Alþýðublaðið - 15.10.1946, Page 8

Alþýðublaðið - 15.10.1946, Page 8
Ve'ðurhos'f*ar i Eéý-kjavík: Suð'vest- a.2Uií'mningskalcli. Skýj- aS(. en úrkonvulaust að ' irá'ístu-. Þriðjudagur 15. okt. 1946. Útvarpið 20.30: Erindi mn frið- un Faxaflóa (Árni Friffriks- son). . iur kwetra BYRNJOLFUR BJARNA- SON menntamálaráðherra hefnr nú ski.pað formann hins hjja útvarpsráðs. Skipaði l ,-.nn Jakob Benediktsson, niagister, framkvæmdar- síjóra Máls og menningar, íormann ráðsins. IBOLYKA ZILZEB, ung- verski fiðlusnillingurinn, er komin hingað til lands, og ■i.’tm hún halda hér þrjá haljómleika, hina fyrstu ann- að kvöld. Hefur hún leikið ephiberlega í mörgum lönd- w.u Evrópu, Ameríku og Af- . juku, og meðal annars leikið íýrir marga þjóðhöfðingja. Ibolyka Ziizer er að vísu íædd og uppalin i Ungverja- landi, en hún er öliu frekar Íj simsborgari, en mest langar ibena til að geta orðið dansk- :• ríkisborgari. Hefur hun í' iið i Danmörku um margra ^ára skeið, og var bar á stríðs- tárunum, þar til hún flúði til #1 v íþjóðar. Frú Zilzer er dóttir þekkts >■ • gyersks 'listmálara, og var ií n ekki nema 6 ára, þegar íi- Ihón byrjaði að nema tónlist. Sambandsþing sveitarfélaganna Jóhas Guðmundsson Björn Jóhannesson Fyrsta reglulega þing Sambands islenzkra sveitarfélaga kom saman í Kaupþingssalnum'kl. 1 á-sunnudaginn. Jónas Guðmundsson, fcrmaður sambandsins, setti þingið með ræðu, en Finnur, Jónsson, félagsmálaráðherra flutti ávarp. Við þingsetninguna voru mættir 59 fulltrúar víðs vegar að af 'landinu. Forsetar þingsins voru kjörnir Jónas Guð- mundsson og Björn Jóhannesson, bæjarfulltrúi í Hafnar- firði. — í gær héldu fundir þingsins áfrem, og ’flutti Jónas Guðmundsson þá skýrslu sambandsstjórnar. Sn Baidwinssösi maHsir bándalájg;: ÁTTUNDA þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja sem hófst á laugardaginíi, lauk á sunmidag. Lárus Sigur- björnsson, sem verið hefur formaður bandalagsins, baðst undan endurkosningu, og var Guðjón B. Baldvinssoh, sem verið hefur ritari baiidalagsins frá stofun þess, kosinn for- maður í stað háns. Lyfsalarnir segjs: Viðskipfaráð veldur hæffuSec m föfusn á úfvegun lyfja Lyfsalarnir skora á stjérnina að setja nauðsynleg lyf nú þegar á frílista. VIÐSKÍPABÁÐ hefur þráfaldlega valdið hættulegum töfum á innflutningi nauðsynlegra lyf ja til landsins, og neit að um innflutningsleyfi á jafnnauðsynlegum efnum og penicillin, sulfonamidíyf og lifrarextrakt. Er ástandið hjá lyfsölum orðið svo slæmt, að sjúklingar geta oft ekki feng- ið lyfseðla sína afgreidda vegna lyfjaskorts. Þetta kom fram á aðal- fundi Apótekarafélags ís- í i. ZHc'It hún tíu ára gömul fyrstu ’Unleika sína. Frú Zilzer hlaut 1931 Ný sænsk bók um norræna samvinnu FELAGIÐ „NÖBDEN“ í Svíþjóð hefur nýiega gefið út myíidarlegi rit uni norræna lands, og samþykkti fundur- inn ályktun til ríkisstjórnar- innar um þessi mál. í ályktun inni segir ennfremur, að heildarfjárupphæð sú, se-m veití hefur veríð til lyfjá- kaupa ætti að fullnægja lyfja þorf landsins. en viðskiptaráð hefur veitt öðrum en apótek- „ . , , , urum mikið af levfum þess- samvmnu. er nefnist „Nord- j ^ þau því verið raisnot- endelssohn-verðlaunin. og f e-'ur hún jafnan leikið mik- fi i 'af verkum þess tónskálds. 