Alþýðublaðið - 03.01.1947, Blaðsíða 6
6
ALÞYÐUBLAÐlti
Föstudagur, 3. 'janúar 1947
88 TJARNARBIð æ!
|
Auðnuleysinginn
(The Rake’s Progress)
Spennandi ensk mynd.
Rex Harrison
Lilli Pahner
í
Godfrey Tearle
Griffith Jones
Margaret Johnston
Jean Kent
Sýnd kl. 6 og 9.
æ BÆJARBIO æ
Hafnarfú-ð!
Sölumaðurinn !
síkáfi
(„Litíle Giant“)
Bráðskemmtileg gaman-
tnynd með hinum vinsælu
skopleikurum
Bud Abbott og
Lou Costello.
Sýndkl. 7 og 9.
Sími 9184.
áæílunaríerð 8. jan. austur
um land í hrigfierð. Tekið á
mótii flutningi í dag og á
morgun. Sendendur eru sér-
staklega aðvaraðir um að
koma strax með vörur, sem
fara eiga á Húnaflóa og
Strandahafnif. Pantaðir far-
seðlar óskast sóttir mánudag.
til Sands, Ólafsvíkur, Grund
arfjarðar og Stykkishólms.
Vörumóttaka í dag.
Það er alveg peninganna virði fyrir ínu, að hún get-
ur nú ímyndað sér, að hún sé rík frú., sem ekki hefur nokkr-
ar áhyggjur, og sé á leiðinni til Wiesbaden eða París, eða
kannske til Feneyja, Napoli eða Capri. Nöfnin eru eins og
í ævintýri. Indland er líka sagt vera mjög fallegt land, og
hún getur að minnsta kosti hlakkað til að sjá það. Zwolte.
Nú er ekki svo langt eftir. Paradís nálgast: Heiðin, rigning-
iin og einveran.
Þegar ína kemur frá brautarstöðinni í Assen, nokkr-
um tímum síðar, út í rakt og hráslagalegt desemberveður,
sér hún fallegan bláan fíatbíl, sem stendur fyrir framan
brautarstöðina. Horaður bílstjóri fýlulegur á svip hallar
sér syttislega upp að vatnskassanum og vindlingur dingl-
ar írmunni hans. Er þetta bílliinn frá „Heiðaró“? ína stað-
næmist og horfir hálfringluð í kringum sig: Frú Overbos
skrifaði, að hún ætlaðil sjálf að koma til Assen og taka á
móti ínu.
Farþegarnir úr lestinni hverfa sem óðast út í rign-
inguna og nokkrum mínútum síðar er ekki annað eftir á
stöðinni en blái bíllinn.,Bílstjörihn starir kæruleysislega
út í loftið, en lítur þó út íyrir að bíða einhvers.
Að iokum herðir ína sig upp og ræðst að honum.
„Er þetta bíllinn frá „Heiðaró" bílstjóri?“
„Já svo er það,“ svarar maðurinn stuttlega.
„Frú Overbos skrifaði, að hún ætlaði sjálf að koma og
taka á móti mér.“
„Hr. Pieterse gamli er með augaáfall,“ segir bílstjór-
inn og talar meeð harðri mállýsku Drentebúa. „Ég heiti
Jan Knoyler.“
„Ég er ungfrú Branlt, nýja aðstoðarstúlkan. Á ég að
setjast hér við hliðina á yður? Það er svo mikið af vörum
í aftursætinu!“ segir ína vingjarnlega.
„Mér er alveg sama.“
Án þess að hreyfa til hendi horfir hann á ínu setja
töskurnar sínar báðar aftur í bílinn. .Hann horfir hæðnis-
lega á. Hvað ætlar svona stássjómfrú úr borginni að gera
hér? Það verður víst ekki alveg eins og hún hefur hugsað
sér.
Nokkrum mínútum síðar segir hann leyndardómsfullt,
en þó augsýnilega af því, að hann vill byrja samtal.
„Þá nær hún samt sem áður tylftinni“.
„Tylft?“ spyr ína, sem alls ekki skilur hvað hann á
við.
„Tylft af stúlkum, ný á hverjum mánuði.“ ína bítur í
vörina. Þetta lítur dálaglega út. „Fer þá frú Overbos illa
með starfsfólk sitt?“
Illa og illa ekki — það er eftir því, hvernig á það er
litið.“
Hann hjúpar sig aftur þögninni eins og hann sé hrædd-
ur um að hafa sagt of mikið.
Gluggaþurrkan fer fram og fatur á bílrúðunni og regn-
ið hellist niður yfir gráa flatneskjuna beggja megin vegar-
ins, yfdr rennvot trén og dapurleg og fátækleg bændabýl-
in.
„Eru margir gestir?“ spyr ína til þess að koma af stað
samtali afíur. Það myndi vera gaman að fá að vita eitt-
hvað um hressingarheimiílið.
æ nyja bio
Gróður í gjésii.
(A Tree Grows
in Brooklyn)
Áhrifamikil stórmynd
bygg'ö á samnefndri
metsölubók eftir
Bctty Smith,
sem nýlega er komin út
í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Dorothy McGuire
James Dunn
j Lloyd Nolan
Peggy Ann Garner
Sýnd kl. 6 og 9.
ææ gamla bio æ
í víking.
(The Spanish Main)
Spennandi og íburðarmik-
il sjóræningjamynd í eðli-
legum litum.
Paul Henreid
Maureen O’Hara
Walter Slezak
Börn innan 12 ára
fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, föstudaginn
3. janúar, kl. 10 síðdegis, að afloknu barnajóla-
tré félagsins.
Aðgöngumiðar verða afhentir í anddyri hússins
frá kl. 5.
Skemmtinefndm.
iSiip
vantar til að bera Aiþýðublaðið til áskrifenda í
eftirtöldum hverfum,
Norðurmýri
Hverfisgötu
Grettisgötu
Bræðraborgarstíg
Lindargötu
Seltjarnarnesi
Talið við afgreiðsluna.
ublaiðfsími490Ö
„Gestir?“ bílstjórinn hlær „skrifar hún gestir? Það
eru ekki annað en taugasjúklingar. Þeir eru ekki allir alveg
I vitlausir, það segi ég ekki. En þeir eru nógu fífldjarfir, það
i eru ótrúlegustu hlutir, sem þeim dettur í hug.“ Hann mæl-
ir ínu með augunum. i
„Það er ekki staður fyrir stúlku eins og yður, þér
hefðuð heldur átt að vera kyrr í borginni.. Þér fáið brátt
nóg af að vera hér.“
Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir 1—2
föstum innbeimtumönnum nú þegar eða
síðar. Laun samkvæmt samningi VR.,
auk ómakslauoa af útveguðum nýjum við
skiptamönnum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrra starf
eða meðmæfum, sendist Alþýðublaðinu fyrir n.
k. þriðjudag, merkt „Innheimtumaður strax“.
Guðspekinemar!
St. Septúna heldur EKKI
fund í kvöld, eins og auglýst
var áður.
' Næsti fundur verður aug-
lýstur síðar.
St. Frón nr. 227.
Fundur í Templarahöll-
innii í kvöld kl. 8,30.
Kaffisamsæti að fundi
loknum.
Æt.
r
öngfrú Arndís Þor^aldsdóttirp ¥©styrg@ty 10,
sími í sta<§ Ðagbfarts Sigurðssonar.
Hermann SigurSssen, bóksaBi, Laugav. 3S, sími
72S8, í staó Einars EyJóEfssonar.