Alþýðublaðið - 07.01.1947, Page 2

Alþýðublaðið - 07.01.1947, Page 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur, 7. janúar 1947, Félag Su$urnesjamanna í Reykjavík heldur Nýársíagnað með borðhaldi að Hótel Borg laugardagmn 11. þ. m. kl. 7,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Reykjavík í Skóverzlun Ste-fáns Gunnarssonar, Austurstræti 12, sími 3351, hjá Guðrúnu Eiríksdóttur, Thorvaldsensstræti 6, Sími 5105, og í Hafnarfirði hjá Þorbirni Klemenz- syni, Lækjargötu 10, sími 9024. Aðgöngumiða sé vitjað í síðasta lagi fyrir kl. 6 síðdegis næst komandi föstudag. Stjórn Félags Suðurnesjamanna í Reykjavík. ui Vðrubílstjóralélagjð „ÞROTTUR' heldur jólafrésskemmfuji í Tjarnarcafé laugardaginn 11. janúar. kl. 3,30 e. h. Danslelkúr * fyrir fullorðna hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í stöðinni. Slkemmfinefuciiii, Ungur danskur Lö@fræ0inpr vill flytja búferlum til íslands og óskar eftir framlíðaralvinnu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt ,,Köbenhavn“. Sékhald og Bréfaskriflsr. Garðastræfi 2. - Sími 7411. Bókhald, bréfaskriftir á dönsku, ensku, frönsku, þýzku. — Fjölritun og vélritun. Enn fremur þýðingar á verzlunarbréi'um úr ítölsku og spönsku. Löggiltar skjalaþýðingar á ensku. Nýlt sönglagasafn, Ómar. Fimm sönglög inu kemur hinn rétti þúngi eftir' Bjarna Böðvarsson. i undirtónn með höfuigri bassa Gefið lít á kostnað höf- undarins. Reykjavík 1946. BJARNI ,BÖÐVARSSON er aðallega kunnur sem fyr- irsvarsmaður hinmar léttu tóngyðju. — Hefur hann stýrt mörgum skemmtihljóm sveitum, bæði í útvarpi og á mannamótum, og afiiað sér útbreiddra vinsælda. En sú iðja ein hefur ekki virzt full nægjia ilífstakmarki höfundi þeirra einsöngsla.ga, sem hér eru gerð að umræðuefni. Það er því gleðilegt, að Bjarni skuli hafa seilzt til æðra hHútverks með samn- ingu og útgáfu þessara fimm íaga, sem söngvnir menn munu hafa ámægju af 'að kynnast. ,,Heiðlóarkvæði“ Jónasar Hallgrímsscnar er, hvað llaglínuna snertir, ef- laust bezta lagið í heftinu. Hér er dýrðarsöngur lóunn- ár settur fram í hreinni, ,,díatónískri“ tónröð, án \ enda þótt það sé skrifað und- hálftónskrefa, sem lýta stil ir hefðgrónu merki síðustu söingsins, séu þau ítrekuð aldamóta; boðskiapur iþess um of. Undirspilið er sem hraðfleygur fugl um víða llínu og sérstæðum hljómum. Forspil þessa lags er ekki í isamlstöðu við anda textans og hina iréttilegu hnaðafyrir- skrift ,,grave“, og þyrfti frek ari hljómfyllmg, hæfiiega uggvænleg, að boðia það sem á eftir í orðunum felst. Án óhagganliegrar einingar miili orða og tóna verður lag eigi listaverk. — „Lofsöngur“ Matthíasar Jochumssonar er að ýmslu ,leyti ábatadrjúgt lag fyrir hljóðfæraleikarainn, sem undirspilinu veldur. Undihleikurinn er hér sjálf- stæð heiid úr ilaginu, með glöiggri bassahreyfingu og tilbreytingaríkri hlj ómskipt- inigu J ætt við óratóríu-stil, sem mætavel samsvarar hinu innfjálga ákalli trúar- iskáldsins, „hvað máöar eilíft líf á feiga skörungs brá , . .... Guð er það ljós“. Af öll um lögum þessa. hieftis mun þetta einna heilsiteyptast að fórmi og tónrænu innihaidi, vegu nóitnaborðsins og gefur hljoðfæraleikaranum ærið rúm ifyrir snjalla fingraferð. Þó hefði verið ákjósanlegra ,að vísa betur til skiptingar millli - tveggja handa á báð- um strengjum en gert hefur verið^ því að einhentur ræð- ur lenginn þá þraut að fylgja Jóukvakinu eftir. — „Blunda rótt“ er haglega gert i mót- un undirspils og sýnir góða hugkvæmni, ien textinn eft- ir Agúst Böðvarssoin er helzt til keimlíkur dansvísu nú- tímans, og verður laglínan þar fyrir óþægilegum áhrif- l þclir gjarnan þann andlega skylldleika. Ritháttur er á nokkrum stöðum úr lagi færður, svo sem staða leggsins við sam- einingu margra nótna í hljóm, hálfnótur mættu vera stærri - í samanburði við fjórðungsnótur og sömuleið- is