Alþýðublaðið - 03.12.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1946, Blaðsíða 1
C* ■ '! _ ; H f tlmtalsefniS í dag: Uppástunga Be- veridge lávarðar um Vestur-Evrópu-banda- lag. £------------------------ Forvstu^rein blaðsins í dag: Betur má, e£ duga skal. FRÚ JÖNÍNA JÓNATANSÐÓTTIR, hiiin þjóðkunni brautryðjandi verkakvennahreyfingarinnar hér á landi og ■eiðtogi hennar um áratuga skeið, lézt að heimili sínu í Seykjavík síðastliðinn sunnudag, 77 ára að ai<1.1*1. Hafði hún átí vio langa vanlu 'l ;u að stríða. Með frú Jóriínu er fallin í | valinn ein af aðsópsmestu konum alþýðuhreyfingarinn- á íslandi. Tók hún öflugan þátt í bar- áttunni l'yrir jafnrétti j kvenna; en brátt skildist ! hertni í þeirri baráttu, að , ineira þyrfti til en pólitískt' jafnrétti, ef rétta ætti hlut verkakonunnar í þjóðfélag- iriu, Stofnaoi hún þá Verka- kyerináfélagið Frámsókn í j .Reykjavík, árið 1915, og var Þetta er fangelsið í Spandau, norðvéstur ái Beriín, sem nú héfur verið ákveðið dvál- formaður þess í samfleytt arstaður þsirra. sjö nazistaícringja, sem ekk. vcru dæmdi: tU dauða í Núrriberg, hsldur ^áríð^lQlb^^einrT^af í fangelsi. Það eru: Rudolf Hess., sem fékk ævilangt fangelsi, Walther Funk, Erich stofnendum Alþýðuflokksins .Reader, Albert Speer, sem fengu tuttugu ára fangelsj, Könk'tantin vön Neúráth og Báldur °S AlþýðUsámbandsins og von Schirach, sem fengu fimmtán ára fangelsi og Karl Dönitz, sem fekk tíu ára fang- ^elgaði þessum samtökum elsi. — Fangelsið í Spandau, sem er á hernámssvæði Breta við Berlín, er lítið og talið létt að gæta þsss og réði það. valiriu. íiso fyrir réfti í Tékkó- Frá. Tékkóslóvakíu ber~ ást þær fregnir, að hafin séu í Bratislava máiaferli á hend ur dr. Tiso, en hann er sak- aður um landráð og fleiri iglæpi, ekki sizt meðan stóð á hernámi Þióðverja í landinu. Ákæruskjalið á faendur Ti- so er talið innihalda meira en eitt hundrað atriði og flest þeirra mjög alvarleg. Verjandi Tisos hefur hins vegar véfengt fögmæti rétt- arins, og telur dómforsetann vilhallan, með því að hann- hafi setið í fangabúðum naz ista. En óvíst er, hvort mót- mæli hans verða tekin tii greina. Aíhygfiisverð ræSa Herberts Mrioh varafersætisráðherra í Newcaátle í' gær ------------------ HERBERT MORRISON, varaforsætisráðherra hrezku jafuaðarmannastjórnarinnar, boðaði í ræðu í Newcastle í gær, þjóðnýtingu allra stærstu iðngreina Bretlands. Sagði hann, að brezki Aiþýðuflokkurinn hefði unnið kosninga- sigur sinn í fyrrasumar með þjóðnýiingarstefnuskrá sinrii og stjórnin ætlaði að halda þaú heit, sem þar hefðu verið gefm. 1 * Morrison benti á, að nú þegar væri buið að þjóðnýta kolanámur landsins og næst kæmi röðin að stál- og máim- iðnáðiriúm Jónína Jónatansdóttir fylkingarbrjósti þessara sam taka. En þeirra starfa mun lengi verða minnzt af alþýðu fólki þessa lands, ekki sízt verkakonunum, sem hún sameinaði til baráttu fyrir bættum lcjörum og hóf úrjal- geru réttleysi til jafnréttis við aðrar vinnandi stéttir þjóðarinnar. hins vinnandi fólks í land- inu alla starfskrafta- sína úpp frá því. Átti hún meðal arin- ars löngu síðar, ári.