Alþýðublaðið - 29.11.1946, Síða 4
Fosí.udagur, 29. nóv. 1946.
. .B !■ ÁMP HEk
5
^ij>(jdttblaMð
Útgefandi: Alþýðuflokkuriim
Bitstjóri: Stefán Pjetursson.
Súnar:
Bitstjóri: Stefán Pétursson.
Afgreiðsla og auglýsingar:
4900 og 4906.
Aðsetur
í AlþýSuhúsinu við Hverf-
isgötu.
Verð í lausasölu: 40 aurar.
Sett í Alþýðuprentsmiðjunni
Prentað í Félagsprentsm.
Brauðverð og pólttík
S’KRÍPALEIKUR KOMM-
ÚNISTA í sambandi við verð
iiækkunina .á brauðinu, sem
efhjúpáður var hér í blað-
irm í gær, bregður skæru
íjósi yfir einn þátt af mörg-
um í vinnubrögðum þeirra.
Hækkun brauðverðsins er
jrædd og ákveðin í viðskipta
ráði, þar sem kommúnistar
fe'iga fulltrúa eins og aðrir
ílokkar. Við umræðumar um
análaleitun brauðgerðarhús-
enna um að fá verðið hækk-
eð, dettur hvorki né drýpur
«f fulltrúa kommúnista.
Hann reynir ekki að færa
tnein rök gegn þvi, sem brauð
Igerðarhúsin segja, að verð-
Lækkunin sá réttmæt, — hef
ur yfirleitt ekkert til máls-
jns að leggja.
En þó að hann hafi þann-
ág, við umræðurnar, sam-
Jjykkt verðhækkunina með
jþögninni, hugsar hann, þeg-
ar til atkvæðagreiðslunnar
jkemur, að hægt sé fyrir
ikommúnista að nota málið
(til áróðurs og blekkingar á
opinberum vettvangi, með
jþví að greiða till málamynda
atkvæði gegn því. Og það
gerir hann; og daginn eftir
'byrjar Þjóðviljinn að gera
sér mat úr loddaraleiknum;
:ræðst með dólgshætti á ful-1-
frúa allra annarra flokka í
viðskiptaráði fyrir verð-
(hækkunina á brauðinu og
vitnar í ræfilshátt og tvö-
feldni hins kommúnistíska
fuíl-ltrúa í ráðinu til sönnun-
tar því, 'hve hetjulega flokk-
mr hans hafi staðið á verði
«m hag almennings í þessu
smáli.
❖
Þarna er kommúnistum al
veg rétt lýst! Úrslit málsins
tsjálfs fyrir almenning -eru
þeim einskis virði. Fulltrúi
þeirra í viðskiptaráði gerir
ekkert til þess að berjast
gegn hækkun brauðverðsins,
meðan tími er til þess; hef-
ur sjálfsagt ekki treyst sér,
írekar en fulltrúar annarra
flokka, til að mæla með rök-
ium í móti verðhækkuninni.
En þó að almenningi verði
'þannig að biæða, og hinúm
kommúnistíska fulltrúa liggi
það í léttu rúmi, brýtur hann
íheilann þeim mun meira um
armað, — nefnilega það,
hvernig hægt sé að gera
þetta fjárhagslega tap al-
mennings að pólitískum á-
•vinningi fyrir Kommúnista-
flokkinn. Og það hugkvæm-
:ist honum að hægt sé að gera
rneð loddaraíleiknum við at-
ikvæðagreiðsluna í viðskipta
ráði og með eftirfarandi gern
íngaveðri í Þjóðviljanum.
En sá góði herra reiknaði
Leiðbeinipgar héraðslæknis til almennings. —
Og leiðbeiningar frá almenningi til héraðslækn-
is. — Hræðsla, ofhræðsla. — Þetta er ekkert skip.
