Alþýðublaðið - 08.03.1946, Page 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 8. mar5 1946.
Sögulegur bæjarsljörnarfundur á Ísafirði:
ganga
fundi í mótmælaskpi viö ofbeldi og lög-
jieysurihaldsogkommðnlsta
Fontenay. sendiherra
lætur af sendiherra
sförfum hér 1. maí.
Skipaður sendiherra
í Ankara frá sama
degi.
Carl Bruun sendiráðs
rifari verður sendi-
herra hér.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KAUPMANNAHÖFN í gær.
Le sage de fontenay
sendiherra Dana í Reykja
vík, 'heí'ur verið skipaður
sendiherna Dana í Ankara á
Tyrklandi frá og með 1. maí
fiæstkomandi. Samtímis hef-
ur Carl Bruun sendiráðsritari
verið skipaður sendiherra
Pana í Reykjavík frá sama
ííma.
Kaupmannahafnarblöðin
skrifa í tilefni af þessum breyt-
ingum, að Fontenay sendiherra
hafi leyst af hendi hlutverk sitt
á íslandi með miklum skilningi,
þó að það hafi á stundum ver-
ið erfitt eins og á stóð um sam-
hand íslands og Danmerkur.
,
Orsakirnar til þess, að de
Fontenay fer nú frá íslandi og
tekur við nýju sendiherraem-
bætfi eftir 22 ára dvöl þar eru
eingöngu sagðar þær, að hann
hafi óskað þess, að víkja nú sæti
fyrir sér yngra manni.
Vikar.
Þeim var varnað máls og neitað um
umbeðnar bókanir!
Fyrirhugað bæjarstjórakjör fórst fyrir.
ÞAÐ VAR SÖGULEGUR FUNDUR, sem haldinn var í
bæjarstjóm ísafjarðar í fyrrakvöld. Hafði fundarstjórn
hins sameiginlega meirihluta fhaldsmanna og kommúnista
þar svo freklegt öfbeldi og lögleysur í frammi, að fulltrúar
minnihlutans, Alþýðuflokksins, mótmæltu að lokum með því
að ganga af fundi. Hafði sumum þeirra áður verið meinað
máls og neitað um urobeðnar bókanir, sem er þó skylt að
gera samkvæmt fundarsköpnum.
Fundurinn varð við brottför Alþýðuflokksfulltrúanna ólög-
mætur og fórst þyí fyrir kosning bæjarstjóra, sem var á dagskrá.
En varðandi hana höfðu fulltrúar Alþýðuflokksins, þegar í fund-
arhyrjun gefið þá ætlun til kynna, að sitja hjá er hann væri kos-
inn. Á fáheyrt framferði meirihlutans eitt sök á því, að ekki gat
úr kosningu hans orðið í þetta sinn.
Þegar komið var að þriðja lið
dagskrárinnar á fundi bæjar-
stjórnarinpar, en það var kjör
'bæjarstjóra, gerðist það, að
fyrsti varaforseti bæjarstjórnar,
Sigurður Halldórsson, hinn fyrr
verandi kommúnisti og síðar
nazisti, sem nú er ritstjóri Vest-
urlands, vék úr fundarstjóra-
sæti og settist þar í hans stað
Haraldur Guðmundsson, bæjar-
fulltrúi kommúnista, sem sam-
fylkingin kaus á ó'löglegan hátt
annan varaforseta hæjarstjórn-
ar á fyrsta fundi hennar eftir
kosningarnar, en í reglugerð um
stjórn foæjarmálefna á ísafirði
er engin heimild itil að kjósa
nema einn varaforseta bæjar-
stjórnar.
Þegar fundarstjóraskiptin
urðu, var Baldur Johnsen, einn
af bæjanfulltrþurp ihalpþins að
i iíii'j'rnr
: ; i ; / t • . nn- ,■ ^:
Smíðl tveggja vélbðta, 43 smálesta
er nýiokið í Safoarfirði.
-------4—------
Fyrstu hátarnir, sem koma á flot meö hluta-
fjárframlagi frá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
IÞESSARI VIKU var lokið við gmíði á tveim vélbátum
frá skipasmiðastöðini ,,Dröfn“ h.f. í Hafnarfirði. Bátar
þessir eru rúmar 43 smálestir hvor, byggðir úr eik og fuiru
og útbúnir hinum fullkomnustu tækjum, m. a. dýptarmælum.
Á síðastliðnu ári ákvað Bæjarútgerð Hafnarfjarðar að veita
eina milljón króna, sem hlutafé til þeirra fyrirtækja, sem áhuga
hefðu á að hefja nýsmíði vélbáta, sem síðan yrðu gerðir út frá
Hafnarfirði. Eru þetta fyrstu bátarnir sem á flot koma með hluta-
framlagi frá Bæjarútgerðinni.