endurköllunarmerki. Að ööru leyti hefur Höskuldur Olafsson lej?'st ritunina af hendi með miklum ágætum sem koparstunga væri (átt- ungs- og sextungsbjálkar eru þó óbarflega gildir.) Nokkrar villlur hafa' slæðzt inn í textann, aðallega Vegna skorts á samræmingu í staf- setningu; þá er og óviðkunn- um með „krepptum tillfmn- ingaitónbilum (minnkuð þrí , anlegt að rekast á „þreitt' und). Serstaklega gott er! stað i;þreytt“. Lithoprent ve.ggJý a ^ a milhspil með hefur annazt prentunina agærtn velMjoman i Þykkum með ýði en minna brot á pianotonbalki. — „Kveld eftir Hannes Hafstein er frumlegt ilag í fyllsta skiln ingi, sérlega þó í undirleik, og mætti þó máske iel.ja Und irspillið Istinga um of í stúf við laglínuna, því að það byggist eingöngu á fjarsótt- um mishijómum, sem stund- um standa isem nökviður í hengiflugi þröngra kletta- Ofbeldi í sambandi við kosningarnar á Póllandi. EKKI er enn vitað, hvort Mikolajczyk, varaforsætis- ráðherra á Póllandi muni biðja Bændaflokkinn, flokks menn sína að taka ekki þátt í kosningum þeim, sem fyr- irhugaðar eru á Póllandi á næstunni. í öðrum fregnum um þetta segir, að Bretar og Banda- ríkjamenn séu nú i þann veg- inn að undirbúa harðorða orðsendingu til stjiórnarinn- •air í Varsjá, þar sem meðal annars er fundið að því, að um eitt hundrað fylgismenn Bændaflokksins, flokks Mi- kolajczyks. hafi verið hand- téknir nú rétt fyrir þessar kosningar, en vitað er, að fylgisimenn Mikolajczyks eru taldir einna ifjölmennastir allra sitj|órnmá:laflokka á PóiÞ Iandi. Segir í fregnum þessum, að leynilögregla hinnár pólsku stjórnar hafi beitt öllilu valdi isínu til þess'að lama starf bændaflokks Mi- kolajczyks. Tilmæii til skóla- nemenda. síðum hefði hentugra talizt; hefðu nóturnar vel þolað nokkra smækkun. Með lögum þessum hefur Bjarni Böðvarsson komið fram á sjónarsviðið sém lei.t- andi höfundur og gert virð- ingarverða tilraun til að auðga íslenzka tónm^nnt. Með auknu innsæi í þjóðleg 'Skorninga. Af þesisu leiðir einkenni og traustara hand- nokkurt 'emræni gegnum heil't lag. Hefði eflaust ver- ið heppillegra að leysa hljóni 'isúlurnar upp í streyma-ndi línu og skapa þa,r með sam- felldni og sterkari undir- isitöðu fyrir söngröddina til eflingar við „harkarólu“ — bassa vinstri handar. — „Dunar í trjálundi“ eftir Jónas Halllgrímsson hefst á titrandi fimbulbassa til þess að lýsa ógnþrungnum feikn- stöfium nístandi óheillanæt- ur. En hér .skortir þó á sam- ræmi í myrkrinu; llitirnir lýsast og hreyfingin verður kyrrstæð. Fyrst í niðurlag- bragði í sígildum sönglaga- stíl má fastlega vænta þess, að næsta söngvahéfti hans verði merkur áfangi á lei.ð hans til hæsta hjallans. Hallgrínnir Helgason. Ufbreiðið Alþýðublaöið. Alþýðuiblaðinu hefur borizt eftirfarandi bréf frá Englandi: Herra ritstjóri. Vilduð ,þér góðfúslega veita mér rúm í dálkum yð- ar til að skírskota til les- enda um að senda mér notuð íslenzk frímerki, ferða- mainnarit, þóstkort með landslagsmyndum, rit með upplýsingum o. s. frv., til notkunar í sögu- og landa- fræðitímum í skóla þessum. Hvort sem það er lítið eða mikið, allt af þessu tagi verð ur vel þegið og mun gefa skólanemendum frekari skiln ing á íslenzkri sögu, venjum og nútíma siðum. Frímerkin munu verða límd í vinnu- bækur nemenda og frí- merkja-album og munu einn ig verða notuð til sýnk í skólastofum. Megum við vonast eftir skjótu svari? Með þökk fyrir að birta bréf þe.tta. Virðinarfyllst. E. Stanley Nicholas skólastjóri. Adr.: Mr. E. Stanley, Nicholas, Headmaster. The School House Upper Basildon Near Reading Berkshire England. Frá Happdræitinu K Aðeins 2 dagar fil 1. drátfar. Endurnýjunarfresfu rinn er liðinn. Nú eigið þér á hættu að missa múmer yðar. Vitjíð því miða vðar án fafar. úíú.i; liBTitKj ÚCttK : jw •uíí.uíí iii'ivih

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.