Alþýðublaðið - 17.07.1946, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1946, Blaðsíða 3
MiÖvikiidagtir, 17. julí 1946. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Skipzt á föngum í Ber- Állsberjarverkfall Gyðinga í Palestínu 1 dag. 7pÐSTA RÁÐ Gyðinga í Jerúsalem hefur lýst yfir «ins dags allshérjarverkfalli í Palestínu í dag. Er allsherjarverkfallið hafið vegna þess, að Bretar hafa nú í lialdi um 1600 Gyðinga, flesta vegna óeirða þeirra sem að undanförnu hafa verið í land- inu og margháttaðra spellvirkja. a3 eiga engin skipli •O ORUSTUMENN ARABA hafa skorað á alla Araba í Palestínu, að eiga engin skipti við Gyðinga Er skorað á þá að kaupa ekkert í sölubúðum þeirra, né á nokkurn hátt styrkja verzlun þeirra og iðn- að, enn fremur að forðast alla um gengni við þá, hvorki á einkaheimilum manna né held- ur opinberlega. iOOHÍS 1 'andaríkjaherstjórnin í Ber- ■*“* lín hefur látið iausa þrjá rússneska foringja, er. S'akaðir voru uan njósnir. Þá hefur verið tilkynnt, að Rússar hefðu lártið lausa rtvo bandariska her- menn, er þeir höfðu haft sem gísla, en tveim halda þsir eft- ir. Hö'fðu þe'ir farið aneð járn- hraut inn á hernámssvæði Rússa, en síðan veri.ð teknir fastir. Herstjórn ba'ndarúka sietu- liðsins' 'í Berlín hefur stungið opp á því, að hernámsstjórnirn- ar allar í Berillín komi sér upp sameiginle'gri nefnd, er kotai saman reglulega fil þess að xæða um handtökur, er fram jkunnu .að fara og til þess að geta greitt úr 'þeim málum sem skjóflegast. Bevin sendi réttinurn skýrslu um að Mihailovitch hefði bar- izt gegn Þjóðverjum þar tij v war s ÁÐUNARBEEÐNI MIHAILOVITCH HERSHÖFÐINGJA var synjað ií gær og átti að taka hann af lífi í dögun í morgnn. Brezka útvarpið í gærkveldi skýrði frá því, að Bevin hefði svar- að fyrirspurnum um þetta, meðal annars frá Eden, og sagði Bev- in þá, að hann hefði sent réttinum í Belgrad skýrslu fimm brezkra herfcringja, er verið höfðu með hersveitvun Mihailo- vitch þar til í maí 1944, er sýndi, að allt til þess hefði Mihailo- vitch barizt virkri baráttu gegn Þjóðverjum. Skýrslu þessari hefði eltki verið sinnt, frekar en fyrri tilmælum um réttláta rann sókn í málinu. Það var s'kýrt frá því í fregn uim frá London í gær um þetta, að forsetar júgóslavneska þings ins hefðu synjað náðunarbeiðni Mihailovitch, eins og við hafði veríð búizt og .áitti að skjóta hann í dögun í mórgun. Mikliar 'umræður urðu um þetta mál í neðri máilstofu brez'ka þingsi’ns. í gær. Eden, fymverandi ut.anr'í'ki smálaráð- herra, spurði Beyin, hvort unnit væri, úr því, sem komið væri, að afstýra aftökunni og rannsaka málið frekar. Bevin svaraði því til, að hann gæti ekkert frekar aðhafzt. -— Hefði eins og alkunna væri, áður sent júgósiavnesku stjórninni. til- mæli um, að málið yrði tekið fj’-rir af alþjóðadómstóli, en því veri.ð hafnað. Hann sagði, hann hefði í fyrra mánuði sent réttin- um skýrslu firnm brezkra her- íoringja, sem verið hefðuj með hersveifum Titos, þar til í maí 1944, þar til því var lýst yfir, að Mihai'lovitch hefði háð viirka baráttu gegn Þjóðverjumi til þess fíma. Bevin sagði, að aillir vissu um álit sitt á þessum réttarhöldum og dómsniðurstöðu og 'hann sagð ist ekki láit'a .sér detta í hug, að f.iímm brezkir liðsforingjar hefðu hvatt Mihailovitch til bar- áttu gegn Þjóðverjum. Annars hefðu áður stjórnir Breta og Bandaríkjamanna oft- ar en eimu sinni, farið þess á leit við Titosstjórnina, að hún tæki öðrum fökum á þessu máh’, enda væri vit-að, að Mihailovitch befði fyrstur júgóslavneskra foringja, gripið