Alþýðublaðið - 03.10.1946, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudagur, 3. okt. 1946. ALÞÝÐUBLAÐIÐ skal hafa um þær samráð við Bandaríkjastjórn vegna hinna takmörkuðu nota henn ar af vellinum. _Ákvæðin í 9., 10. og 11 gr. leiða af því, að Bandaríkin eiga að standa undir miklum kostnaði í sambandi við rekst ur flugvallarins, og þykir því ástæða til að leggja ekki skatta og tolla í ríkissjóð ís lands á þann kostnað þeirra, einkum þar sem öll óhreyf- anleg verðmæti, er Banda- ríkjastjórn hefur gert á sinn kostnað á vellinum, eiga að verða eign íslenzka ríkissjóðs ins að samningstíma liðnum. Af hálfu Islendinga er væntanlega enginn ágrein- ingur um það, að æskilegt hefði verið, ef svo hefði um samizt, að segja mætti samn- ángnum fyrr upp en heimilað er í 12. gr. Úm þetta hefur þó' ekki fengizt samkomulag við gagnaðilann. Skýrist það af því, að hann ráðgerir, að veru legu fé þurfi að verja til við- halds vellinum, einkanlega til að reisa þar viðunanlegar vistarverur, en svo sem kunn ugt er, hefur ferðamönnum orðið mjög tíðrætt um, hversu lélegar þær eru nú. Þá lagði. Bandaríkjastjórn á það megináherzlu, að samn- ingurinn gilti allan tímann, sem herstjórnarskylda henn- ar í Þýzkalandi héldist. Á þetta var ekki unn-t að fal-last, og var þá samið um, jð samningnum mœtti segja •upp, svo að hann þyrfíi eigi að giida lengur en í 614 ár, en þó skemur, ef herstjórn- arskyldan verður fyrr úr sögunni. í þessu sambandi verður og að hafa það í huga, að ekki er öruggt, hversu skjótt herinn mund’ hverfa úr landinu, ef þessi samn- ingur kæmist ekki á. Það er játað, að 6V2 ár er 'alllangur 'tími. t sögu is- lenzk'U þj'óðarinniar er hann þó eigi ýkja langur, og hef- ur hún sjaldan verið óvirt rneira len þegair gefið er í skyn, að ísienzku þjóðerni stafi mikil hætta af, þó að nokkur ihundruð útlending- íar dvelji hér á afmöirkuðu landssvæoi um þetta árabil. Þvá miður liefur þjóðin éft orðið að þola verri raun en þetta C'g þó haldið þjóðerni pínu, og 'svo mun enn verða. Jafnfjarri sannd er það, að með samningi þessum sé ■ fierð ófriðarhætta yfir þjóð- ina. Áíburðirnir 1940 sýndu, að en.ga sámninga þurfti til slikrar hættu, enda er við búið, að ef .slíkar hörmung- ar hefjast að nýju, verði lítt tpurt að lo’gum, og mcgum vér þó minnast þess, >að 1941 vildu Bahdaríkin ekki gera land vort að hérstöð nema með samþykki rétíra ís- Jenz'kr.a stjó;r;nar.valda. Á hití ber og að lítá, að me@ samningnum er tryggt ao '■ Eeykjavíkur-íiugvöll- rarinn verði ekki a. m. k. á‘ næsííi - 'árum ■ éini stóri fjugvöllnrinn hér á íandi, og raunar gert mögulegt áð minnka liann, ef lands- . mcnn vilja. Er ' þar með ■ géigvænleg hætta færS frá höfúðstaðniim, ef illa i'er. . Til. slíks . kcmur vonnn,di ekki. Þétta ... samnirígáTrúm- varp miðar og þvert á rruóti að þýí að lélta u-ndir nu:ð Samei'nuðu þjóðunum um, að ein þeirra geti gætt pkyldu sinnar við að halda uppi friði í 'heiminum,! s'kyldu, sem Bandaríikin j hafa tekizt á hendur gagn-; vart öllum Sameinuðu i þjóðunum. Raunin m-un og j Yerða sú, að Keflavíkurvöll : 'urinn verður vegna þcssa samnings- þýðingarmikil lendingarstöð í frfðsamleg urn samskiptum þjóðanna. