Alþýðublaðið - 03.12.1946, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1946, Blaðsíða 3
I*j?iöjudagur 3. des. Id4€, At-gaýQilBLAeiO MAR.GAR og ólíkar eru þær minningar, sém ég á um fýrsta desember, bæði' heima á ættjörð minni og í byggð- um Íslendinga vestan hafs. Árið sem íslarad öðlaðist sæfi meðal konungsrikja, var fermingarárið mitt. Ekki ég nein hátíðahöld frá ij-^örðiam búsif jum æfi minnar. þeim degi, en það er svo und- j^róna mjn er kaldur snjár, arlegt, að ein litil mmnmg jjiömbrur hafísa mitt aðsetur, 1 þrautir mínar í þúsund ár þekkir guð einn og talið getur.“ hefur guðað á gluggann 1 hvert sinn, sem þennan dag Iber að garði. Ég minnist þess er ég sem lítill drengur sit á kirkjubekk austur á Djúpa- En þjóðleg verðmæti máls ( vogi. Faðir minn stendur i og tungu, bókar og búskapar j predikunarstólnum og flytur urðu ekki af hendi látin. 1 ræðu sína. Mér finnst ég sjá Manndómur þjóðarinnar hann filetta blöðunum og lesa brást aldrei að fullu, þrátt af þeim orð sín. Ég man ann- fyrir hor og kröm. ars ekkert frá þessari messu. Nú orðið þarf tæplega að Ég er ekki einu sinni viss um, óttast, að nein þjóð ráðist á að hún hafi farið fram fyrsta rétt vorn til stjórnarfarslegs desember. En um sjáifstæði sjaifstæðis. t ullveldið er ' þjóðarinar er ;faðir minn að viðurkennt af stórveldum tala. Og úr ræðunni man ég heimsins. Og að minnsta ekkent. Aðeins ein einasta kosti í orði kveðnu er það al- setning hefur tollað i mér, — þjóðleg skoðun, að allar þjóð- sögð jafn látlaust og annað. ir eigi að hafa rétt til að ráða Setningin er ekkert frumleg. sér sjálfar.Hiðsamagildirum Það er alkunnur, íslenzkur f jórforræði þjóðarinnar. Eng- máls'háttur, sem ég hef siðan um dettur í hug að nein stór- heyrt margtugginn í þjóðhá- þjóð komi með tilboð um að tíðarræðum og blaðagreinum. taka i hendur sér þá umsjón Hann hiljóðar þannig: „Eigi með fjármálum landsins, sem er minni vandi að gæta feng- nú er í höndum þings og ins fjár en afla.“ Sennilega stjórnar. Samt sem áður skul man ég þetta þó enn sökum um vér ekki vera þau börn þess, að hugsunin, sem í þvi að halda, að ekki þurfi að fólst, var mér, fjórtán ára halda vörð um þessar tvær drengnum, nvý og óþægileg í súlur. Það er hægt að ganga senn. Mér fannst það þá svo nærri frelsi einstaklingsins, undarieg fjarstæða hja föður án-þess að taka það frá hon- mínum að gera ráð fyrir því, um í orði kveðnu. Eru ekki að frelsi landsins gæti nokk- svertingjar frjálsir menn í urn tíma orðið í hættu eftir Ameriku? Og þó hefur það þetta. Þá hafði ég aldrei kom- tíðkazt, að þeir væru drepnir ið auga á þann Italda mögu- án dóms og laga og iítið leika, að enn héldi íslland á- fram að vera annarra þjóða ERINDI það, sem hér birtist, flutti séra Jakob Jónsson á kvöldvöku Stú- dentafélags Reykjavíkur í útvarpinu 1. desember. íslenzk menningarverðmætx séu til og eigi rétt á sér. Verði sú skoðun ofan á, ættui Danir að láta sér á sama standa, þótt islenzkir stú- identar hættu áð nema við Hafnarháskóla og danska lótin víkja úr íslenzkum skólum fyrir sænsku og íögðÚTskTtií Úð'vernda T'í?’ ^ Þ,VÍ fmt’ fyrir ofur- aö tjl sllkra lllmda komi !eora áhrjfa ekkL 0g eg vildi g.