Alþýðublaðið - 03.01.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.01.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur, 3. janúar 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Heyrt og lesið RITSAFN vestur-íslenzka skáldsins Guttorms J. Gutt- ormssonar, bónda að Víðivöll- um við íslendingafljót í Kan- ada, kemur út hjá Iðunnarút- gáfunni í útgáfu Arnórs Sigur- jónssonar á þessu ári. SJÁLFSTÆTT FÓLK komst á metsölulista New York Times Book Review í haust: vikuna til 1. sept. nr. 15, til 8. sept. nr. 15 og viltuna 18. til 25. ágúst nr. 16. -í- PRAVDA hóf að flytja sem framhaldssögu 1943 skáldsög- una „Þeir börðust fyrir ættjörð ina“ eftir Mikael Sjólókoff. Sagan er nú að koma út þar eystra og er talin ein merkasta j skáldsaga Rússa í langa tíð. NÝIR RITHÖFUNDAR, sem vert er að fylgjast með: Daninn j Eiler Jörgensen („Lektor Han- sens sælsomtne Hændel': “), Svíinn Lars Villius (smósögurn ar ,,.Tuli“) og Aineríkumaður- inn Cliarles Jackson („Lost Weekend"), sem kemur í kvik- myndaútgáfu á Tjarnarbíó inn- an skamms, og „The Fall of Valour“). NÝJAR BÆKUR. vestan hafs: „Tliieves in the Nighí“ eftir Arthur Koestler. „Pavillion of Women“ eftir Peax-I S. Buck. „A House in the Uplands“ eftir Erskine Caldwell. „Mort- gage on Life“ eftir Vicky Baum. „The Iceman Cometh“, síðasta leikjit O’NeilIs, nú frum sýnt á B'roadway. KARL ÍSFELD hefur nýlok- ið þýðingu á „The Moon and Sixpence“ eftir W. Somerset Maugham. Það verður fyrsta bók menningarsjóðs á þessu ári. * FYRRVERANDI FORSTJÓRI Gyldendals í Höfn, Frederik Hegel, hefur gefið út tvö bindi æviminninga sinna. Segir þar fi-á mörgu stórmenni, t. d. Drachmann, Björnson, Ibsen, Bi-andes, Pontoppidan, Maug- ham, Lagerlöf, Stauning, Kiel- land, Hamsun og Gunnari Gunnarssyni. :!= VON er á stórri skáldsögu eftir John Steinbeck vestra snemma á þessu ári. Hún heit- ir „The Wayward Bus“ og segir frá farþegum í áætlunabíl í Kaliforníu, ævi þeirra og ævin- týrum. * „VINLAND THE GOOD“ heitir heldur reyfarakennd skáldsaga um Vínlandsferðirn- ar eftir Nevil Shute, sem kom- in.er út í New York. ❖ BÓKAMAÐUR, sem vildi skiptast á íslenzkum bókum og norskum, setji sig í samband við cand, real. Trygve Jacobsen, Bryggen 5, Bergen, Norge. * BÓKAFLOKKURINN Nýir pennar verður fyrsti viðburð- urinn hjá Helgafelli í ár. Sum- ar bækurnar eru fullprentaðar og aðrar þegar settar. Fyrsta bókin verður, „Heiður ættar- innar“ eftir Jón Björnsson. Þá koma skáldsögur eftir Sigurð Gröndal, Oddnýju Guðmunds- dóttur og Elías Mar, þá kvæði eftir Ingva Jóhannesson, Jón frá Ljárskógum, Benedikt Gísla- son og Heiðrek Guðmundsson. HÖFUNDA Fyrsfa Ijóðabók Karls Isfelds KARL ÍSFELD hefur um llianglt sheið verið fjciihæf- asti þýðiandi óbundins máls 1 hér á landi og getið sér mikla og verðskuldaða viðurkenn- I ingu fyrir þau bókmennta- stöírlf sin, enda hefur hann i þeim efnum unnið stórvirki oíg nægir d því samibandi að minna á þýðimgu hains á tveimur síðari biindum skáld- isögu Leós Tolstojs, Önnu Karenínu, og hin.ni einstöku skáildsögu Jaróslavs Haseks, Ævíntýri góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni, svo að eitthvað sé inefnt. En Kaill hefur ekki látið við það sitja að vera afkasta- mikill og vandvirkur þýðandi á óbundið mál. Kaim hefur einnig fengizt við Ijóðaþýð- ingiar, og svo hc .■• hann frumsamið lj.