í bátunum eru 160 ha. Lister
dieselvélar. Niðursetningu á
vélum og annað, er að járn-
Smíði laut, annaðist Vélsmiðjan
„Klettur“ ih.f. í Hafnarfirði.
Seglaútbúnaður var gerður af
Sören Valentínussyni í Kefla-
vík, og fnálningu bátanna ann-
aðist Kristinn Magnússon mál-
arámeistari í Hafnarfirði.
anna hafði Sigurjón Einarsson
skipasmíðameistari á hendi, sem
og ígerði teikningar að þeim. —
Hafa bátarnir verið skírðir
,,Hafdís“ og ,,Ásdís“, og er nú
verið að útbúa þá á línuveiðar.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Ólafur Elísson og formaður
félagsstjórnar Björn Jóhannes-
Yfirumsjón með smíði bát- son bæjarfulltrúi.
flytja ræðu, en Helgi Hannes-
son, einn af bæjarfulltrúum Al-
þýðuflokksins, hafði kvatt sér
hljóðs og var næstur á mælenda-
skrá á eftir Baldri Johnsen. Er
ræðu hins síðarnefnda var lok-
ið, igaf Hargldur Guðmundsson
foendingu úr forsetastó'li, sem svo
mátti skilja, að hann væri að
gefa Helga Hannessyni orðið.
En þá stóð upp Hannifoal Valdi-
marsson og óskaði bókað, að
foæjarfullitrúar Alþýðuflokksins
teldu Harald Guðmundsson ekki
löglega kosinn varaforseta í
bæjarstjórninni og myndu þeir
fovi foíða méð framhald umræðna
foar til hinn löglega kjörni vara-
forseti, Sigurður Halldórsson,
hefði tekið við fundanstjórn á
ný.
Þessu svaraði Haraidur Guð-
mundsson því, að hann myndi
segja fundi sli.tið, ef Helgi
Hannessbn tæki ekki til máls
nú þegar, en bæjarfulltrúar
Alþýðuflokksins bentu honum
þá á, að hann hefði hvorki vald
ti‘1 þess að setja fund né slita
honum, né heldur til að veita
foæjarfulltrúum orðið.
I þessum svifum kom Sigurð-
ur Halldórsson aftur og settist í
fundarstjórasætið, eftir nokkurt
hljóðskraf við Harald. Lýsti
hann því næst yfir, að hann
teldi Helga Hannesson ekki
!lengur hafa rétt til þess að taka
til máls. En Helgi Hannesson
svaraði því til, að ef það væri
ætlun fundarstjórans, að tak-
marka þannig málfrelsi minni-
hlutans, myndu fulltrúar Al-
býðuflokksins sjá sig til þess
knúða, að mótmæla slíku ofbeldi
með iþví að ganga af fundi. End-
urnýjaði hann því næst fyrir-
spurn sína, hvort hann/fengi að
tala eða ekki.
Þegar hér var komið, bað
Birgir Finnsson, einn af foæjar-
fulltrúum Alþýðuflokksins, um
orðið, og veitti fundarstjóri
'honum það. En aðij# _ en hann
hefði hafið mál sitt, óskaði
Hannibal Valdimarsson að fá að
tala um fundarsköp, og með þvi
að fundarstjóri leyfði iþað Iíka,
seftist Birgir Finnsson aftur í
sæti sitt.
Er Hannibal hafði talað, bað
Frh. á 7. mh.
Hátiðafundurinn í Gamla
^ • » « < x -f í -
Bíó á sunnudagínn.
Efnissinl'kH ®g fföJlíreytt skeni'mtiskra.
• _ • *—.-----T- ; •■■>. '
Y'h AGSKRÁ hátíðafimdarins, sem haldinn verður í Gainla
Bíó kl. 2 á snnnudaginn í tilefni af 30 ára afmæli Alþýðu
flokksins. er auglýst á öðnun stað í blaðinu í dag.
Fyrsti liður dágskrárinnar er sýning á kvikmynd frá
fyrsta allsherjarþingi hinna sameinuðu þjóða. Þá leikur
píánó kvartett íslenzk alþýðu lög. Í»ví næst flýtur Emn Jóns-
son sanigönguinálaráðherra ræðn. Þá keniur sámtal og upp-
lestuf ög annast þeir Ragnar Jóhannesson og SigúrðUr Ein-
arsson þann dagskráflið. Þá verða fluttar tvær stuttar ræð-
ur: Baráttumaður frá 1916 og ungur féíagi frá 1946. Þá
syngur kyartettinn Fjórir félagar, en að því löknu flytur for-
maður Alþýðuflokksins eða varaformaður ræðu. Lýku^ svo
hátíðafundinum með alþjóðasöng jafnaðarmanna og þjóð-
söngnum.
