Alþýðublaðið - 10.11.1946, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1946, Blaðsíða 3
Sumiudagur 10. nóv. 1946. ALÞYÐUBLAÐIÐ Afmælissamfal við níræðan erfiðismann: íf1 :g er sjá oiium minum .. tók á móti sjálfur.. r i „ÉG LÆT EKKERT viðtal eiga við mig. Ég hef ekkert að segja. Ég er bara eins og hver annar maður, sem verð- ur níutíu ára. Það verða margir og það er svo sem ekki í frásögur færandi, ekk- ert imér að þakka svo sem, eða okkur, sem verðum þetta gamlir. Það er bara forsjónin og forlögin drengur minn. Þér þýðir ekkert að reyna að fá viðtal við mig, ég ilœt ekk- ert hafa upp úr mér.“ Svona tók á móti mér í gær upp úr hádeginu Þórður Þor- seinsson, Linnetsstíg 2 í Hafnafirði. Hann sat á stól- kolli í kjallara og miðstöðv- arketill var við hliðina á honum, en litið borð fyrir framan hann og á því lágu lítil smíðaverkfæri og neta- nálar, sem hann er að smiða. Hann er lítill maður, skegg- laus, hreiniitkaður, augun gáfuleg og eins og þau sjái miklu lengra en venjuleg augu. Hann er svo kvikur, að ég hef aldrei fyrr séð svo kvikan mann sextugan, hvað þá níræðan. Ég frétti fyrir hálfum mán- uði, að Þórður yrði níræður 11. nóvember, og þess vegna fór ég að tala við hann, því eitt af því allra skemmtileg- asta, sem ég geri, er að rabba við gamalt og lifsreynt fólk. En það var búið að segja mér, að hann gæti átt það til að vilja ekki segja neitt, því að hann gæfi fremur lítið fyrir blöð cg blaðamenn, en því meira fyrir sjómennsku og sjómenn. Mér leizt helduv ekki á blikuna, þegar hann byrjaði svona. — En við getum svona rabbað svolítið, — byrjaði ég varlega. „Rabbað? Ja, ég yeit ekki hvað þú kallar það. Ég er svo sem ekkert á móti þér, og mér er meira að segja vel við Hannes. En ég gef ekki neitt svona viðtal í blöðin með myndum og þess háttar. Ég er ekkert merkilegur maður, þó að ég verði svona gamall. Ég þakka það bara sjónum. í fimmtíu ár hef ég svo að segja á hverjum degi baðað mig úr sjó, og ég hef drukk- ið sjó, og ég hef starfað á sjó. En .hvaða fréttir eru þetta íyrir b.löð og svoleiðis? Mað- ,u.r fór að basla strax, þegar maðúr gat gengið. Og tuttugu 'ára 'garhajl, keypti ég mér láiisárnahhsbréf,- og síðán héfj iég ■ J Verið sj áífs rhín:s ■ Hérrá.■ Þáð kó£taffií?2 krónuí,j ög’þáj átti ég'tvsér krónur eftik Eni það . var: mikils. virðh 'fýrirí memr í þá daga að fá svona- þréf. Þeim fannst, að með því: yr$u þeir frjálsir, Svo vgr nú I nckkurn tíma. En svo hef ég ! stundað smiðar og geri það I enn. Ég er sjálfs míns herra, skilurðu, alveg sjálfs míns herra. Ólafur minn var einu sinni húsbóndi minn, en bara á sjónum, sérðu, ekki hér. En hér líður mér vel hjá hon- um og Guðrúnu minni.