Alþýðublaðið - 15.10.1946, Page 3
f*riðjudagur 15. okt. 1946.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
STEFAN JOH. STÉF-
ÁNSSON flutti á sunnu-
dagskvöldið mjög ítarlegt
og fróðlegt erindi í ríkisút-
varpið uin Per Albin Hans
son, hinn látna forsætis-
ráðherra Svíþjóðar og for-
mann sænska Alþýðuflokks
ins; en útför hans fór. sem
kunnugt er, fram í Stokk-
hólmi á sunnudaginn, að
viðstöddu meira fjölmenni
en dæmi eru til við úíför
nokkurs manns í Svíþjóð
áður.
Útvarpserindi Stefáns
Jóhanns birtisí hér orð-
rétt með góðfúslegu leyfi
höfundarins.
Stefán Jóh. Siefánsson:
'n Hanss
sízt fagnað af meginþorra
þjóðarinnar. En brátt fór
þessi ungi þingmaður að
vekja á sér allmikla athygli
fyrir sakir mælsku sinnar, á-
huga og þekkingar. Og fljót-
lega barst honum liðsauki.
Árið 1902 voru 3 alþýðu-
flokksmenn kosnir á ríkis-
þingið, auk Brantings.
I APRÍL 1889 komu 49
menn saman til fundar í
litlum sal í Tunnelgatan 12 í
Stokkhólmi; þeir voru full-
trúar fyrir æði mörg alþýðu-
félög víðs vegar í Svíþjóð.
Þessi fámenni fundur ákvað
að stofna nýjan stjórnmála-
flokk, er nefndur var Sve-
riges Socialdemokratiska Ar-
betarpartiet — eða Jafnaðar-
manna og alþýðuflokkur Sví-
þjóðar. Aðal forustumaður
þessara samtaka var ungur
menntamaður, Hjalmar
Branting. Hann var þá rit-
stjóri að litlu, févana blaði,
Socialdemokraten, sem út var
gefið í Stokkhólmi.. Þessi
ungi maður í forustu hins fá-
menna, nýstofnaða flokks,
átti síðar eftir að verða áhrifa
ríkasti og aðsópsmesti stjórn-
málamaður Svía og forsætis-
ráðherra landsins, og einnig
einn af þekktustu og mest
virtu stjórnmálamönnum í
Evrópu, eftir lok heimsstyrj-
aldarinnar 1918.
Fjórum árum áður en að
Alþýðuflokkur Svíþjóðar var
stofnaður, eða 28. okt. 1885,
eignuðust hjónin Carl múrari
Hansson og Kjersti kona
hans, son, er var vatni. aus-
inn og nefndur Per Albin.
Hann fæddist í Fosil-sókn,
rétt hjá Málmey í Skáni, þar
sem foreldrar hans bjuggu.
Nú víkur sögunni aftur til
hins unga sænska alþýðu-
flokks. Hann átti mjög örð-
ugt uppdráttar í hinni gömlu,
auðugu, íhaldssömu o.<? hefð-
bundnu Svíþjóð. Hjalmar
Branting var dæmdur í fang-
elsi fyrir óvirðuleg orð um
yfirstétt og embættismenn 3
mánuðum eftir að hann stóð
að stofnun flokks síns. En
fangelsisvistin dró ekkert úr
áhuga og baráttumætti Brant
ings. Hann stjórnaði blaði
flokks síns, hélt óteljandi
ræður, í félögum og á stjórn-
málafundum, fræddi, og leið-
beindi og safnaði alþýðuhni
smám saman um flokki.nn og
sámtök hans. Þótt við ofur-
efli væri að etia, harða og ó-
væena andstæði,nga og skiln-
ingfsleysi megin þorra þjóð-
arinnar, óx flokknum samt
fiskur um hrygg. Við árslok
18.95 voru félagar í flokkn-
um orðnir rúm 10 þúsund.
