Alþýðublaðið - 12.05.1946, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.05.1946, Blaðsíða 5
Sunnudagur, 12. maí 1946. AUÞÝÐUBLAÐIÐ s Einn verkamaður í hafnargerð. — Breið sjávargata, en það gengur seint að vinna hana. — Gamall leikur sér að ungum vini. — Orðsending frá formanni hjúkrunar- kvennafélagsins. — Um þéringar. — Ef fólkið ‘horir ... . horir hvað? — Bæjaryfirvöldin aðvöruð. EG HITTI í gærmorgun einn verkamann önnum kafinn við að moka sandi á bakkanum vest- ur undir Selsvör. Hann sagði: „Já, ég er nú bara einn í hafnargerð- ínni. Hér er verið að breikka göt- una og svo á að hlaða hana upp. Við þyrftum að vera fleiri, en það ®r víst ekki hægt að fá menn. Gat- an verður hér breið og mikil, og hugsa að hún verði bara falleg.“ ÞARNA ERU gamlir hjallar og Ijótir skúrar, net hanga á snögum ■og >grásleppur til þurrks. Ég hifcti gamlan sjómann og hanin lék sér að barni, myndarlegum hnokka; ihann lagði veðurbarinn og hrjúf- an vangann að mjúkri kinn og hjalaði. Ég held ekki að nokkur móðir igeti hjalað ljúfl'egar við barnið si'tt. Stund'um leit hann út á sjóinn og varð þá afchugull og íbygginn. Lífsnau'tn hains var litli amgiim en hugurinn var úti á blá- um bárunum. FRÁ SIGRÍÐI EIRIKSDÓTTIR, 'fiOrmanni Félags íslenzkra hjúkr- uinarkvenna hefur mér borizt eft- irfarandi: ,,Út af fyrirspurn í dálk um yðar í fyrradag viðvíkjandi Hjúkrumarikvennaskóla íslands, vil ég taka þetta fram: Vegna hinnar umræddu stúlku sé ég mér ekki fært að ræða mál þetta opinber- lega. Hinsvegar er ég fús ti'l að .skýra hinni aldurhnignu umbóta- kionu frá öllum málaivlöktum, ef hún lætur mér d té nafn sitt og heimilisfang. Mun hún þá ganga úr skugga um, að áhyggjurnar um hörkulega meðferð á þessum nem- anda eru ástæðulausar.“ Á SEGIR í BRÉI: „Meðal margs aruiars, sem borið þefur á góma í •dá'lkum þínum uinidanfarið, eru ,,þéringarnar“. Ég er ,,Kl>akakarii“ og öðr.um góðúm mönnum sam- mála um, að vel mætti þær hverfa Úr sögúnni, að m. k. milii manna, sem viija gjarnan þekkjast, vera vinir oig treysta toverjir öðrum. Þar eru þéringarnar Þrándur í <Jötu.“ toefur alltaf fundizt þetta svar hitta naglann á hausinn.“ „EF FÓLKIÐ ÞORIR“ — ÞORIR HVAÐ? Ég las í Mogganum í dag frásögn Víkverja urp það, sem þið tfélagarnir sáuð af Öskjuhlíðinni. Þetta hefur verið hreinaisti „draum ur,“ því að hinn ágæti Víkverji verður skáldlegur iþegar hann skrif ar um það. En meðal annarra orða: Hann tekur þar upp orð úr kvæði eftir Jónas Haligrímsson, þegar hann (þ. e. Víkverji), talar um að ibærinn og íandið eigi sér „vor, ef fólkið þorir.“ Vissulega er þetta hverj.u orði sannara. En hvað er það, sem fólkið þarf að þora?“ „HÉR VANTAR ANDLAG SAGNARINNAR, eins og það mun toeita á máli málfræðinganna. „Ef fólk þorir“ — þorir hvað? Éig hefi áður heyrt og séð íslenzka h'ölf- unda og stjórnmála leiðfcöga vitna í þessi- orð Jónasar, þannig: „Veit þá engi, að eyjan hvíta á sér enn Vor, ef fólkrð þorir.“ Lengra hafa þeir ekki haldið áfram tilvitnumnni. Hann Víikverji okkar hlessaður er efcki ei'naa um það, að klippa þanin ig aftan af orðum iistaskáldsins góða, að þau séu gerð að háifgerðri meiningarleysui, eða að m. k. 'botn- leysu. Hvernig sfcendur á þessu? Kunna menn ekki framtoaldið? Eða kunina þeir ekki við framhald ið? Mér finnst það bæði fagurt og gott.“ „EN ÞANNIG ER hugsun Jónas- ar heil og óskert: „Veit þá engi, að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir guði að treysta, hlekki hrista, •hlýða réttu, góðs að bíða?