SIGRÍÐUR SKRIFAR á þessa
lei@ af tilefni leiðbeininga hér-
aðslæknis vegna mænuveibinn-
ar: „Að sjálfsögðu þakka ég
héraðslækni fyrir leiðbeining-
ar þær og aðvaranir, sem hann
hefur gefið fólki til að forðast
mænuveikina. Hann livetur okk
ur til að búa okkur vel í kulda,
að fprðast ofþreytu og að á-
stunda hreinlæti. Ekkert af
þessu er of oft brýnt fyrir fólki.
En mér finnst að við megum
þá iíka áminna héraðslækni og
aðra valdhafa í hreinlætis- og
heilbrigðismálum bæjarins um
að ganga á undan með góðu
eftirdæmi og gera sitt til að
forða okkur frá afleiðingum
sóðaskapar og hirðuleysis.
ÖLLUM ER OKKUR kunn-
u-gt tutn það að hreinlætinu er
ákaflega mikið ábótavant hér í
þessum bæ, og <þó að margt
m-egi að einstaMin-gunum finna,
iþá er ek.ki síður hæ-gt að gagn-
rýna hið opinbera. Hvers vegna
eru mjólkur- og brauðasölu-
búðir jafn sóðalegar o-g þær
eru? Hvers vegna eru- brauð af-
greidd u-mbúðalaus á sóðalegum
'borðum, iþar sem a-lils Ikonar
viðski-ptamenn svo hundruðum
skiptir, daglega fara u-m hönd-
um, þar sem pen-in-gum er hent
á þúsund sinnum á d-ag o . s. frv.
Hvers v-egna er mjól-kin af-
-greidd á þann hátt sem nú er
-gert? Og 'hv-ers vegn-a er ekki
tekin upp sama aðferð hér við
afgreiðslu mjóiikur o-g við er
höfð á Akureyri?“
„ÉG VEIT, að þú he-fur all-ra
manna mest skrifað um þessi
mál, án þess þó að það hafi-
borið tilætlaðan árangur. En é-g
vildi foera þessar spurningar
enn -einu sinni fr-am um -leið og
ihéraðslæknirinn snýr sér til al-
■mennin-gs. Það gæti o-rðið til
þess að rifja þessi nauðsynja-
mél enn einu sinni upp fyrir
toonum og okkur öllum. Og
r-addirnar um þetta mun-u ekki
þag-na fyrr en úr hefur v-erið
foætt að full'U.“
JÓHANN GUÐMUNDSSON
segir í bréfi: „Það er rétt, að
mænuv-eikin er mikill vágestur
og það ríður á miklu að fólk
-gæti sín v-el fyrir h'enni. Samt
sem áður verð ég að segja það
að þið bl-aðamennirnir, sérstak-
iega þú, H-an-nes minn, og Vík-
verji, hafa g-ert fól-k óþa'rftega
torætt. Síðan þið fóruð að skrifa
um þetta mál, hefur mikiil
fjöldi fólks. horfið úr starfi,
lagzt í rúmið og orðið ótta-
sle-gið um það að það væri með
Veikina. í verzlunum og í verk
smiðjum toefur vantað síðu-stu
dagana fjöida fólks.“
UM ÞESSAIt MUNDIR er
kvef að gang-a í bænum og
hvað iliítið sem f-ólk finnur að
sé 'að isér leggst 'það í rúmið og
er hræít um að þ-að sé með
mænuveikina á foyrjunarstigi.
Þetta er aiveg ástæðulaust. Það
.er til dæmis alveg ástæðuaust
að fól'k, sem ekki hefur l)ita,
leggist í rúmið og hætti starfi
þó að það fái svpiiHa kvefveliu.
Það er a-lgenigt að kvef geri vart
við si-g hér í Reykjavík, þegar
-ku'ldar byrja á Qiau-stin. Þið
hafið 'k-omið af stað „panik“, ef
ég má nota það orð. Ðg ég segi
því að ábyrgð ykkar sé mi'kil.“
ÞETTA GETUR MEIRA en
verið. En það er ekki nema eðii-
-legt að við fyligjum eftir áskor-
unum heiibri'gðisyfirvaldanna.
