Alþýðublaðið - 03.01.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.01.1947, Blaðsíða 8
Föstudagur, 3. janúar 1947. rherfur i Keykjavík: Hvass vestan eða norðvestan, Éljaveður. Úfvarpið 20.30 Útvarpssagan (séra Sigurður Einarsson). 21.15 XJm bókasöfn á íslandi (dr. Björn Sigfús- ’ son). í mmm eggja * i VIÐSKIPTARÁÐ hefur a- kveðið nokkra verðlækk- un á eggjium. Hámarksverö á eggjum i heildsölu verður kr. 12,50 pr. kg. 1 stað kr. 14,50 áður, en í smásölu kr. 15,00 pr, kg. í stað kr. 17.00 áður. . , Verð þetta er niiðað við að eggin séu cskemmd 1. flokks vjara. Á öðrum eggj- um <má verðið ekki vera nemia kr. 10,50 p,r. kg. í heild sölu, og kr. 13,00 pr, fcg. í smásölu. Mikill óánægja er rikjandi út af íþessari verðlækkun hjá eggjaframleiðendum og hef- ur egigjasölusamlagið — én í því eru um 180 eggjafram- leiðendur — skorað á með- limi sina að láta engin egg á markaðinn með þessu verði. Telja eggjiaframleiðendur, að kostnaðurinn við fram- ■ lleiðsluna hafi hækkað uni rúm 39% á síðasta ári. Það er hænsnafóður, sem keypt hefur veriðirá Ameríku. um 26,55% og kaupgjaldið, sem nemur hækkuninni á vísitöl unni á s. 1. ári, um 13,07%". Skrifaði eggjasölusamlag- ið viðskiþtaráði og fór þess á leit, að eggjaverðið væri • óbreytt frá því sem verið hef ■ >ur, að mhmsta kosti fvrst í stað, cmeðan ekki verður lækkun á fóðurkostna’ðinum. Þiar isem ekki hefur verið orðið við kröfum eggjiafram- leiðenda, rtelja þeir, að lækk un þessd anuni leiða til þess, að fjöldi hænsnabúa verði -lögð niður. þar eð þau stand ist ekki við að seilja eggin •fyrir þetta lækkaða verð. Ríkisútvarpið þagði RÍKISÚTVARPIÐ þagði i gærkvöldi. Va.r tá’kynnt frá loftskeytastöðinni, að loftnet útvarpsins hefði bilað í of- viðrinu í igær og féllu því allar útsendingar þess niður. Vonir um varanlegan frið og a segir t>ó ekki ástæða til of ífiikillar bjáítfsýnj. „VONIR um varanlegan frio. og góða samvinnu meðal þjóðanna ei’u nú orðnar miklu rneiri en fyrr“, sagði Trygve Lie, aðalritari sameinuðu þjóðanna, í nýársboðskap sínum. Kvað hann betta vera árangurinn af starfi allsherjarþings- ins í New York og fundum utanríkisráðherra fjórveld- anna. III Klukkan 5 í dag opnar Sigfús Halldórsson leiktjalda- og málvei'kasýningu í Listamannaskálanum, og er þetta í fvrsta sinn, sem leiktjaldasýning hefur verið haldin hér. Hér ó myndinni sést Sigfús Halldórsson við eitt af mál- verkunum á sýningunni. Óspektirnar á pmlárskvöld. Framhald af 1. síðu ir í tugatali og kjallari stöðv arinnar var yfirfullur allt kvöldið. Varð að smásleppa mönnum út til að rýma fyrir þeim, sem verri voru. Þá tók iögreglan 50—60 ung- linga og börn, sem voru géýmd í dómsal lögreglunn- ar og síðan ekið til heimila sinna eftir miðnætti. ORRUSTAN VIÐ VÍSI Siðasti stórviðburður kvölds ;ins varð á mótum Lauga- vegs og Skólavörðustígs á fjórða tímanum um nóttina. Þar kom saman stór hópur óspektarmanna, sem ruddist inn í portið á bak við verzl- unia Vísi og stal þar kössum, sem þeir kveiktu í. Tveir lög- regluþjónar voru þarna fyr- ir, en þeir sóttu liðsstyrk og fóru tíu menn á vettvang. Tókst þegar mikúl bardagi, HAFNFIRÐINGAR Jóhann Pétursson Svarfdælingur :lytur ir frá útlöndum í Bæj- arbíó, Hafnarfirði sunnudagi'nn 5. þ. m. kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. og urðu lögregluþjónarnir að beita