Alþýðublaðið - 12.05.1946, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.05.1946, Blaðsíða 7
\ Sunnudagur, 12. maí 194€. ALÞYÐUBLAÐIÐ NætuTlæknir er í Læknavart5- Btofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Kelgidagslæknir er Friðrik Ein- arsson, Efetasundi 55, sími 6565. Næturakstur annast Litlabí'l- stöðin, sími 1380. ÚTVAiRPIÐ í DAG: ,8.30—8,45 Morgunútvarp. 10.30 Útvarpsþáttur (Raignar Jöhannes- son) 11.00 Morguntónleikar (plöt- nr). 12.15—13.15 Bádegisútvarp. 15.15—16.30 Miðdegistónleifcar (plötur). 17.00 Messa í Fríkirkj- unni (séra Árni Sigurð'ssom). 18.30 Bamatími (Barnastúkurnar í Rvík) 19.25 Tónlerkar: Lagaflokkur nr. 17 eftir Mozart. 20.00 Fréttir 20.- ‘20 Einleifcur á fclarinett (Viihjálm ur Guðjó'nsson1). 20.35 Erindi: From að K'.austrum (Hallgrhnur Jónas- .son).. 21.05 Norðurlandasömgvarar (plötur). 21.20 Upplestur: Kvæði (Karl ísfeM ritstjóri). 2135 Lög leikin á ýmis hlljóðfæri (plötur). ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30—8,45 Morgunútvarp, 12.10 —13.15 Hádegisútvarp. 13.15 Er- ihdi Búnaðarfélags íslands: Um þ.urrkuai ræfctunarlanda (Ásgeir L. Jónsson). 15.30—16.00 Miðdegis- útvarp 19.25 Mansöngvar (plötur). 20.00. Fréttir 20.30 Þýtt og endur- sagt (Vil;hj*álmur Þ. Gíslason). 20.- 50 Létt lög plötur). 21.00 Um dag- inn og yegimn (Gunnar Benedikts- son rithöfundur). 20.20 Útvarps- Mjómsveitin: Ensk þjóðlög. — Ein söhgur (Ragnar Stefánsson). 21.50 Píanólög eftir Bach (plötur). 22.00 Fréttir. 22.30 Dagskrártok. Tundurduflgerð óvirk BLAÐINU hafa borizt þær fréttir frá Skipaútgerð rík- ísins, að nýlega hafi verið gerð óvirk tundurdufl á eftirgreind- um stöðum: Á Melrakkasléttu: Eitt á Skálanesi við Blikalón, ©itt hjá Rifstanga, eitt á Á- mundastöðum og eitt á Stranda selsfjöm hjá Sigurðarstöðum. í Austur-Skaptafellssýslu: Eitt á Uppsalafjöru, tvö á Borgarfjöru, eitt á Bakkafjöru, tvo á Flateyjarfjöru, eitt á Borg arhafnarfjöru, tvo á Breiðabóls staðarfjöru og eitt á Reynivalla fjöru. Melrak'kasléttu-duflin ' voru öll gerð óvirk af Jóni Qunn- laugssyni frá Siglufirði. Þrjú hin fyrst töldu voru brezk seg- uldufl, og iskrúfaði Jón !þau sundur og brenndi innihaldið, en- hið síðast nefnda var takka <duíl af tegund, sem Jón þekkti ekki, og sprengdi hann það i loft upp. Skaptafellssýslu-duflin voru öll gerð óvirk af Skarphéðni Gíslasyni frá Höfn í Hornafirði. Voru 7 af þessum duflum brezk seguldufl, 2 bre2Ík tafekadufl og eitt þýzfet takkadufl. Skrúfaði Skarphéðinn öll brezbu duflin i sundur og brenndi innihald- ið, en þýzka dufLið sprengdi hann í loft upp. GOTT ER GÓÐ EIGN Ml Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. «3 60 ára i dag: Stefán Bachmann Hallgrímsson ÖTINN 12. maí fyrir 60 árum j fæddist þeim hjónunum Hallgrimi Tómassyni frá Bjargi á Akranesi og Soffíu Bach- mann, sonur, sem skírður var Stefán Bachmann. Var dreng- urinn látinn heita eftir fyrra manni Soffíu, Stefáni, er var sonur Geirs Bachmanns prests í Miklaholti. » Þessi drengur á þvi 60 ára afmæli i dag. Stefán Bachmann, eins og hamn er venjulega kallaður, er öllum Hafnfirðingum að góðu kunnur. Eins og forfeður hans á Ákranesi hefur hann stundað sjómennsku frá blautu barns- beini. Daginn eftjr fermingu fór hann í róður á Akranesi og sjó- inn stundaði hann síðan um 40 ára bil óslitið að kalla. Var hann oft fomiaður á opnum bát um á Suðunnesjum, Langanesi og Austfjörðum. Er togarar komu hingað til lands