Alþýðublaðið - 12.05.1946, Page 6

Alþýðublaðið - 12.05.1946, Page 6
Al>fPUBtAOI» Snnuudagnr, 12. mal 194% Leikkonan og sonur hennar. I Þetta er leikkonan fræga, Dorothy Lamour, ásamt' hálfs annars árs gömlum syni sínu^i, sem heitir John Ridgeley. Þetta er fyrsta myndin af þeim mæðginunum, sem tekin hefur verið í Hollywood. ____________________________________—-------------— i Hvernig á að Iryggja friðinni Frh af 5 síðu. grundvaLlaratriðum í fyriræth unum og skoðunum Rússa ann- ars vegar og Bretaveldis og Bandaríkjanna hins vegar varð- andi hinn nýja tíma. Þessi mismunur kemur mér til að minnast þess, er ég gat um tilgang styrjalda hér í upphafi máls míns, og þá einkum hinnar nýafstöðnu styrjaldar. Um skeið börðust þjóðir bandarruanna fyr- ir því að koma fasisma og naz- isma á kné, en setja hið ferns konar lýðræðisfreisi í þeirra stað, — Rússar trúðu þó enn á aflsmuninn og göfgi sameignar- ríkisins. Á Pótsdamráðstefnunni var gerð stórfelld áætlun, en hlægi- lega óframkvæmanleg og stjórn málalega heimskuleg, enda far- in út um þúfur á höfuðatriðum. Það sem er að gerast, er það, að á rússneska hernámssvæðinu hafa Rússar og Pólverjar rúið landið inn að skyrtunni.og kom- ið á fót leppstjórn. Rússar hafa austurhelming Þýzkalands sem undirgefið land að öllu leyti, og skjólgarð fyrir sig eins og hin leppríkin. Ameríkanar eru sjúk- ir af heimþrá og híafa fengið nóg af Evrópu; þeir hafa sett á stofn hægrisinnaðar stjórnir og reyna aðkomast úr sem mestum vanda og sem tfyrst. Bretar fara með sinn hluta eins óg óaðskiljan- iega nýlendu af veldi þeiri; , og gera þó eftirtektarverðar til- raunir varðandi innlenda stjórn í Jandinu. Frakkar eru ákveðnir í þvi að hindra það, að Þýzka- land sameinist nokkurn tima aftur og reyna jafnan að korna í veg fyrir það, að vandamál séu rædd varðandi Þýzkaland sem eina heild. * Hvað þarf að gera? Fyrst og fremst þarf að skilja þrjú höfuðatriði: í fyrsta lagi: Ennþá er ekki' hægt að hafa fullt samstarf við Rússa. Bretar verða t. d. að fara sínu fram án stuðnings þeirra, og vona, að viðhorfin breytist. Sú stefna, að kollvarpa ríkjum vestur-Evrópu til þess að sefa Moskvavaldið, leiðir einungis til glötunar. . ■ í öðru lagi: Rúhrhéraðið er ■þungamiðja iðnaðarins í Ev- rtou. .... 1 þriðja lagi: Kjarnorku- sprengjan gerir að en-gu forrétt Fermingar í dag indi einstakra þjóða, svo að vinna verður af k-appi að al- heimsstjórn. Hvergi er hægt að finna jafn góðan stað til þess að isameina átök og auðæfi eins og í Vestur- Evrópu. í hugsunarhætti Ev- rópu er aldagömul þróun, sprottin upp úr rómverskri -sið- m-enningu. Jafnframt er Evrópa hei-mkynni lýðræðis og þing- ræðis. Sömuleiði-s eru kristin grundvallaratriði meginþáttur- inn í öllum stjómmálum, allt frá North Cape til Íta-líu, — frá Vín til Galway. Þetta Iþýðir, að allar þjóðir Vestur-Evrópu