Alþýðublaðið - 29.11.1946, Síða 2

Alþýðublaðið - 29.11.1946, Síða 2
2;ALÞÝÐUBLAOiÐ ~ Skemmtanir 'dagsim - Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: Hryllileg nótt með Susan Hayward, Pauí Lukas. Kl. 5, 7, 9. Bönnuð íyrir börn innan 16. INÝJA BÍÓ: Kóngulóin með Biehard Cante o*g Fay Mar- lowe. K. 5, 7, 9. Bönnuð fyrir börn innan 16. TJARNARBÍÖ: Næturferð með RiO'bert New*ton og Muriel Pavlov. K. 5, 7, 9. Bönnuð iböniíum innan 12. BÆJARBÍÓ, Haf n.: Eitur og pipar með Cary Granö Pri- cilla Lane, Raymond Massey og Peter Lorre. Kl. 7 - og 9. Bönnuð börnum innan 16. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Lát- um drotíin dæma. Gene Ti- erney og Cornell Wrlde. Kl. 6 og 9. Leikhúsin: LEIKFÉLAG HAFN.: Húrra krakki eftir Arnold og Bach. Kl. 8.30. Uppselt. Lisiir: BÓKASÝNING HELGAFELLS í Listamiannaskálanum, opin kl. 11—23. Ö2!isleikir: GÓÐTEMPLARAHÚSIÐ: Dans leikur kl. 10—2. HÓTEL BORG: Dansað 9— 11,30. Hijómsveit Þóris Jónis- son-ar. INGÓLFS CAFÉ: Dansað 9— 11,30. RÖÐULL: Vestmannaeyingafé- lagið. Skemmtikvöld. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Dans- leikur kl. 9—2. Iiijómsveit Aage Lorange. TJARNARCAFÉ: Stokks-eyringa félagið. S'kemmtikviö'M. ÖfvarpiS: 8.30—9.00 Morgunútvárp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Íslenzkuíkenrisla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „í stórræð um vorhugians“ eftir Joitas Lie, V. (séra Sig- ui'ðuir Einarsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 Erinidi: Zíonista-hreyfing in (Hendrik Ottósson fréttamaður). 21.40 Tónleikar: Norðu'rlandia- söngmienn (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Sy.mfóníutónl. (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Nokkur ný mænu- veikifitíelli í þess- ari viku. NOKKUR NÝ mænuveiki- tilfelli; hafa bætzt við hér í bænum í þessari viku, en enginn hefur látizt af veik- inni frá því tilkynning hér- aðslæknis var gefin út. Samkvæmt upp.lýsingum, sem blaðið fék hjá héraðs- lækni í gær, leggst veikin nokkuð mnsjafnilega þungt á fólk og vísast til fyrri aðvar- ana héraðslæknis um varúð- arreglur o.g varnir gegn veik- inni. -----—--------- • JsiiélEtlr uii sínta verSa að endurnýj- as! fffir 1, des. n.k. Föstudagur, 29. nóv. 1946. »----------------------1 Félagslíf. | !>— --: 2— ---:——----—* Æskulýðsvikan í Dómkirkjunni: samkoma í kvöld kl. 8,30. Sr. Sigurjón Árnason talar. Allir velkomnir. F.F.U.M. og K.F.U.K. HAFNARFJÖRÐUR. í kvöld kl. 8. flytur Ólaf- ur Ólafsson kristniboði er- indi í Zion, um náðina í Kristi Jesú. Aílir velkomnir. Guðspekif élagið. Rey k j avíkurstúkuf undur er í kvöld og hefst hann kl. 8,30. Fundarefni: Höfum við lifað áður á þessari jörðu? Sigurður Ólafsson talar. Gestir velkomnir. Ðregl í happdi K.Ii 1. teeii! Á SUNNUDAGINN kem- ur 1. desember verður dreg- ið í happdrætti Knattspyrnu félags Reykjavíkur. Meðal vinninganna er þvottavél, ísskápur, strau- borð og fleira. eftir Sigurgeir Einarsson. í bókinni er lýst einum 'hinna merkilegu þjóð- flokka, sem nú eru horfnir, sérkennilegri menn- ingu þeirra, háttum og siðum, baráttu þeirra við hvíta menn og endalokum þeirra sem þjóðar. — Það er mikill fengur að eignast þessa bók. — Þér ættuð að skoða þessa bók, þegar þér komið næst í bókabúð. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Sími 4169. Fáum . usin IS! æsti, srnis ■ ræstunni ódýr, sterk og snotur hús i ó jeppa. j : mjög létt, aðeins 30 kg. þyngri en j venjulegar blæjur. ; verður sýnishorn af húsunum til : vcrzlun okkar, Laugavegi 168, og verð- ur þar tekið á móti pöntunum. Laugavegi 168. — Söhi 5347‘. Mariar irímeÉja- prir égildar m áramóf. UM ÁRAMÓTIN falla úr gildi allmörg íslenzk frímerki sem gefin hafa verið út síð- astliðinn aldarfjórðung. Meðal frímerkja þeirra, sem falla úr gildi við áramót- in, eru frímerkin með kon- ungamyndum, ennfremur BÆ JARSÍ MAST J ÓRINN hefur gefið út tilkynningu þess efnis, að allir þeir, sem sótt hafi um síma í Reykja- vík fyrir 1. janúar næstkom andi en ekki fengið hann enn þá, verði fyrir 7. desember að endurnýja* umsókn sína, sem annars skoðast niður fall in. merkin með myndúm Jóns Sigurðssonar, ■ Matthiasar Jochumssonar og frímerki með íslenzka fánanum, svo og lýðveldishátíöarmerki frá 1944. GESTIR í BÆNUM Hétel Vík: Vigfús Guðimunidsson veitinga m-aður, Kristján Hállssoxi, kaup féiaigs'stjóri, Hofsós, Gísli Wíum, Vestmannaeyju'm, Þórhallur Sigtryiggsson, verzlunarstjóri, Húsavík, Pétur Bjarníason, stýrimaður, ísafirði, Rósa Árna dóttir, verzlunaranær Vest- mannaeyjum Sigurður Sigfús- son, húsasmíðameistari, Sauðór króki. Hótel Borg: Jákob Frímannsson, kaupfc- lagsstjóri, Akureyri, Júníus Júníussón, skipstjóri, Karl Kristjórisson, Húsavík. illllllllllilBllllllliffl!®:: í*isÍ!®Blíil|p@, s. v : ,:;■■■■■:; 'érmeS lillynniiS viSsMp!§m$nm»i vðrafii ai vér um ráSið efiirtafda umöoðiíp® Évrópu: FfiAKKUND: RíIJIii Messrs. Efabl, B. DoBrlens, • 'j , ' ■ : \ . . ■’ 27 ru.é Philippe De Girard, Paris Símnefni: Dourléns, Paris. Messrs. Frank S.Á., 4 Aesehenvorstadt, Basel. . Símnefni: Transportfrank, Basel Messrs.'' 'XtaÍéúropa,-. -■ Í2 Via Brera, Milano. Símnéfni: ItaféuTopa, Mílano. Mcss-rs. ItalcHropa, 5" Yia Carducci, Genova, Símnefni: Italeuropa, Genova. Messrs. Josef ICosta & €o., .; , Paris 1. Prag (Praha), Ofangreindir i^nböðáhrenn vorir’i -u-iu sjá um • ílutninga til Islands á vörum., sem tii þeirra beinaSt, hver frá sínu landi; með umhleðslu í Antwerpen í Belgíu. Mun verða lögð áherzla á að allur flutningur verði sendur með sem fljótlegustum og jafnframt hagkvæmum nætti i hverju tilfelli. Viðskiptamönnum vorum er því bent á ,að láta beina vöru- sendingum sínum frá ofangreindum löndum til ubiboðsrnanna vorra, þar sem það. mun tryggja þeim skjótastan flutning var- anna til landsins. :lc.UC -•'■•:.■ J * ' ISLí ' .uiiuuiiwiniiiiiii! :■!■'■ iiinii!BinmMiiiiii!iii!i»iBii!!iii!![[i!!iii!'.iaiiiiiiiíii(ii!:,>!!lllilfflllllHl(lÍIIÍMIilll®lii|SfJUIM!ÍwjP,w‘-'iraiÍ!’,Sii!:;i!f#;l|!ÍI'!Sw!ÍÉ)l!l B.n.trv ii.svíu nari íS'ig'tcc:!' íyiyuriCGÚ ði'ifi>c so IA;.i ýc; Ahl I-'uií. fíi s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.