fór hann á þá og var t. d. á togurum Bæjarútgerðar- innar í Hafnarfirði írá byrjun. Stefán fluttist til Hafnarfjarð iar 1912. Kvæntist þá fyrri konu sinni, Margróti Sveinsdóttur Auðunnssonar, ’hinni ágætustu konu. Bjuggu þau síðan, i Hafn- larfirði þar til hún lézt 1936. Þau eignuðust þrjú börn, er öll eru nú gift og búsett i Hafnar- firði. Amma Stefáns, Kristrún á Bjargi, var kona annáluð á siinni tíð fyrir greiðvikni, hjálp semi og gestrisni. Það var heim ili Stefáns Bachmanns líka alla tíð í Hafnarfirði. Fátæk börn og munaðarlaus áttu þar öruggt hæli og dvöldu þar lengri eða iskemmri tíma og nokkur þeirra ólust þar upp að miklu eða öllu leyti. Stefán býr nú í Gunnarsundi 6 í Hafnarfirði, með síðari konu isinni, Vilborgu Þorvaildsdóttur, ekkju 'Guðmundar Guðmunds- sonar frá Hellu. Þar er þessi mikli 'sægarpur setztur í helgan istein og hættur sjóferðum. Þó að 'haam muni viljia sem minnst veður úr því gjöra að hann á 60 ára afmæli í dag, veit ég að margir munu minn- ast hans og þakka honum marg- iar góðar stundir og óska honum allra heilla á óförnum ævivegi. __________ G' L Rannséknarlögreglan lýsir eflir biireiðar- sljéra. ___ ÖSTUDAGINN 10. þ. m, f varð græn fólksbifreið þess i valdandi, að stúlka féll af reið- I hjóli og meiddist. Þetta var um ki. 13, á gatnamótum Baróns- stígs og Bergstaðastrætis. Bifreiðastjórinn er beðinn um að gefa sfg fram við rarmsókn- arlögregluna á morgun. Verkakonur á Akra- nesi mótmæla brott- rekslri VII, Fram- sókn úr Alþýðusam- AÐALFUNDUR verkakvenna deildar Verkalýðsfélags Akraness, sem haldinn var 28. apríl 1946, samþykkti eindreg- in mótmæli gegn gjörðum Al- þýðusambandsst j órnar vegna brottvikningar V. K. F. Fram- sóknar i Reykjavik úr Alþýðu- sambandi íslands, og skoraði á næsta þing Alþýðusambandsins að ógilda gjörðir Alþýðusam- bandsstjórnar í þessu máli. Verzlunarjöfnuðurinn (rá áramótum III apríl loka éhagslæður um 28.3 milijónir króna. Helztu viðskiptalönd- in erii Bretland og Danmörk. VIÐ MÁNAÐAMÓTIN marz og apríl sl. hafði útflutn- ingur íslenzkra afurða frá ára- mótum numið 55.5 milljónum króna, en innfluttar vörur á sama tíma 83.8 milljónum króna, og er því verzlunarjöfn- uður á þessu tímabili óhagstæð- ur um 28.3 milljónir króna. Á sama tírna í fyrra var verzlun- arjöfnuðurinn hagstæður um 8.9 milljónir króna. Helztu útflutningsvörur eru ísfiskur fyrir 25.7 milljónir, freðfiskur fyrir rúmar 7 mill- jónir, lýsi fyrir 6.7 milljónir, og ýmsar vörur ósundurliðaðar, sem aðallega munu vera vefn- aðarvara flutt til , Danmerkur, fyrir 10.7 milljónir króna. Aðalviðskiptalöndin eru Bret land, sem keypti fyrir 28.9 mill- jónir, Danmörk fyrir 15.8 mill- jónir, Bandaríkin fyrr 9.4 mill- jónir og Noregur fyrir 1.3 mill- jónir króna. Fréttatilkynning frá ríkisstórn- inni. Orloísmerki seld fyrir nær 6.5 milljónir árið 1945. C AMKVÆMT upplýsingum póst- og símamálastjórnar- innar hafa verið seld orlofs- merki fyrir kr. 6.465.538.20 á árinu 1945. Útborgað orlofsfé samkvæmt orlofslögunum nam á sama ári kr. 6.367.366.55. Hbmingarspjðld Barnaspítalasjóðs Hrlngs ins fást í verzlun frú Agústu Svendsen, A6ai stræti 12 AÐALFUNDUR Beykjavíkor ver-ður ha;dir/n í. Baðstoíu iðn.aðarmanna mánudaginn 20. b. m. og 'hefst ki. 