Alþýðublaðið - 17.07.1946, Page 7

Alþýðublaðið - 17.07.1946, Page 7
Miðvikudagur, 17. júlí 1946. AIÞYÐUBLAIHÐ 7 ♦—;--------------------—♦ Nseturlæknir er í Læknavarð- sfeofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Næturakstur annast Bifröst, eími 1580. ÚTVAjRPIÐ: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Tónleikar: — Óperusömgvar. 20.00 Fréttir. 20.15 Úifevarp frá íþróttavel'linum í Reykjavík. Lýsing á knatt- spyrnukapplei'k milli Dana íslendinga. 22.00 Fréttir. Létt lög. Tveir drengir slasasi í Hafnarfirði. AÐ SLYS vildi tU í Hafn- arfirði í fyrradag, að tveir drengir slösuðust alvarlega af völdum sprengingar. Drengirnir, sem voru sjö og þriggja ára, höfðu fundið sprengju og voru að leika sér með hana, en hún sprakk í höndum þeirra. Hlaut annar drengurinn mikinn áverka í and liti, en hinn meiddist mikið á annarri hendi. Voru drengirnir strax fluttir í sjúkrahús og þar gert að meiðslum þeirra. Lisfsýningin í Oslo. Framhald af 2- síðu, þroska — ebki hvað sízt mynd hans, „þorpið“, sem er hvoru tveggja í senn, m'erkasta sýn- ingarmynd Jóns og athyiglis- verðasta naynd íslenzku sýn ingard'eildarinnar. Þá telur Niel sen Svavar Guðnason aðhyllast danskan abstraktstíl, enda sé hann Dönum kunnur, og nokk- uð sama megi segja um stíl Þorvaldar Skú'lasanar, sem nor- rænum sýningargestum gefist nú í íyrsta skipti. kostur á að kynnast. Hann álítur, að Jón Stefánsson og Júfláana Sveins- dóttir haldi, ein íslenzkra mál- ara, tryggð við þann stíl, sem þau hafa jafnan fy.lgt, enda hafi hernámsárin ©kki einangr- að þau frá list hinna Norður- landanna. Grein þessi ber tiltilinn ,,ís- lenzk málverk með gulilnum lit,“ en lis'tdómiari Polit'diken, Waltier Schwarts er nokkuð á öðru miáli. Hann segir: íslenzka sýninigardétldi.n á það ekki í skilið, að hún sé hátt lofi haf- in, enda er þess ekki að vænta, þar eð veðrasamiara hefur verið á íslandi, nú undanfar’ið en á hinum Norðurlöndunum. Hin ís- lenzka list hefur orðið fyr- ir mörgum' og ólífcum' áhrifum, þótt eng'in þei.rra hafi náð að verða djúptæk. Frá listrænu sjónarmiði séð heyja íslenzku sýningarmyndirnar innþyr ði s styrjold, án þess þó, að nokkur ein iþeirra sé nægilega sterk til bess að sigra 'hinar. Mun nægja að benda á það, að mest virðist bera á þeim málurum, sem val- ið hafa sér andstöðu við nor- rænar liststefnur, en styrkustu stoðir sýningarinnar eru verk Júlíönu Sveiinsdóttur, Jóns Stefánssonar, Svavars Guðna- sonar og Þorvaldar Skúlasonar. Þet'ta sýnir, að ekiki verður saigt, að dómararnir líiti sömu augum á hlutina.. Um eit't eru þeir þó á sama máli — gagn- •kvæm kynning ilistamannanna er mliki'lverðasta hlutverk þess- arar listsýningar. Frh. af 2. síðu fyrir hendi. Það hefur og komið | í ljós, að hægt er að smíða hér j á landi hringsviðdð og annað, j sem því viðvíkur og mun Land- smiðjan annast þá smíði. Verð- ur þetta að sjálfsögðu gjald- eyrissparnaður svo miklu nem- ur. Þess má geta, að kostnaður við byggingu leikhússins og aðra vinnu við það, nemur nú tveim milljónum króna.