Alþýðublaðið - 08.03.1946, Page 7
Föstudagur, 8. marz 1946.
ALÞYÐUBUÐIÐ
♦-----------------------♦
Bærinn í dag,
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
ÚTVARPIÐ:
8.30—8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
■18.30 ísenzkukennsla, 1. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 2. fl.
15.25 Þingfréttir.
20.00 Fréttir.
20.25 Út\mrpssagan:
„Stýgge Krumpen“ eftir Thit
Jensen, XVIII ( (Andrés
fejörnsson).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett í C-dúr eftir Mo-
zart.
21.15 Erindi: Bretton Woods (Ás-
geir Ásgeirsson alþingism.).
2:1.40 Þættir um íslenzkt mál (dr.
Björn Sigfússon).
22.00 Fréttir.
22.05 Symfóníutónleikar (plötur).
2.3.00 Dagskrárlok.
Dr. Matthías Jónasson
flytur 18. (og síðasta) fyrirlest-
ur sinn um uppeldi í 1. kennslu-
stofu háskólans í dag kl'. 6 e. h.
Viðfangsefnið er að þessu sinni:
Þegar kynhvötin vaknar. Öllum
heimill aðgangur.
Leiðrétting.
Út af nokkrum orðum í grein
Ólafs við Faxafen hér í blaðinu í
fyrradag, þar sem svo var látið um
mælt, að við værum nýlega bún-
ir að svæla út þriggja ára birgð-
um af gæruskinnum, sem geymd
jhafi verið af því að verðið hafi
ekki þótt nógu hátt, hefur blað-
inu verið bent á það, frá Sambandi
Islenzkra samvinnuféiaga, að hér
sé ekki rétt með farið. Gærubirgð
ir hafi á ári hverju verið seldar
jafnharðan og fluttar út ekki síð-
ar en sex til átta mánuðum eftir.
sláturtíð. Hinsvegar hafi vegna þess
ástands, eem undanfarið hafi ver-
■ið í heiminum og öllum er kunn-
ugt, safnast fyrir þriggja ára ibirgð
ir af uiH og hafi nú nýlega tekizt að
.selja um þriðjung þeirra.
Rafmagnsbilun í gær.
1>AFMAGNSBILUN varð í
■“•A. gærdag á fimmta tíman-
xun, og var mikill hluti bæjar-
Viðskiptasamningur
undirritaður milli
íslands og Tékkó-
slóvakíu.
ISÍÐASTLIÐINNI viku var
í Prag undirskrifaður við-
skiptasamningur milli íslands
og Tékkóslóvakíu.
Samkvæmt þessum samnin’gi
fá Tékkóslóvakar ýmsar íslenzk-
ar afurðir og framleiðsluvörur,
svo sem saltsíld, hraðfrystan
fisk, síldarmjöl, síldarlýsi, ull,
gærur og niðursuðuvörur; en
Islendingar munu hins vegar fá
frá Tékkóslóvakiu sykur, kem-
iskar vörur, leirsmíðamuni, gler
og glervörur, járn- og stálvörur,
h'ljóðfæri, pappirsvörur og
sprengiefni.
Samningaumleitanir byrjuðu
siðastliðið haust, og hófu þeir
Pétur Benedikitsson sendiherra
og Einar Olgeirsson alþingis-
maður undirbúning íþeirra, en
Pétur Benediktsson lauk þeim
í síðastliðinni viku, eins og fyrr
segir, o.g .undirritaði samning-
inn ifyrir hönd íslenzku ríkis-
stjórnarinnar.
Ráðunautur sendiherra var
Ólafur Jónsson, framkvæmda-
stjóri h.f. Miðness í Sandgerði.
Togarinn Rán seldur
lil Færeyja.
rp OGARINN RÁN, sem var
eign Djúpavíkur hf., hefur
nú verið seldur til Færeyja og
verður gerður út þaðan.
Kaupendur togararts er nýtt
hlutafélag, sem nefnist Pf.
Kongshavnar trolarafélag í
Saltangursá.
Skipshöfnin á togarann kom
frá Færeyjum með síðustu ferð
Dronning Alexandrine og er
skipið nú farið á veiðar.
Breytt hefur verið um nafn á
togaranum og nefnist hann nú
Urd.
Sögulegur bæjar
stjórnariundnr.