ð 1937, frumkvæðið að stofnun Kven félags Alþýðuflokksins í Reykjavík og var: formaður þess fyrstu tvö árin, eða þar til heilsan fór að bila. 'Þau eru ótalin óg verða seint þökkuð, trúnaðarstörf- in, sém Jónína Jónatans-1 dóttir hafði á hendi fyrir j Frú Jónína var gift Flosa Verkakvennafélagið Fram- Sigurðssyni trésmíðameist- sókn, fyrir Alþýðuflokkinn! ara, sem lifir konu sína. og Alþýðusambaridið, þann j Þessarar þjóðkunnu könu aldarf jórðung, sem henni mun verða mdnnzt nánar hér entist heilsa til að stárida í í blaðinu. Wavell síðbúínn til London. TILKYNNT var í London í gær, að flugvél sú, er Wavell íávarður og varakonungur Indlands og' fleiri indverskir óhrifamenn eru í á leið til London, hafi orðið að dvelj- Kosningum frestað í íran. FRÁ THEHERAN, höfuð- borg íran, hefur verið til- i kynnt, að þingkosningum í þeirn, sem fram áttu að fara I á föstudag, hafi verið frestað til næstkomandi þriðjudags. Ekki var þess getið í fregn um þetta frá London í gær, hverju þessi frestun sætti, en vitað er, að tíl skamms tíma hafa verið miklar ó- eirðir í landinu og óvíst, hvort unnt væri að hafá frjálsar kosningar á ;lýðræð- -Evrópuba svo og raforku- verunum. Telnr' þáð béztu tryggingu friðarins i nánustu framtífin Ekki var vitað í gærkveldi hvenær Wavell og förunaut- ar hans myndu koma til Lon- don, en fregnir hermdu, að það yrði að minnsta kosti ekki fyrr en í dag. ast á Malta vegna vélabilun-) islegan hátt. Einkum hafa ar. óeirðir verið skæðar í norð- j urhluta landsins, Azerbeidj- an, og hefur orðið að senda herlið þangað nokkrum sinn um til þess að skakka leik- inn, eins og fréttir hafa boi'- ið með sér síðustu daga. Annar ráðherra brezku stjórnarinnar, Sir Stafford Cripps, viðskiptamálaráð- herra, flutti einnig ræðu og sagði, að vöxtur frainleiðsl- ! unnar síðán stríðin.u lauk, einkum staliðnaðar- og málm frámleiðslunnar, hefði farið fram úr Öllum vonum. Taldi bann framleiðslu þessara iðn grein avera komna 30% fram úr friðartímaframleiðslu. Áftur á móti hefði vefnað- ariðnaðurinn ekki enn náð því stigi, sem hann var á þeg- ar styr.jöldin hófst. Vildi Sir Staffcrd láta þjóðnýta báðmuíláririhfíutriiriginn í þvi skyni að efla vefnaðar- vöruiðnaðinn. BEVERIDGE lávaröur, hinn heimsfrægii brezki hag- fræðingur, flutti ræðu í Rotterdam á Hollandi í gær, sem mikla athygli vakti. Hvatti hann þar til þess að stofna Vest- ur-Evrópubandalag og taldi það öruggasta ráðið í bili til tryggitogar friðinúm í Evrópu. Beveridge lávarður benti þessari upþástungu sinni til stuðnings á brezka sáinveld- ið, sem væri bandalag frjálsra þjóða. Það væri ó- hugsanlegt, sagði hann, að ófriðúr gæti komið upp með þeim. Beveridge lávarður minnt- ist einnig á ræðu þá, er Win ston Churchill flutti fyrir nokkru í Zúrich í Sviss, þar sem stungið var úpp á stofn- un bandaríkja Evróþu. Bev- i eridge taldi framkvæmd slíkrar hugmyndar ekkl tímabæra, en stofnun Vest- ur-Evrópubandalags bæði aðkallandi og mögulega. Nr. 497Í DREGIÐ VAR 1 happ- drætti Knattspyrnufélags Reykjavíkur hjá borgarfó- geta á sunnudagskvöldið, og kom upp nr. 49.731. en vinn .ingurinn er eins og kunnug - er, ísskápur, þvottavél og raf magnseldavél.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.