“ Ég ber það fcraust til þín, Hann- es minn, að þú sért fús til að fcoma Iþessari hugsun skáldsinis á fram- færi, og að þiú sért ekki fjarri þeirri trú, að þá sé vors að vænta á íslandi, ef fólkið þorir að treysta guði, hrista hlekki hlýða rétfcu og bíða góðs.“ ÞAÐ ER UNDARLEGT að mal- bika aðeins lifcla bletti á götum. í SAMANDI VIÐ þetta mál hafa bréfrifcarar þínir komið með ýmis skemmtileg dæmi og rök til að styðja mál' sitt. Mér frnnst hún í íþessu efni alltaf góð, sagan, sem sögð er im hann Eyjólf bamakenn ara Magnússon, þann greinda mann, sem gámngarmr hiöfðu gef- ið ,,ljóstolls“ nafnið. Hann á að hafa svarað, þegar einhver fínn rnaður hér í Reykjavík hneykslað- ist á því, að hann þúa'ði sjálfan Maignús landshöfðingja: „Ég þúa guð, en þéra andskotann.“ — Mér Það er ekki rétt að gera slíkt, því að það vekur tortryggm. og úlfúð ■meða'l borgaranna. Nýlega komu verkamenn á virðulega götui í aust urbænum og malbikuðu svioldtm spotta af henni, aðeins framund- an eimu húsi.. Um þeífca er mjög talað meðal íbúanna við götuna og fullyrt að eigandi hússins sé einn af gæðingum bæjaryfirvaldanna. ■ Ekki veit ég neifct um það. En þetta er mjög óheppileg fnamkoma og engin ástæða til Iþess. að fara þannigað. Hannes á horninu. fiírkassi í Studebaiker, model 1946, 68 hestöfl, óskast. — Hátt verð í boði. — Upplýsingar í síma 4 9 0 5 á morgun (mánuda'g). Áskriftarsfmi Alþýðublaðsins er 4900. Honolulu Honolulu, hin fagra hafnarborg, sem sést hér á ru ndinni, er höfuðborgin á Hawaíeyj- um í Kyrrahafi. Það er aðeins skammt frá henni, sem Bandaríkjamenn hafa hina frægu og rammbyggðu flotastöð sdna, Pearl Harbor. \ / Hvernigáað tryggja friðinn? SIGURHRÓPIN eru að deyja úit á vörum manna. Von- b’rigði, eymd og hræðsla geysa 'Um álfuna. Fólk er milli vonar og ótta um það, hvort tilraunir iþess verði árangurslausar eins og þær urðu í styrjöldinni 1914 —18. Það spyr, hvort Evrópa sé eilíflega dæmd til innbyrðis sundrungar, 'haturs, istríðs, fant- æðis og báginda. Fnamar öllu öðru hugleiðir það, hvað helzt geti 'skapað varanlegan frið eftir jaín algeran vopnasigur og unn- inn var. Með það fyrir augum að skiljia hvað er að gerast, verð- um við að gera okkur grein fyr- ir nokkrum höfuðatriðum máls- ins og spyrja sjálf ok'kur: „Hver eritilgangur stríðs?“ Áistyrjald- arárunum, þegar ég sat á þingi, flutti ég oft ræður á f jöldafund- um og tók jafnan til meðferðar spurninguna: „Hver er tilga'ng- ur istríðs?" Til þess að koma háttvirtum áheyrendum í skiln- ing um iþað, hversu þeir voru jí raun og veru fáfróðir um þetta atriði, var ég vanur að segja: „Sá einn Þjóðverji er ágætur, sem er dauður.“ Þegar lófa- klappið var liðið hjá, var ég vanur að segjia • við áheyrend- urna, að iþeir hefðu ekki hina minnstu hugmynd um það, fyr- ir hverju væri barizt. — Þegar ég hafði fengið gott hljóð að nýju, sagði ég oftast eitthvað á þessa leið: „Sá einn Þjóðverji er ágætur, sem er lifandi og hef- ur séð það marga dauða Þjóð- verja, iað bann er byrjaður að hata Hitler og öll verk hans.“ Þarna er svarið fengið. Til- gangur stríðs er að breyta hug- arfari óvinarins. Það er allt og sumt. ❖ Tilgangur stríðs er ekki, eins og flestir ha'lda, að drepa óvin- inn, fá öllum hlutverk í hendur, veita bændum ákveðinn og tryggan hagnað, upphefja liðs- foringja o. s. frv. Tilgangur stríðs er að koma óvininum til að vilja það isama og þið viljið; að fá hann til að falla frá grill- (um sínum og taka upp ykkar hugsjónir. Aðferðimar til iþess að fá fólk til að skipta um skoðanir eru GREIN SÚ, sem hér fer á eftir, er