til vopna gegn Þjóðverjum. Mihailovifch var eins og kunnuigt er dæmdur til dauða af herrótti Titos fy.rir landráð, stríðsglæpi og fyrir samvinnu við Þjóðvierja, en fullvíst þykir að örlög hans hafi veríð ráðin löngU' fyrr. Býroes teíur góðar borfer Dm árang |r af ráóherrafÐBdÐfflnm. BYRNES flutti ræðu í gærkveldi, þar sem hann taldi góðar horfur vera um störf fimm-manna-ráðherranefndarinnar, er hun kemur saman næst. Hann kvað ennfremur Bandaríkjamenn vilja vinna að því, að Þýzkalandi yrði stjómað sem efnahagslegri heild, en því hefðu Rússar verið andvígir, en vonir stæðu til að bæta mætti úr þeim ágreiningi. Hér sést Léon Blum hinn kunni franski jafnaðarmaður vera að koma til Parísar frá New York, eftir að hafa aflað Frökkum láns. Byrnes ræddi ennfremur um máilefni Trieste og sagði, að igleðilegit væri, að samkomulag hefði þó náðzt þar í aðalatrið- um. Þar gætu báðir aðilar, ít- .alir og Jú'góslavar máitt vel við una. Tryggt væri, að ítalir gætu ekki kúgað júgóslavneska minnihliutann í Trieste o.g að Júgósilavar gætu ekki kúgað ítalska minnihlutann í ná- grenni borgarinnar. En hvorki Rússar né Júgósilavar hefðu viljað 'á það fallast að ítalir fengju Trieste. 3 Eins og alkunna er, standa enn yfir mjög umfangsmikil réttarhöld yfir hinum þýzku kúgurum í Danmörku og dönskum landráða- mönnum. Hér á myndinni er einn illræmdasti forsprakki Þjóð- verja í Danmörku, á hernámsárunum, koma til réttarsalarins. í fylgd með honum er lögreglumaður. Ernest Bevis verðor ffrir brezka samniHgamðnnnnon) á friðarráð- stefnnnni i París. —- ■ ♦ — AÐ var tilkynnt opinberlega í London í gær, að Ernest Bev- in, utanríkismálaráðherra, myndi verða fyrirliði þrezku nefndarinnar á friðarráðstefnunni, er hefst í París innan skamms Attlee forsætisráðherra mun verða í London og fylgjast þar meS ráðstefnunni, en ekki fara til Ástrallíu, eins og fyrirhugað var. Alvarlegu verkfalli lokið í Iran. 10 REGNIR frá Teheran í *■ gær hermdu, að lokið væri mdk'lu verkfalli mieðal manna er vinna að olíuflutningum hjá BreZk-írans'ka olíufélagi.n.u1. Hafðl verkfa'll þetta verið víðtækt mjög og miklar óeirð- ir í sambandi við það. Var það svo alvarlegt, að á sunnudag höfðú iherlög verið lártln ganga í gildi á þessu svæði,. Siendiherra Breta í Tehera.n segir, að verkamenn hafi ekki borið fram neinar kröfur um kjar.abæt.ur, áður en verkfallið hófst og .sé því ástæða til að ætla, að það sé af pólitískum toga spunnið. Daaðadómar í Dachau AÐ var tiltkynnt í Lund- únaútvarpinu í gær, að herréttur í Dach.au, á her- námssvæði, Bandarfkjamanna, hefði dæmt til dauðá 43 SS- rnenn og þýzka foringja fyrir T í London var einnig lýst yf- » ir þvií, að ef ti'l vill yrðu meðal hinna brezku S!amn!.ngamanna, tveir eða þríir ráðherrar í við- bót úr ríMsstjórnmni. Upphaflega mun hafa verið tij ætlazrt, að Attlee forsætisráð herra yrð'i fyrir nefndarmönn- uim, en fréttaritarar rteljia, að á- 'kveðið hafi verið, að Bevin færi, vagna þess, að hann hef- ur. setið á fundum hinna fimm utanrí'kisráðherra og því þess um hnútum kunnugri. Annars herm.a Lundúnafregn ir um. þetta, að á friðarfundin- um yrði sennilega ekiki rætt um annað en friðarsamninga við Austurrí'ki og aðra bandamenn möndulvéldanna í styrjöldinni. að hafa drepið bandarís'ka hsr- menn hundruðúm saman. Voru þeir dæmdir tiil hengimgar, en verið gertur að þeir verði sdíotn- ir. Samrtímis var sagt að 44 aðrir menn hefðu verið dæmd- ir til fangelsásvfisttar, misjafn lega langrar. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.