Alþýðublaðið - 29.11.1946, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1946, Síða 1
Samkomulaa um Mololov var sagður í góðu samnlnga- skapi í gær. UTANRIKISMÁLARÁÐ- HERRAR fjórveldaima, sera setið hafá á fundum í New York' undanfarná daga, hafa nú loks komið sér saman um nokkur niikilvægustu atrið- in í Triestemálinu, Varð það að samkomulagi, að Bretar, Bandaríkjamenn og Júgósla- var skuli áðeins hafa 5000 manna setulið liver þjóð, og Iandsstjóri skipi bráðahirgða stjórn þar til kosningar fara fram. Segja fregnritarar, að Molotov muni hafa verið í óvenju góðu samningaskapi. Þykja þctta góð þar sem árangur verið af viðræðufundum hirína fjögurra utanríkis- málaráðherra um Trieste- máljn, erí mikiíl tími farið í karp’og deílur. í sarnkpmulagi ráðherr- anna er svo fyrir mælt, að landstjóri Trieste, sem ör- yggisráðið skipar, skuli skipa bráðabirgðastjórrí, er sitja skal þar til kosningar hafa faríð fram, en þær eiga að fara fram. ekki seinna en 40 dögum eftir að landstjóri tekur við embætti sínu. Fyrst uni sinn skulu véra 15 000 merín í herliði 'því, sem á að halda uppi aga og reglu í frírrkinu, jafnmargir frá Bretum, Bandaríkja- mönnum ög Júgóslövum, en allt erlent herlið skal vera farið frá Trieste innan 90 daga frá því, áð 'bráðaibirgða- stjórnin tekur við völdum. Molotov hefur stungið upp á því, að efnt verði til sérstaks fundar um siglingar á Doná ög skulu Bretar, Bandaríkjamenn, Rússar og Frakkar, auk ríkjá þeirra, er liggja að Dóhá, eiga fulltrúa á þeim fundi. MONTGOMERY marskálk ur og yfirmaður brezlta her- foringjaráðsins er kominn til Palestínu til þess að kynna sér af eigin ráun ástandið þar í íandi. Montgomery kom frá Egyptalandi, en hann er Uni þessar mundir í kynnisför i löndum Breta fyrir botni Míðjarðarhafs. Á Egypta- landi átti hann tal við Fa- rouk konung, brezka 'herfor- °g ýmsa háttsetta her- foringja úr egypzka hernum. Á myndinni sjást þeir takast í hendur, Býrríés, utanríkis- málaráðherra Bandaríkjanna (til vinstri) og Molotov, ut- anríkismálaráðherra Rússa. Oft hafa þeir verið á öndverð- um meiði á alþjóðafundum fram að þessu, en nú hafa þeir einu sinni getað orðið sammála um Tfiestémálið. farin frá FRANSKA ÞINGIÐ kom saman á fundi í gær og tók við lausnarbeiðni Bidault- stjórnarinnar. Miklar bollaleggingar eru nú um það á Frakklandi, hvernig stjómin, sem við á að taka verði. skipuð. Komm únistar eru sagðir krefjast að jfá að mynda stjórnina og 'hafa forsætisráðherrann, en leinir hafá þeir ekki nægan þingmannafjölda og eru þeir sagðir reyna að fá jafnaðar- menrt í lið með sér. Þá er * flokkur Bidaults einnig sagð ur biðla ti.1 flokks jafnaðar- manna. Fréttaritarar í París ségja, að varla komi txl mála, að jafnaðarmenn og kommún- istar myndi einn flokk, jafn aðarmenn ott.isl, að þeir hætti að vera til sem flokk- ur, en ef þeir gangi í lið með Bidaultsmönnum, eigi þeir á hættu að missa fylgi alþýð- unnar, þar eð þeir hafi þá gengið of íangt til hægri. Sérslakur ráðherra Breta á Þýzkalandi! ATTLEE, forsætisráðherrá Breta var spurður að því á fundi í neðri málstofunni i gær, hvort stjómin hefði ekki hugsað sér að hafa sérstakan sendiherra eða ráðherra á hemámssvæðinu í Þýzka- landi. Attlee svaraði því til, að stjómin hefði þetta til athug- unar. Hér væri margs að gæta, og myndi hann gefa nánari skýrslu um þetta á næstunni. Sefuliði Rússa fækk- aí á Þýzkalandi. Ý3ISAR fregnir frá Berlín hérmdu í gær, samkvæmt