Alþýðublaðið - 29.11.1946, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 29.11.1946, Qupperneq 8
Veðurhorfiir í Reykjavik: Vaxandi austanátt. Rigning. Föstudagur, 29. nóv. 1946. Vesfur-lslendingar veita Karlakór Reykjavíkur ágæfar viðtökur. ------*------- Þúsundír sækja samsöngva kórsins og bföð jafna honum við Don-kósakkana. ------*------- SÖNGUR KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR í borgun- um Minneapolis, Fargo og Winnipeg hefur vakið jafnvel meiri hrifningu en annars staðar og áheyrendafjöldinn vex með hverri. borg. Þarna er mikið af íslendingum og öðrum Norðurlandabúum, sem hafa að sjálfsögðu hið mesta yndi af norrænum kór. í Chicago má sömu sögu segja, og þar segir eitt dagblaðanna, að körinn sé í sama flokki og Don- kósakkarnir. í Winnipég, þar sem vera munu fleiri íslendingar en í nokkúrri annarri borg nema Reykjavík, bauð borgar- stjóri og bæjarstjórn kórnum til hádegisverðar ásamt 160 íslendingum, sem í borginni Uúa. Síðar sama dag hélt Þjóðraéknisféiagið kórnum samsaeti í salakynnum Fyrstu íúthersku kirkjunn- ar, en hún ér alíslenzk og séra Valdimar Eylands þar prestur. Söng kórinn tvisvar þar í borg, og í seinna skipt- d.ð í saiarkynnum, sem rúma 4 200 manns. Var þar hvert sæti skipað. Blöðin í Winhipeg fóru Sfúlkur neifa að dansa viS drukkna menn. STÚLKURNAR úr Kvennaskólanum við Fríkirfcjuveg hafa gert með sér samþykkt nn að neita að dansa við drukkna menn og þær skora á all- ar ungar stúlkur að taka upp þeftnan sið. Var skýrt frá samþykkt stúlknanna í grein í blaðinu í gær, og þykir mörgum, að hér hafi vérið fundið upp hið snjall asta ráð við drykkjuskapn um, þvr að illt mun pilt- uttt þykja, ef ftiikil brögð verða að því, að þeim sé neitað um dans. Saniþykkt stúlknanria var á þessa leið: „Skóíáfuridur nárris- meyja KvennaskólanS í Reýkjávík, er haldinn var þánn 15. nóvember 1946. beinir þeirrl áskorun til allrar skólaæsku í land- inu, að vínveitíngar verði ekki leyfðar á skólasam- komum. Ennfremur lýsá þær yfir, að þær munu neita að dansa við drukkna menn, og mælast til, að all ar stúlkur taki upp þann sið.“ mjög lofsamlegum orðum um söhg kórsins í fyrrakvöld. Winnipeg Free Press segir m. a.: Af qllum þeim kórum frá ýmsum löndum, sem til sín hafa látið heyra í Winni- peg s. 1. aldarf jórðung, er eng inn, sem komizt hefur nær en Karlakór Reykjavíkur, því sem fólki í borgum eins og Winnípeg geðjast bezt og skilur bezt, bæði að því, er tekur til flutnings og tón- gæða. Það eru mörg ár lið- in frá því að við heyrðum jafn mikla tónfyllingu og tónfegurð. Engin rödd rask- aði hinu fullkomna samræmi. Winnipeg Trihune segir m. a.: Tveir framúrskarandi einsöngvarar sungu þarna og var það kórnum mikill styrk- ur. Stefán íslandi er þjálfað- ur listamaður og vakti mjög mikla athygli. Guðmundur Jónsson hefur ágæta rödd. Að loknum síðari tónleik- unum í Winhipeg sat Karla- kórinn kvöldveizlu í boði Þjóðræknisfélagsins og voru um 400 manns í veizlunni. Ræður fluttu þar séra Valdi- mar Eylands forseti Þjóð- ræknisfélagsins, Grettir Jóhannsson ræðismaður og Þórhallur Ásgeirsson farar- stjóri. Guðmundur Stefáns- son formaður íslenzka kórs- ins í Winnipeg, flutti frum- ort kvæði. í fyrrakvöld söng Karla- kór Reýkjavíkúr í Fargo í Norður-Dakóta, og voru söngmennirnir gestir ís- lendinga síðar um kvöldið. I Minneapölis sömg kórinn í NorthrUn Audi.torium við háskóla Mmnesota ríkis. þar sem margir íslendingar hafa síundað nám. Áheyrendur ■'•oru 5000 op blaðadómar með á<Tætum. Að samsön<mum i léVnum bauð kvenfélagið jFeklé kórmtm fil veizlu og ! sá'-i hana 300 manns. t t Ch'ca^o söng kórinn í ! Orchestra HaTl fyr.ir 1000 á- i he’>'rendum. Aður en hlióm- ile'Varnir hófust. bauð Árni ræðismaður Hélgason kórn- urn o-r öðrum íslendingum fil veizlu í norska klúbbnum þár í borp. Samband norskra karlakóra í borginni heiðraði söngstjórann með lárviðar- sveig. í Kansas Ci.ty söng kórinn í háskólanum þar í borg, og voru áheyrendur 2700. Hér á myndinni sést Dwight D. Eisenhower, hershöfðingi, yfirmaður herforingjaráðs Bandaríkjanna, þar sem hann er að ræða við forseta sambands amerískra uppgjafaher- manna. á ASstaða ísafjarðar til fiskveiða Kkust aðstöðu Sriglufjarðar tii sildveiða. —.