Frh. af 2. síðu
Strælisvagnastjórarn
ir og verkfallið
Frh. af 2. síðu
omlega sambærilegar við það
kaup, sem aðrir bifreiðastjórar
hafa og verkamenn almennt
hafa þegar samið um við
Reykjavíkurbæ og aðra.
í sambandi við kaup vagn-
stjóranna hefur því verið hald-
fram, að þeir vinni ekki nema
6 stundir á dag og geti þess
vegna sætt sig við sáma mánað
arkaup og þeir bifreiðastjórar,
sem vinna 8 stundir á dag. Þeg-
ar tálað er um vinnutima vagn
stjóranna verður að hafa það í
huga, að þeir vinna 6 stundir
alla daga ársins og eiga engan
frídag nema sumarleyfi sitt,
iþessar 6 stundir eru raunveru-
leg vinna, því þeir hafa hvorki
kaffi- né matartíma. Ef gerður
er samanburður á raunveruleg-
um vinnutíma vagnstjóra á
strætisvögnum og annarra bif-
reiðastjóra og verkamanna,
verður útkoman bessi: Verka-
menn og bifreiðastjórar al-
mennt vinna 7 st. og 20 mín. á
dag, ef geft er ráð fyrir að þeir
vinni 300 daga á ári verður
raunveru'legur ársvinnutími
þeirra 2200 klukkustundir þeg-
ar búið er að draga kaffitímana
frá. Vagnstjórarnir vinna hins
vegar 6 stundir alla daga árs-
ins eða samtals 2190 stundir á
ári, raunve^megur vinnutimi.
Vinnutími vagnstjóranna er því
engan veginn skemmri en ann-
arra sambærilegra stétta og er
bó ekkert tillit tekið til þess að
helmingur allrar vinnu vagn-
stjóranna fellur á eftir- nætur-
og helgidagavinnutímabil ann-
arra stétta, sem þær fá greitt
með 50% og 100% álagi á dag-
kaup.
Vegna margítrekaðra óska
bæjarráðs um það, að vagnstjór
arnir gerðust fastir opinberir
starfsmenn viljum við geta
*þess, að iþað mál hefur verið
rætt rækilega meðal vagnstjór-
anna og á fundi þeirra, sem
haldinn var daginn áður en
verkfallið hófst, var samþykkt
samhljóða ályktun um, að ekki
kæmi til mála að þeir gerðust
fastir starfsmenn. Mál þetta var
enn \til umræðu á fundi vagn-
■stjóranna 6. þ. m. Þar voru
bornar fram óskir bæjaráðs um
að vagnstjórarnir gerðust fast-
ir starfsmenn, og var málið af-
greitt með eftirfarandi sam-
þykkt, sem samþykkt var með
atkvæðum allra fundarmanna:
/
ins rafmagnslaus til klukkan að
ganga 7.
Varð bilun þessi í aðveitu-
:stöð við Austurbæjarskólann.
] Félagslíf.
" ‘ "
Valur. .
3. fl. meðlimir eru beðnir að
mæta við Egilsgötu-völlinn,
laugardaginn 9. marz, kl. 4.30
s. d.
Guðspekifélagar.
Stúkan Septíma heldur fund
í Kvöld kl. 8,30. Erindi Siðir og
siðleysi flutt af Grétari Fells.
Allir eru velkomnir.
ifTnYTinYrnYTnYrrrmTp
Útbreiðið
Alþýðublaðið
Jidhnsen aftur um orðið, og
veitti fundarstjóri honum það.
Reis Birgir Finnsson þá upp og
'benti fundarstjóra á, að bann
hefði beðið um orðið bæði á
undan Hannibal og Baldri John-
sen og mótmælti slíkri riðlun
á mælendaskránni og svo fá-
heyrðri fundarstjórn.
í ræðu sinni um fundarsköp
hafði Hannibal Valdimarsson
varað varaforseta við því að
breyta mælendaskrá eða að slíta
fundi, fyrr en dagskrá væri
tæmd, og fékk hann varaforseta
j í hendur skriflega bókun út af
bví, sem gfirzt hafði, meðan
Haraldur Guðmundsson sat í
fundarstjórasæti.
Þessu svaraði fundarstóri með
því, að hér þyrfti engra bókana
við og umræðum væri lokið.
Tók hann þannig prðið af bæj-
arfulltrúum Aiþýðuflokksins og
neitaði þeim um bókun, sem
honum þó bar að gera, sam-
kvæmt fundarsköpum bæjar-
stjórnarinnar.