“ Að svo mæltu veitti formað- ur nefndarinnar blaðamönnum tækifæri til þess að ræða við hinn sænska sérfræðing, sem leysti fúslega úr öllum spurn- ingum, og voru þær upplýsing- ar, er hann gaf, allar hinar fróð- legustu. Að kaffidrykkju lok- inni var haldið upp 1 þjóðleik- húsbygginguna, og hún skoðuð undir leiðsögn Harðar Bjarna- sonar, en tíðindamenn spurðu hann og herra Löwen-Áberg spjörunum úr. — Hvað segið þér um þá gagnrýni, sem komið hefur fram, viðvíkjandi byggingu og fyrirkomulagi þjóðleikhússins? „Ég hef því einu til að svara, að ekkert er það, að mínum dómi, í fyrirkomulagi eða bygg- ingu hússins, sem á nokkurn hátt hindrar, að þjóðleikhúsið geti orðið í röð hinna fullkomn- ustu leikhúsa á Norðurlöndum, og ég fagna því, að mér skuli hafa gefizt tækifæri til þess að fást við svo stórbrotið viðfangs- efni.“ -— Og hvað segið þér um stærð þess? „Ég álít hana mjög heppilega. Það er nú einróma álit leikhús- sérfræðinga, að ekki megi vera lengra bil á milli leiksviðs og áhorfenda, en 25 metrar. Verði bilið lengra, geitur á- horfandi ekki noti.ð svipbrigða ileiikenda, og ekki heldur heyrt, þegar lágt er talað á sviðinu, nema hljómun sailarins sé fram úr skarandi. góð. . . .“ — Álítið þér að hljóim'un mu;ni verða góð í Jeiksa'ln.um? „Það efast ég ekki m Eg get sagt yður, að hún er nú þegar óvenjúlega góð, og eiga þó sérfræðingar á því sviði. eftir að bæta hiana með tækni sinni og 'kunnáittu. Tel .ég víst, að vel munt vera fyrir því séð, þar eð einhver færasti sérfræð- I ingur í þeirri grein á Norður- löndum, prófessor Kruger, hef- ur umsjón með þeirri hiið verksins, fyrir atbeina þjóð- léi'khússniefndar.11 Þá sýndi herra Löwen- Áberg fréttamönnium ýmsar teikningar og uppdrætti. af sviðsbúnaði og iljósatækjum. „Tækni á því sviði hefur fleygt mij'ög fraim á síðustu árum'. — í ,,Plastisfcu“ tjíöld'in svonefndu eru nú mjög mikið natuð, tii þess að ná Mfrænum á'hrifum, ag veltur þá mjög á Ijó'stækn-, inni. Eg áldt samt, að jafnvei tæknlin geti farið út í öfgar, og m'á í því sambandi geta þeirrar geysilegu sviðsitækni, sem Þjóðverjar voru farnir að bei.ta vlið Wagnersleiksýningar. Sviðs tæknin er aðeins ei,nn þáttur þeirrar viðleitni, að bil'Ia á- horfendur 4 vald ileiksins, en. ,henni sikyildli aldrei bei.tt í þeim ti’lganigi., að þreyta tæknisleg töfrabrögð. Og oft kemur ba8 fyrir, að mjög einfaldur sviðs- búnaður getuir orðið áhrifarík- astur.“ Allir munu sammála um, að fyllsta ástæða sé að fagna því, að þjóðleikhússbyggingin skuli vera svo langt á veg komin, og er fyllsta ástæða ti'l þess að þakka þj óðléikhússnef nd þá ráðstöfun, að fá færustu sér- fræðinga til þess að annazt þau tæknisleg atriði,, sem mestu varða. Og þá þer ekki síður að Konan mín, Ástríður Hróbjartsdóttir, Fjölnisvegi 2, andaðist 15. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. .1m Kjartan Guðmundsson. FariS inn r Þjórsárdal n.k. fimmtudag. VEGNA margra . áskorana hefur Ferðaskrifstofan á- kveðið að bæta enn einni ferð við í þessari viku. Á fimmtu- daginn verður farinn inn í Þjórsárdal, komið að Stöng og farið inn að Hjálp og gjáin skoðuð. Er þ'Eítta því sjöunda ferðir, sem Ferðaskrifstofan gen-gzt fyrir i þessari viku, og jafnvel er í ráði að bæta enn einini. fero við á laugardaginn kemur. Framhald af 2- síðu. mestar mætur, af þeim, er þér hafið sungið?“ „ „Figaro! Og á fimmtudags- kvöldið syng ég einmitt þær aríur hans, sem mér lætur bezt að flytja.“ „Að síðustu vil ég biðja yður að geta þess,“ mælti herra Nör- by, ,,að ég get ekki nógsam- lega þakkað herra Ragnari Jóns syni ástúðlegar móttökur. Og þótt við hjónin höfum enn ekki kynnzt landinu svo að nokkru nemi, hefur fegurð þess þegar hrifið okkur mjög, og okkur er það sannarlega fagnaðarefni að mega eiga hér nokkra dvöl.