eru aldar upp við siðfræði, er sam- rýmist einkar vel hugsjóninni um ferns konar frelsi. * Allt þetta eru staðreyndir, sem lofa fögru um sameiginleg átök. Einnig á verzlunarsviðinu má finna hliðstæður þeira. Iðn- aður og landbúnaður em í hæfi- legu hlutfalli við hvort annað. Ég er ekki að mælast til þess, að takmark Vestur-Evrópu ætti að vera það, að vera sjálfri sér nóg að öllu leyti. En hafa verður það í huga, að slík áform Banda- rikja-nna og Rúslands eru fram- ar því, sem nokkurt einstakt r-iki Vestur-Evrópu getur leyft •sér. — Það væri mjög heppi- legt fyrir heimsviðskiptin, að Vestur-Evrópa gæti staðið jafn- fæti-s hinum ríkjasamsteypun- -um hvað þetta snertir, ef til kæmi. í s-tuttu máli sa-gt; — því meir sem menn v-elta fyrir sér mynd- u)--. jafn na-uðsyh'legs -samfcands og bandarikja Vestur-Evrópu, án þess að horfa um of í þjóð- lega pólitík og viðskipti ein- istakra landa, eftir þvi koma m-enn betur au-ga á nauðsyn skkra ba-ndarikja írr ]?alla mætti „Vestur-Evrópu-sam- bandið“). Stjórcárfundir og fufcltrúasamkundur innan þinga í Evrópu ættu ekki að fara fram án þess að þetta mái yrði tekið j íyrir. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. einhverju ley-ti skárri en á3ur, o-g reyna að færa eitthvað af sökinni yfir á bandamenr'. — Lævís árbð- ur fyrir hinn rúsneska málstaS, í Dómkirkjunni kl. 11. (Séra Garðar Svavarsson). DRENGIR: Barði Árnason, Kambsveg 15. Bjarni Vilmundur Jónsson, Litla-Lundi, Sundlaugaveg, Bragi Ásgeirsson, Rauðarárstíg 19. Guðmundur Halldór Karlsson, Flókagötu 33, Guðmundur Pétursson, Ásveg Í6. Guðni Gunnaf Jónsson, Lang- holtsveg 67. Helgi Þorsteinsson, Brekku, Sogamýri, Hjalti Auðunn Jóhannesson, C- götu 49, Kringlumýri, Jón Guðmundur Axelsson, Lang holtsveg 26. Kristján Þorsteinsson, Lang- holtsveg 26. Jósep Birgir Kristinsson, Há- teig. Kristján Þorsteinsson, Lang- ■holtsveg 31. Magnús Eydór S. Þorsteinsson. Meltungu, Breiðholtsveg, Magnús Kristinn Guðmunds- son, Sogaveg 132, Steinar Friðjónsson, Langholts veg 52. Sveinn Björgvin Jakobsson, Kleppsmýrarbletti 12, Torfi Guðbjartsson, Stórholti 27. Vilhelm Örn Ragnarsson, Efstasundi 50. STÚLKUR: Alexia Margrét Gísladóttir, Mið tún 9. Anna Guðmunda Ástráðsdóttir, Laugaveg 137. Birna Einarsdóttir, Hverfis- götu 123. Dagbjört Sóley Snæbjörnsdótt- ir Eddubæ við Elliðaár. Edda Helgadóttir, Hátúni 29. Elín Óladóttir, Laugarásveg 24. Erla Hannesdóttir, Laugarnes- veg 65. Erla Kristjánsdóttir, Álfheimar 16. Erna Bergsveinsdóttir, Lauga- vég 137. Guðbjörg Sigvaldadóttir, Laug arnesveg 88. Guðrún Berglind Sigurjónsdótt ir Nýbýlaveg 12. Guðrún Sigríður Sigurjónsdótt- ir Sogabletti .12. Guðrún Högnadóttir, Vík við • Langholtsveg. Hlíf Petra Valdimarsdóttir, Sogamýrabletti 43. Hrefna Ásgeirsdóttir, Hlíðar- dal, Kringlumýri. Kristín Sigmundsdóttir, Efsta- sundi 42. Lea Kristín