eftir Cmdr. Step hen King-Hall. Hún er þýdd úr „Maclean’s Magnazine“ í Toronto, og fjallar um vanda mál yfirstandandi tíma eftir vopnasigurinn í styrjöldinni við nazisma og fasisma. tvenns konar: 1. að sannfæra fólkið og snúa því; 2. að ógna þvi, að jafnvel hóta lifláti. Fyrri aðferðin er nú kölluð „póli- tískur hernaður". Það er hin andlega ibarátta. Síðari aðferð- in er nefnd „vopnaviðskipti“, — þ. e. a. s. iað um er að ræða líkamleg átök, sem geta leitt til þess, að óvinurinn verði hrædd- ur og gefist upp, og þar með láti d minni pdkann fyrir vilja okkar. Það er að láta hnefarétt- inn 'gilda. Hernaðarstefna handamanna var fávizkuleg, því að hún af- ineitaði hinni andlegu baráttu, þar sem hið góða tilefni er bezta vopnið, og lagði áherzlu á vopna viðskiptin; sem krefjast manns- ■afla, hráefna, skipa, flugvéla og skriðdreka, —- sem bandamenn áttu harla lítið til af fyrir þrem árum. Þeir réðust því á sér yfir- sterkari fjandmann og vildu heldur ekki sjá stykleika hans á andlega sviðinu. Hættan-við að leggja áherzlu á vopnaviðskiptin er sú, að þau geta leitt til þess, að fólk rugli saman sigri vopnavaldsins og hinum raunverulega sigri. Mis- imunurinn á sigri vopnanna og hinum raunverulega isigri er þessi: Vöpnasigurinn ileiðir til vopnahlés — isem er tækifæri til að vinna fullnaðarsigurinn; 'hinn raunverulegi sigur er svo alger friður, samkomulag með stuðning meiri hlutans að baki sér meðal beggja aðilanna. * Sagan sýnir, að til þess að vinna algeran sigur verður sá stríðsaðilinn oft að varpa frá sér í bili þeim atriðum, sem, hann berst fyrir. Enn fremur sýnir sagan, að því algerari sem vopnasigurinn er, því erfiðara reynist að stíga sporið til fulln- aðarsigurs. Nú eru liðin fáein ár síðan bandamenn lýstu því yfir, að í þetta skiptið yrðu eng- in mistök gerð, — þau gætu ekki komið fyrir, þar eð óvin- urinn yrði að gefast upp alger- lega og skilyrðislaust. Öllum þorna manna í ríkjum banda- manna fannst þetta hljóma hálf- vegis kjánalega. Samt gerði þessi staðhæfing óútreiknanleg- an skaða, því að hún varð til þess, að fólk gleymdi raunveru- legum 'tilgangi stríðsins og barð- ist til þess eins að vinna sem glæsilegastan vopmasigur. Hún sýndi þá staðreynd, að hernað- arátök stefna að einhverjum endi, en eru ekki endir í sjálfu sér. Því var það ekki iað tilefn- islausu, að manni varð á að spyrja þessarar tímabæru spurn ingar: „Eftir vopna'sigurinn, —- hvað þá?“ Svo lengi isem Þýzkaland naz- istanna var við lýði, höfðu bandamenn eitthvað sameigin- legt skotmark. En þegar aug- ljóst varð, að inazista-Þýzkaland var á fallanda fæti, hugguðu leiðtogar bandamanna sig við það, að Japans-styrjöldin myndi • dragaist á langinn a. m. k. um eins árs skeið eða tveggja, til þess að þjóðir bandamanna fengju tima til iað taka ákvörð- •un í rólegheitum varðandi Þýzkalaind, — og beina stríðs- framleiðslunni inn á braut frið- samlegrar iðju og tækni. Kjarnorkusprengjan gerði iþessa hugmynd að engu. Á einu au'gnabliki voru leiðtogar banda- manna allit i einu staddir við dyr 'gersamlega óvissrar fram- tíðar. Engu varð skotið á frest úr 'þessu. Áætlanir eftirstríðs- áranna urðu að gerast, og það í snarkasti. San Francisco-ráð- stefnan til undirbúnings nýju þjóðabandalagi og Potsdam- ráðstefnan til ákvörðunar um framtíð Þýzkalands bentu báðar á það, hversu ástandið var al- varlegt: Kjarnorkusprengjan hafði ’gert meira en að leggja Japan að velli. Hún varð til þess að sýna, að mismimur var á Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.