“ íagna iþví, að þeir sérfræðing- ar telja vísit, að hið væntanilega þjóðleikhús muni. geta orðið eitt hið bezta le'ikhús á Norð- urilöndumi, og er um leið niður kveðin að nokkru leyti. sú gagn rýni, sem víða 'hefur fram kom ið á fyrirkomuilagi þessia mikla menningaraðsetuirs. Ýmsir ísl. leikendiur 'hafa þegar unnið þau afrek á sviði leikllistar, bæði hér og erlendis, iað furðiu gegn- ir, þegar teknar em til greina þær aðstæður, sem þe'ir haía átt hér við að búa, og má. telja líklegt, að þeir muni vinna enn meiri afrek, er þeim gefst kostur á að starfa Við hin full- komnustu ski'lyrði. Við vitum, | að þeir bíða haustsins 1947 ; með eftirvæntingu, og við hin- ir væntanlegu áhorfendur .höf- um og fyllstu ástæðu til þess. Fjölskyldan og geslir hennar í Eialdi hjá lögregiunni. Lögreglan í reykja- VÍK lokaði í fyrrakvöld í- búð hér í bænum vegna drykkjuskapar og óreglu. Bjó í íbúð þessari gamall Reykvík- ingur, kunnur borgari, ásamt fjórum sonum sínum, en allir eru menn þessir alræmdir drykkjumenn. En auk feðganna hafa safnazt saman drykkju- menn og aðrir vesalingar í íbúð- inni, og var umgengni þar svo ill, að því verður ekki með orð- um lýst. Lögreglustjóri sýndi frétta- mönnum íbúö þessa í gær, og var það ömurleg sjón, sem þar mætti manni. Var því líkast, sem eldsvoði hefði geisað í íbúðinni. Var ekki sjón að sjá veggi og gólf íbúðarinnar sakir óhreininda, og ægði þarna saman matarleifum, tómum flöskum, mörgum hverjum brotnum, og ýmiss konar skrani. Húsgögn voru öll brotin, þau, sem eftir voru, og gluggarúður brotnar. Var því líkast sem hér væri um að ræða vistarveru dýra en ekki manna. Lögreglustjórinn skýrði frá því, að fólk, sem býr í öðrum íbúðum hússins, svo og í næstu húsum, hefði raunverulega ekki haft svefnfrið árum saman, hvorki um daga né nætur, vegna háreysti og drykkjuláta í íbúð þessari. Var alsiða, að allt að 16 karlar og konur söfn- uðust þarna saman og fremdu hvers konar óreglu og saur- lifnað. Var fólk það, sem gisti íbúðina í fyrrakvöld, flutt í fangelsi, nema gamli maðurinn. íbúar íbúðar þessarar hafa ekki farið úr fötum, þvegið sér né baðað mánuðum saman, jafn- vel árum saman. Varð eldur laus í íbúðinni fyrir skömmu, en fyrir einstakt snarræði tókst að slökkva hann. Eldhætta hef- ur verið mikil í húsinu, svo og í grennd þess, en þar eru 6—7 gömul timburhús. Býr margt fólk í húsum þessum, og hefur það árum saman búið við lífs- hættu, því að alltaf hefur mátt við því búast á öllum tímum sólarhrings, að eldur yrði laus í íbúð þessari. Þrjú ný íslandsmet setl á Innanfélagsmoti í. R. í gærhveldi. T NNANFÉLAGSMÓT í. R. hélt áfram í gærkveldi og voru þar sett þrjú ný íslands- met, tvö af Finnbimi Þor- valdssyni og eitt af Óslcari Jónssyni. Finnbjörn setti met í 60, m. hlaupi, hljóp á 6,9 sebúndum, og í 300 metra h'laupi, hljóp á 36,6 sekúndum. Óskar setti met í 1500 metra hlaupi, (hljóp á 4:03,2 miín. Fyrra mefið í 60 metra Maupi var 7,1 sek., setit af Jó- hanni Bemhard 1941. Fyrra metið í 300 metr^ hlaupinu var 36,9 sek., sett af Kjantani Jó- hannssyni 1945. Fyrra metið í 1500 metra hlaupdniu átiti Óskar Jónsson og var það 4:09,4 mín. Komið á Hverfisgötu. Kaupið fiskinn þar. Beint á móti Bridde bylta sér ýsurnar. Í.B.R. Í.S.Í. KR.R. hefst í kvöld klukkan 8.15. DÓMARI: TH. KRISTENSEN (Noregur). Mgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá kilukkan 2—5 og það, sem eftir verður á íþróttavelilinum' frá klukkain 6—7.45. hjuler.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.