Alþýðublaðið - 03.12.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.12.1946, Blaðsíða 6
æ TJARNARBlð ffi Við munum hitfast. . ... . :r: (Till We Meet Again). Falleg og áhrifamikil' i amerísk mynd. ;! RAY MILLAND BARBARA BRITTON Bönnuð innan 12 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. æ BÆJARBIO a Hafnarfirð) Engin sýning í kvöld vegna sýningar Leikfélags Hafnarfjarðar á gamanleiknum r á Hjallaveg 30 er til sölu. Verð sanngjarnit. Sérlega lítil útborgun. Góðir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsinga-r gefur Pétar Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. íbúðarhæð og og kjailaraíbúð í húsi í Hlíðarhverfinu hér: í bænum er fil sölu nú þegar. Hvort tveggja er í smíðum,- en fokhelt. Tækifæriskáúp. Náriari upplýsingar gefur Pétur lakobsson, löggiltur. f.asteigpa;-:ali.„,,, Kárastíg 12. . . . ... Sími 4492. GOTl r ER GÓÐ EIGN Guði. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 3; des. 1946. ar fylgdi Túllu Iitlu og mömmu hennar til dyra og sá þær hverfa út í sólskinið. Túlla li.tla glöð og ánægð með hvítan hatt skreyttan bláum hundi, sem ína hefur tekið af öðrum hatt.i. „En hvað þetta var fallegur krakki,“ hugsar ína. „Það endaði nú með samkomulagi, en svona gengur það í lífinu, maður fær sjaldan einmi.tt þann hatt, sem maður hefði kos- ið, en það endar þó oftast með því, að maður er ánægður. Eicholzer er blái hatturinn, og frú Toet er sá hvíti með bláa hundinum, og Fred. . . .“ Hún fer að hlægja. Er það hug- mynd, að líkja Fred við hatt. ína strýkur púðursvampinum yfir andlit si.tt og þekur í hundraðasta skipti „vetrarekta" freknurnar með púðri. Nef- ið á henni var farið að gljá af áreynslu. En Túlla litla fær víst einhvern tíma bláa hattinn. Þeir, sem eru viljasterkir fá oftast því framgengt, sem þeir þrá. Hvað er það, sem ína bráir? Aðeins að vera hamingjusöm með Fred. Hamingjuna þrá allir, en hún er ekki fólgin í því sama fyrir alla. egar maður er lítill eins og Túlla litla, er blár hattur ímynd hamingjunnar. Fyrir Hennie er það rík- ur maður, fallegir kjólar og alls konar munaður. Frú Toet skiptir það mestu að geta haldið manni sínum, en Maríu að endurheimta þann mann, sém hefur yfirgefið hana. Fyrir flestum konum er karlmaður ímynd hamingj- unnar. „Die Mánner sind alle Verbrecher, ihr Herz ist ein finsteres Loch,“ syngur ína,. meðan hún skrifar í bókina: „Hvítur barns- hattur, 3,90 Fl. En í því hringir búðarbjallan aftur. Tötralegur maður með skjalataösku undir hendinni romsar heilmiklu úr sér um. að hann eigi tólf börn, en ekkert sé til handa þeim að borða. „Guð má vi.ta, hvort maðurinn er yfirleitt giftur,“ hugsar ína, en af því að henni heppnaðist svona vel með Túllu litlu, er hún í svo góðu skapi, að hún gat ekki neitað manninum um að kaupa eitt bréf af öryggisnælum, að vísu hefur hún ekki í þetta sinn selt hreysikattarslá á nokkur þúsund gyllini, eins og ágústdaginn förðum, þegar Eva Vreede ætlaði að hefna sín á henni, en henni tókst samt sern áður að láta þessa duttlungadrós kaupa stóran bunnka af fötum, en líka í dag hefur hún orðið að berjast mikið til að sigra. Iívers vegna getur hún ekki gleymt manninum með gráu augun? Hann á sök á öllum vandræðunum, bví að ef hann hefði ekki fengið Önnu-Maríu miðann. ... ja, ef — ef—. Búðarbjallan gellur enn. „Góðan daginn, frúnni þóknast?“ Skinhoruð kona í grasgrænni kápu er komin i.nn í búðina. Hún gefur sér ekki tíma til að taka undir kveðju ínu, en segir hvellri röddu með indverskum nefhreim: „Ég skal segja yður nokkuð ungfrú. þessi li.tur á alls ekki við kápuna mína, og maðurinn minn segir: „ída þú hefur látið troða þessu inn á þig“. En þá segi ég vi.ð hann: „Ég fer og fæ honum skipt.“ Gulleitt gróft andlit hennar titrar af æsingu. „Fyrst vi.ð höfum ekki séð, að hatturinn átti ekki við, þá er það af því að þér hafið keypt hann við rafmagnsljós. Það er alltaf mjög erfitt. . .“ ína talar vingjarnlega í von í Hefi til sölu eftirtialin hús'og íbúðir: 4 berbergja íbáð við Esldlilíð. 3 og 4 herbergja íbúðir við Máfúhlíð.1 Rishæð, 4 herbergi og eldhús, við Hiallaveg. Fjögurra íbúða hús við Sólvallagöiu, : og verða tvær lausar fyrir kaupanda. Kjallari í húsi í smíðtim viö ílofíeig.: ílús í smíðum við Máfahlíð. Nánari upplýsingar gefur Vesturgötu 17, hdl. Sími 5545. æ nýja biö æ æ gamla bio æ rilarinn. („Lady on a Train“) Skemmtileg og spenn- andi mynd eftir hinni þekktu sögu eftir LESL IE CHARTERIS, erkom ið hefur út í ísl. þýð- ingu. Aðalhlutverk: Deanna Durbin. David Bruce Ralph Bellamy. Sýning kl. 5—7—9. Sala hefst kl. 11, f h. I blíðu og slríðu (The White Cliffs of Dever) Ahrifamikil Metro Goldwyn Mayer stór- mynd gerð eftir hinu fræga kvæði eftir Alice Druer Miller. Að.alhlutverkin leika Irene Dunne Alan Marshal Roddy McDowalI Sýnd kl. 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. á fátækraheimilinu. Leikrit í 3 þáttum eftir PÁR LAGERKVIST Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2 og eftir kl. 3,30 — Pantanir sækist fyrir klukkan 6. Byggingafélags verkamanna verður haldinn í Al- þýöuhúsinu við Hverfisgötu, sunnudaginn 8. desember klukkan 1.30 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Félagsmenn geta fengið tillögur þær um laga- breytingar, sem fram verða lagðar á fundinum, hjá gjaldkera félagsins, Meðalholti 11, daglega frá klukkan 8—10 e. h. Menn eru áminntir um. að greiða félagsgjöld sín fyrir árið 1946, fyrir fundinn hjá gjaldkera fé- lagsins. Þeir, sem ekki hafa greitt fyrir fund- inn, verða strikaðir út af meðlimaskrá. Stjórn byggiíigafélags verkamanpa, eftir Sigurgeir Eisiarsson. I bókinni er lýst einum hinna merkilegu þjóð- flokka, sem nú eru horfnir, sérkennilegri menn- ihgu þeirra, háttu'm og siðupa, baráttu þeirra við livítá menn og éndalokum þeir-ra sem. þjó$ar ■ — Það er mikill féngur að eignast þessa bók. — Þér ættuð að skoða þessa bók, þegar þér komið næst í bókabúð. ... M | -Op.ý 'i'UOjipí./JXS 8); 'V.ííö.'.nv tíðjótis O. i.Guðjónssonay^v i r>.-. Sími 4169. Bókaútgáfá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.