Alþýðublaðið - 17.07.1946, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1946, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur, 17. júK 1946. Oddur A. Sigurjónsson: Vðlnspárótgáfa Eiríks SEINT Á LIÐNUM VETRI kom út á forlagi ísafoldar- prentsmiðju h. f. „Völuspá forn- ritanna og ýmisskonar athug- anir“ eftir E. Kjerulf. Þótt furðulegt megi telja hef- ur verið hljótt um þetta bók, því að það er mála sannast, að hún gefur ærin tilefni, einkum þeim, sem 'íslenzk fræði stunda, eða þeim unna, að gera henni nokkur skil. Nú er því ekki til að dreifa, að sá er þetta ritar telji sig þess umkominn, að inna slíkt verk af hendi svo sem vert er — til þess skortir kunnáttu m. m. — en svo mun því ekki farið um marga, sem koma þar við sögu, eða ætti ekki að vera. Þetta greinarkorn ber því frekar að skilja sem ávöxt vilj- ans til þess að þegja ekki merki- legt mál í hel heldur en strang- fræðilegan dóm, og má gjarnan réttlætast af hinu fornkveðna: „Ef þessir þegðu, myndu stein- arnir tala.“ I. Það er ekki vandséð, að höf- undur hefur starfað að útgáfu þessari af mikilli elju og ást á verkefninu. Sú staðreynd skín út úr allri bókinni, og vekur strax óskipta athygli lesenda. Auk þess hafa vinnubrögð hans þann kost, að í hvívetna er skír- skotað til heilbrigðrar skyn- semi lesenda og svo gagna, sem fram eru lögð. Fyrir bragðið verður bókin tiltölulega auð- skilin hverjum meðalgreindum manni, sem eitthvað hefur hnýstst í fornsögur vorar, og þess gerist ekki þörf, að teygja sig ofar seilingarhæð sinni til þess að fylgjast sæmilega með höfundi. Svo sem kunnugt er hafa fræðimenn haldið því fram, að fornrit vor séu skráð eftir munnmælum-arfsögnum, sem geymzt hafi í tugi og hundr- uð ára frá því atburðir gerðust, og til þess þeir voru færðir í letur. — Síðan hafi hin upphaf- legu handrit verið afskrifuð æ ofan í æ og þá oft og tíðum breytzt í meðförum —. Þessa skoðun telur höfundur fjarri fara, en að bæði flest hin eldri kvæði, svo og sögurnar hafi í fyrstu verið skráð með rúna- letri, en starf ritaldarmanna hafi einungis verið í því íólgið, að færa rúnahandritin .á latínu letur. Þess er óþarft að geta hvílíkri byltingu það hlýtur að valda við fræðaiðkanir í íslenzkum fræð- um og á söguskoðun vorri ef þetta reynist satt. Fyrir þessu ber höfundur ekki ómerkari aðila en Eddu Snorra Sturlusonar, og sannar- lega benda hin tilfærðu ummæli hans á að hér sé rétt ályktað. Það myndi áreiðanlega verða talið með ólíkindum í hvaða fræðigrein sem væri að jafn greinagóðar upplýsingar væru látnar ónotaðar iaf þeim, er fræð in stunda eins og þær, sem hér um ræðir, og ekki sízt fyrir þá sök að þær virðast, a. m. k. leik- mönnum, leiða til stórum merki legri niðurstaða en elja fræði- manna okkar hefur verið um- ( komin að gefa. En héðan af hvílir nú sú skylda á fræðimönnum vorum að afsanna þessa kenningu eða fylgja henni að öðrum kosti, og verður þá almenningi vafa- laust ljós þörfin á að endur- skoða hinar fyrirferðarmiklu útgáfur fornritanna, með þeim afleiðingum að margt lenti í glatkistunni, sem þar er tínt til. Vera má, að þau spor yrðu mörgum þung og torgengin, en mikið er þá afturfarið arftök- um Ara fróða ef þau einkunnar- orð hans, að hafa það eitt er sannast reynist, eru ekki lengur í fullu gildi. Ég get ekki stillt mig um að skjóta því sér fram, að það er næsta furðulegt, að enginn þeirra