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að miklum j áróðri og æsingum er hald- ið uppi gegn samningsfrum varpi þessu. Allt hvílir þetta þó á misskilningi á eðli samnings þessa og ein- stökum greinum hans, svo og vanmati á stöðu íslands sem sjálfstæðs ríkis og röngum hugmyndum um eðlileg samskipti þjóðanna. Af’ öllu þessu umróti hef- ur leiitt, -að ýmsir hafa kraf- izt þjóðara'tkvæðis um frum varp þetta, áður en það gen'gi ií gildi. Slíkt væri sjálfsagt, ef með frv. væri pkertur réttur þjóðarinnar yfirTandi hennar eða tilveru (ien'n.ar og sjálfstæði ógnað. en því fer fjarri, að svo sé, pvo sem að framan hefur ver- íð isýnt. Samn i ngsfrumvarp j'ð. .er íslenidinguimi í flesta sitaði hag'kvæmt og gildis- itiíimi þéss mjög íakmarknð ur. Ef út af ber, er því auð- vélt að losna skjótlega und- an samni'ngnum, þegar reynslan hefur kveðið . upp sinn dóm. En hinn óhóflegi áróður, sem beitt hefur veri.ð í máli þessu gerir það að ríkri skyldu* þingmanna að táka á sig á- (>yrgðina uffi úrlausn þess. l>eir einir hafa aðgang að ollum gögnum, sem úrslit- gm hlj'óta að ráða, og þeir íafa bezt tóm oig yfirsýu iil ið gera sér grein fyrir öll íjm afleiði,n.guim þessa máb. Þiinigmianin' mundu hrapar lega bregð'ast skyldiu sinni, ef þeir nú skytu sér und-an ábyrgð þeirri. er stjórnar- skráin leggur þeim á herðar. þeim ber að iilýða samvizku sinni o'g'engu' öðru við á- kvörðuni slíks mák sem steignaeigendafélag hefur ákveðið að beita sér fyrir afnámi nú- gildandi húsaleigulaga og biður í því skyni alla þá húseigendur, sem telja sig hafa orð- ið fyrir þungum búsifjum áf húsaleigulög- unum eða við framkvæmd þeirra, að senda skýrslu um það til framkvæmdastjóra fó- lagsins, Skólastræti 3. Síjórn fasteignaeigendafélags Reykjavíkur. SIMANUMER OKKAR ER ■ Hér lýkur sjálfu áliti ímeirihlutans í utanríkis- imálanjefnd, en að Öllu þessu aithuguðu leg'gur mejri hlut- dnn itil íið s-amnjn gu r i nn verði sambykktur mcð þeim breytingum, er áður hefur verið frá sfkýrt hér í blaðinu. k Strandferð vestur u.m Iancl til Akur.eýrar eítir næstu helgi. Tekið . á móti flutningi til Vestfjarða-, Stranda- og Ilúnaflóahafnaj Hofsóss, Haganesvíkur, Sigluf j arðar og Akureyrar í dag og á morg un. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugar- dag. , Brýiit skal fyrir möníium áð, skila. vörum á hinum aug- lýsta tinui, þar eða búast má við að þeim verði ekki veitt móttaka síðar. afidarucjápna ©g getigis- breyting Hanacfa iiafa miisii áhrif um © * alian heim. --------^---------- BÝRTÍÐ ER NÚ að aukast hröðu.m skrefum í Banda- ríkjunum, og getur svo farið, að áhrif hennar finnist á mat- arreikningum íslenzkra húsmæðra áður en langt líður. Eiga íslenzkír kaupsýslumenn í New York í hinum mestu vand- ræðum, því að erfitt er að sjá, hvenær hagkvæmt er að kaupa nauðsynjavörur og hvernig verðlag þeirra vérður frá degi, til dags. Mestöll matvara, sem til landsins flytzt frá Ameríku, er keypt af fnnflytjendasam- bandinu og SÍS, og hafa bæði þessi fyrirtæki sömu sögu að segja um þessi mál. Bandaríkin höfðu á stríðs- árunum verðlagsnefnd, sem hélt dýrtíðinni allvel í skefj- um. Snemma í sumar var nefndin lögð niður, og fór þá verð á öllum vörum, sérstak- Iega matvörum, upp úr öllu valdi. Var nefndin þ áendur- re'ist, en hefur ekki nándar er háð samþýkki yfirvald- anna. Þó er vonazt til að þetta lagist eitthvað með haustinu. Það kom hart niður á okk ur íslehdingum eins og fleir- um, er Kanacjamenn hækk- uðu gengi sitt, og gerðu kana diska dollarann jafngildan þeim ameríska. Var hann áð- ur 10.