Lundúnaútvarpinu, að Rúss ar væru nú að fækka setulið inu á hernámssvæði sínu á Þýzkalandi. Var sagt, að hér væri eink- um um að ræða deildir úr stórskotaliðinu. Fýlgdi það Afvopnunarfillögur Molofovs verða bráðum ræddar ------+------- Bretar reMúnir ai afvopna, en tryggt se, a& allir geri þa® sama. ------------------♦---------- MOLOTOV, utanríkismálaráðherra Rússa Iagði til á fundi í stjórnmálanefnd bandalags hinna sameinuðu þjóða í gær, að settar yrðu á Iaggirnar tvær nefndir, er ættu að sjá um, að atomorkan yrði ekki notuð í hernaði, og alraenna afvopnun í heiminum. Sir Hartley Shawcross, fulltrui Breta sagði í því sambandi, að Breíar væru fúsir til afvopnunar, en þeir myndu ekki gera það einir, það yrði að vera tryggt.. að allar þjóðir tækju þátt í slíkri afvopnun. Melotov flutt;. ræðu með*---------------------------- þexsum tiilögum sínum og kamst meðal annars svo að orði, að ríú væri hafið nýtt vigbúnaðarkapphlaup, sem *7rði að stöðva áður en allt væri um seinan. Kvað hann nauðsyn bera til að setja á fót tvær nefndir, aðra er sæi um, að kjarnorkan yrði ekki notuð til hernaðar hina til þess að sjá um almenna afvopnun í heimin- öll ílönd að taka Shawcross hélt fram fyrra sjónarmiði Bréta, að þeir vildu ekki einhliða afvopnun, fyrir því hefðu þeir dýrkeypta reynslu, en Bretar væru nú sem fyrr til- búnir að taka þátt í hverjum þeim ráðstöfunum, er mið- uðu að almennri afvopnun í heiminum og öruggu eftirliti með slíkri afvopnun. Enn- fremur tók Sir Hartley það fram, að bandalag sameinuðu þjóðanna yrði að hafa það vopnavald til, sem dygði til þess að vernda einstök ríki, ef þau yrðu fyrir árásum. Sfórsigur jafnaðar- manna í Venezúelu Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN NÝLEGA fóru fram fyrstir frjálsu og almennu kosning- arnar í Venezúlu. Lauk þeim með stórsigri jafnaðarmanna,. sem fengu 138 þingmenn af 160. Úrslitin í kosningunum. urðu annars þessi: Jafnaðar- menn 138 þingsæti, íhalds- menn 18, lýðvéldisflokkur- in.n 2 og kömmúnistar 2. Brezkir og amerískir fregnritarar fylgdust með kosningunxim og telja þeir, þær mikinn sigur fyrir lýð- ræðið. HJULER Handrifamálið enn í dönsku blaði. ------ mtém ■ --;- Vaíxtðbréfiti: Seld fyrir fæpar 7 millj. kr. VAXTABRÉF stofnlána- deildar sjávarútvegsins hafa nú sélzt fvrir saríitals 6 millj. cg 700 þúsund krónur. í gær seldúst vaxtabréf í Reykjavík fyrir 156 þúsund króöur. Að undanförnu hafa nokk- ur féilagasamtök keypt vaxta- bréf stöfnlánádeildarinnar, og eru þau þessi: Sáttmála- sjóður fyrir 250 þús., Bygg- ingarfélag símamanna fyrir 50 búsund, Reykvíkingafé- lagið fyrir 50 þúsund og Fé- lag héraðsdómára fyrir 10 þúsund krónur. einnig fregninni, að sex her- fylki hefðu þegar verið flutt frá Thúringen og Saxlendi. Frá fréttaritara- Alþýðubl. KHÖFN Blaðið Soeial-Demokrateni birtir eftirfarandi grein: Af íslands hálfu hafa köm- ið fram óskir, eins og dag- blöðin. hafa greint frá, um að íslendingum verði aftur skilað hinum fornu íslenzku handritum, sem geyítid eru hér í Danmörku. Að frátekn- um örfáum mönnum, eink- um vísindamönnum, er víst énginn hér, sem hefur nokk- ur náin kynni af þessum. handritum, og þetta eru að minnsta kosti ekki þær bók- menntir, sem eru sérlega eftirspurðar. Við skulum láta stjórn íslands fá aftur hiá gömlu handrit. Við getum. tekið af þeim ljósmyndir. Það 'hlýtur að duga. — Hol- ger Nielsen. HJULER

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.