fræðimanna, sem við sög- ur koma í bókinni, skuli hafa fundið hvöt hjá sér til þess að minnast hennar að neinu. Það skyldi þó ekki vera ætlunin að þegja liana í hel? Því er ekki að neita, að með skoðun Kjerulfs að bakhjalli, er dregin burst úr nefi þeirra, sem mesta hafa haft tilhneigingu til þess að láta gamminn geisa um lendur fornsagna vorra og kvæða, og oft með misjafnlega heilladrjúgum árangri fyrir les- endur, en um það tjáir ekki að sakast. Á hitt ber líka að líta, að þá gætu sparast andvöku- nætur við áð rýna eftir „óð- borgarhliði“ á heiðum vetrar- nóttum. Verður ekki farið fleiri orðum um þann hátt hér, en menn hvattir til þess að lesa bókina með gaumgæfni og dæma svo um það hvort ekki hafi verið um furðulegar tilvilj- anir að ræða í dæmum þeim, sem höfundur tekur, ef um til- viljanir einar er að ræða. II. Svo hafa fræðimenn eftir Snorra Sturlusyni, að kveðskap- ur sá, sem prýðir fornsögurnar, sé ein traustasta heimild um sannleiksgildi hinnar óbundnu frásagnar. Þetta er vafalaust rétt, ef vísur eru rétt eftir hafð- ar. En það getur ekki farið fram- hjá neinum, sem les fornsögurn- ar, að mikill misbrestur er á því að vísurnar séu til aukinna skýringa eða ánægju fyrir les- endur. ,Það mun ekki vera neinn sleggjudómur, að almenn ingur forðast að lesa þær, hvað þá að reynt sé að brjóta þær til mergjar, svo furðulegt sem þetta gæti virzt, í fljótu bragði um jafn ljóðelska þjóð og ís- lendingar telja sig vera. En við nánari. aðgæzlu er þetta ekki eins mikið undrunarefni. Því miður verður að játa að þrátt fyrir (eða fyrir?) það að fræðimenn vorir hafa setið með sveitta skalla við að „þýða“ og „skýra“ vísurnar, hefur árang- urinn æði oft orðið raunalega fátæklegur. Fjölmargar vísur hafa orðið að alveg óskiljanlegu bulli er við þær var skilið af þeirra hálfu. Þetta er ekki sagt til þess að kasta steini að þeim framar en Útgefandi: Allþýðuflokkurinn. Bitstjóri: Stefán Pétursson. Símar: Ritstjórn: 4901 og 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Starfsemi ferðaskrif- sfofunnar. NÚ ER TÍMI orlofsferða og sumarleyfa. Fólkið flykkist ' úr bænum og leggur leiðir sínar um landið í lengri og skemmri ferðalögum. Aðsókn að gististöðum hvarvetna um land er mikil. Og við hin miklu ferðalög innan lands' bætast svo ferðalög fjölmargra íslendinga til útlanda. * Ferðaskrifstofan, sem tók til starfa í vor, virðist hafa náð miklum vinsældum bæjarbúa, enda hefur hún merkilegt hlut- verk að rækja. Hér hefur mjög verið vant stofnunar, sem greiddi fyrir fólki, er vill ferð- ast um landið í orlofum og sum- arleyfum. Ferðalög um landið og gisting er ærið kostnaðarsöm og efnalitlu fólki ofviða. Þess vegna hefði fyrir löngu þurft að koma á stofnun eins og ferða- skrifstofunni, sem hefði það hlutverk að skipuleggja ódýrar orlofsferðir um landið og ann- ast fleiri framkvæmdaratriði hinna stórmerku orlofslaga, sem komust á fyrir fulltingi Alþýðuflokksins fyrir nokkrum árum. * Það verður ekki um það ef- azt, að Reykvíkingar hafi þegar lært að hagnýta sér ferðaskrif- stofuna, því að þátttaka í ferð- um hennar er mikil og vax- andi. Þó er þessi starfsemi enn á byrjunarstigi, og er því undravert, hverju þessi unga en nauðsynlega stofnun hefur þegar áorkað. Þessa starfsemi verður að auka og efla sem bezt í framtíðinni. Með því er verið að koma framkvæmd or- lofslaganna í það horf, sem vera