Alþýðublaðið - 03.01.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.01.1947, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur, 3. janúar 1947. U t ■ | ■ ■ 1 ■ I I ■■■ ■ ■ ■.■ ■ ■ ■ ■■■■■■ ■ ■ ■ JLB ■■-■_■■.IIJ1 ■ 111 ■■■■■ M.R ■ ■ ■ LH LfWH H * Atvinnurekendur og aðrir, sem samkvæmt 33. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt eru skylldir til að ílátja Skattstofunni í té skýrslur um « starfsilaun, útborgaðan arð á hlutafélögum og ihlluthafaskrár, eru hér með minntir á, að frestur til að iskila þessum gögnum rennur út föstu- S dagirni 10. þ. m. Sérstök athygli skal vakin á því, að atvinnuveitendu m ber að gefa upp öll laun, hversu lág sem eru, og séu heimilisföng : launþega ekki tilfærð eða rangt tilfærð, bera atv'innuveitendur ábyrgð á viðbótarskattgreiðslu vegna ófullnægjiandi skýrslugjafia. ■ Samkvæmt ákvæðum 122. og 123. gr. laga um álmannatryggingar nr. 50 frá 1946, samanber 112. og 113. gr sömu ilaga, er sú breyting nú e» . ' ■ r « gerð á skýrslum til skattstofunnar um launagreiðslur, að auk þeirra u pplýsdnga, sem áður hefur verið kraíizt, er til þess ætlast að skýrt se : frá um hvern einstakan- starfsmann: m !» « 1) Hversu margar vinnuvikur hann hefur unnið hjá fyrirtækinu eða stofnuninni yfir árið. : Starfstíminn skál talinn í vikum cg telst vikan eining við iðgjaldaákvörðunina. Sé um fastráðna stanfsmenn að ræða, er E taka árslaun eða mánaðarlaun, reiknast iðgjaldið af 52 vikum. , í ■ Ef um ákvæðisvinnu, dagkaup eða tímakaup er að ræðía, reiknast 6 dagar eða 48 vinnustundir sem ein tryggingarvika. Uð ■ * 2) Tegund þeirrar vin.nu, e.r starfsmaðurinn hefur stund að. ■ Ennfremur er það nauðsynlegt, að skýrslunum ,sé skilað í tvíriti, eins og eyðublaðið segir til urn. « Þeir, sem ekki, senda skýrsllur þessar á rétturn tima, verða látnir sæta dagsektum sbr. 51. gr. laga um tekjuskiatt og eignar- : skatt. skatt. aa as - Að gefnu tilefni skal á það bent, að orlofsfé skal með talið í launauppgjöfum til skattstofunnar. J Hér fer á eftir stafrófsskrá yfir heílztu störf og stiarfsgremar, atvinnu rekendum til leiðbeiningar við útfyllingu eyðublaðanna: Acetyiengasgerð Færaspuni. Aflvélasíjóri} ’ við jarð- Garnahreinsun. yrkju, vegagerð o. fl. Gas Áburðar- og fiskimjöls- Gír : verksroiðjuvinna. GicrsUpun. Áhafn’r flugvéla. Gosdrykkjagerð. Áhafnir róðrabáta og vél- Grj'ótsprenging ( jerð (kolagas); gerð. sr.i. 'V'M 12 lestum. 12 Iésta o? sundh Tulisj KennslustÖrf við ýmsa Pípulagningar innanhúss Starfsstúlkur í heimilum, zora. lœðaverksmiði uvinna (rneðaltalsiðsi alci). (c:as, rafmagn, vatn og " ;>lp, miðstöðvar). igerð úr steinsteypu. ar raei tálin ntun iQf.ÓT bárnaheimilum, eliiheim ilum, samkomuhúsum. leikvöllum, sj úkrahús- ■urn, skólum og veitinga- húsum. Steinaframleiðsla til húsa- Sútun (i'O'tun 'skánna). • lökkríil, súkkulaðis'o". þ. 63 Y ■talm míei. íiveium. niraa ] ri) ■ rö i tTQ Í kaffi- biátr.un. an Slökkviliðsstörf. imjöriíl ’ önriúr Vikúrvihnsía, vikurstey}: ineðtsilin. Vitavarzla. . Vöruhusavinna. , Vöru flutningar á landi. : Fatalitun (hreinsun og Karfabræðsla. Netjagerð með vélum. Sorphreinsun, þar með Þangtaka. • pressim)., Kcnnimenn, þjóðkirkj- Niðtfrsuða. teljist sótarár, Þangvinnsla. • Fiskaðgerð. u’nnar og1 annarra trúar- Páþpírspoka- og pappa- Stáloínagerð. Þvottahúsaslörf. : Fiskvinná (herzla, pökk- flokka. Öskjugerð. 1 Stáltunnugerð Ölgerð. i un, söitun, þvottur, ;■ : þurrkun). . Reykjavík, 2. janúar 1947. • Flugvélavirkjun. : Frystihúsavlnna (meðal- t : talsiðgjald) SKATT.STJÓRINN 1 REYKJÁVIK. Á'irlitsstÖrí er krefjast iárns íefðaíaga. ' “ Kaffib (hreinsuh og Kavfabræðsla. Nei jagéÉ'ð með vélum. Kcnnimenn, þjóðkirkj- Niðúrsuða. ÍU íf ” * ’ "" Úv’ níomxðijG: ib-ii'.i ú'f ,;ío -;i>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.