Alþýðublaðið - 17.07.1946, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.07.1946, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur, 17. júlí 1946. Hiltilandalelknrinn milli Dana og Norðmaðurinn Th. Kristensen dæmir ieikinn. Milliríkjakappleikurinn í knattspyrnu milli íslendiuga og Dana hefst á íþróttavellinum kl. 8.30 í kvöld, en áður en leikurinn hefst eða klukkan 8.15 mun forseti Í.S.Í. ávarpa knattspyrnumennina. Ðómari á landsleiknum í kvöld verður Norðmaðurinn Th. Kristensen, en línuverðir eru þeir Guðjón Einarsson og Sigurjón Jónsson. Kappliðin verða þannig skipuð: DANIR: Ove Jensen Aksel Petersen Paul Petersen Knud Lundberg Leo Nielsen Ivan Jensen Karl Aaage Hansen Aage Rou Jensen J. Leschly Sörensen Kaj Christensen Harald Lyngsaa ÍSLENDINGAR: Ellert Sölvason Sveinn Helgason Þórhallur Einarsson Jón Jónasson Albert Guðmundsson Haukur Óskarss. Brandur Brynjólfss. Sæmundur Gíslason Sigurður Ólafsson Karl Guðmundsson Hermann Hermannsson Varamenn í danska liðinu eru: Egon Sörensen, Knud Bastrup-Birk, Vilhelm Hansen, Holger Seeback, Jörgen W. Hansen og Paul Nielsen. Varamenn í íslenzka landsliðinu eru þessir: Anton Sig- urðsson, Hafsteinn Guðmundsson, Kristján Guðmundsson og Ottó Jónsson. fgligert haustið 1947. ——i—. ♦ "i i■ „Það getur orðið í röð ftillkomnustu Eeikhúsa á Norðurlöndum,“ segir Löwen-Aberg sér- fræöingur þjóöleikhússnefndar í leiksviðs- tækni. Norræna listsýningin í Osió: Dekktnr dansknr listdpari teinr is lenzkn deiidina komamest á émú -------------—.—. Lofsamleg ummæli Cars-tens Nielseos i Berlingske Tidende um ísíenzka niáiara --------ö—---!-- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN í júlí. ÐANSKIR LISTDÓMAiRÁR eru sammála um það, að heill'avænlegri atburður en hin norræna listsýning, sem nú er háð í Osló, hafi vart skeð á vettvangi lista um margra ára skeið. Þeir geta þess að öll Norðurlöndin sýni þarna glæsileg lista- verk, en segja um leið, að engum fái dulizt, að hver einstakur hljómur þessarar norrænu fimmundar, sé gæddur sínum sér kennum, og að einmitt þetta komi greinilega fram í vali, meðfcrð og afstöðu til viðfangsefna. Orsök þess kveða þeir vera það, að listþróun Norðurlandanna fimm hafi orðið með mismunandi hætti og að ólíkum leiðum. Ekki vilja listdómendur þó úrskurða neina einstaka sýningardeild annarri betri, en hrósa ýmsu og gagnrýna annað. Carsten Nielsen, listdómari hjá Berlingske Tidende, segir meðal annars, að íslenzka sýn- ingjardeildin muni koma mörg um 'gestum mest á óvart. Þar fá menn, segir hann, fyrstu kynni af rnörgum ungum lista mönnum, og einnig eldri mál- urum, sem tekið hafa strlbreyi- ingum. Mei-ra ,að segja Kjarval, sem 'teJjast verður ti'l hinnar eldri kynslóðar, sýnir þarna ó- væntar hliðar .listaimannsskap- gerðar sinnar, o-g margar myndir hans hera vitni urn æskuþrótt og dirfsku í línu- hyggingu og litameðferð. — Mynd hans frá Þingvelli er undraverð að hrynjandi og gullni iituarinn, sem er þar sam ofinn fainni blátæru heiðríkju, vekur minningar um gullöld ís- lendinga. í verkum Jóhanns Briem, 'kveður listdómarinn að sjá megi anda Jens Sönder- gaards sveima yfir