Þórhallsdóttir, Ár- bæjarbletti 2, við Rafstöð. Margrét Anna Þórðardóttir, Sogabletti 2. Margrét Scheving Kristinsdótt ir, Stórholti 30. Sigríður Hanna Guðmundsdótt- ir, Einholti 7. Sigríður María Guðjónsdóttir, Höfðatún 5. Stefanía Bylgja Gunnlaugsdótt ir, Laugaveg 149. Unnur Margrét Guðmundsdótt- ir, Höfðaborg 8. Vi-lborg J. Brimnes, Digranes- ve-gi 32, Kópavogi. Þóra Rúna Dagbjartsdóttir, Geljutanga, Elliðaárvog. Þórunn Kristín Pálmadóttir, Laugarnesbraggi 39 B. sem þeirn er ætlað að gteypa, sem ekki fylgj-a-st m-eð þeirri refs-ká'k Rússa, -sem alitaf er í gangi -gegn lýðræði og sjáífstæði s-máþjóð- anna.“ Þetta er ófögur lýsing á mis- notktin ríkisútvarpsins af hálfu þeirra kommúnista, sem hreiðr aðir hafa verið við það. En hver gæti neitað því, að hún er sönn? Ferming (Dómirkjan kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson.) DRENGIR: Ármann Lárusson, Laufásvegi 3.9. Ásmundur Kristbjörn Þorkels- son, Grettisgötu 84. Arinbjörn Guðmundsson, Skúla götu 52. Eyþór Jósep Guðmundsson, s.st. Egil-1 Marteinsson, Vífilsgötu 13 Erlin-gur Norðmann Guðmunds ison, Njálsgötu 5. Geir Óskarsson, Njálsgötu 18. Geir Björgvinsson, Lindarg. 13. G-eorg Franklínsson, Grettis- götu 60. Grétar Þ. Vilhjálmsson, Hverf- ■götu 92 C. Guðjón K. Þórarinsson, Hö-fða- borg 6. Guðmundur Ra-gnarsson, Hverf isgötu 85. Guðmundur H. Si-gurðsson, Freyjugötu 10 A. Gunnar L. Oddsteinsson, Lind- argötu 28. Gunnar Hersir Valdimarsson, Braga-götu 29. t Guðjón Þorbjörnsson, Grettis- götu 60. Halldói- Jónatansson, Hrefnu- götu 1. ( H-alldór V. Vilhjá-lmsson, Hverf isgötu 94 A. Kristinn Try-ggvason, Skóla- vörðustíg 17 Á. Hallfreður Ö. Eiríksson, Hring- braut 48. Jón Sigurðsson, Týsgötu 3. Per Sören Jörgensen, Hrefnu- götu 1. Theódór- Steinar Marinósson, Bergþórúgotu 59. Valur Pálsson, Njálsgötu 87. Þormóður Haraldsson, Grettis- götu 51. Þorsteinn G. Si-g-urðsson, Hring braut 61. Þonsteiinn J. Þorsteinsson, Berg þórugötu 43 B. Örn Geirsson, Flóka-götu 39. STÚLKUR: Anna K. Karlsdóttir ,Nönnu- götu 1. Ásta Þorsteinsdóttir, Seljav. 13. Brynhildur Sigtryggsdóttir, Haðarstíg 18. Guðrún G. Sæmundsdóttir, Sjafnargötu 2. Gunnlau-g S. Antonsdóttir, Lind argötu 58. Guðbjörg Ólaf-sdóttir, Skóla- vörðustíg 132. Hanna D. Jónsdóttir, Hrin-g- braut 69. Helga Karlsdóttir, Baróntss. 33. Hrefna Jóhannsdóttir, Hring- braut 32. Björg Bjiarnadóttir, Leifsgötu 21. Jóhanna Solveig Guðlaugsdótt- ir. Grtttisgötu 64. Jóhanna Stefánsdóttir, Loka- stíg 10^ Jónína Ósk Guðbjartsdóttir, Hverfis-götu 96 B. Kristín J. Þórhallsdóttir, Berg- þórugötu 18. Láufey Iielgadóttir, Brag-agötu 29. Margrét Stefánsdóttir, Skeggja götu 14. Marta K-arlsdóttir, Bergþóru- götu 15 A. Ólína Þ. Jónsdóttir, Lau-gavegi 74. Rósa Eiríka Ingimundardót-tir, Hv-erfisgötu 101. Sigurlaug B. Guðmundsd-óttir, Óðinsgötu 25. Sigurlaug Sturlaugsd., Lauga- vegi 