Þegar hér var komið, risu
íbæj arfulltrúar Alþýðuflokksins
úr sætum sinum, mótmæltu
lögl'eysum og ofibeldi varafor-
setans og gengu því næst af
fundi.
Var fundurinn eftir það ó-
„Fundur í Strætisvagnstjóra-
deild Bifriðeastjórafél. Hreyf-
ill haldinn 6. marz 1946, heldur
fast við fyrri ákvörðun sína um
að ekki komi til mála að vagn-
stjórarnir gerist fastir opinber-
ir starfsmenn bæjarins og af-
sali sér þar með verkfalls- og
sj álfsákvörðunarrétti sinum.“
Deila þessi verður ekki leyst
nema með frjálsúm samning-
um milli stéttarsámtaka vagn-
stjóranna og bæjaryfirvald-
anna.
Reykjvík, 7. marz J946.
Samninganefnd Strætisvagna-
stjóradeildar Bifreiðastjórafé-
9
lagsins Hreyfill
lögmætur, og varð því að fresta
kosningu bæjarstjórans. Önnur
mál voru tekin út af dagskrá og
fundinum síðan slitið.
Má segja, að samfylking í-
haldsmanna og kommúnista í
bæjarstjórn ísafjarðar hafi rek-*
ið smiðshöggið á lögleysur sínar
og ofbeldi síðan hún tók við for-
ystu í 'bsejarstjórninni, og var
þó sannarlega búin að verða sér
nægjanlega til skammar áður.
Maðurinn minn,
PáSI Magnússon,
andaðist að heimili sínu, Framnesvegi 26 B, 7. þ. m.
Jóhanna Ebenesersdóttir.
„Hringnum” bersl 25.
þús. kr. gjö(.
ÝLEGA hefur harnaspítala
sjóði ..Hrmgsins“ borizt
höfðingieg gjöf frá „Velunn-
ara“. Eru það 25 þúsund krón-
ur.
einnig endurkjörnir, þeir Magn-
í ús Björnsson rikisbókari og Páll
Steingrímsson fyrrverandi rit-
stjóri.
Forseti Landsbankanefndar-
innar var kjörinn Garðar Þor-
: steinsson alþingismaður, fyrsti
! varaforseti Sigurjón Á. Ólafs-
i son fyrrverandi alþingismaður
! og annar varaforseti Sigfús Á.
i Sigurhjantarson alþingismaður.
Geí'andim hefur ekki viljað
láta nafn síns getið, en nefnir
sig „Velunnara“. Þess skal get-
ið, að þessi sami velunpari hef-
ur áður geíið sjóði barnaspítla-
ans sömu fjáruþphæð og nú.
Hefur stjórn sjóðsins beðið
blaðið að færa gefandanum kær
ar þakkir fyrir þessar rausnar-
legu gjafir.
Kveðjur frá ríkisstjórn
biands llullar á liingi
þjéðræliiisféiagsins í
FunÉf Landsbanke-
nefndar í gær
Frh. af 2. síðu.
þess að kosning á manni í hans
stað geti farið fram. Frestaði
Landsbankanefndin þó að láta
þá kosningu fara fram.
' Fyrir fundi Landsbankanefnd
ariTlnar lágu reikningar bank-
ans, og skýrði Magnús Sigurðs-
son bankastjóri þá. Endurskoð-
endur voru endurkjörnir, þeir
Jón Kjartansson ritstjóri og
Guðbrandur Magnússon for-
stjóri. Varaendurskoðendur voru
1 NGÓLFUR GÍSLASON
* læknir mætti sem fulltrúi
íslendinga á Þjóðræknísþingi
Vestur-íslendinga og flutti með
al annars kveðjur frá ríkis-
stjórn fslands.
í skeyti frá hinum nýkjörna
forseta Þjóðræknisfélags Vest-
ur-íslandinga, séra Valdimari
Eylands, segir að ávarpi Ing-
ólfs læknis hafi verið með mikl
um ágætum tekið, og þakkar
forsetinn kveðjuniar að beim-
an.
Hershöfðingjar kveðjast
Þessi mynd var tekin þegar George C. Marshall, var að fara
til Kína sem sendiherra Bandaríkjanna þar. Áður var hann
eins og kunnugt er, yfirmaður herforingjaráðs Bandaríkj-
anna. Nú hefur Dwisgt D. Eisenhower hershöfðingi, sem hér
sést vera úð kveðja hann, tekið við embætti hans.