norðurhjara, og telur hann Kjartan Guðjóns- son hafa náð miklum stíl- þrosfca, eftir evrópisfcum mæli- kvarða, og .að meðferð hans á Iitum og 'línum gefi glæstar vonir, þótt listamaðurinn sé aðeins 25 ára að aldri. Jóm, Eng- ilberts, segir Nielsen, er gamall kunningi., en nú orðinn ís'lenzk- ur listborgari, sem byggir verk sín :upp með dirfsku og gleði, og ber öl'l viðfangsefnameðferð hans vifbni um tækni og Framhald á 7. síðu. SÆNSKUR SÉRFRÆÐINGUR í leiksviðstækni og öllu, er að leiksviðmn, og leikhúsbyggingum lýtur, er ný- kominn hingað til landsins á vegum þjóðleikhússnefndar. H'ann heitir Eric Löwen-Áberg og er álitinn vera færasti og lærðasti sérfræðingur í þeirri grein á Norðurlöndum og þó víðar væri leitað. Hann er tæknislegur framkvæmdarstjóri konunglega leikhússins í Stokkhólmi, og auk þess tæknis- legur ráðunautur nefndar þeirrar, er úrskurðar hvort leikhús í Svíþjóð séu svo vel úr garði gerð, að þau eigi opinberan styrk skilið. Þá hefur hann og séð um breytingar á mörgum eldri leikhúsum víðs vegar um Sviþjóð, og nú er hann tækn- islegur leiðbeinandi við byggingu hins mikla borgarleikhúss í Stokkhóhni. Hörður Bjarnason skipulags- stjóri, form. þjóðleikhúsnefnd- ar, bauð fyrir hönd nefndarinn- ar, blaðamönnum til viðtals við herra Löwen-Áberg að Hótel Borg í dag. Hörður Bjarnason rakti sögu þjóðleikhússbygging- arinnar í stórum dráttum og fer hér á eftir nokkuð úr frásögn hans. „Eins og kunnugt er, var Indriði heitinn Einarsson rit- höfundur aðalhvatamaður þess, að hafizt yrði handa um bygg- ingu þjóðleikhúss hér í þæ. Lögin um þjóðleikhússbyggingu voru samþykkt á alþingi árið 1923 og þeir rithöfundarnir Indriði Einarsson og Einar H. Kvaran ásamt Jakob Möller skipaðir í þjóðleikhússnefnd. Bygging leikhússins var hafin árið 1928, og fjórum árum síðar var húsið fokhelt orðið. Húsa- meistari ríkisins gerði upp- drætti af húsinu með nokkurri aðstoð Poul Hansen, sem hann og Indriði leituðu .til um ýmsar leiðbeiningar, en Poul Hansen Vár sérfræðingur á sviði leik- hússbygginga. Árið 1932 stöðv- aðist öll vinna við bygginguna sökum þess, að tekjur þær, er alþingi hafði heimilað til henn- ar, skemmtanaskatturinn, var þá látinn ganga í aðrar þarfir. 1940 tók brezka setuliðið húsið til sinna nota og dvaldi þar til stríðsloka, en hvarf þá úr hús- inu fyrir atbeina ríkisstjórnar- innar íslenzku. Þá var aftur haf- in vinna við bygginguna, og hefur henni verið haldið áfram síðan, að svo miklu leyti, sem efni og gjaldeyrir hefur verið fáanlegt til þess, og ef engar óvæntar hindranir eða gjald- eyrirskortur hamla, má nú telja víst, að þjóðleikhúsið verði að öllu leyti fullgert fyrir haust- ið 1947. Núverandi þjóðleikhússefnd en í henni eru auk H. B. þeir Jónas Jónsson alþm. og Ingi- mar Jónsson skólastjóri, leit- aði tilboða í leiksviðsútbúnað og annað þar að lútandi í Bandaríkjunum, án þess að það bæri nokkurn jákvæðan árang- ur. Þá sneri hún sér til Norður- landa sömu erinda, og tókst það betur. Síðastliðið haust fór húsameistari ríkisins til Sví- þjóðar og víðar um Norðurlönd í þessum erindum, og varð árangurinn af för hans meðal annars sá, að herra Löwen- Áberg