Árin 1890 og 1893 hafði
Branting verið í kjöri við rík-
isfingskiosningar, en hvorugt
sipnið unnið þingsæti. En
háustið 1896 var hann kjör-
inn þingmaður — fyrsti þing
maður sænska Alþýðuflokks-
ins. Það var viðburður í
sænskri þingsögu, en þó allra
Um aldamótin 1900 voru
stofnuð nokkur félög ungra
jafnaðarmanna á Skáni. Hinn
ungi múrarasonur, Per Albin
Hansson, skipaði, sér strax
eftir fermingu í þennan fé-
lagsskap. Hann vann þá við
verzlun og hafði þar verið
sendisveinn. Og tæpra 18 ára
að aldri, árið 1903, var Per
Albin Hansson orðinn einnfif
aðalmönnum í félagi ungra
jafnaðarmanna í Málmey, og
á því ári kosinn í stjórn Sam-
bands ungra jafnaðarmanna.
Um sama leyti var hann val-
inn afgreiðslumaður vi.ð blað
þessara verkalýðssamtaka,
Fram. Þá var teningunum
kastað í lífi Per Albins, og
um leið hófst fyrsti þátturinn
í stjórnmálaferli hans.
Á þessum árum hóf Per
Albin að rita í blöð jafnaðar-
manna, komu þá brátt í Ijós
höfuðeinkenni hans, baráttu-
kjarkur, óhvikul trú á lýð-
ræði og jafnaðarstefnu, og á-
kveðin flokkshyggja og fé-
lagsþroski. Það varð hans
fyrsti stjórnmálaskóli.
Um þetta leyti, eða ári.ð
1905, voru nokkrar deilur
innan flokksins og dálítið
bar á uppreisnarhug gegn
flokksstjórni.nni innan æsku-
lýðssamtakanna. Þá ritaði
Per Albin í blað sitt Fram,
meðal annars á þessa leið:
„Því er haldið fram, að ó-
líkar skoðanir verði alltaf
innan flokksins og eigi. rétt á
sér. Ég er þessu 'sammála. En
umræðurnar eiga að vera um
málefnin, og lausar við per-
sónulegar árásir. Rökfastar
umræður um stefnur og
starfsaðferðir eru til uppörf-
unar og eðli.legar. Það er víst
og áreiðanlegt, að beita verð-
ur kröftunum sameiginlega
út á við gegn andstæðingun-
um. Við höfum ekki ráð á, að
tvístra alþýðusamtökunum.
En það er samt betra, að losa
okkur við litla uppreisnar-
klíku, heldur en að æskulýðs-
hreyfingin losni úr tengslum
við flokkinn og forustu
hans.“
Þarna mótaði ákveðið fyrir
afstöðu Per Albins í átökum
þeim, er urðu innan flokks-
ins, þar sem annars vegar var
hluti æskulýðshreyfingarinn
ar, er 'hélt fast við gamlar
róttækar kennisetningar, og
hins vegar raunsæisstefna
Braníings. er vildi ger’á flóíck
inn að virku afli í .deilumál-
um dagsins og sveigja hann
til raunhæfrar baráttu, án
þess þó, að ; missá aúgu af
jafnaðarstefnunni sem leiðar-
ljósi. Og Per Albin skipaði
sér strax í upphafi í svei.t
Brantmgs og yið hlið lians.
ígS
Brátt gerðiist Per Albin rit
stjóri að Fram. Því starfi
gegndi. hann frá 1905 til 1909.
Þá fluttist hann til höfuð-
stöðvanna í Stokkhólmi og
varð blaðamaður við Social-
Demokraten. þar sem Brant-
ing var höfuðritstjóri. Það
var 1. janúar 1910. Og árið
eftir var hann kosinn í fram-
kvæmdastjórn flokksins,. þar
sem Branting var formaður.
Þá hófst annar þáttur í
stjórnmálalífi Per Albins.