óð og smásögur. Svartar morgunfrúr er ifyrsta bókin frá hendi Karls, sem flytur frumsamim ljóð og þýdd eftir hanm. Siðar meir mun verða talið, að með henni hafi orðið tímamót í rithöfundarævi Karls Ísfeílds, og þeiitr verða ímiargir,- sem á mál hans hlýða, þegar hann kveður sér hljóðs opinber- ilega sem iljóðskáld og ljóða- þýðandi fyrsta sinni. Það dylst ekki við lestur þessarar íijióðabókar, að höf- undur hennar er engin við- vaningur. Fyri'i hluti bókar- ánnar, Ijóðaþýðingarnar, vi'tnar um djarfleik og færni. Karl gílimir þar meðal ann- ars viði John Masefieild, Nor- daihl Grieg, Ilerman Wilden- vey, Kristófer Uppdal- og Willliiam Butler Yeats, og. framamiistaða hains er slík, að það er efunarmál, að við eig- um nú annan Ijóðaþýðanda honum snjallari, þegar Magn- ús Ásgeirsson e,r undanslcil- inin. Sér í laigi er íslenzkumin á kvæði Yeats, Fiðlarinn ifrægi’ iaf Dalvík, gíliöggt dæmi um vandvirkni og kvæmni. Af frumsömdu kvæðunum finnst mér Skipafréttir og j Skútukarl bezt, en öll kvæð- in góð. Karl neytir þess mik- ið í hinum frumsömdu ljióð- um isíinum, að hann býr yfir mikilum Oirðaforða, kannski stundúm um of. Það kemur fyrir, að hann leggi meiri rækt við myndina en hugsun- ina, þegar hann yrkiir Ijóðin, en venjullega finnst þó les- andanum að loknum lestri þeiirra sem hjann hefi fremur heyrt tónlist en séð málverk. Karl ísifeld hefur gert vel með þiesisari fyrstu bók isinni, en þó er ástæða til þess að ætla, að hann hafi þegar gert betur, svo að ekki sé á hitt iminmzt, hvers megi af honum væinta í framtíðinni. Það er Kiarlli likt að fara stillt af stað, enda veit hann, að það reynir á þolið í þeirri löngu ferð, sem hann hefur nú lagt upp í, og hann er of reyndur til að láta það frumhlaup henda sig að sprengja isig á ifyrsta sprettinum. Það er vit að mál, að Karl á mun fleiri streingi á hörpu isinni en þá, sem hann leikur á í þessari bók. Hann er til dæmis gott hug- Karl ísfeld. dmniskáld, þó að líitið beri á því við lestuir þessarar bókar, enda þótt harun sýni þar með kvæðinu. Passiusálmur nr. 52, þiar sem hann tætir sundur vissa tegund Ijóðagerðar með nöpru spotti, að honum læt- ur háð og giettni, ef honum býður svo við að horfa. En það er ekki við öðru að búaist en þeim, sem verið hafa Kanlii ísfelcl samferða eða séð eitt- hvað til ferða hans á lífsleið- •inni, finnist einhvers vant í þessari bók. Þeim ke-mur sem sé ekki til hugar, að hann hafi ekki kornið meiru.í verk en frumsemjia níu kvæði og þýða ellefu um daganá. En fyrst Karl ísfeld hefur á annað borð ílátið stand.a sig að þvi að lesa blóm í túni Braga, er fátt líklegra en hann hafi innain skamms íleira að sýraa af þeirri tekju en þessar morgunfrúr sínar. Ég trúi ekki öðru en hann búi þegar yfir. fjölbreyttu jurtasafni' og girnilegu til fróðleiks. Helgi Sæmundsson. Steinarr, enda þótt hann hafi einnig sótt tíma til Davíðs Stefánssonar, Snoxra Hjartar- sonar og Tómasar Guðmunds- sonar. En það er ljóst, að Stefán hefur reynt að læra í skálda skóla þessum, en ekki átt þang að það erindi að gera eftirmynd ir af verkum lærimeistaranna. Hann er mjög svo sjálfstæður af svo ungum manni að vera. Kvæði hans eru myndir, mis- jafnlega vel gerðar, þær beztu dágóðar, en allflestar eftir- minnilega skýrar. Hann er vandvirkur og hugkvæmur, og ljóð eins og Söngur ungs manns, Gamall fiskimaður, Blóðið rautt og Sögn gefa góð- ar vonir, þegar að því er gætt, að höfundur þeii'ra á fyrir sér aukinn þroska og aukna lífs- reynslu. Ungt skáld er alltaf vonar- peningur, og Stefán Hörður er auðvitað engin undantekning í þeim efnum. En það er viðburð ur að þessari frumsmíð hans, og það fyigir því ábyi'gð fyrir ung an mann að kveðja sér hljóðs með ekki lakai’i bók. Helgi Sæmundssoxi. Skáldsaga frá keisara Stefán Körðxxi' Grmissoni: Glugginxi snýr í norSur. Ljóð. 1946. FYRIR NOKKRUM ÁRUM fór ég langferð með áætlunar- bifreið og x'eyndi að stytta mér stundir við blaðalestur. Mér er þetta minnisstætt vegna þess, að þá las ég fyrsta kvæðið eftir Stefán Hörð