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjómin. Beztu þakkir fyrir auðsýnda vinsemd 9. maí 1946. Jóna Jónsdóttir. ynoiisiarsyeisng fg r. m ÁLVERK*ASÝNING Pét- ' . j urs Friðriks Sigurðsson- j ar, hins unga listamanns, var opnuð í sýningarskála myndlist armanna klukkan 13 e. h. í gær. Aðsókn að sýningunni varð mikil í gær, og seldust bá þeg- ar 37 niyndir hennar, 5 oliu- málverk og 32 vatnslitamyndir. Sýningin stendur yfir til 20. miaí og er opin kl. 10—22 dag- lega. __________ Björgunarstöðin vígð Frh. af 2. síðu innar, og var björgunarbátnum „Þorsteini" rennt á flot, en því næst hófst sýning á nokkrum björgunaraðferðum. Var skotið úr línubyssum, og flugeldar sendir á loft, til að sýna hvern- ig björgunarstöðin fer að því að gefa merki um það, að hún hafi heyrt neyðarkall skipa, sem beð ið hafa um aðstoð. Þá var einn- ig skotið upp nokkrum rakett- um í fallhlíf, en fallhlífarnar eru til þess, að halda ljósunum lengur á lofti, svo að skipin sjái þau fremur. Sýningum þessum stjórnaði Ársæll Jónasson. Að -endingu sýndi Jón Odd- geir kvikmynd inni í skála björgunarstöðvarinnar. Er þetta kennslumynd í lífgun úr dauða dái; athyglisverð mynd, og er vonandi að sem flestum gefist kostur á að sjá hana, enda er í ráði að sýna hana í Tjarnabíó á næstunni, og ætti fólk þá ekki að setja sig úr færi að sjá hana. í gærkvöldi gekkst kvenna- deild slysavarnafélagsins í Reykjavík fyrir samkomu í Tjarnarcafé, og kvennadeild fé- lagsins í Hafnarfirði efndi til margbreytilegra hátíðahalda þar í gærdag og dansleikir voru í gærkvöldi bæði að Hótel Þresti og í Góðtemplarahúsinu á vegum deildarinnar. Steypusföóin i iiægf aS útvega endingum flugfar i París fil íslands. Fréttatilkynning frá utanríkis- ráðuneytinu. SAMKVÆMT upplýsingum frá sendiráði íslands í París er ekki hægt að útvega íslend- ingum flugfar frá París til ís- lands með amerískum flugvél- um. Þær flugvélar ameríska hers- ns, sem fljúga frá Ameríku til Parísar, með viðkomu á íslandi, fara venjulega ekki til baka sömu leið, og er því ekki auðið að fá far fyrir íslendinga frá París til íslands. Tíðar flugferðir eru nú milli Parísar. og London og ekki hætta á, að íslendingar, sem koma til Parísar á leið til Eng- lands, þurfi að bíða marga daga eftir flugfari til London. Þá eru einnig daglegar járnbrauta- ferðir til London frá París. Daglegar flugferðir munu nú vera milli. Parísar og Kaup- mannahafnar, en milli Stokk- hólms og Parísar fjórum sinn- um í viku. \ ' J \ Hjálmar Jónsson bæj- arstjóri á Norðflrði. Bæjarstjórn neskaup STAÐAR í Norðfirði sam- þykkti á fundi sínum í fyrradag að ráða Hjálmar Jónsson banka mann í Reykjavík bæjarstjóra kaupstaðarins það, sem eftir er kjörtímabilsins. Hjálmar Jónsson hefur starf- að við ábyrgðardeild Lands- banka íslands undanfarin ár. Frh. af 2. síðu ekki að tálmast þótt verið sé að byggja við þær. Á sjáifum byggingarstöðimum er talið að ekki þurfi að hafa nema tvo til iþrjá menn til þess að veita steypunni móttöfeu þvd að hecnni er helt úr hræribiluaium i sér- stakar skúffur á byggingar- staðnum, sem steypustöðin- leggur rtil, en úr skúffunni er' steypíunni aftur rent ií 'hjólbör- umar. Taldi Jóharmes Bjamason, að steypustÖðin mundi verða til iþess að ilækka byggingarkostn- aðinn hér tíl muna. Opmbert uppboð verður haldið fimmtudaginn 16 þ. m. kl. 1 e. h. við skrif- stofu sakadómara, Frí- kirkjuvegi 11 og verða þar seldir ýmsir óskila- munir, þar á rrieðal reið- hjól, úr veski, buddur, fatnaður o. fl. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. RORGARFÓGETINN í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.