Alþýðublaðið - 12.05.1946, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.05.1946, Blaðsíða 8
ALÞYPUBLAOIÐ Sunnudagnr, 12. maí 1941» fYmTJARNARBlOYTj' VÍKIN6URINN (Captain Blood) Eftir R. Sabatini. ERROLL FLYNN OLIVIA DE HAVILLAND Sýning kl. 4—6¥2—9. Bönnuð innan 14 ára. tUÐUR ’og ’ALÖG ^DAPHflE du MAURIÉR nrí BÆSARBÍÚ Haf narfirði. rrÞESS BERá rr Dgleymanleg mynd úr lífi vændiskonunnar. Aðalhlutverk: MARIE-LOUISE FOCK TURE ANDERSSON PAUL EIWERTS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 e. h. Sími 9184. AFREK PRENTVILLUPÚK- ANS eru mörg og sum býsna spaugileg. í. gömlu þýzku blaði er t. d. getið um, að smáborgari nokkur hafi notið þess heiðurs að taka þátt i hinum íburðar- miklu hátíðahöldum, er fram fóru í SKAUTI (Schoss) drottn- ingarinnar. Átti auðvitað að vera höll (Schloss). í sama blaði gat ritstjórinn þess, að hann hefði heyrt LÍK (Leiche) syngja. Náttúrlega átti að standa LÆVIRKI (Lerche). neitt slíkt. Aðeins einu sinni hafði hún hitt mann í London, sem þekkti Nonna og hann hafði ekki verið skrafhreyfinn. „Jú, ein- mitt,“ hafði hann sagt. „Ég var einu sinni í sömu herdeild og hann, fyrir stríð. . . Ég hef ekki hitt hann síðan,“ og svo breytti hann um umræðuefni. Einu sinni hafði hún spurt Edvarð, eftir að hann var kominn í herinn, hvort elzti bróðir hans væri illa liðinn. Edvarð hafði orðið mjög kindarlegur. „Ég er ekki viss um það,“ sagði hann. „En þú veizt" hvern- ig það er. Nonni er svo hræðilega skapbráður og stundum hefur hann slæm áhrif á félaga sína. Þeim er sama þótt hann sé bál- öskuv.ondur, en þeir geta ekki þolað það, þegar hann hefur drukk- ið of mikið með matnum og kallar hvern einasta mann svín og skepnu.“ ,,Jahá,“ sagði Fanney Rósa. „Já, ég skil . . . “ „Og þó,“ hugsaði hún, þegar hún horfði á elzta son sinn, er iiann burstaði hár sitt fyrir framan spegilinn í svefnherberg- inu, ,,og þó gat hann verið ótrúlega aðlaðandi, þegar hann vildi það við hafa, ótrúlega ástúðlegur og blíður, og hún var viss um að hann var eins gáfaður og Henry, þótt hann hirti ekki ura að nota gáfurnar fremur en faðir hans hafði gert. Og hvað bráð- lyndið snerti, þá var það skerfur, sem hann hafði hlotið frá henni, og það sýndi þó að minnsta kosti festu og einbeitni, sem lét ekki kúgast af neinu.“ „Það er bezt fyrir okkur að fara, Nonni minn,“ sagði hún. „Ég sagði hinu fólkinu að við kæmum klukkan hálfátta.“ „Gott og vel,“ sagði hann. „Það bíður vagn við dyrnar. Dob- son fylgir þér niður. Ég kem eftir andartak.“ Hún fór fram í ganginn, og þegar hún leit um öxl, sá hún gegnum gættina, að sonur hennar hafði opnað skápinn, sem stóð upp við vegginn. „Hann ætlar að fá sér sjúss,“ hugsaði hún. „Hvað skyldi hann annars drekka mikið á dag?“ Húsvörðurinn hélt regnhlíf yfir henni og hún steig upp í vagninn. Nonni kom út eftir skamma stund. Hann veifaði vasa- klút, sem ilmaði af Kölnarvatni. „Hvaða samkunda er þetta eiginlega?“ spurði hann og teygði fæturna upp á sætið á móti. „Það erum bara við,“ sagði hún, og svo Henry, Edvarð, Fann- ey og Bill og Katrín systir Bills, sem þú hefur víst ekki hitt fyrr.'4 „Er hún eins leiðinleg og Bill?“ „Talaðu ekki illa um mág þinn; mér þykir mjög vænt um hann. Katrín er mjög aðlaðandi. Ég held næstum að Henry sjái ekki sólina fyrir henni. Reyndu nú að vera kurteis og viðfelldinn við alla, gerðu það fyrir mig. Og í öllum bænum minnstu ekki á hvernig Fanney er á sig komin. Hún er ákaflega viðkvæm.“ „Því í ósköpunum er hún þá að sýna sig á almannaíæri?