Alþýðublaðið - 03.01.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1947, Blaðsíða 1
Umtaisefnið í dag: Óspektirnar í Reykjavík á gamlárs- kvöld. XXVII. árgangur. Föstudagur, 3. janúar 1947. 1. tbl. Forysiugrein t blaSsins í dag: Fyrsta vandamál nýja ársins. i mörg ar: iega a mmm, KLUKKAN 12 á gám.iárs- kvöld slcaut slysavarnafélag- ið stóru svifblysi upp af Hafna.rhúsinu og átti })að ao stíga 1000 fet upp i Joífið, og •ljósmagn þess var 400 þús- pnd lljóskerti. Slik fcfys, sem 'þ.etla eru notuð við björgun skipa o.g‘ ílugvéla d dimm- viðri, og eiga að lýsa um svœði al'lt upp d 50 sjómJiur. í gær þegar blaðið átti tal við .slysavarnafélagið, hafði það ek;ki fengið fréttir um, hvað víðia 'bjiarminn aí blys- inu hafði sézt. Þó hafði ha.nn sézt greinilega á Akranesi •og í Hafnarfirði, og hér birti um ablan bæinn þegar blysið dreifði sér út um himin- hvolfið. Þannig sáu menn sly savar naf élagsins, sem sskutu blysinu upp, greini- iega íólk, sem var á gangi úti i Örfirisey, o.g höffnin varð öll lupplljóimuð. Er þetta fyrista tilraunin, sem slysavarnafélaigið hér igerir með siíkt svifblys, en það fékk þau og tæki til að skjóta þeim upp með á síðast lliðnu sumri. Blysin eru útbúin tveim- ur fallhiífum, og .er önnur fallihlífin éföst teininum úr blysinu, ag svífur ,hann mjög hægt tii jiarðar, eftir að blys ið hefur dreift sér, þannig að hann getur aldrei valdið slysi. Teinninn úr blysinu, sem skotið var upp á gaml- árskvöld, kom niður í höfn- ina rétt framan við hafnár- igarðinn og ieið hainn mjiög hægt niður í falílhlifinni. ooregian mmm laini ira b ejfr n r @1 ireifii piiarnopyni. EF SK.EÍLSÆÐI, óspektá- og ikveikjuæði, eins og var í miðbænum á gaiíilárskvöld á aS haítla áfram við síík tæki- £æri, verður iögreglan aS gripa íil mun alvarleg'rí ráðstaf- ana, því aS s!ikt geíur ekki gengið. Þanaig fórust Erlingi Pálssyni yfirlögregluþ.jóni orð, er hann skýrði frá einu versta' gamlárskvöldinu í Keykjavík um margra ára skeið. Þúsundir ungmenna söfnuðust saman í miðbænum, .stóðu fyrir íkveikjum og árásum, reyndu að velta bifreið- um, kldfruðu upp nýbyggingar og köstuðu stórum, heima- tilbúnum sprengjum um allt. En allur meginþorri borgar- búa var þó á heimiium sínum eða á fr.iðsamlegum skemmt- unum. Á einum stað kom fjöldi fólks út á götu um mið- nætti, söng og dansaði hringdansa og fagnaði hinu nýja ári. Ljó.sadýrð yfir bænum var meiri og fegurri en menn muna eftír, og hið mikla svifblys Slysavarnaféiagsins lýsti himin- ínn upp. Breiia síjárnin teknr BREZKA STJÓRNIN tók við stjóirn allra ensku kola- námanna um mýárið, er lög in um þjóðnýtinigu þeirra gengu í gildi. Er þetta eitt mesta skrefið i þjóðnýting- aráformum ensku jafnaðar- mannastjórnarinnar, og hinn mesti viðburður í sögu brezku þjóðarinnar. Shinwell mámumálaráð- herra hefur lýs't yfir því, að iStjórnin hafi þegar tilbúnaf áætlanir um rekstur nám- anrna Qg framkvæmdir í sambiandi við þær tiil margra ára. Eigendum námanna hefur verið greitt andvirði þeirra Lögreglan hafð.i míkinn viðbúnað fyrir gamlárs- kvöld. Allt lið hennar var til búið, varðmenn settir á ýmsa staði í bænum og á stöðinni voru fimm útrásarsveitir. Allt eldfimt hafði verið hreinsað úr portum, þar sem því varð við komið, en verð ir settir þar, sem það var ekki hægt. Fyrir klukkan átta byrjaði mannfjöldi að safnast í mið- bænum með sprengingum og ólátum. Voru þetta mest ung lingar um tvítugt, og börn niður í 7—8 ára aldur. Lýð- ur þessi náði' sér í kassa með rusli og trjáull í, og kveikti í því, og varð til dæmis snemma mikið bál við