“ Og um leið lítur Þórður gamli. næstum því ástföngn- um augum yfir borðið til hús freyjunnar. Hún er Ijóshærð, fríð kona, Árnesingur, ilíkast til frændkona mín. „Ég skal segja þér,“ segir Þórður allt í einu. „Ég stúd- eraði töluvert lækningabæk- ur í gamla daga. Ég veit ná- kvæmlega hvaða efni eru í sjónum. Þess vegna trúi ég ur, sem ég er. nú hjá, en sjálfs á sjóinn — ja, og forsjónina Þórður Þorsteinsson Og nú hættir hann alveg, ipka.S.,1. . ! j .:ý ' Þý. héfur átt , myn^rj tírengi? segi ég, eins óg ég hafi engan áhuga á neinú við- jtáli. „Drengirnir; já, en það er svo Isem ekki mér að þakka. Margir hafa átt myndarleg bQBi.Dreiagirhir brutust sjálí-1 ir áfram. Þeir urðu alli skip- stjóar. Þú hefur víst þekkt þá: Þórður í Ráðagerði, Ólaf- míns herra samt að öllu leyti, drengur minn, — Gísli; hann veiktist í Englandi og dó þar, og svo Guðmundur. Hann hefur verið mikið v.ieð Óla Garða. Þeir hafa verið dug- legir að komast áfram; það er svo sem ekki mér að þakka; þeir gerðu það sjáif- ir. En að sjálfsögðu innpr,ent- uðum við hjónin þeim guðs- ótta og góða siðu í uppvext- inum, gáfum þeim svona það veganesti út í lífið, sem við vissum bezt. — Já, konan mín var góð kona. Hana missti ég fyrir þremur árum. Ég igiftist henni, þegar ég var 29 ára gamall. Hún hét Ragnheiður Ólafsdóttir. Hún var sterk kona og góð. Það er mikil gæfa að fá góðan lífsförunaut." Enn þagnar gamli maðurinn og horfir í ,gaupnir sér. Svo stríkur hann hnén, lítur á mig og segir: „Ertu bara kominn til að að heilsa upp á mig?“ — Nú, ég átti svona ferð hingað í fjörðinn. — Þú hef- ur ekki átt mikið þegar þú fórst að búa? Það var víst þannig í gamla daga? „Jahá, þig langar að vita, hvað ég átti til. Ég átti bók- staflega ekkert til. Jú, ég átti Passíusálmana. Við fórum að búa í Sperlahlíð. í Suðurf jarð- arhrejQpi. Það var erfiður bú- skapur. Við eignuðumst átta börn. Já, og fimm eru farin með móður sinni. Við vor- ur afskekkt. Ég lærði, ljós- móðurfræði hjá lækninum á Bildudal og tók á móti öllum mínum bþrnum sjálfur. Ég var stundúm , póttur-. á aðra bæi til að gegna Ijósmóður- störfum. Maðúr gerði svo sgm pljt sem m^ð,þ^rfH;Það. yai’.-.nú þaþ;" , • ,j : Og nu stepdnr ha.mi . upp. ,,Iýiltu ekkiEaffi? Eg, hugg^ að Guðrún mín hafi-kaff-i á könnunni. Mér líkar bara vel við þig. Þú ert svo ræðinn.“ Við göngum upp stiga cg komam ■ í stofu Ólafs skip- stjóra,, og.komi Jians. Og ka.fí-, ið er borif) ú bproið. f— Svo . fluttistu; úr., syeit-l inni? „Já; þetta er skrítin spurn- ing. Þú sérð þó, að ég er hér! Við fórum til Bíldudals. Ég ÍStUjú4§^í^iéi%ðJbt™£pg;teé.r! smíðar á sumrum. Svo fór ég hingað fyrir 30 árum. Ég var á togara með Ólafi mínum vitanlega. Eg þvæ mér úr sjó og ég drekk sjó og vildi helzt geta verið á s.jó......Fjári ertu fljótur að skrifa. Iívað ertn e'^irleg-a að skrifa? Þú færð ekksrt viðtal við mig. Þetta e,- Lara ofan af; kjarn- inn segist aldrei, sko. Skil- urðu það? Já, þú ert ári fljót- ur að skrifa. — Öllum leggst eitthvað til.