Íarnan Ég tók kvikmyndirnar, sem avara kr°tlalegri rödd hins dæmi þess, að einnig hér danska kirkjumanns með þvi heima á ættjörðinni er þörf að segia’ að lslenzklr kirkl'u’ menn munu emskis fremur ég því, hve mikið íslending- ! ar íslenzkan bunga ari annarl óska en að sú vinátta gæti að vinna að i dönskum blöð- um í haust. En — þegar vér snúum við því sagt af hálfu yfirvald- anna. Eru ekki. öreigar flestra keppikefli, — og enn gætu landa frjálsir menn? Samt þær stundir runnið_upp, að hafa þeir verið beittir svo börn þess gættu ekki nógu takmarkalausri fjármálakúg- vel að fjöreggi sínu. En nú á un, að til hafa orðið sérstoK þessum degi finnst mér hinn hverfi.'í stórum borgum, þar gamli málsháttur berast mér sem íbúarnir standa orðið á af vörum föður míns. Ég sé mun lægra menningarstigi ósjólfrátt heilar fylkingar en gera verður kröfu til um forfeðra vorra, er hvetja mig almenna borgara í lýðfrjáls- og yður til að geyma þeirra um löndum. — Vor litla ís- auðæfa, sem frelsisunnendur lenzka þjóð er undirorpin íliðna tímans . hafa arfleitt oss að. Og vér höfum lifað þá tíma, sem sýna oss og sanna, að smáþjóðir heimsins þurfa þeim viðskiptalögmálum, sem í heiminum rikja. Og vér verðum því að hafa vakandi auga á því, að veraildleg verð- á þjóðræknisstarfi í sama ■------------------------' landa °S Þar, — baráttu gegn traustust er dr oþjóðlegum áhrifum á mörg . . ’ ' að hagnýta sér þeirra mann- um Sviðum. • Arne Moller o. fl. hafa reynt dómsskort. _ , . , . . , . Súlur þær, sem ég hef . Tau dæmi’.sem eg Þef tek- nefnt stjórnarfarslegt og lð- syna o11 eitt og Llð sama; fjárhagslegt sjálfstæði, geta að mest verður undlr maT oss 1 vestur- fæ eg ekki bet" hægfega brostið ef hinar domi komið- Standi su sulan ur seð en hér sé að myndast tvær bresta: þjóðleg verð- undir Þunga sinum- mun síð .íafn einhliða viðhorf gagn- mæti fara forgörðum og nr verða hætt við þvi, að hm- yara Bandaríkjamönnum og manndómurinn dvín. Ég tel ar búglst' °ft, verour mer aðnr att' sdr stað gagnvart mio- ekki í hÓDÍ beirra hugsað !tl1 spamannanna í Dönum. Munurinn er aðeins manna, sem vilja einangra Gyðln'galandl forðum- Þess" sá, að menn sáu ekkert ann- ísland frá erlendum menn- ara andans manna- ,sem að en horn og klaufar á ingaráhrifum. Á Norðurlönd kenna Vlldu Þl°ð S1TÚ að Danskinum- en nu Sjá menn ur er nú farið að kalla oss tre.ysta a guð smn og heilaga ekkert annað en engilvængi mestiv nútímaþióðina í þeirri kollun . s*alf% sm- fremur og geislabauga á Ameríku- fylkingu. Að sumu leyti er en heimsveldi Egypta og manninum. Það situr sízt á það rétt. íslendingar eru ný- Babylonmmanna. Island a mer sem gömlum Vest- jungagjarnir, og það hefur vafalaust sma heilogu ko11- manni, að amast við því aö orðið til þess, að vér höfum un, sem það hefur ekki hlot- Samuel frændi njóti sann- verið undrafljótir að taka lð fra storveldT 1 austri og mælis- En hann ma ekki mis upp eitt cg annað, sem nú- vestri- heldur þV1-Valdl’ fT virða Það við mig- Þó að ég timatækni heyrir til. - Það allar hofuðattir luta að lok: hafi eitt og annað út á hann fer slikt orð af oss 1 því efni, T' ,En ?kllyrðlðí V1 Þe?s’að að Setja 'sem aðra mennska að á Norðurlöndum er þvi Þ.loðm fai innt af hfndl nlut menn- °g ég er svo stoltur almennt trúað, að kalt vatn verk sm> er Það- að hun mea fyrir hond )?.