Fiski- félagshúsið, neðarlega við Ingólfsstræti. Slökktu lög- reglumenn það með hand- slökkviáhöldum. Á Austurvelli höfðu fjór- ir lögreglumenn verið settir til að gæta jólatrésins, ög voru gerðar margar atlögur til að kveikja í því, en það var altt hindrað. Þá náðu einhverjir í tunnur í miðbæn um og veltu þeim fyrir bif- reiðar og köstuðu ýmsu rusli í þær, en ekki tókst að velta þeim, þótt það væri reynt, vegna íhlutunár lög- reglunnar. Víða tókust handalögmál, i sprengingar voru miklar og j ólæti, en þegar leið á kvöld- ! ið var Austurstræti allt fullt i af fólki, svo og Pósthússtræti j og aðrar götur miðbæjarins. i BTJNAÐARBANKINN OG íLÖGREGLUSTÖÐIN ! Lögreglan varð vör við ' það, að óaldarseggir tóku að klifra upp á palla hinnar nýju byggingar Búnaðar- bankans, og huggðist að stöðva þá. Fóru nokkrir lögregluþjónar upp á eftir þeim, og eltu einn alla leið upp á þak hins nýja stór- hýSis. Þar var hann tekinn og bundinn, syo að hægt var að hala hann niður af hús- inu eins og steyputunnu. Þegar hann var kominn að neðsta pallinum, skar ein- hver ókunn persóna á reipið, og féll hann niður í spýtna- rusl. Ekki meiddist hann, en varla var lögreglan að hon- um komin, þegar mannfjöldi ruddist þar að og ætlaði að bjarga fanganum. Varð lög- reglan að verja sig með kylfum. Á tólfta tímanum var aðal atlagan gerð á lögreglustöð- ina. Hafði Pósthússtræti ver- ið afgirt með köðlum, en þeir voru skornir í sundur, iþegar lögreglan varð að fækka liði sínu þárna til að senda á aðra staði. Kastað var steinum úr Hafnarstræti á stöðina, svo og stórum sprengjum. Stór bomba fór inn um kjallaraglugga á Póst húsinu, en átta rúður voru brotnar í lögreglustöðinni. Rúður voru brotnar í mörg- um öðrum húsum í miðbæn- um, t. d. stjórnarráðinu. MARGAR HANDTÖKUR Lögreglan tók mjög marga fasta þetta gamlárskvöld. Útrásardeildirnar voru í gari«i frá því snemma um kvöldið þar til á fjórða tím- anum um nóítina. Ölvaðir menn, brennuvargar og sprengjukastarar voru tekn- Framh. á 8. síðu. Samskot fara nú fram á Bretlandi til að kaupa líkneskl af Franklin D. Roosevelt, sem brezki myndhöggvarinn Sir William Reid Dick er nú að gera, og á líkneskið að standa í London. Myndin sýnir myndhöggvarann með lítið líkan hins fyrirhugaða líkneskis. Margar árásir Gyðinga á sföðvar Breta í Palestínu í gæi þýðuflokksins. GYÐINGAR gerðu í gær miklar árásir á herstöðvar Breta í Palestínu, drápu að minnsta kosti einn mann og særðu marga fleiri. Mesta árásin var gerð á herstöðvar við Tel Aviv, og notuðu árásarmenn handsprengjur og vél- byssur. Eftir hálfrar klukkustundar orrustu voru Gyðing= arnir hraktir burtu, en tveir menn höfðu særzt. Um svipað levti voru árás- ir gerðar á öðrum stað, og sprengjum kastað í bifreiða- geymslur hersins. Á enn einum stað rakst brvnvagn á jarðsprengju og einn liðs- foringi fórst, en margir her~ menn særðust. Þá var ráðizt á íbúðarhús fjölskyldna brezkra hermanna í Jerú- salem. Sir Alan Cunningham, yfirforingi Breta í Palest- ínu, mun koma til London innan skamms til víðræðna við brezku stjórnina um Palestínumálin. ÞRIÐJUDAGINN 7. jan. mætir Alþýðuflokksfólk, eídri ,:cg yngri, til jóla- og nýársfagnaðar í Breiðfirð- mgiabúð. Klukkan 4 he-fst jólatrés- skemmtun fyrir börn. Kluikkan 9 hefst skemmt- un rfyrir fulloirðna. — Fjöl- breyfct skemmtiatriði, dans. Aðgöng'Umiðar að báðum skemmtununum verða seldir frá kl. 10 á mánudag 1 skrif- stofu Alþýðuflokksins og i aðálltsölubúð Alþýðubrauð- gerðarinnar, Laugavegi 61. Nánar auglýst á sunnudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.