Alþýðublaðið - 29.11.1946, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 29.11.1946, Qupperneq 5
 ALÞÝÐUBLAPIP Föstudagur, 29. uóy. 1946. Ein efíirfefcfarverðasia bófcin, sem komið hefur á bófcamarkaðinn, er „KYNFERÐISLÍFfÐ" eftir J. Fabri- cius Nölier dr. med., yfirsfcurðlækni í árósum, þýdd af Árna Péfurssyni læfcni. Bókin er sex fyrirlestrar, sem höfundurinn hefur flutt við háskólann í Árósum og lýðháskóla í Danmörku. í bókinni eru á annað hundrað myndir. Bókin er samin og þýdd af hálærðum, sérfróðum læknum og skiptir ekki litlu máli, hvaða menn standa að slíkum bókum. Þetfa er bók, sem enginn faðir eða móðir þarf að hifca við að gefa ungum syni sínum eða dóffur, þvi yfir henni hvílir sá biær atvöru og ábyrgðarfilfinningar, sem er svo einkennandi fyrir hinn dansfca læknL Kynnið yfcfcur fcyneðiisfræðina og fegurð þess ásfalífs, sem einfcennir hið sanna heiiþrigða hjónaband. Kaupið og lesið „KYNFERÐISLÍFIÐ/ Þess skal getið, að vegna pappírs skorts er upplagið mjög takmarkað. ÚTGEFANDI: ÞORLEIFUR GUNNAIISSON. Æfinfýrabókin Yfir fjöllin fagurblá eftir 'hinn vinsæla barnabókahöfund Ármann Kr. Einarsson fæst ennþá í bókabúðum. óskast til kaups. Væritanlegir seljendur send nöfn sín í lokpðu umslagi til afgreiðslu Alþýðu- blaðsins, merkt „ L Ó Ð fyrir næst- komári'di laugarda'gskvöld. 33Etí^2EOXD - rnrrfjFma ..ESJA" Burtför ákveðin kl. 24 í kvöld. \ Hinningarspjðld Bamaspíiaiasjóðs Hringsins Minningarspjöldin verða fyrst um sinn afgreidd í LITLU BLÓMABÚÐINNÍ Bankastræti 14. GOTT ÚR Suðl. Gísiason ER GÓÐ EIGN 0 ÚrsmiSur, Laugaveg 63. vörur: Fyrirliggjandi úrval af: Skíðum á börn og fullorðna, Skíðabindingum, Skíðastöfum, Skíðabuxum, karla og kvenna, Skíðastökkum, Skíðavettlingum, Skíðalegghlífum, Skíðatöskum, Svefnpokum, Bakpokum, Ullarpeysum, Ullarteppum. Laugavegi 53. HÁTT ICAUP. Upplýsingar í afgreiöslu þessa blaðs.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.