7 ~.im hún á fyrstu tónleikun- j í Gamíla Bió leika hinn' tí "sga fiðlukonsert Mendels- rnjhns. isk samhörighet en realitet ’. j uð Apótekarafélagið kvartar Eru höfundar þeir. sem grein mjög undan því. að viðskipta- ar eiga í riti þessu, 13 að tölu, ■ ráð hafi verið ósamvinnþýtt allir Svíar og þjóðkunnír ^1 þessum málum. menn og raunar þekktir um I Apótekarafélagið hetur öll Norðúrlönd fyrir margvís-1 samið. skrá ífr nauðsynleg. leg og merkileg störf. Þingið sátu 65 fulltrúar frá 20 félögum, en 3 félög innan banda’lagsins sendu engan fulltrúa til þingsins. Að loknum umræðum um skýrslu stjórnarinnar á laug- ardaginn flutti Gunnar Thor- oddsen prófessor erindi um réttindi og skyl-dur opinberra starfsmanna, en á sunnudag- inn ílutti dr. Matthias JónaS- son erindi, er hann nefndi „Skólavist og stöðuval“. Þá f'Iutti o,g frú Sigríður Eiriks- dóttir hjúkrunarkona erindi um samvinnu norrænna hj úkrunarkvenna. Margar tillögur og álykt- anir voru gerðar á þinginu og verður þeirra nánar getið hér i blaðinu siðar. í lok þingsins fór fram stjórnarkosning. Baðst Lárus Sigurbjörnsson undan endur- kosningu sem formaður. en stakk upp á Guðjóni B. Bald- vinssyni sem formanni banda lagsins. Enn fremur var stungið upp 'á Karli Halldórs- syni tollverði í formanns- sætið. Var Guðjón kosinn með 43 atkvæðum, en Karl •hlaut 7 atkvæði. Varafor- maður var kosinn Lárus Sig- urbjörnsson. Að öðru leyti er stjórnin þannig skipuð: Þorvaldur Árnason skattstjóri, Pálmi Jósefsson, yfirkennari, Krist- inn Ármannsson, yfirkennari, Ingibjörg Ögmundsdóttir, símstjóri og Nikulás Frið- riksson, umsjónarmaður. Ás- mundur Guðmundsson pró- fessor baðst undan endur kosningu í stjórnina. * í varastjórn eiga þessir sæti: Hannes Björnsson póst- afgreiðslumaður, Kristján Arinbjarnar, læknir, Magnús Eggprtsson lögregluþjónn og Há'lídán Helgason prófastur. Endurskoðendur voru kosn ir: Björn L. Jónsson, veður- fræðingur, Andrés Þormar aðalgjaldkeri iandssímans, og Karl Bjarnason, vara- slökkviliðsstj ór i. í gærkvöldi sátu fulltrú- | ar þingsins boð félagsmála- Iráðherra í Tjarnarcafé. SIDKY PASHA, forsætis- j Vðherra Egypta er nú á för- 'y«i til London til viðræðna vtð brezka stjórnmálamenn tsm það hvernig ganga skuli f .'á sanmingum Breta Höfundar bókarinnar eru Alf Ahlberg, rektor, Hans; W:son Ahlmann, prófessor ustu lyf og hjúkrunargögn, og' skorar á ríkisstjórnina, að setja þau á frílista. Nils Ahnlund, prófessor, Nils Andrén, fil. lic., Thorvald Bergquist, forstjóri, Wálde- rnar Borgquist, forstjóri, Er- ing Eidem, erkibiskup, Alva Myrdal, frú, Torsten Nothin málaráðherra. fyrrverandi þingmaður, Manne Siegbahn, prófessor, August Sávström, þingmað- ur, Torsten Tegnér, ritstjóri og Östen Undén, utanríkis- Á LAUGARDAGSMORG- UNINN kom upp eldur í sundhöllinni á ísafixði. Fyllt- ist sundhailarsalurinn af reyk og skemmdist af þeim sökum mikið, svo talið ér að sundhöllin muni verða lokuð um nokkurn tíma. Guðjón B. Baldvinssoit KABLAKOB BEYKJA- VÍKUB er nú á leiðinni til borgarinnar Hattesburgh, suður við Mexikóflóa, þar sem næsta söngskemmtunin verður haldin á föstudag. í gær sungu þeir í Greens- borough í Norður-Karólinu. Síðastliðinn fimmtudag söng kórinn í Richmond í Virginiu fyrir 4000 manns, og var söngnum tekið með af brigðum. Sagði blaðið Rich- mond Times, að það hefðu veri.ð karlakórar fyrr í Rich- mond, en enginn, sem jaínað- ist á við þennan. Richmond News Leader hældi bæ'ði kórnum, undirleikaranum, einsöngvurunum og söng- stjóranum, sem slikum, og einnig sem tónskáldi, mjög mikið. Thor Thors hefur verið sæmdur heiðursmerki karla- kórsins fyrir rausnarlegar móttökur og góða aðstoð. Vallýr Stefénsson VALTÝR STEFÁNSSON ritstjóri hefur verið kosinn formaður hins nýja mennta- málaráðs, sem kosið var á síð asta aukafundi alþingis mið- vikudaginn 9. olctóbei'.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.