikar: Endurtekin lög (plötur).
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög.
Á morgun:
Næturakstur annast Hreyfill, j
sími 1633.
8,30—8.45 Morgunútvarp. 12.10
—13.00 Hádegisútvarp. 15.,30—
16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 ís-
lenzkukennsla, 1. flofckur. 19.00
Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25
Þingfréttir. 19.45 Fréttir 20.05 Út
varp frá alþingi. UmræðUr í sam-
einuðiu þingi um frunwarp til fjár-
laga fyrir 1946 (Eldihúsdagsumræð
ur).
Hallgrímsprestakall.
Messað í dag í AusturbæjarskóÍ!
anum kl. 2 síðd. séra Sigurjón
Árnason. Barnaguðáþjónusta á
sama stað kl 11 f. h. séra Jakob
Jónsson
Laugarnesprestakall.
Barnaguðeþjónusta kl. 10 f. h.
séra G. S.
Fríkirkjan.
Barnaguðsþjónusta kl. 2. sr. Á.
S. Síðdegismessa kl. 5, sr. Á. S.
Hafnarfjarðarkirkja
Messað kl. 2 í dag séra Garðar
Þorsteinsson.
Nesprestakall
Messað í dag kl. 2,30 síðdegis í
Mýrarhúsaskóla. Séra Jón Tfoiorar
enssen.
Dómkirkjan
Kl. 11. séra Jón Auðuns tekur
við emibætti og messar. Kl. s. d.
messa. Séra Bjarni Jónsson (Altar
isganga.)
Sunnudagaskóli
Hallgrímssóknar í Gagnfræða-
skólanum við Lindargötu kl. 10
Öll börn velkomin.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir Tengdapabba í dag Ifcl. 3.
s. d. — Aðeins tvær sýningar eft
ir fyrir jól.
Háskólafyrirlestur.
Sigurjón Jónsson læknir flytur
í dag kl. 2. fyrirlestur í Hátíðasal
háskólans um Kynjalyf jalækn-'
ingar og aðrar undralækningar.
(Fyrri fyrirlestur) — Mun lækn
irinn flytja annan ifyrirlestur um
þetta efni ög verður sá síðari flutt
ur á sama stað sunnudaginn 16.
þ. m.
FTamihald af 2. síðu.
þeirra, eiga rétt ti«l 'slysaibóta,
sem eru samíkv. frumjvarpiinju,
auik sjiúkraihjiálparimiar, Iþrenins
kioin'ar: daigpeniinigar, örorku-
bætiur og dlánarlbiætuir. Daigpen-
dinigamir eru: Fyrir ikivænta
karla, þegar kionan vinniuir eiigi
utan. heimils eSa er atviininu-
laius, kr. 7.50 á dag, en fyrir
aðra kr. 5.00 á dag. Eif sllys veld-
ur varanliegri örbrku, skal
igreiða þeim, sem fyrir því
ivarð, öriarkuiMfeyri til dauða-
dagisi eða örorkiulfoætur í einiu
ilagi, en fulilur örorkuDlífeynir er
kr. 1200.00 á ári.
Valdi slys' dauða ininan eins
lárs frlá þvi, er það bar að hlönd-
um, sikal greiða þessar dánar-
ifoætur: Bkíkja eða ekkill hiljóta
fcr, 3000.00, Barin ynigra en 16
ára 'fær kr. 800.00 lílfeyri á ári
tii fulls 16 ára aldurs. Barn
eldra en 16 ár a, sem var á fram
ifiæri hins diátna veigna örorku,
þagar sillysiið bar að foöndum,
fær bætur eigi minni en kr.
1000.00 o,g a'llt að kr. 3000.00.
Systkin hins látna, sem Voru á
tframifæri Ihams, þegar slysið foar
að foöndum, foljóta dlánarfoætur
á sama foátt oig foörn hans.
Heilsugæzlan.
Tryggingastofnunin skal
vinna að því i samráði og sam-
vinnu við foeilbrigðisstjórnina
að látin verði í té skipuleg
heilsugæzla, er nái sem bezt til
allra landsmanna, en heilsu-
gæzla merkir í frumvarpinu
bæði heilsuvernd og sjúkra-
hjálp. Heilsugæzlu á vegum
trygginganna annast foeilsu-
verndarstöðvar, sjúkrahús og
lækningastöðvar. En heilsu-
verndar- og lækningastöðvar
skulu vera í öllum kaupstöðum
og annars staðar þar, sem heil-
brigðisstjórnin ákveður með
ráði Tryggingastofnunarinnar.