72. Simnotendur eru vin-samlega beðnir að afhenda fermingar- skeytin eða síma þau til rit- símans fyrir kl. 15 þa-nn da-g, sem fermt er, til 'þess að tryggja það, að þau verði borin út saim- dægurs. S’ímar ritsímaras eru 1020 og 1004. Happdræíii háskóians. r REGIÐ VAR í FYRRA- DAG í 5. flokki happdrætt- is Háskóla íslands, og komu upp vinningar á eftirtalin númer: 15000 krónur: 9475 5000 krónur: 23978 I 2000 krónur: 3917 9282 12198 23793 1000 krónur: 916 1898 6325 10486 1163€ 13697 14029 1,7040 18291 18535- 22910 23144 500 krónur: 1318 2191 2284 2373 3644 6593- 8040 9327 10799 14593 15317 15445 16668 17201 19516 20285 23954 24590 24598 320 krónur: 63 334 504 752 1228 1450 1535 1673 2348 2450 2570 2802 2933 3037 3198 3203 3449 3459 3975 3996 4557 5019 5181 5258 5499 5539 5574 5684 6116 6271 6508 6571 6611 6657 6768 7174 7262 7271 7501 7669 7692 8156 8306 8499 8503 8572 8666 9169 9342 9558 9821 9976 10185 10609 10769 „10857 11599 11647 11697 11949 12104 12192 12429 12691 12764 13060 13594 13735 13822: 14050 14113 14322 14465 14488 14671 14823 14870 14922 15036- 15139 15386 15002 16442 16555 16591 16893 16973 17139 17408 17705 17933 17998 18018 18152 18154 18244 18330 18362 18585 18712 18887 18923 19825 20318 20540 20593 20928 21444 21481 21531 21897 21934 22077 22500 22683 22947 23174 23616 24150 24449 200 krónur: 12 118 152 200 434 619 984 1170 1275 1347 1567 1630 1631 1866 1886 2035 2096 2271 230S 2309 2360 2419 2463 2500 2560 2558 2626 2680 2681 2777 3180 3289 3317 3587 3608 3709 3734 3790 3905 3982 3995 4063 4234 4338 4575 4617 4737 4740 4774 4947 5003 5247 5336 5398 5569' 5753 5851 5893 6179 6288 6437 6556 6579 6660 6944 7044 7260 7360 7468 7511 7579 7595 8140 8180 8187 8416 8419 8622 8709> 8767 S828 9027 9110 9111 9389 9433 9654 9685 9693 9697 9801 9854 9996 10023 10270 10364 10409 10425 10490 10614 10667 10899 10970 10996 11060 11122 11152 11162 11326 11444 11454 11565 11675 11682 11716 11731 11880 11914 11916 12007 12080 12207 12262 12406 12495 12824 13127 13149 13446 13555 13602: 13673 13676 13756 14040 14074 14105 14214 14318 14386 14409 14430 14552 14622 14700 14707 14739 14812 14879 14899 15209 15252 15263 15289 15400 15577 15843 16338 16517 16542 16562 16640 16755 16868 16889 16994- 17011 17039 17215 17232 17376 17520 17555 17590 17721 17771 17824 17903 18057 18265 18474 18483 18521 18736 18768 18894 18995 19202 19312 19511 19585 19591 19615 19695 19709 19937 20101 20166 20266 203-': i 20426 20521 20585 20607 200 >7 2113. 21341 21354 21624 21031 21704 21774 21878 21886 21908 22071 22121 22146 22279 22295 22438 22496 22709 22780 22789 22814 23134 23141 23329 23427 23540 23614 23822 23921 24077 24271 24306 24507 24593 24701 24779 24801 Aukavinningar: 1000 krónur: 9474 9476 (Birt án ábyrgðar).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.