kylfum. Brast þá flótti mikill í liðið, og hlupu óaldarseggirnir í allar áttir og duttu margir á flótt- anum, Þessi lýður var méð sprengjur og reyndi að festa þær við benzíntanka á bif- reiðum og hafði margt annað stórhættulegt í frammi. SPRENGJURNAR Tveir menn í Reykjavík, en einn í Hafnarfirði, hafa leyfi til að búa til meinlausa kínverja, en flestar aðrar sprengjur, sem notaðar voru á gamlárskvöld, voru ólög- lega heimatilbúnar og marg- ar hverjar stórhættulegar. Lögreglan náði allmiklu af sprengjum og nokkrum mörinum, sem með þær voru, og hefur þegar komizt á spor í rannsókn sinni um upp- runa sprengiefnanna og því, hverjir hafi framleitt sprengj urnar. Stærstu sprengjurnar eru flestar þannig gerðar, að eldspýtnastokkur er fylltur með sprenwiefni, en síðan | vafið margfaldlega utan um | hann einangrunarbandi og Isnærum. Ein sprengjan var i um 20 cm. á Iengd. þanniv j útbú'n. en flestar dálíti'ð í stærri en stór egg, og bung- jar, svo að auðvelt er að kasta j lþe:rn láriffár’ leíðir. j Löcre.glan hefur ávallt I sý”t endalatisa belinmæði í j viöu.reign'nni við shkar ó-; spektir. en að þessu sinni VirðiSt öi'Uggt. að griþið verði til alvarlegri ráðstafana til að hindra Ehkan ófögnuð í framtíðinni. Happdrætti Háskóla íslands. Di'egið verður í 1. flokki 10. ' janúar. ATVINNUMALARAÐU- neytið hefur ákveðið lág- mai'ksverð á nýjum fiski í | innkaupi og er hér um all- verulega hækkun að ræða, eða um 30%. Ekki hefur enn þá verið ákveðið verðið á ifiskinum í útsöllu, og bíða fisksalarnir úrskurðar verð- •lagsstjóna á þvi, og mun eng inn fiskur verða iseldur fyrr en útsöluverðið hefur verið ákveðið, því að fisksaSarnir treysta sér ekki til að selja fiskinn með gamla verðinu, eftir þes£,a hækkun á inn- kaupsverðinu. Lie - sagði, að mannkynið heiði ileiriigi dreymt um þing alils mannkynsins sem gæti ráðið friam úr vandamálum heimsins. Þessi draumur væri nú að byrja að verða að veruleika með star.fi allsherj arþingsins. Lie sagðii þó ekki vera á- stæðu til of mikilllar bjai't- sýni, þar sem mikil mál væru enn óieyst. _ Nefndi hann þar friðarsamninga við Þýzkaland og Japan, stjiórn ikjiarnorkumála, afvopnun og hinn mikla ótta öryggisleys- isins, sem enn hrjáði margar þjóðir heims. En þegar væri hyjrað lað leggja grundvölll fyrir frið og öryggi, og það er óhætt að hera traust til framtíðarinnar, ef þjóð-ir og stjórnir styðja sameinuðu þjóðirnar. verður að Þórskaffi annað kvöld (laugardag 4. jan. 1947). Hefst með borðhaldi kL 19,30 og byrj- að að dansa kil. 22. Fjöldi skemmtiatriða. Kaupið aðgöngumiða í dag í Bókaverzlun Helgafells, Laugavegi 100, Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22 og Rafmagn h.f., Vestur- götu 10. Skemmtinefndin. Viðskiptaráðið hefur ákveðio, að frá 1. jan. 1947 skuli hámarksverð á eggjum vera sem hér segir: í heildsölu ............... kr. 12,50 í smásölu ................. kr. 15,00 Verð þetta er miðað við, að eggin séu óskemmd 1. fl. vara, og stimpluð sem slík af eggjasamlagi eða hænsnabúi, sem viðurkennt er af verðlags- eftirlitinti, enda taki samlagið eða búið ábyrgð á gæðum eggjanna. Á öðrum eggjum má ekki vera hærra verð en hér segir: í beildsölu ............... kr. 10,50 í smásölu ................. kr. 13,00 Réykjavík, 30. des. 1946. V erðlagsst j ór inn. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.