T ryggiugasjótliirisin
®g tekjur hasis.
Öll útgjöld almannatrygging
anna skal greiða úr einum alls-
herjar tryggingasjóði, sem
Tryggingastofnunin stjórnar,
en í tryggingasjóðinn skulu
renna eftirtaldir sjóðir: Lífeyr-
issjóður íslands, sjóður slysa-
tryggingadeildar Trygginga-
stofnunar ríkisins, ellistyrktar-
sjóðirnir og sjóðir sjúkrasam-
laganna.
Tekjur tryggingasjóðsins
skulu vera: Iðgjöld hinna
tryggðu, iðgjöld atvinnurek-
enda, sérstök áhættuiðgjöld at-
vinnurekenda vegna slysabóta,
framlög sveitarfélaga til trygg-
inganna, framlag ríkissjóðs til
frygginganna, sektir fyrir forot
á lögum þessum og aðra tekjur,
svo sem endurgreiðslur og ann-
að, sem sjóðnum kann að áskotn
ast.
Iðgjöld hinna tryggðu skulu
vera: Á fyrsta verðlagssvæði
fyrir kvænta karla kr. 180.00 á
ári, ókvænta karla kr. 144.00 og
ógiftar konur kr. 108.00, en á
öðru verðlagssvæði fyrir
kvænta karla kr. 138.00 á ári,
ókvænta karla kr. 108.00 og ó-
giftar konur kr. 84.00.
Öll sveitarfélög á landinu
skulu greiða til tryggingasjóðs-
ins samtals fimm millj. króna
á ári, en ríkissjóður greiðir
tryggingasjóði það, sem á vant-
ar, að aðrar tekjur hans nægi
til þess að inna af höndum ár-
legár greiðslur.
Stasrf mÉIBIþgnganefnd
arinnar.
þinganefnd til þess að endur-
skoða alþýðutryggingalögin.
Var nefndin skipuð þessum
mönnum: Haraldi Guðmunds-
syni alþingismanni, sem jafn-
framt var skipaður formaður
nefndarinnar, Brynjólfi Bjarna-
syni alþingismanni, Kristni
Björnssyni lækni, Brynjólfi
Stefánssyni forstjóra, Eggerti
P. Briem forstjóra og Jens
Hólmgeirssyni fulltrúa. Eggert
P. Briem tilkynnti þegar nefnd-
in hóf störf sín, að hann gæti
ekki tekið þátt í nefndarstörf-
um. Vann hann því ekkert í
nefndinni. Hóf nefndin störf sín
í apríllok 1943. Lauk hún end-
urskoðun á nokkrum þáttum
laganna og skilaði áliti og breyt
ingartillögum í frumvarpsformi
í októberlok 1943. Með bréfi 12.
nóv. 1943 óskaði svo Björn
Þórðarson, þáverandi félags-
málaráðherra eftir því, að nefnd
in héldi áfram endurskoðun
hinna þátta laganna, þeirra, er
tækju til ellilauna og örorku-
bóta. í des. 1943 sagði Kristinn
Björnsson læknir sig úr nefnd-
inni, en í sama mánuði skipaði
félagsmálaráðherra Jakob Möll
er alþingismann í nefndina til
viðbótar. Nefndin hóf störf sín
að nýju snemma á árinu 1944
og réðist Jón Blöndal hagfræð-
ingur þá í þjónustu hennar til
að afla gagna og upplýsinga,
svo og að framkvæma athugan-
ir og útreikninga.
í októberlok 1944 barst svo
nefndinni bréf frá Finni Jóns-
syni félagsmálaráðherra, þar
sem skýrt var frá því, að í mál-
efnasamningi stjórnarflokkanna
í sambandi við myndun ríkis-
stjórnarinnar væri svo ákveð-
ið, að komið yrði á á næsta ári
svo fullkomnu kerfi almanna-
trygginga, að ísland yrði á því
sviði í fremstu röð nágranna-
þjóðanna. Hafði félagsmálaráð-
herra falið þeim Jóni Blöndal
hagfræðingi og Jóhanni Sæ-
mundssyni tryggingayfirlækni
að starfa að undirbúningi og
gera tillögur um þetta mál. Fól
félagsmálaráðherra nefndinni í
téðu bréfi að athuga og vinna
úr tillögum þeirra Jóns Blön-
dals og Jóhanns Sæmundsson-
ar.
