Alþýðublaðið - 12.05.1946, Blaðsíða 3
Sannudagur, 12. maí 1946. _______ __ alþyoublaðið____________________________j
Ðr. Kort Schumacher
kjörinn formaður
þýika jafnaðar-
mannaflokksins.
I^R. KURT SCHUMACHER
var kjörinn formaður Jafn-
aðarmannaflokks Þýzkalands á
flokksþinginu í Hannover í gær,
að því er fregn frá London í*
gærkveldi hermir.
■ * .' .
Dr. Schumacher flutti ræðu
við það tækifæri þar sem hamn
kvað erfitt að eygja möguleik-
ana á því að byggja upp lýðræð
isskipulag á Þýzkalandi, með-
an íþví væri sundrað í hernáms
:$væði. En yrði ekki fá þeirri
skipun hernámsins horfið innan
skamms, yrðu þýzkir jafnaðar-
menn að færast ihlutverk sitt í
fang, að byggja upp sósíalist-
ískt þjóðskipulag á hverju her-
námssvæði fýrir sig.
Bandaríkin hafa nú að leiðarstjörnu hinn forna rómverska vísdóm: „Viljirðu frið, þá búðu þig undir stríð.“ Einn þátturinn í
.vígbúnaði þeirra er smíði risastórra flugvélamóðurskipa, enda sýndi það sig í hinni nýafstöðnu heimsstyrjöld, hve gífurlega þýð-
ingu þau 'hafa í nútímahernaði. Á meðal margra flugvélamóðurskipa eiga Bandaríkin nú þrjú þau stærstu í heimi, ,,Midway“, Cor-
al Sea“ og „Franklin D. Roosevelt“, sem hvert um sig er 45000 smálestir. Hér á myndinni sést „Midway“ með flugvélar sínar á
þilfari, úti fyrir Manhattan í New York. í baksýn eru hinir frægu skýjakljúfar heimsborgarinnar.
6i'
Bandaríkin æfla að vera viðbúin
Dr. Schumacher fór hörðum
orðum um' hinn svo kaliaða sam
einaða sósíafistaflokk, sem stofn
aður hefði verið á hemáms-
svæði Rússa og væri ekkert ainn
að en hinn gamli Kommúnista-
flokkur Þýzkalands i nýjum
húningi.
Vibtor Emaunel sapðof væntai-
iepr íii Alexandrín í dag.
------4------
Fjöldafundir með og mófi Umberfo voru
haldnir í Rómaborg í gær.
Sambomlagi Mis nái i Paris
m nýlendnr Itala lAfríku?
—.—.-.—...—
Molofov slakar til Byrnes felisf á, aö Ítöl-
. um veröi faiin stjérn þeirra í i® ár.
FHEGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að Viktor
Emanuel hinn lafdankaði ítaliukonungur, sé væntan-
legur til Mexandríu á Egyptalandi í dag með hinu ítafska
beitiskipi, er flutti hann frá Napol'i á fimmtudaginn. Ekk-
ert er þó enn kunnugt um það, hvar hann muni setjast að
til langframa.
Lántökusamningur
Breta fer nú til full-
frúadeildarinnar.
ÁNTÖKUSAMNINGUR
BRETA VIÐ BANDARÍK-
1N, sem samþykktur var í öld-
ungadeild Bandaríkjaþings á
föstudagskvöld, kemur til um-
ræðu og fullnaðárafgreiðslu í
fulltrúadeild þingsins á þriðju-
daginn.
Búizt er við því, að samning-
urinn mæti harðri mótspyrnu
þar, eins og í öldungadeildinni,
þótt ekki þyki iíklegt, að hann
tefjií.t þar neitt nándar því eins
lengi. En sem kunnugt er, var
samningurinn í heilan mánuð á
dagskrá öldungadeildarinnar.
Samkvæmt fregninni frá Te-
heran hefur Ghavam forsætis-
ráðherra Iranstjórnar lýst yfir
þ\ú við samningamenn Azer-
beidjan, að stjórn hans geti ekki
fallizt á frekari ávilnanir við þá
en þegar hafi verið gert. Útvarp
ið í Tabriz, höfuðborg Azer-
beidjan, hélt á gær uppi svæsn-
um áróðri gegn stjórninni í Te-
heran og sagði að afturhaldsöfl
ættu sök á því, að samm.ingv .rn-
Miklar æsingar voru í Róma-
borg í gær í sambandi við valda
töku Umbertos annars. Héldu
ítalskir lýðveldissinnar fjölda-
fund á einum stað í borginni og
mótmæltu því harðlega, að hann
tæki við konungdómi. Segja
fregnritarar, að um 100 þúsund
manns hafi tekið þátt í þeim
fund og var her og lögregla á
verði til þess að halda uppi
friði og reglu. Á öðrum stað í
borginni héldu konungssinnar
útifund um sama leyti til þess
að hylla hinn nýja konung.
í annarri fregn frá London í
ir við hana vænu nú að stranda.