Hann var kominn við hlið
Brantings, og var félagi og
samherji. hans alla tíð frá
þeirri stundu, þar til Brant-
ing dó árið 1925.
Næstu árin urðu æðri skóli
fyrir Per Albi.n. Hann skrif-
aði rnikið í aðalblað flokks-
ins, barðist við hlið Brantings
í stjórn flokksins og sótti ó-
teljandi útbreiðslu- og áróð-
ursfundi. Um skeið, í upphafi
styrjaldarinnar 1914, dvaldi
hann i London sem fregn-
ritari fyrir Social-Demokrat-
en og sendi, þaðan margar
ágætar greinar. En brátt
flutti hann afiur til heima-
vígslöðvanm barð st ötul-
Iega í forus.u flokks .síns á
þeim erfi.ðu tímum, er þá
voru í Svíþjóð. Og árið 1917
var hann kosinn inn í sænska
ríkisþingið og átti þar setu til
dauðadags, eða samfleytt tæp
30 ár. Hann varð brátt um-
svifamikíll á þingi og skipaði
sér í fremstu röð flokks síns.
Hann var þá þegar ágætur og
æfður ræðumaður, þó hann
yxi í þeirri grein, eins og öll-
um öðrum, eftir því, sem
stundir liðu fram.
Alþýðuflokkur Svíþjóðar
var nú orðinn voldugur og
sterkur. Árið 1917 var leitað
til flokksins um þátttöku í
ríkissíjórn. Branting gerðist
þá fyrsti fulltrúi flokks síns í
stjórn Svíþjóðar, og lét þá
unr íeið af störfum sem aðal-
ritstjóri, eftir 31 árs rit-
stjórnarferil. En Per . Albin
var þá valinn í hans stað. Það
var auðsætt hvert stefndi.
Per Albin tók við af Brant-
ing. Svo átti síðar áfram að
verða, í flestum greinum. Og
Per Aibin var þar enginn við
vani.ngur. Hann hafði þá
fengizt við blaðamennsku í
12 ár.
Per Albin Hansson
ra#ii®rrg-
Árið 1920 myndaði Hjalm-
ar Branting fyrsta jafnaðar-
mannaráðuneytið í Svíþjóð.
Hánn "gerði Per Albin, þá 35
ára, að aldri, að- hermálaráð-
herra. En það væri. synd að
segja, að þeirri útnefningu
hefði alls staðar verið tekið
með gleði og fögnuði. Hann
hafði veri.ð harður og óvæg-
inn baráttumaður, bæði sem
ritstjóri og þingmaður. Stór-
biaðið Dagens Nyheíer komst
þá, einnig , svo að orði, um
hann:
. ..Hættulegastur er hinn
nýi' hermálaráðherra. Þing-
niennskueiginleikar hans eru
ekki aðlaðandi.. Ákafi hans
og baráttuhugur hefur leitt í
Ijós skort á sjálfsgagnrýni og
réttdæmi um skoðanir ann-
arra, og er því full ástæða
til að álvkta, að hann sé veik-
asti þáttur stjórnarinnar.“
En Per Albin lét þessa
gagnrýni ekkert á sig fá.!
Iíann tók ótrauður við emb-
ætti sínu og vann sér brátt
traust. Og Branting, sem
bekkti hann bezt, vissi vel,
hvað hann gerði, og sagði:
,,Ég' þarfnast manns með
þykka húð í þessa stöðu.“
| Því var spáð, að þessi
stjórn myndi ekki sitja lengi
| að völdum. Til marks um
, það og einnig sem einkenni
| um glaðlyndi Per Albins,
! birtist um þessar mundir
skrítla í Svenska Dagbladet.
, Ljósmyndari kemur til híns
( nýja hermálaráðherra til
jþess að taka mynd af honum,
,og spyr: „Hvernig eigum við
að taka myndina, herra ráð-
!herra?“ Per Albin átti að
jhafa svarað: „Takið þér
; augnabliksmynd, herra minn,
maður veit ekki hvað ráð-
herratignin varir lengi.“
Þó að þetta ráðherratírna-
bil Per Albins yrði ekki
lan.gt, breyttust þó fljótle.ga
dómar blaðanna um hann.