Íoðar minnar, þekkist ekki lengur á íslandi, S]alfa.?lg rett gagnvart oðr- að eg tel oss íslendinga hafa bað sé orðið alltof aamal- um Þloðum og aðrar þ.ioOir endurgoldið hervernd Banda dags. Mér er Jíka nir að rétt gagnvart. sjáilfri sér. J rikjanna með þvi dýrmæt- haída, að þeir Reykvikingar, Her er tvmr ofgar að forð: asta, sem vér áttum yfir að sem búa í húsum, hafi meiri ast\ og hefur beggja orðlð raða. Þeir logðu til hermenn þægindi í hibýlum sinum en Yart 1 rlku.T mæh' 0nnur , ma. En hvað gátu þeir her- sömu stóttar menn í öðrum ofgm er þ.I0Örembingurmn, menn, ef þeir höfðu ekki jörð [ löndum. Og á því er enginn sem hatar og. fyiurlltur allt,111 að ganga á? Og hvað átt- samjöfnuður, hversu fieiri nema, s-ialfan Slg' Hm en «an' um vér dýrmætara en þessa njótahér bókmenntaoglista metakenndnhsem,ismæð0g islenzku j'örð, sem öldum 'en tíðkast með öðrum þjóð- vesaldomi gefur sjalfa sig og saman hafði þrað að vera Is- I um. Þó finnst mér nú vera allt sltt oðrum a vald. Pet- lendinga einna? Hvorugt farið að bera meira og meira Ur blskuP varaðl a smni ,tlð verður metið til verðs, her- !á því, að þjóðin skiptist í tvo bæðl við vantru og oftru a verndin né landið. Það skuld hópa, hvað lesturinn snertir. guðlega for s.Í°m Ekyldl Þa ar því hvorugur öðrum og Annar les bækur, hinn gleyp Slður vera astæða til að vara hvorugur þarf að auðmýkja jir í sig innantóm myndatíma v'ið vantru og oftiu a jaið- sig fyrir hinurn. Ég vil þó rit sem aðallepa éru vefin nesk storveldi. En það hefur engan veginn vanþakka eina út’til að forða mönnum frá einmitt verið töluvert rikt 1 og aðra vipsemd, sem þessi i þeirri áreynHu að hugsa osa lslendingum að lita blmt þióð hefur sýnt oss. Op ég I Tskulýðurinn, sem er með og mnhllða a grannþjóðirn- yil halda þvi fram, að ég annan fótinn i kvikrnynda- ar* 1 langan tima, meðcin bar álit það mikið lán fyrir oss, húsúhum og rýnir þess á áttan við Dani stóð sem að þeir skyldu fremur verða að vera stöðugit á verði um mæti landsins verði ekki sog- frelsi sitt. Ég geri ráð fyrir, uð inn í þann straum, sem að enginn mæli framar móti sogast inn í botnlausan svelg því, að vandi hinnar frjálsu erlendra auðhringa. Auðvald þjóðar sé engu minni heldur þessa heims hefur sýnilega en þeirrar, sem berst fyrir ekki tekið neinni endurfæð- frelsi sínu. ingu á striðsárunum. Vér Segja má, að hið frjálsa ís- verðum þvi að halda fast við land hvíli á fjórum hornsúl- þá kröfu, sem íelst í íslenzkri um. Fyrsta súlan er hið löggjöf, að útlend stórfyrir- stjórnarfarsílega eða pólitíska tæki nái ekki tangarhaldi* á frelsi. Önnur er sjálfstæður þjóðarauðnum, með eða án fjárhagur. Sú þriðja verndun leppa, né ferhyrningsþuml- ji.jóðlegra verðmæta. Og hin ungi af íslenzkri jörð. Sér ijórða er manndómur þjóðar- hver íslenzkur kaupsýslu- innar, vitsmunir, trú hennar maður, sem ljær sig tii þ.jón- og siðferði, það sem gerir ustu við erlent peningavald, manninn að manni, hvaða verzlar ekki aðeins með sóma landi sem hann tilheyrir, sinn, heldur og með þann stétt eða stöðu. trúnað, sem þjóð hans veitir Nú er ekki mó.t von, þótt honum. Er slíkt varla tilvinn vér spyrjum, hvað það sé, andi fyrir fáeina silfurpen- sem reynir á þessar fjórar inga, sem þó verða ekki tekn- hornsúlur hofsins ífagra. Má fr með inn í eilifðina. Þjóðin hér búast við árásum að ut- veitir þegnum sinum réttar- an, brestum i innviðum eða vernd. Lög landsins eru þær hvorutveggja i senn? leikreglur, sem gilda eiga í Sú var itiðin, að tvær þess- kappleik borgaralegs lífs. Sá ar súlur voru alveg brostn- maður, sem stelur undan þjóð ar, stjórnarfarslegt sjálfstæði sinni rétti hennar eða fjár- og fjárhagsilegt. Þá talaði