Það er okkar hlutverk, að
styðja að því, sem er 411 varnar
almienningi. Hins vegar getur
vel verið að margir ta'ki iþetta
of alvarlega. Við því getum við
ekki gert. Það er nauðsynlegt
að fólk fari varlega. Það verð-
ur svo -að eiga það við sjálft sig,
hvort það verður móðursjúkt af
leiðfoeiningum, sem því eru
'gefnar og skrifum okkar um
þær •leiðþeiningar. — Mænu-
veikin er pinhver hættuteg-
asti sjúkdómur, s-em gerir vart
við sig meða‘1 okkar.
V. M. SKRIFAR eftirfarandi
um Borgeyjarslysið: „Það er nú
komin skýrsla skipaskoðunar-
stjóra. Hún er hvorki betri né
verri en ég bjóst við. Meira
segi ég ekki um það. En mig
langar að segja nokkur orð um
tildrög þessara sjö Svíþjóðar-
foát-a, sem byiggðir voru eftif
sömu teiknin-gu og Borgey.“
„ÞESSIIÍ BÁTAR eru tei-kn-
aðir eftir hinn ágæta og prúða
mann, Bárð Tómasson, ísa-
firði. En þegar menn, hér syðra,
'sáu teikninguna, fordæmdu
menn hana, en þeir fengu það
svar, að það væri -búið að sam-
þyk'kja iteikninguna, o-g þar við
sæti. Ef þeir ekki vi-ldu þessa
teikriingu þó fengju þeir engan
bát.“
„MENN UNÐU ÞESSU ILLA,
en -svo vill það til að það er
fariö með þess-a teikningu ti'l
Ameríku og smiðaðiur foátur
eftir henni iþar, en þó breitt
þannig, að hann var iengdur o-g
'hækkaður upp að aftan. En
þegar þessi bátur toom til ís-
landis, þá kemur það fram, sem
menn grunaði, að báturinn lík-
aði al-ls ekki sem sjóbátur, og
það mun h-af-a kv-eðið svo ramt
að þe-ssu, að m-enn, sem v-oru
búnir að ipanta báta, vi-ldu 'losna
frá þeirri skuIdbinding'U.T
„ÞEGAR RADDIR manna
voru orðnar svo hávær-ar, að
auðséð varð -að eitthvað varð að
-gera, fékk s-jávarútvegsnefnd
Reykjavíkurbæjar, Þorstein
Dartíelsson til þess að gera
t-eikning.ar af bátum af svipað-ri
stærð, og mun þá hafa verið
foyrjað á 5 af 30 bátum, sem
byggja átti eftir Bárðar teikn-
ingunni, en svo var mönnum
Framliald á 7. síðu.
bara ekki með því, að lodd-
-araleikur hans yrði afhjúp-
aður og gerður heyrinkunn-
ur. En það hefur nú verið
gert, og þess vegna stendur
flokkur hans nú berskj-ald-
aður og með skömmina eina
af þessu máli. i
H A F N A PF J A í? Ð A í?
sýnir gamanleikinn
í kvöld, föstudagskvöld,
kl, 8,30.
ARALDUR Á.
í aSalhluWerkinu.
UPPSELT
Eftirleiðis verður afgreiðslutími í skrif-
stofum vorum virka daga frá kl.10 —12
og 13—15, nema laugardag aðeins frá
kl. 10—12.
Laugavegi 118.
Reykvíkingar - Suðurnesjamenn
Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík—Sandgerði
verða framvegis:
Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s. d.
Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s. d.
ferð frá Reykjavík kl. 10 árd.
Farþegum skal sérstaklega bent á hina hentugu
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS.
Ulbreiðið ALÞYÐUBLADIÐ
vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í
eftirtöldum hverfum.
Þingholti
Auðarstræti
Bræðrahorgarstíg
Njálsgöíu
Talið við afgreiðsluna.