íhaldsblaðið Nya Dagligt
Allahanda skrifaði í septem-
ber 1920, eða 6 mánuðum
eftir ,að Per Albin varð ráð-
herra, á þessa leið:
„Plerra Per Albin Hansson
virðist smám saman hafa náð
því tignarsæti að verða höf-
,'uðmálsvari vinstri aflanna í
Jlandinu. Skýringar hans í
I framboðsræðu siðast liðinn
Isunnudag, um úrslit kosning
janna og áhrif þeirra, hafa
Jorkað miklu, ekki einungis á
jafnaðarmenn, heldur einnig
a frj.álslyndu blöðin.“
En þessi ríkisstjórn sat
ekki lengi. Hún fór frá völd-
um í október 1920, eftir. 7
mánaða setu. Glaður og
guniiréifur tók Per Albin við
fyrstu ráðherrastöðu .sinni.
Brosandi og baráttufús hvarf
hann það’an aftur, og tók npp
þráðinn þar sem fyrr var frá
horfið, við blaðamennskuna
og önnur trúnaðarstörf fyrir
ílokk sinn. En það var held-
ur ekki langt að bíða nýrrar
ráðherratignar.
í október 1921 myndaði
Branting jafnaðarmannaráðu
neyti að nýju. Per Albin
varð hervarnamálaráðherra.
Nafninu var breytt á tákn-
rænan hátt úr hermálaráð-
herra. Þá var skrifað í
Svenska Dagbladet, höfuð-
málgagn sænska ihaldsflokks
ins: „Herra Hansson tekur
við embætti sínu á þeirn
tímamótum, þegar breyting-
ar og nýskipun stendur fyr-
ir dyrum í- landvarnarmálum
þjóðarinnar. Á hann verður
ekki lagður dómur fyrr en
séð verour um störf hans.
Hann hefur áður sýnt að
hann skortir ekki hæfni til
starfans.“
Andstæðingarnir tóku að
viðurkenna ^ störf og hæfni
Per Albins. I sænskum stjórn
málum þykir ekki a.nnað við
eiga en að virða það, sem
vel er gert, þó að andstæð-
ingur eigi í hlut.
Innan sænska Alþýðu-
flokksins höfðu um skeið
verið nokkrar viðsjár. Það
leiddi til þess, að nokkur
hluti fór úr flokknum og
myndaði svonefndan vinstri
jafnaðarmannaflckk. Per Al-
bin var áfram eins og
alltaf áður við hlið síns
ágæta foringja, Brantings, og
hélt óhvikula tryggð við
stefnu hans og starfsaðferð-
ir. En í nóvember 1922 tókst
að safna hinum týndu sauð-
um til föðurliúsanna á ný.
Átti Per Albin ágætan þátt
og forustu af fickksstjórnar-
innar hálfu í þeirri sátta-
gjörð. Sýndi hann þá; eins ’
og oft fvrr, en þó sérstaklsga
síðar, ágæta hæfni til að
safna saman og samlaga
bæði innan flokksihs og'
utan.
Önnur ríkisstjórn Bran-
tings, er var, minnihluta
stjórn, baðst lausnar • í n.óv-
■ember 1923. Per Albin hvarf
aftur a'ð blaði sínu og tók
öflúgan þátt í áróðri 'fyrir
Alþýðuf lokkinn. - Kosningar
stóðu fyrir dyrum. I þeirri
orrustu v.ar Per . Albin í
fremstu röð flokksihs, enda
var Branting þá kominn á
efri ár og ekki heilsuhraust-
ur. Og í nóvember 1924 vann
Alþýðuflokkurinn -álitlegan
kosningasigur, bætti við sig
Framhald á 5. síðu.