Alþýðublaðið - 12.05.1946, Side 1

Alþýðublaðið - 12.05.1946, Side 1
Otvarpið: 17.00 Messa í Fríkirkjunni (Sr. Árni SigurSsson). 20.20 Einlekur á klarinett (Vilhj. Guffmundsson). 20.35 Erindi: Fram að Klaustrum (Hallgr. Jón- asson). XXVI. árgangur. Sunnudagur, 12. maí 1946. 105. tbl. Kfósendur Alþýðuflokksins eru á- minntir um að athuga, hvort nöfn þeirra eru á kjörskránni, sem liggur frammi á kosningaskrif- stofu flokksins í Alþýðu- húsinu, 1. hæð, sími 5020. Fjaiaköttyrinn | SÝNIR REVYYUNA k Uppiyftín Næsta sýning á þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar að þessari sýningu seldir frá ki. | 4—7 á mánudag. Sunnudag kl. 8 síðdegis. „Vermlendingarnir“ _ Sænskur aiþýðusjónleikur með söngvum og dönsum, í 5 þáttum. . Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar frá kl. 2. S.K.T Nýju og gömlu dansarnir í G.T. búsinu í kvöld ■ * ■ kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. TeBais-badfflinton Þeir, sem ætla að iðka tennis eða badminton á veg'um félagsins í sum’ar, snúi sér til skrifstofunnar í Í.R.-hús- inu á mánudaig, þriðjudag eða miðvikudag kl. 5—7 e. h., sími 4387. Nefndin. Orðsendiog írá Efnsiang Hafnarfjarðar. Um síðustu mánaðamót tók til starfa hjá oss herra Georg Holm, er unnið hefur um 16 ára skeið hjá einni stærstu og fullkomn- ustu efnalaug landsms og fer öll vinna fram undir hans umsjón. Sextán ára reynsla ætti að vera næg trygg- , ing fyrir góðri vinnu. Munurn senda vikulega út á land g e gn póstkröfu. Virðingarfyllst EFNALAUG HAFNARFJARÐAR. Vilja einhver góð hjón taka að sér ársgamalt stúlkubarn, hraust, í 2— 3 mánuði, vegna veik- indaforfalla móðurinnar. !|Upplýsingar í dag á Hverfis- | götu 83 (íbúð nr. 3). /h <•> Baidvin Jónsson héraðsdómslögmaður, Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur. — Fast- eignasala. Bezt að auglýsa í AlþýSublaSinu. FTTn .-J.1(>kWM J-t.V Fastar flóabátaferðir milli Strandahafna hefjast í næstu viku. Verður farið alla mánu- daga frá Ingólfsfirði og alla þriðjudaga frá Hvammstanga eftir komu áætlunarbíla þang- að. Komið verður við á öllum milliliggjandi höfnum í báðum leiðum, eftir því sem þörf kref- ur. Aukaferðir verða farnar þegar ástæður þykja til, og ber í því sambandi að snúa sér til afgreiðslu Ríksskips á Djúpa- vík eða skipstjóra bátsins, Sig- urðar Péturssonar. „SÆFARI" til Patreksfjarðar og Tálkna- fjarðar. Vörumóttaka á morgun (mánudag). „ÁRMANN" til Gilsfjarðarhafna, Búðardals og Flateyjar. Vörumóttaka á morgun. „SÖBIN“ vestur um land um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganessvíkur á morgun. Ber- ist það mikið að af flutningi, að skipið geti ekki tekið hann all- an, verða Sauðárkróksvörur sendar með sérstökum bát. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. „SUÐRI“ Tekið á móti flutningi til Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar og Súgandafjarðar á þriðjudag. Spiogarskðli msrodtistarmanna 11.—20. maí: I Pétnr Fr. Signrðsson sýnir málverk, vatnslitamyndir 6g teiknmgar. Opið daglega kl. 10—22. LITLA BLÖHABllfilN Bairkastræti 14, er byrjuð að selja aliskeiar fjöicerar plðntnr, trjá- og rðsarnnia. Síffli 4957. Stúlkur óskast í ■ðtineytið GINLI 14. maí eða 1. júní. Upplýsingar gefur ráðskomn. Sími 2950. . Dmsjðn með matreiðsln. Maður óskast til að hafa yfirumsjón með mataraðdrætti og miatartilbúningi fyrir um 150 manns í Borgarfirði í sumar. Nánari upplýsimgar fást hjá Sigurði Árnasyni símaverkstjóra (sími 5877 og 1027) og sím- stjórunum á Akranesi, Akureyri, Borgar- mesi eða Keflavík. Verkfræðingadeild Landssímans. Yerkamenn Verkamenn óskast til j arðsímalagninga í Borgarfirði í sumar. Nánari upplýsingar fást 'hjá Sigurði Ámasyni símaverkstjóra (sími 5877 og' 1027 og símstjórunum á Akra- nesi, Akureyri, Borgamesi eða Keflavík. Verkfcræðingadeil J Landssímans.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.