Grímsson, sem barst mér í hendur. Eftir það bef ég lesið allt það, sem hann hefur birt í blöðum og tímarit- um og ég til náð, fundizt kvæði haixs misjöfn, en gefa fyrirheit um, að höfundur þeirra væri skáldefni, og satt að segja hef ég haft Stefán Hörð grunaðan um, að hann léti ekki blöðunum og tímaritunum í té það, sem hann hafi bezt ort. Nú er fyi'sta ljóðabók Stefáns Harðar k'omin út, og þar með er fram komið skáld, sem vert er að veita athygli og stuðning, því að það er ástæða til þess að ætla, að Stefán Hörður eigi eft ir að setja svip á íslenzka ljóð- list. Stefán Hörður virðist fyrst og fremst vera nemandi Steins Bobert Graves: Ég, Claud- ius. Magnús Maguússon ís- lenzkaði. Arnarútgáfan h.f. ÞETTA ei’ eitt þekktasta rit brezka skáldsins Robert Grav- es, en hann mun nú vera um fimmtugt. Gi'aves gat sér þeg- ar á unga aldri orðstír sem ljóð- skáld og ritaði bók úm þáíttöku sína í -fyrri heimsstyrjöldinni. Vakti sú bók mikia atliygli, en sætti talsverðri gagnrýni í Bretlandi, því að sumum þótti. Graves bera Þjóðverjum of vel söguna. Var honum þá núið því um nasir, að þetta stafaði af því, að hann er þýzkur í móður- ætt. Graves hefur síðan ritað fjölda ritgerða urn bókmenntir og listir, en af síðari skáldritum hans hafa bækurnar um Claud- ius keisara (I, Claudius og Ciaudius the God) vakið rnesta athygli. Claudius Rómverjakeisari var einkennilegt barn einkenni- legra tíma. Hann var af ætt, •sem öldum saman kom mjög við sögu Rómverja og var á mai'ga vegu nátengd ætt þeirra Júlíus- ar Cæsars og Ágústusar keis- ara. Réðu þessar tvær ættir lög um og lofum í Rómaveldi í meira en öld, en innan þeirra var sífelldur reipdráttur um á-, hrif, völd og fé. lVlikið Ios var á siðum manna í Róirx á þessu tímabili, bæði í kynferðismál- um og á öðrum sviðum. Al- mennt hsfur þetta verið talið eitt hið siðspilltasta tímabil í allri sögu mannkynsins. Líklegt er þó að margir rithöfundar á síðari tímum máli siðleysi þessa - tímabiis með of svörtum litum. Andúð kristinna manna á hinum heiðnu keisurum Rómaveldis, einkum Neró, hef- ur átt sinn þátt í þessu. Er yf- ii'leitt furðulegt, hvílíkt hatur kristnir rithöfundafr hafa lagt á Neró, þegar þess er gætt, að ofsóknir hans á kristnum mönn- um voru barnaleikur einn í samanburði við hinar skipulags bundnu og miskunnarlausu of- sóknir ýmissa síðari keisara, einkum Diocletianusar. Claudius var framaxx af tal- inn hinn mesti ættleri. Hann var heilsulaus frá barnæsku, heyrðx. illa og stamaði. Var hanxx af þessum sökum hafður að háði og spotti af ættmennum sínum, eix ef til vill hefur þetta bjarg- að lífi lxans, því að ixann þótti ekki á neinn hátt hættulegur í valdastreitunni imxati ættarimx- ar. Hann var einmana og full- Framhald á 7. síðu. 118K mm epiijaip Samkvæmt breytingu á lögum um Viðskipta- ráð, samþykktri á alþingi 30. nóv. s. 1., verða leyfisgjöld af gjaldeyris- og innflutningsleyfum innheimt í skrifstofu ráðsins frá 2. janúar 1947 að telia. Leyfishöfum ber því, samkvæmt þessu, að greiða leyfisgjöldin um leið og þeir fá leyfin af- hent. Leyfi, sem greiða á leyfisgjald af, verður því ekki póstsent, en í þess stað verður viðkom- andi aðila tilkynnt um leyfisveitinguna annað hvort í símtali eða með bréfi. Þeir sem búsettir eru utan Reykjavíkur verða samkv. þessu að hafa umlboðsmenn hér í bænum til að taka á móti gjaldeyris- og innflutningsleyf- um fyrir sína hönd og greiða l'eyfisgjöldin. Vegn'a þrengsla í skrifstofu ráðsins, kl. 10—12 f. h., meðan daglegur viðtalstími stendur yfir, hefur aðal-afhendingartími leyfanna verið ákveð inn kl. 1—4 daglega. 30. desember 1946. Viðskiptaráðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.