Til skamms tíma, eða um það
leyti, sem Rússar lofuðu að
hverfa burt úr Iran og þá einn-
ig frá Azerbeidjatn, voru líikur
taldar til, að samningar myndu
ganiga greiðlega lum það að fella
Azenbeidjan aftur imn í hina
írömsku ríkisheild. Þær horfur
hafa nú óvænt breytzt trl hins
verna, þótt ókumnugt sé um
ástæður til þess.
j gær var frá því skýrt, að Gas-
* peri, forsætisráðherra ítölsku
stjórnarinmar, hafi skýrt með-
ráðherrum sínum frá viðræð-
um þeim, sem hann átti við ut-
anríkismálaráðherra fjórveld-
anma á Paris í vikunni sem leið.
Kveðst hann hafa tjáð þeim, að
engin lýðræðisstjórn á ítaMu
myndi fá afborið það, að ítalía
yrði •svipt hinum fyrri mýlend-
um sínum né að Trieste yrði
gerð viðskila við Ítalíu og af-
hent Júgós’laváu.
Horrison fór vesíur
um haf í gærkveldi.
1UJ ERBERT MORRISON vara
* f orsætisráðherra brezku
jafnaðarmannastjórnarinnar,
fór loftleiðis vestur um haf til
viðræðna við Truman forseta
um matvælaskortinn í heim-
inum og ráðstafanir til þess að
vinna bug á honum.
Morrison sagði þegar hann
var að leggja af stað, að þrátt
fyrir allt, sem Bandaríkin, Bret
land og margar aðrar þjóðir
væru búnar að gera til þess að
bæta úr matvælaskortinum,
væri enn 'langt frá þvá að þeim
hefði tekizt að sigrast á hungur-
vofunni.
ÁMUMENNIRNIR í Banda
ríkjunum hefja vinnu aft-
ur á morgun, að því er fregn
frá London í gærkveldi hermir.
Sainingar Azerbeidjan og iran-
stlórnar að fara i n pAfnr.
------------------».....
Samningamenn Azerbeidjan fara heim í dag
------4_------
AÐ ÞVÍ ER FREGNIK FRÁ TEHERAN hermdu í gærkveldi,
\ irðist nú svo sem slitnað hafi upp úr samningum Iransstjóm-
ar við fulltrúa uppreisnarmanna í Azerbeidjan. Er búizt við því,
að samninganefndin frá Azerbeidjan hverfi heim aftur í dag.
SAMKOMULAG virðist nú hafa nóðzt á ráðstefnu fjór-
veldanna í París um framtíðarstjórn hinna fyrri ítöisku
nýlendna. Hyfur Molotov nú 'loksins fall'ið frá þeirri kröfu
Rússá að fá umtooðsstjórn í Tripolitaniu, þ. e. vesturhluta
Li'byu og faliizt á tillögu Frakka um að ítölum sé falin um-
boðsstjóm í ölum fýrri nýl'endum þeirra, undir eftirliti
hiinna sameinuðu þjóða.
Byrnes telur sig einnig geta fallizt á þessa tillögu Frakka, þó
með þeim fyrirvara, að nýlendurnar eigi kost á þvi að verða sjálf-
um sér ráðandi eftir 10 ár.
Aftur á móti er enn ekki séð *
til fuills, hvort Bevir, getur fall-
izt á þessa málamiðlun varð-
arndi irjýlendurnar. Hefur hann
að minnsta kosti gefið í skyn,
að hann telji Breta bundna af
loforði við Cyrenaica, þ. e. aust
urhluta Libyu, þess efnis, að
hún skyldi aldrei framar þurfa
lað vera umdir átalskri stjóm.
Tveir fundir voru haldnir á
ráðstefnu utanríkismálaráðþerr
anna i gær og voru skaðabóta-
greiðslur ítala enn til umræðu
eims og á hinum fyrri. Taldi
Byrnes sig reiðubúinn til að
fallast á, að Ítalía greiddi
Rússlandi 25 milljónir sterlings
pumda í stríðsskaðabætur og’
yrði þessi uþphæð greidd í
ítölskum eignum erlendis, svo
og í vélum, kaupskipum og her-
skipum.
Molotov kvaðst ekki geta fall
izt á það, að neinn hluti stríðs-
skaðabótanna yrði greiddur í
herskipum, því að Russar litu
á þau sem herfang hinna sam-
einuðu þjóða.
Aftur á móti hafa sérfræð-
ingar lagt til að ítalir fengju að
halda 40 herskipum, þó ekki
tveimur orrustuskipum, sem
þeir eiga eftir.
Á síðari fundinum í gær var
tillaga Byrnes um að friðarr;
Póiitískum morðum
ijötgar ískyggilega
á ðrikkiandi.
ö ÓLITÍSKUM MORÐUM fer
fjölgandi á Grikklandi, að
að því er Lundúnafregnir
hermdn í gærkveldi, og hafa á
aðeins síðustu 10 dögum verið
. myrtir 32 Griþkir af pólitískum
ástæðum.
Morðin eru framin jöfnum
höndum af æstum konungssinn
um og kommúnistum. Virðíst
svo sem ýmsir stuðningsmenn
konungssinna telji sér nú óhætt
að neita aflsmunar við and-
stæðinga sína síðan konungs-
sinnar vnnu kosningasigur og
•nynduðu stjórn í landinu. En
kommúnistar virðast einnig sjá
sér hag í því að æsa upp til of-
beldisverka og vandræða til
þess að koma óorði á stjórnina,
segir í fregnum frá London í
gærkveldi.
stefnan yrði sett 15. júní enn
til umræðu. Molotov ar dmæli
henni eins og áður og varS ehg
inn árangur af umræðunum.