ætt munum, líkist þeim íþrótta- jörðin fyrir munn Bólu- manni, sem sökum fúil- Hjálmars: uSjá nú, hvað ég er beinaber, brjóstin nakin og fölar. kinnar, eldsteyptu lýsa hraunin hér mennsku er ekki hafandi á vellinum innan um dreng- lynda og heiðarlega menn. En,,jxað rpegum vér -eiga yíst, að bregðist íslendingar sjálf- ir, munu nógir verða til þess áttan við Dani stóð milli i myndablöðin, er í hæst> litum vér svo einhliða til að hafa hér hervörn en raun og veru að hálfu leyti a Þessa þjóð, aö vér fundum aðrar stórþjóðir í hópi í útlöndum hó að hann vaija nokkuð nvtiregt i j-uri bandamanna, að ekki se tal- stundi atvinnu sína hér á hennar. Vér töluðum rneð að um þau ósköp, sem af landi. Þeir, sem einhverjar fyrirlitningu um tungu henn þyzku hernami hefði leitt. menninaarkröfur eera munu ai og fána, land og meiiic- En það er buið að segja þeim v”a immaa „m b'ar'aS )«*• h™** þetia svo oft og mo5 svo allur þorri kvikmynda og að mun> vegna þess, að vér miklum fagurgala og ;svo mvndatimarita sé miðaður kennum oss iijálsa gagnvaro heitum astarjatningum, að við alþýðu í landi, þar sem henni og höfum efni á að láta bæði þeir sjálfir og vér ís- aljiýðumenning er’ á lægra hana n.1'óta sannmaéli.-; sem lendingar virðumst vera farn stigi en hér. En þarna getur eina af nýtustu menningar- ir að halda, að þeir séu að vísu að l'íta margt fahegt Þjóðum lieiinsins. Þó að fá- hvorki meira né minna en og margt, sem í sjálfu sér er fr8?ði. ósanngirni og öfug- forsjónin sjálf. Af þvi hefur hvorgi illt né glæpsamlegt. úggaháttur hjá einstökum meðal annars leitt, að marg- En innihaldið ev mestmegnis dómsmönnum ^ og þing. ir í vorum hópi eru gjörsam áferðarfallegt gutl, sem er monnum Dana í handnta- lega sljóir fyrir.þeirri móðg ópíum fyrir fólkið, s.væíir mahnu hafi gert það-að;verk .Un, sem fólst i beiðni Ame- hugsun þess og dómgréind. um- að suinir Isléndingar rikumanna um lierstöðvar Ég er ekki að segja, að kvik- vilji áwta l-íta' svd út, sem hér á 'friðartfmtim, eftir allt myndir séu .nein spillinga>- Danir ’ séu og JfV'é-rði ' hinn sem á undan er gengið. Og tæki. Siður en svo En eins eiri ' sanni eifðáfjándi ís- af þessari einhliða og öfga- og nú er i pottinm búið, eru lenzks' þjýðernis, þá hef ég fulla viðhorfi, sem ég nefndi þær a. m. k orsök í þv'í, að ekki tru á öðru'en að vin- áðan, leiðir það einnig, að mikill fjöldi fólks verður’óis- samleg _ skipti íslendinga og margir sjá lítið sem ekkert lenzkur i hugsun, smekk og Dana eigi eftir að eflast þvi athugavert við það, þótt hér hátterni, og heimskast í ofan meir sem lengra .llður-, Þá suður á Reykjanesi sitji hóp- á lag. Það mætti jafna því verðuIf hið einhliða viðhorf ur erlendra rnanna, sem hafi við það, að.engin lög væru alveg úr sögunni." umsjón með islenzkri fast- sungin,. engin leikrit leikin Fari svo, að ábyrgir menn eign> undir^ erlendri yfir- eða scgur lesnar, eftir inn_ í Danmörku sameinist um stjorn, og se utan við ýms lenda höfunda, heldur aðeins skoðun, sem kunnur guð- megin-ákvæði íslenzkrar lög hroðinn úr erlendum bók- fræðiprófessor hélt nýlega gjafar umi atvinnu, skatta og menntum. fram í joingi Dana, er hætt tolla. Af hinu einhliða semi, svo fljóít sem 'unnt er. un íéiðir hvorki meira né sama, þótt i landinu sé til Vestur i Ameríku kynntist minna en afneitun þess, að 11 rarahald a <. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.