“ Og gamli maðurinn horfir út í stofuna, eins og hann sjái gegnum vegginn, inn i óráð- inn fjarskann. — ÍMikið ertu liðugur. Þú hefðir getað orðið góður fim- leikamaður. Þessi níræði öldungur sprett ur upjo og gengur fram og aftur um stofuna teinréttur og háleitt og andlitið allt eitt sólskinsbros. „Leikfimi var ekki til i gamla daga, heyrðist ekki nefnd, en ég glimdi. Ég hef alltaf verið köttur liðugur. Ég get meira að segja enn þann dag i dag sygnt mig með fætinum. Sjáðu.“ Og Þórður fer úr öðrum skónum og sýnir mér. „En svona lagað er ekki mér að þakka; enginn gefur sjálfum sér neitt, Það er for- sjónin og forlögin." —• Og sjórinn. „Já, og sjórinn.“ — Og svo hefurðu alltaf verið rólegur í tiðinni. „Já, aldrei orðið fyrir neinu. Ég hef tekið þvi, sem að höndum hefur borið, með jafnaðargeði. — Ja, oft varð ég þó að leita styrks hjá kon- unni minni lalskulegri. Hún réði yfir mikilli sálarró, miklum styrk.huga og hand- ar. Ég á -henni mikið að þákíka. Já, og ekki siður börn- iin mín..; Én ekkert af þessu er í fj'ásögurfærandi. Við erpm svp mörg svona. Maður fylg- íst,'sVó. sém með. Ég 'Krúka alis ekki gléraugú'. Ilvérn fjárann ertu að pára? — Heyrðu. Ég er hræddur um, að allt sé að fara i voða. — Gjaldeyririnn er að verða bú- ihrí'cg enginn veit neitt Um heihá •stjó'rn- ’Ég slíal segja þérþ að istjórrimálamenmrnir þjást af hræðslu. Þeir eiga bara að vera nógu djarfir og gera það, sem þeim finnst rétt fyrir þjóðina okkar. Þá . fylgir.; fóHcið .þeim. jÞað ■ fýlg- ir ekki huglausum ræflum. Við megum ekki missa sjálf- stæðið okkar vegna ósam- ROLO ármbandsúr Vasaúr Vegleg úr. Nákvæmt gangverk. Falleg form. Við seljum einnig: Loftvogir. Sjónauka. Stælckunargler. Sendum gsgn póstkröfu. Jðn Bigmunbsson Skörtpripaverziun Laugavegi 8. Reykjavík. Menningar- og minningar ER I TJARNARBIO I DAG KL. 3. Rannveig Smith: Þættir frá Vesturheimi. Lansky-Otto leikur tunglskinssónötuna eftir Beethoven. Ólöf Nordal les upp kvæði eftir Tómas Guð- mundsson. Björn Ólafsson fiðlulsikari leikur: Systur í Garðshorni, Ása, Signý og Iielga eftir Jón Nordal. Skúli Halldórsson leikur tvö frumsamin lög: Impromtu og álfadans. Stuðlið að menningarmálum kvenna og þjóðarinn- ar með því að sækja þessa skemmtun. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarbíó frá klukkan 11. iðlusnHllngurlnn með aðstoð væÁtanífega mánudagmn: 11. nóvember' kl. 7.15 í GAMLA BÍÓ.’ , 'Aðgöngumiðár t seldir í’ HljóðfæTöhúsinu, . s.ími 3656 og í Bókaverizíun ísafoldár, Austurstræti, sími 4527. komulags. Mikið ertu drauma, Ég yeit örlög mín fyrirfram og hef vitað þau lengi. Ég geymi mína bók.“ Þegar ég kveð hann á tröppunum, þrýstir hann hendi mina og strýkurj.mér öllum. „Ja, þú fyrirgefur, hvernig ég tók á móti þér. En svona menn eins og ég er, getá, ekk-ert annað sagt en *-al'Ifr geta-' aðfíir-, sérir verða þetta gámiir: ■ Og ég'er•eins ogbrin- að fólk. Þú heilsar upp á rriig næst, þegar þú kemur í fjörð- inn. Eg er alltaf þarna A kjallaranum. Ég smíða nálar m sej;.þæyí} óronar' df margar. þá bara brenni ég þei.m.“ VSV. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.