%' lægri. Nemur þessi breyting raunverulega 10% hækkun á öllum vörum frá Kanada, en við íslendingar höfum keypt mikið af korn- nærri sama vald og fyrr, og vörum frá Kanadamönnum, hefur verðlag verið mjög í óreiðu síðan, en fer yfirleitt hækkandi. Sem dæmi upp á áhrif ame- rískú verölagsnefndarinnar, á íslehzkan markað má nefna kartöflumálið, 'sem íslenzkar húsmæður nota svo mikið. Það kostaði. meðan neíndin var víð lýði, .7 cent pundið, eh er hún var afhumin. rauk það upp í 19 cent. Nú eru lík- ur til að verðið lækki niður í. 12—-13 cent, þegar ný fram- léiðsla kemur á markaðihn, sem búizt er við að vérði í október, svo framarlega sem slík -framleiðsla verður levfð. Fara ; slík leyfi mikið ■ eftir kartöfluuppskerunni vestra. Kornvara er mjög érfið, þrátt fyrir mikla úpþskerii- um alla Ameríku. Eftirspurn er geysiléga mikil frá öllum löhdutti heims, en verðlag svo óvíst, • áð kornmýllur vilja ekki.' semja ura verð á öðru en því, sem þær hafa tilbúið til sölu, og gildir það verð þó aðeins éinn mánuð í senn og óg nokkuð af pappír. Ástandið í verðlagsrnálum Bandaríkjanna hefur valdið áhyggjum um allan heim, og halda nú flestar þjóðir fast. við dollára sína. Hefur þetta ekki aðeins komið hárt niður á íslendingum, sem dveliast í _ Bandaríkjunum, helclur mun iþess einnig gætá hér héima. Íslelarsíúlte við' innianhússvierk á , for setasctrinu: á Bessaitöþum er laust frá : 1. hóvember næsikorcandi. . Úm'Sóknir sehdist . fór- sietaskrifctofu'nm í Alþnig' ÚhúsinU 'fyrir 10. október. . '_________3 SJötugi Guðrún Siprðar- íSófSir, Barónssfíg 18 SJÖTUG er í dag frú Guð- rún Sigurðardóttir, Baróns- stíg 18 hér í bæ. Guðrún er fædd 3. okt 1876 áð, Stóra-Saurbæ í Ölfusi og ólst þar upp í föðurhúsum á barnmörgu pg fátæku bænda | heimili. Jörðin er foreldrar hennar bjuggu á var hjáleigu jörð og urðu foreldrar henn- ar eðlilegast, að ganga í hús- mennsku á önnur býli til að ala önn fyrir börnum sínum, samhliða sínum eigin búskap. Enda kom fljótt að því, aö Guðrún yrði að ganga til verka og sjá sér sjálfri far- boða, eða fyrr en nú almennt gerist meðal ungra stúlkna. Gekk hún jöfnum höndum til verks, sem kaupakona í sveit og starfsstúlka á heimilum í höfuðstaðnum. Árið 1902 giftist Guðrún Sigurði Guðmunössyni, pípu lagningarmeistara. Þau hjón- in eignuðust sex börn og ei'U fimm þeirra á lííi og öll upp- komixx. Oft var hér áður þröng í búi hjá þessum ágætis hjón- um, en þau hafa verið sam- hent í lífsbaráttunni, og sigT- ast á erfiðleikunum éftir því, sem kostur hefur verið á og kraftar hafa leyft. Höfuðeih- kenni þessara merku hjóna, er hjálpfýsi þeirra í garð þess er til þeirra leitar og fáir eru þeir, sem synjandi hafa farið af þeirx-a fundi og hjálpar- þurfi hafa verið, þótt hins vegar ekki hafi; alitaf' verið mikið aflögu á þeirr.a lxeimili. Hinir fjölcla mörgu vinir og ættingjar þeixýa hjóna er munu heimsækja þau á sjö- tugsaímæli Guðrúnar, munu vissulega verða fyriir von- brigðum ef þeim mætti ekki sama' vinalega og hýia bros- ið, sem getur verið ágætur mælikvarði á skapgero þeirra Guðrúnax’ og iligufoar., Enda. verða þeir margir, ssm viljá' talra í hendur þeirra hjóna í.dag, p. Örðsending fráXjósmynd?. síofumii. Afgreiðslá frá kl. 1—0. Mýndir .tcknar I;T. 2—4. ne-ma cnJSvikudag'S. Suhnu dága íkl. 3—4. :':ANNÁ Jó'NS’DOTTXR ÚfbreiSIÓ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.