Eftir að Brynjólfur Bjarna-
son tók sæti í ríkisstjórninni,
mætti Sigfús Sigurhjartarson
alþingismaður á hinum fyrstu
fundum nefndarinnar, en eftir
það tók Haukur Þorleifsson
bankabókari fast sæti í nefnd-
inni í stað Brynjólfs Bjarnason-
ar.
Jakob Möller lét af störfum
í nefndinni í ágústmánuði síð-
ast liðnum, er hann fluttist af
landi burt og tók við sendiherra
embættinu í Kaupmannahöfn. I
hans stað tók Garðar Þorsteins-
son alþingismaður sæti í nefnd-
inni.
Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að
Guðbjörg Jónsdóttir,
Baugsvegi 31, andaðist í Landakotsspítala 4. þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn
11. desember kl. 1.30 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
F. h. aðstandenda.
Snæbjöm Kaldalóns.
í kékaHMr.
frh. af 6. síðu
órábefgjium, sem jþrá ævintýri
tfluigmiannanna. Eiríkur Sigurðs-
son feennari á Afeureyri, heíur
iþýtt bóþina.
„Á ævintýraleiðum“ nefnist
ein bókin, sem Æsfean hefur ný-
lega gefið út. Byggist bókin é
sannlsögulegum viðburðum og
er prýdd fjoJda 'miyndum.
Þýðandi bennar er Guðjón Guð-
jónsspn skólastjóri. Loks hefur
svio Æskan gefið út í annað
sinn „Örkina hans Nóa“ með
teikinmynd á hverri- síðu efftir
Walt Disney. Fyrri útg|ái£a af
íbóikinni háfði selzt upp á
skömmum tíma, oig er þessi út-
gálfa þegar á góðurn veigi mieð
að seljast einnig upp.
Jóhann Sæmundsson, fyrrver
andi félagsmálaráðherra, skip-
aði í marzmánuði 1943 milli-
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN?
Framhald af 4. sáðu.
ibátakaupin hafi verið lákveðin
O'g saimþykkt af ríkisstjórninni
•aliri, einnig ráðherrum ifeomm-
únis'ta, iþó að þeir virðist nú
igjarnan vilja sikijóta sér undan
allri mieðábyrgð á Iþeim á svip-
aðam hátt og Tfminn virðist
vilja breinsa forstjóra skiþaút-
gerðar rmkisins af allri sök, sem
fþó einnig mun reynaat erfitt, ©f
um einihverja sök er hér að
ræða.
Hjónaband.
í gær voru gefin saman í hjóna-
foand, ungfrú Elsa Guðlaugsdóttir,
Miðtúni 68, og Birgir Helgason,
iSama stað. — Heimili ungu hjón-
anna verður að Miðtúni 68.
ÍB
verk" í Sifingu
Bjarna Guðmumh-
sonar._________
Litil bók um lista
VERK, nefnist bók, sem
komin er út á forlagi Bókfells-
útgáfunnar. Höfundur bókar-
innar er Mary Bell, en Bjami
Guðmundsson blaðafulltrúi hef
ur þýtt hana.
í bókinni eru 39 litprentaðar
myndir af listaverkum eftir
ýmsa fræga málara, ásamt
stuttu æviágripi listamannanna.
Bókin er prentuð í prent-
smiðju Jóns Helgasonar og er
allur frágangur bókarinnar
hinn vandaðasti og unninn af
smekkvísi. Er þetta í alla staði
mjög eiguleg bók fyrir þá sem
unna fögrum listum.
- rrn'j-M m
99
svEvmm“
til Snæfellsneshafna Búðardals
og Flateyjar. Vörumóttaka ár-
degis á morgun (mánudag).
Takið eftir-
Kaupum notuð húsgögn
og lítið slitin jakkaföt.
FORNVERZLUNIN
Grettisgötu 45. Sími 5691.
o
T 1 L
liggur leiði®
Bazar
foeldur Nemendasamib. Kvenna-
skólans í dag kl. 2 e. h. í Kvenna-
skólanum. Þar verður á boðstólum
mikið úrval aí alls konar hand-
unnum munum, ofnum, saumuð-
um og prjónuðum. Einnig haaad-
máluð jólakort í mifclu úrvali og
margt fleira.