“ „Hún gerir það bara í kvöld vegna Henrys. Svo ætla þau bæði að fara til Clofton og vera þar þangáð til barnið er fætt.“ „Andskotans rigning er þetta,“ sagði Nonni, leit út um glugg- ann og þurrkaði af honum með vasaklútnum sínum. „Og hvert í fjandanum þykist þessi ekill vera að fara? Svei mér þá, hann er í snarvitlausu stræti. Heyrðu, þú bölvaður asni......“ Hann skrúfaði niður gluggann og fór að kalla ákvæðisorð- um til ökumannsins. Fanney Rósa hallaði sér aftur á bak í sætinu og sagði ekki neitt. Svona var það alltaf, þegar Nonni var einhvers staðar ná- lægur. Aldrei hafði það komið fyrir, að ekillinn færi rétta leið. Um það leyti sem þau komust á leiðarenda, var hann búinn að láta í Ijós vanþóknun sína á foreldrum ökumannsins, velsæmi hans, hreinlæti, trúlyndi konu hans, og allt þetta sagði hann upp n nyja bio iytyt frm qamla bio vm BLÓDHEITT FOLK („Tierra De Pasiones“) (Efintýrarík og spennandi mexikönsk mynd. Aðalhlutverk: JORGE NEGRETE margarita MORA Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hin fagra litmynd um ævi tónskáldsins Stephan Forster. DON AMECHE ANDREA LEEDS Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Óður Rússlands Músíkmyndin ágæta með ROBERT TAYLOR SUSAN PETERS Sýnd kl. 7 og 9. Undramaðurinn með DANNY KAYE Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. í opið geðið á veslings manninum. Fanney Rósa óttaðist, að þeir lentu í slagsmálum áður en þau kæmust alla leið. En allt í einu breytti Nonni um tón, gaf ökumanninum gríðarmikið þjóríé og sagði við hann, að hann öfundaði hann sannarlega ekki af þessu vanþakkaða starfi hans. Hann bauð móður sinni arminn, leiddi hana inn í gistihúsið, og ekillinn stóð eftir hjá vagninum, eld- rauður í framan og yfir sig forviða. Henry og Edvarð biðu eftir þeim. , „Hitt fólkið kemur bráðlega niður,“ sagði Henry. „Stúlk- urnar eru að laga sig til eins og venjulega. Hvernig líður þéry gamli seigur? Mikið finnst mér gaman að sjá þig.“ Geráa Steemann Liber Knud Rasmussen sufir irá - • 25. SAGA: KÚNÚK „Þetta skulu þeir f'á borgað,“ mælti Hrafninn og gekk með hann inn í húsið. Eftir að myrkur sfcall á og fólkið í húsinu var lagzt ti'l hvílu, gekfc Hrafninn til hússins, 'þar sem fjölskylda Kúnúk's bjó.' Hann boraði gat á ljórann og skaut með boga sínum aila bá til dauða, er í húsinu voru; — aðeins Kúnúk einn gat forðað ífi sínu með því að vefja skinni utan um sig og beygja sig undir Ijórann. Ef& þetta hélt Hrafninn heim- leiðis í beirri trú, að hann hefði sálgað öllum íbúum hússins. Þegar alit var orðið fcyrrt, reis Kúnúk upp úr felustað sínum og sagðii „Er ég sá eini, sem lifir?“ „Nei, ég er lifandi 'lífca,“ mælti einhver hjá fletinu. Það var frændi hans. íl 1 A™ 5LINKIE WA5 WOKKINÖ ON THH FACT5. íOFR'OUNPING MY UNCLE CVRU5' pgATH—THAT'5 WHEN I HEAf?P I HAP INHEFITEP HI5 SHAKE OF NORTH 5TAR AISWAV5/ 'Sczdí MYNDA SAGA STÚLKAN: Jæja, — þetta er nú öll sagan, Örn. — Nú veíztu allt! ÖRN: — Að þú hefur úr vöndu að ráða, — og þarft á hjálp að ralda! STÚLKAN: Blinkie hefur verið að hjálpa mér i sambandi við fráfall frænda mins, — þ. e. a. s. eftir að ég frétti, að ég hefði fengið North Star-flug- félagið í arf. BLINKIE: Ég hitti Örn.eftir að þú hafðir beðið mig um að hjálpa þér,------allt hjálpað- ist að til þess, að ég kom með hann hingað. — Hann er okkar ■maður, vina min, — við biðum aðeins eftir fyrirskipunum. STÚLKAN: Heldurðu þá virki- lega, að frændi hafi verið myrtur? ÖRN: Blinkie heldur það endi- lega, — ég er nú ekki kominn til að samþykkja þaö með hon- um!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.