Alþýðublaðið - 29.11.1946, Qupperneq 7
Kven
handa konunni
yðar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Eftir S. Tvermösé Thyregod. jjf
Ein aðalsöguheíian í þessari. spennandi og viðburð- gj
arríku bók er uriglingspiltur, sem heitir Þrándur. ;1
Kemst hann þráfaldlega í hinar mestu mannraun- *
ir og ratar í mörg ævintýri. En Þrándur er líka táp- 1
miki.ll, snarráður og hygginn piltur, sem lætur sér g|
ekki stórræðin í augum vaxa og er mörgum vandan- jj
um sýnu betur vaxinn en þeir, sem eldri eru. Þess jjj
vegna tekst honum' alltaf vel að sjá sér farborða, þótt H
óvænlega horfi stundum. t
Að lakum ksmur þar, að Þrándur á þýðingarmik- ijgj
inn þátt í úrsliiasigri örlagaríkrar herferðar, og les- p
ándinn skilur val að hann hefur tvöfalda ástæðu til ;||
'að gleðjast, þegar flotinn snýr heim. ... 1
Aridrés Kristjánsson kennari hefur snúi.ð bók- g
inn á vandað, íslenzkt mál. —- Hún er prýdd fjölda B
agætra mynda o , prentuð á úrvalspappír. •• 1
'Þetta er hin sjálfkjörna gjafabók handa jj
drengium og miglingum.
Fæst hja bóksöluní um' land aílt. .|.
Kostar í bandi kr. 23,00. . ■
DRAUPNISÚTGÁFAN. |
Gefið barnmu fceztu
bamabókina
Bærinn í dag.
HANNES Á HORNINU
Framhald af 4. síðu.
tgefinn kostur á að segja álit siibt
tum, hvora teikninguna þeir
vildu, og kusu 23 af 25 Þor-
steins teikninguna."
„SÉST Á ÞESSU, hvaða áldt
rnienn hfiifðu á Bárðar teikning-
iunni. É:g tel það hið óhappaleg-
aista, siem við hefðum getað
igert í þessum bátakaupum, ef
við hefðum fengið 30 báta inn
í 'landið feftir Bárðar teikning-
■unni. Ég tel skýrsliu skipstiór-
ans á Borgey þá réttustu og
isönnustu, sem gefin hefur verið.
Það síðasta, sem hann sagði,
var þetta: „Þetta er ekkert
Bkip.“ “
Hannes á horninu.
Verð 6 krónur.
Feest hjá bóksölum.
Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónss.
Sími 4169.
Kvennadeild Siysa-
vamafélagsins
eftir
HIN ÁRLEGA og góð-
kunna hlutavelta kvenna-
deildar slysavarnafélagsins í
Reykjavík verður á sunnu-
daginn kemur.
Konur í deildinni fara nú
um bæinn og safna munum á
hlutaveltuna, og ef að líkum
lætur, verður þeim gott til
fanga, því að þeir munu marg
ir, sem vilja styðja hið góða
og þarfa málefni, sem kvenna
deild slysavarnafélagsins
starfar fyrir.
Á hlutaveltunni munu
verða margir góðir munir,
ennfremur peningavinningar,
filugför og margt fleira.
Hlutaveltan verður Kaldin
í verkamannaskýlinu.
Ljósatími ökutækja
er frá klukkan 15.20 að degi
itil klukfcan 9.10 að mtorgni.
Ökumenn em ámmntir um að
hafa Ijósaútbúnað ökuitækj'a
sinna í lagi.
SKALBSAGA UM
BLÓÐHEITAR ÁSTIR
er metsölubókin í
þessa dagana.
Reykjavík
gefa fæitifs-
ÞJÓÐSKJALASAFNIÐ
er venjulega staður, þar sem
fræðimenn grúska í kyrrð og
ró í gömlUm skræðum og
handritum til að auka þekk-
ingu sína og annarra á for-
tíðinni. En þessa dagana hef
ur breytt mjög til, þar er hóp
ur, jafnvel þröng manna,' og
margir koma þar, sem ekki
” illlllllf
Það furðar heldur engan á því,
sem lesið hefur þessa óvenju
djörfu og hispurslausu ástar-
lýsingu, sem hreinskilnislega
segir frá öliu og sleppir engu.
„Saklaus léttúð“ hefur þegar
vakið deilur mannna á meðal
• og hneykslað ýmsa þá, sem
ekki þola bersögli í ástarlýs-
ingurn, enda ætti fólk, sem er
mjög kveifarlegt í þeim efnum
að forðast að opna bókina.
Ef þér hir4s vegar hafið gaman
af djörfum ástarsögum, ættnð
þér aS kaupa bókina sem fyrst,
því að hún er metsölnbók og
getnr selzt upp áðnr en varir.
UGLUÚTGÁFAN.
iimií
einu sinni vissu að þjóð- með þeim verða að fylgja
skjalasafn væri til fyrr. Þetta fæðingarvottorð. Eru þeir
fóik er að leita sér að fæð- margir, sem ekki eiga slík
ingarvottorðum. : vottorð, og verður því að
• ' :Á *:lei.ta til kirkjubókanna. En
Svo er mal með vexti, að af kirkjubókum hefur
umsoknir um elli og ororku- verfg flutt á Þjóskjalasafnið.
bætur verða að vera komnar
til viðeigandi embættis- Nú sitja starfsmenn þjóð-
: manna fyrir mánaðarmót, og skjalasafnsins dag eftir dag
í!ÍH1ÉIHÍ11-!í^íí'i!!'Í!1I"í!I!!1
og fletta í óða önn gömlum
kirkjubókum til að staðfesta
fræðingu þeirra, sem óska
eftir, og menn bíða í hóp
eftir að komast að hjá þeim.
Þegar þeir svo finna nöfnin
i í bókunum, útfylla þeir fæð
! ingarvottorðin, og undirrita
þau sjálfir.
— Ný unglingabók frá Draupnisútgáfunni —- jj
ÍR ráðgerir skíðaferð að
Kölviðarhóli um helgina.
Lagt af stað kl. 8 á laugar-
dagskvöld frá Varðarhúsinu.
Farmiðar seldir í ÍR-húsinu
kl. 8—9 í kvöld.
FRAM FRAM
AÐALFUNDUR
Knattspyrnufél. Fram verð-
ur haldinn miðvikud. 4. des.
kl. 8 e. h. í félagsheimilinu.
Dagskrá: samk. félagslög-
um.
Stjórn Fram,
Nlæturlæknir er í
stofunni, sírni 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapó
teki.
Næturakstur annast Hreyfilil,
sími 6633.
Skátablaðið
3. tölublað 11.. árgangs er ný-
komið út. Af efni blaðsins niá
tnefnia: Dagbók ritstjórnarinnar,
Landsmót skáta í Mývatnssveit,
Landsmót kvenskáta í Eyjafirði,
Svíþjóðarmótið í Gránsö
Danska mótið og úr heimi
skáta.