þarf. Ferðaskrifstofan virðist leggja mikla áherzlu á menningar- atriði í sambandi við ferðalög þau, sem hún skipuleggur, og er það vel farið. Hún vandar val á fararstjórum og gefur því full an gaum, hversu kynning sögu- staða er mikils virði varðandi ferðalög um byggðir landsins. Ferðalög hennar eru ódýr og eru því sér í lagi ávinningur fyrir efnaminna fólk, sem ferð- ast fremur til að njóta náttúru- fegurðar byggða og öræfa og kynnast sögustöðum og stöðum, sem mjög koma við sögu at- vinnulífsins, en að sýnast. Þetta er lofsvert og þakkar- vert og sýnir, að til þessarar starfsemi er vandað eftir því, sem kostur er. * Ferðaskrifstofan á efunar- laust eftir að verða vinsæl stofnun, sem annist víðtæka og þjóðnýta starfsemi. Alþýðu- stéttir og launþegar Reykjavík- ur hafa þegar lært að hagnýta sér hana og munu þó áreiðan- lega gera það betur í framtíð- inni. Vonandi bera valdhafar landsins og fulltrúar þjóðarinn- ar á alþingi gæfu til að búa sem .bezt að þessari stofnun og veita henni þau vaxtarskilyrði, sem hún verðskuldar. Starfsemi hennar verður nátengd ein- hverri hinni merkustu löggjöf, sem sett hefur verið hér á landi og markaði stórfelld tímamót í réttindabaráttu alþýðustétt- anna, orlofslögunum. Orlofs- lögin eiga að vonum miklum vinsældum að fagna með þjóð- inni. Og þjóðin mun fagna af heilum hug hverri ráðstöfun, sem miðar að því, að koma framkvæmd þeirrar Iöggjafar í það horf, sem upphafsmenn hennar og baráttumenn gerðu og gera sér vonir um. efni. standa til, en víst á þó al- menningur kröfu á því að vera ekki meðhöndlaður sem hver annar grasbítur, og út yfir tek- ur að það sé gert í nafni vísind- anna! Miklu betra er þá að sleppa því að skýra vísurnar en að slá fram einhverju, sem allir hljóta að sjá, að ekki getur átt neina stoð í veruleikanum. Þetta at- hæfi er því furðulegra og víta- verðara, sem sömu menn eru nær því, að eigin sögn, en flest- ir aðrir, að falla í stafi af að- dáun á hinum forna kveðskap. Þannig hefur orðið sú raunin á um mjög mikið af hinum forna kveðskap sagnanna, að í stað þess að uppfylla og skýra hafa vísurnar orðið, í meðvit- und lesenda, eins og fleiður í ásjónu sagnanna. Kerulf hefur aftur á móti tek- ið til meðferðar og lagt til grundvallar hina stórmerku til- gátu prof. Magnúsar Olsens, um að fastar reglur hafi gilt um tölu rúnanna í hverri rétt kveð- inni vísu, sem sé að rúnafjöld- inn ætti að vera deilanlegur með tölunni 8. Með þennan leið- arstein, svo og það, að gera ráð fyrir að upphaflega væri vísan ESSA DAGANA er exigu ^ öðru líkara en að dagblöðin séu íiþróttablöð, en ekki mál- igögn stjórnmálaflokka. Bærinn talar um dönsku knattspyrnu- mennina og millilandaleikinn, sem háður verður í kvöld, og blöðin bergmála þetta umræðu- efni almennings. Vísir segir í því sambandi í forustugrein í fyrradag: , ,I>önsku kna ttspyrnumennirnir eru okkur aufúsugestir, sem ber að fagna hið bezta og sýna alla vin- semd. Þeir búa hér við Shnur skil- yrði en í heimalandi sínu, að því er íþróttina varðar, og kann það að há þeim í keppninni. Menn búast við miiklu af þeim sem íþróttamönn um og fulíltrúum þjóðar sinnar, og það mun gleðja íslenzka áhuga- menn, að blanda „geði og gjöfum“ við danska knattspyrnumenn. Snar þáttur í samstarfi norrænna þjóða eru gagnkvæmar heimsóknir íþróttamanna, listamanna, fræði- manna og svo kaupsýslumanna, að því er