var ráðinn tæknislegur ráðunautur nefndarinnar og hefur hann síðan unnið að upp- dráttum og öðrum framkvæmd- um. Og nú er svo komið, að upp- drættir og hagstæð tilboð eru Frh. á 7. síðu. i' . Miðarað millitandá keppninni seldir í dagkl.2-5. Og i kvöid kt. S-7,45. M IDAR AÐ millilanda- *■ ■* keppninni í knattspyrnu milli Dana og íslendinga verða seldir í Iðnó í dag klukkan 2—5. Verði þá eitt- hvað af miðum óselt, verða þeir seldir á íþróttavellinum klukkan 6—7,45 um kvöldið. Forstöðumenn keppninnar beina þeim tilmælum til fólks, að það mæti snemma á vellinum til að forðast troðn- inga. Danski ðperusongtfarinn Eínar Nðrfej Kominn hingað s songfor. ------------------------*--------- Hann mun meðal annars syngja aríur úr éperum effir Verdi, Mezarf og fleiri sígilda höfunda og úfskýra aríurnar. p* YRIR NOKKRU var þess getið, að danski óperusöngvarinHi. Einar Nörby væri væntanlegur hingað til landsins. Hann er nú kominn hingað ásamt konu sinni, Guldborg, en hún er kunnur slaghörpuleikari, og annast undirleik við söng manns síns á þeimt sögskemmtunum, sem þau halda hér. í dag bauð herra Ragnar Jónsson forstjóri, fyrir hönd Tónlistarfélagsins, blaðamönnum til kaffidrykkju með þeim hjónum í veitingasal Sjálfstæðishússins, em Tónlistarfélagið annast söngskemmtanir þeirra hér. Einar Nörby er einn kunnasti söngvari Dana af þeim, er nú dvelja þar í landi. Hann er- fimmtugur að aldri og hefur sungið við óperuna í Kaup- mannahöfn síðan 1928. Að nafn bót er hann konunglegur „kammersöngvari“, en sú nafn- bót er í Danmörku veitt þeirn söngmönnum einum, sem telj- ast þar í fremstu röð. Hann. stundaði söngnám undir hand* leiðslu ýmissa frægra söngkenn- ara. Hinn frægi franski bassa- barytonsöngvari Huberty var' til dæmis kennari hans um skeið. % „Hver verða viðfangsefni yðar á væntanlegri söngskemmt un?“ „Ég mun meðal annars syngja aríur úr óperum eftir- Verdi, Mozart og aðra sígilda höfunda, en auk þess »syng ég norræna og rússneska söngva og einnig nokkra „negra- söngva“. Þess má geta, að ég hef í hyggju, að útskýra arí- urnar fyrir áheyrendum með nokkrum orðum, svo að þeir geti notið þeirra betur.“ „Þér hafið sungið víða utan Danmerkur, eða er ekki svd?“ „Jú. Ég hef meðal annars sungið sem gestur við óperuna í Stokkhólmi nú fyrir skömmu. Fór ég þar með hlutverk Figar- os í samnefndri óperu eftir Mozart og hlutverk Mephisto- pheles í óperunni Faust eftir Gounod. Og nú er afráðið, að ég fari söngferðir um Noreg og Finnland, og auk þess er ég ráð- inn til þess að fara með hlut- verk Mephistopheíes í, Faust í L’Opera í París ög mun ég syngja það hlutverk þar á frönsku.“ Á. hvaða hlutverki hafið þér Framhald á 7. síðu. Einar Nörby í hlutverki „Basilio“ í óperunni „Rakarinn frá Sevilla.“ Rannsókn Skailagríms slyssins lokið. MÁ INS og getið hefur verið skipaði Sjóréttur Reykja- víkur nefnd sérfróðra manna til að rannsaka orsakir slyssins, sem varð um borð í togaranum Skallagrími 6. þ. m. Hefur nefndin nú lokið störf- um og skilað áliti sínu, en sjó- rétturinm hefur 'afhent dóms- málaráðuneytinu málið til úr- skurðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.