—=—_♦---------- TVÉIR LÁNDKJÖRNIR ÞINGMENN, sem báðir eru búsettir á Ísafírði, þeir Kjartan Jphannesson og Hannibal Valdimarssoft, flytja i éfri dteild alþirigis frumvarp tii laga um fiskiðjuver ríkisins á Ísafirði. Er í greínargerð frum- varpsins fékið frarn, að það komr æ bétur í ljós, áð öryggi. og afkoma útgerðarinnar sé ekki borgið til lengdar, nema hún eigi sjáíf sem bezt og fúllkomnust tæki til að vinna góða og. fjölbreytfa vöru úr öllum aflanum, en þessi léið hafði verið faríð með síldaraflánn og gefizt vel. Én reynsl- an af síldarverkSmiðjum ríkisins á Siglufifði hafi sýrit, að þær verksmiðjur séu hagkvæmastar, sem séu stærstar og fulíkóöínastar. Éiris sé talið að háttað muni um fiskiðju- ver, en ef réisa eigi stórt fiskiðjuver og eiris fullkomið og koStúr er, Kafi ísáfjörður lékasta aðstöðu um nálægð við fiskimiðiri ög Siglúfjörðúr lim nálægð við síldarmiðin. í frumvafpinu er svó fyrir mælt, að fíkið íáti réisa fisk- iðjúver á ísafirði, er unnið geti úr 120 törlnum af fiski (hfáefrii) á sólarhring, óg sé fíkisstjórninrii heimilt áð taka Ián inriarilands fyrir j hönd ríkissjóðs, áð upphaéð l áíít áð 6 riiilljónum króna til I byrjunarfrarrikvæmda. Ska'l fiskiðjuvefið taka fisk til vinrislu af framléiðendurri, en heimilt skal þó að kaupa fisk ákveðnu verði, ef at- vinnumálaráðherra sarriþykk- ir það. Skáí eige.ndum þess fisks, sem íekinn ef til vinnslu, greitt söluverð hans að frádregrium kostnaði sem hér segir: Stofnkostnaði og öðrum venjulegum rekstrár- kostnaði, þar méð taldir vext- ir af stofnkostnaði, afborgun af stofnkostnaði, svö sem um sé samið víð lánsstofnanir éða ríkissjóð, allt að 2% fyrn ingargjaldi af húsum og 5% af vélum og áhöldum og 5 % í vafasjóð. Skal við afhend- irigu til vinnslu greiða 85% af áaéí'Iuðu vérði, én verði , verð afurðanria meira en nægi til þess að greiða áætl- að verð, skaí þéim hagnaði skipt á milli útgerðarmanna, ’ ér lagt hafa írin fisk til í vinrislu, og íiskiðjuversins í ‘ réttu hlutíalli við það afla- | magn, sem keypt hefur ver- i ið og tekið til vinnslu og fái fiskiðjuverið ágóðann af þeim hluta, er keyptur hefur ver- ið, en útgerðarmenn af þeim, sem lagður var til vinnslu. Fiskiðjuverið gréiði Vi % af brúttóandvirði seldra afurða ár hvert til bæjarsjóðs. Byggingaverka- menn atvinnulausir vegna froslanna. BYGGINGARVINNA hef- ur lagzt niður víða um bæ- inn vegna frostanna undan- farið, og hafa allmargir menn misst atvinnu af þess- um sökum. Hafa um 100 manns leitað til vinnumiðl- unarskrifstofunnar undan- farna tvo daga, en aðeins 7 var hægt að ráðstafa í gær og aðeins 9 í fyrradag. Fyrir frostin var svo til hægt að ráðstafa hverjum manni, sém vildi fara í bygg- ingarvinnu, en alltaf var eitt hvað af atvinnulausum mönn um, sem ekki vildu það og leituðu léttar starfa. Hverjir hafa réll fil að sefja tennur í menn! FRAM ER KOMIÐ í neðri deild alþirigis frumvarp til laga um breytingu á lögum frá 1929 um tannlækningar, flutt af Emil Jónssyni og Sig urði Kristjánssyni að beiðni! Tannsmíðafélags íslands, en stjórn þéss beindi þeim til- mælum til Emils Jónssonar, ráðherra, að frumvarp um bréytingu á lögum þessum yrði flutt á alþingi. Breytingin á lögum þess- um er sú, samkvæmt frum- varpinu, að í 4. grein þeirra sé svo fyrir mælt, að ölium öðrum en tánnlæknum eða þéim, sem tannlækningaleyfi. hafa, sé óheimilt að setja gervitennur og tanngarða í menn. Þetta skal þó ekki ná til lækna og tannsmiða, ef þeir sanna heilbrigðisstjórn- irini, að þeir hafi aflað sér nægilegrar þekkingar í þess- ari grein. Safa aðgöngumiða að 1. desember- skemmfuninni ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR éfnir til 1. desember fagnaðar í Alþýðu- húsinu á sunnudagskvöld, ög hefst hann kl. 9 síðdegis. Skemmtiatríði verða með- al annars þau, að Sigurður Einarsson og Haraldur Guð- mundssori flytja ræður, Birg- ir Halldórsson syngur ein- söng og Ármann Halídórssön les upp. Aðgöngumiðar að skemmt- uninni verða seldir í skrif- stofu Alþýðuflokksins í Al- þýðuhúsinU, og hefst sala þeirra kl. 1 í dag. Eru félagS- riienri 'beðnir að vitja að- göngumiða sem fýrst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.