Alþýðuflokksfólk getur fengið aðgöngumiða á hátíða-
fundinn fyrir sig og gesti sína á skrifstofu flokksins í Al-
þýðuhúsinu. • ■
Frá dagskrá samkvæmisins, sem haldið verður að Hótel
Borg á þriðjudagskvöldið verður skýrt síðar.
Strætisvagnaverkfallið:
Strætlsvagnsstjórarnlr vilja ekki
verða fasítr síar.'smena bæjarlns.
-------o-------
Vilja fá að halda verkfallsróttinum.
v
Fj~á strætisva^nadeild Bif-
reiðastjórafélagsins Hreyf-
ill hefur blaðinu borizt eft-
irfapandi greinargerð varð
andi strætisvagnaverk-
fallið:
EGNA ÝMISSA missagna
um kauphækkunarkröfur
vagnstjóra hjá Strætisvögnum
Reykjavíkur og að því hefur
verið haldið á lofti, að vagn-
stjórarnir krefðust meiri kaup-
hækkunar en aðrar stéttir hafa
fengið, viljum við taka fram
eftirfarandi:
Fyrir stríð, eða árið 1939, var
mánaðarkaup vagnstjóranna
kr. 325,00, nú hafa vagnstjór-
arnir boðið unþ á samninga um
kr. 636,00 mánaðarkaup, þ. e.
að grunnkaupshækkun vagn-
stjóranna miðað við 1939 yrði
nálega 96%. Ef gerður er sam-
anfourður á kaupi vagnstjóra á
strætisvögnum og bifreiðastjóra
á öðrum áætlunarbifreiðum, en
það er sú stétt manna, sem hef-
ur vinnu og vinnuskilyrði sam-
bærilegust við vagnstjórana, þá
var mánaðarkaup þeirra kr.
320,00, eh með samningum Bif-
reiðastjórafélagsins Hreyfill og
Félags sérleyfishafa, dags. 16.
rnarz 1945, var kaup bifráiða-
stjóra á áætlunarbifreiðum á-
kveðið kr. 640,00 á mánuði i
grunnkaup. Kaup þessara stétt-
arbræðra vagnstjóranna hefur
því hækkað um nákvæmlega
100% síðan 1939.
Þá má benda á að fyrir strið
greiddi Reykjavíkuribær bif-
reiðastjórum, sem óku vörubif-
reiðum i tímavinnu, kr. 1,45 pr.
klst. Með samningum Reykja-
víkurbæjar við Dagsbrún, 1. þ.
m., hækkaði grunnkaup þessara
bifreiðastjóra upp í kr. 2,90
pr. klst., og nemur hækkun-
in því réttum TOO'/Í ; i sömu
samningum samdi bærinn einn
ig um enn hærra kaup fyrir bif-
reiðastjóra á stórum vörubif-
reiðum. Loks má benda á það,
að'verkamenn hafa fengið 83%
til 100%’ grunnkaupshækkun.
Eins og framangreindur sam-
anburður ber með sér eru hækk
unarkröfur ‘ vagnstjóranna full-
Framhald á 7. síðu.
Tveir menn fcosnir í
banfcaráð Lands-
bankans í gær.
Kjartan Ólafsson bæj
arfulltrúi og Jónas
Haralz hagfræðingiir.
¥ ANDSBANKANEFNDIN
kom saman á fund síðdeg-
is í gær m. a. til þess að kjósa tvo
menn í bankaráð Landsbankans
í stað þeirrai Jónásar Guðmunds
sónar og Magnúsar Jónssonar,
sém báðir áttu að ganga úr
bankaráðinu, ^n hinn síðar-
nefndi hefur nú auk þess ný-
lega verið skipaður formaður
bankaráðsins.
Tveir listar komu fram við
kosninguna, A-listi og B-listi, og
hlutu kosningu í bankaráðið,
Kjartan Ólafsson bæjarfulltrúi
í Hafnarfirði af A-lista og Jón-
as Haralz hagfræðingur af B-
lista.
Varamenn þeirra voru kosnir,
Baldvin Jónsson lögfræðingur
af A-lista og Einar Olgeirsson
alþingismaður af B-lista.
Fram kom á fundi Lands-
bankanefndarinnar tilkynning
frá Ólafi Thors forsætisráðherra
þess efnis, að hann segði sig úr
bankaráðinu. Hefur 'hann form-
lega átt sæti í því þar til nú,
en ekki mætt þar á fundum
síðan hann varð forsætisráð-
herra. 1
Varamaður hans var Jakoib
Möller; en einnig hann hefur nú,
sem kunnugt er, um nokkurt
skeið ekki getað mætt í banka-
ráðinu. Telur Ölafur Thors for-
sætisráðherra því .rétt að segja
sig form’lega úr bankaráðinu til
Framhald á 7. síðu.