vöruskipti varða. í dga fögnum við hópi danskra knatt- spyrnumanna, sem hér þreytir keppni í höfuðstaðnum næstu daga. Hafa Danir sannað í milliríkja- fceppni, að þeir standa fremstir Norðurlandaþjóða í knattspyrnu, enda hafa dönsku blöðin spáð, að viðureignin muni reynast úrvals- flofcki! þessum auðveld, enda búi íslendmgar við önnur og lakari æfingarsbilyrði en Danir. Þetta kann að vera rétt og mun raunin sanna spárnar — eða af- sanna — næstu dagana. Íslenzkir knattspyrnumenn læra vafalaust. mikið af heimsókninni, og er stundir líða kann svo að fara, að þeir stsmdi jafnfætis frjálsíþrótta- mönnum, sem borið hafa glæsilég- an sigur úr býtum í keppni við erlenda menn, en standa þeim að öðru leyti næstum á sporði, þótt herzlumuninn skorti á. Eru æfing- arskilyrði svipuð því er útiíþróttir kveðin gallalaus, að efni, orð- færi og bragreglum, hefur hon- um tekizt að lagfæra svo nokkr- ar vísur, sem hafa verið hörmu- lega bágbornar og óskiljanleg- ar frá hendi fræðimannanna í fornritaútgáfunni, að þær eru nú ljósar hverjum meðalgreind- um lesanda. Það hlýtur ætíð að verða próf steinn á tilgátu hver vel eða illa hún stenzt þær kröfur, sem til hennar á að gera, og það er mála sannast, að hér hefur tekizt stórum betur en áður þegar aðr- ar aðferðir voru reyndar, er þó ekki, ætlun mín að véfengja skáldlegt „innsæi!“ fræðimann- anna. Rrétt er að geta þess að Kjerulf telur sína aðferð ekki óbrigðula þar sem texti er mjög úr lagi færður, en þar eru að- ferðir fræðimannanna víst frek- ar haldlitlar líka. Aðferð hans er sem sé fólgin í því, að leita frumtextans með því að færa vísurnar til rúna- stafsetningar og ráða svo rún- Framhald á 6. síðu. varðar, og nái frjálsíþróttamenn. góðum árangri, ætti knattspyrnu- mönnum að vera þakkarlaust að gera slíkt hið sama.“ Og Morgunblaðið segir í for- ustugrein í gær: ,,Að undanförnu hefur mikið verið rætt um danSka knattspyrnu- liðið, sem nú er komið hingað til landsins. Landið heilsaði þessum íþróttagestum frá frændþjóð vorri með sínu fegufsta brosi, og dáðu gestirnir mjög landsýnina og nátt- úru þá, sem þeir sáu á innsigling- unni hingað. Vonandi verður veðr- ið eins gott við gestina og o'kikur, meðan þeir standa hér við. Víst er um það, að þessum dönsku gestum verður fagnað eins vel og eins vel tékið yfirleitt og sundm'önnunum, sem á undan þeim fcomu. Þetta eru drengilegir og hraustir æskumenn, enda er danska 1‘andsliðið löngu orðið kumn ugt fyrir fallegan og prúðan leik. Okkar piltar hafa að undanförnu æft sig svo sem bezt má verða og er allt mú undirbúið undir það, að við fáum að sjá íþróttakeppni, sem seint mun gleymast þeim, sem á hana horfa. Það mun saman fara miki.1 tækni og frjálsmannlegur í- þróttaandi, sem alltaf hefur ríkt með norrænum þjóðum. Fátt hefur eins mikið að segja til þess a'ð kynna þjóðir og auka skilnimg þeirra hverra á öðrum, og íþróttaheimsóknir. Eru þær því æSkilegasta aðferð landkynningar- innar. Þeir friðsömu fcappar sem sækja ofckur nú heim til keppni eru mikið atriði í áframhaldandi kynnum ofckar við Dani. Leikvang- urinn er tiilvalinn staður fyrir þjóð- irnar að mætast og kynnast, og með þessum fyrsta milliríkjakapp- leik ofckar eru knattspyrnumenn Ofcfcar fcomnir í samband við aðrar þjóðir, sem verða mun þeim drjúgt til þess að auka igetu sína og fcunn- áttu. Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.