Alþýðublaðið - 07.01.1947, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.01.1947, Qupperneq 3
Þriðjudagur, 7. janúar 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Guðmundur Gíslason Hagalín: skriíar um Eifendn SMÁSÖGUR OG SMÁ- Si' GNASÖFN hafa yfirleitt ekki vakið h=r ?uikla ht hygii á undanfá nur. ávura <nca tízkan m viðast um h.nn menntaf'a. hcim, að shkar bókmenntj'' væru vrrt táidar með, þegar ininnzt væri á skáldskap. 1 cnska keiminum" hefar saint ve: ið taJjð gerlegt að gefa út smá- sag.nasöfn eftir einstaka höf- ur.da, þó að eAirí hafi slíkar bænu vakiö verulega gróða væinegar hugsmir hj V bóka úigefendum, en á Nor'.ur- löndum/hafa úigefendur tal-s ið víst tap á útgáfu smásagna og þeir ekki ieyffc sér aö gefa út smásagnasöfn, nema hvað þeir hafa skotiÖ bók og bók af slíku tæi inn á milli stór- virkjanna hjá þekktum hnf- undum. Nú er þetta oxðið mikið^ breytt á Norðurlön 1- um. Út hafa koroið úrvals- söfn, innlendra og erlendra smásagna, og meira að segja hafa útgefendurnir leyft sér að taka til birtingar í bókar- formi smásögúr eftir áður ó- þekkta menn, já, jafnvel gef- ið út þýddar smásögur eftir byrjendur á sviði fagurra bókmennta. Og sum þessi smásagnasöfn hafa selzt ó- trúlega mikið — og smásög- ur þar með öðlazt á ný meiri virðingu bókaútgefenda, rit- dómara og lesenda heldur en nokkurn tíma áður á þessari öld. • Hér á íslandi hafa smá- sögur verið skár þegnar heldur en hjá frsendþjóðum okkar, en þær hafa samt ekki notið sérlegra vinsælda, ver- ið frekar litið á þær sem fitl, en bókmenntir, -— nema hvað sögur Halldórs Stefáns- sonar hafa fyllilega notið sannmælis hjá flokksbræðir- um hans, heima og heiman. En þó að Norðurlönd séu nú ekki hátt sett hjá ýmsum, Sem auðvitað miðast fyrst og fremst við það, að þau hafa ekki höfðatölu eða fjármagn til slíks vígbúnaðar, að vakið geti virðingu og ótta — og ekki er heldur vitað, að þau hyggi á landvinninga eða telji sér þöirf á að koma sér upp launaðri fimmitu her- deild hér á landi, þá er ekki fyrir það synjandi, að enn kynni að vera það efitir af fornu mati á Norðuirlanda- þjóðunum, að fordæmi þeirra í bókmenntum og bókaút- gáfu gæti orðið til að auka hér gengi smásagna í augum útgefenda og almennings. Hér hafa komið út nokkur smásagnasöfn í sumar og haust, og vil ég nú minnast á eitt þeirira, Lifen'dur og dauðir — eftir Kriistján Bender — bók, sem kom mér talsvert á óvurt, en hefur,'að því er ég bezt véit, verið að litlu getið. Höfundurinn er áður ó- þekktur, og ísafoldarprent- smiðja,' sem gefið hefur út bókina, hefur ekki valið henni neitt áberandi form. Éig býst við þvi, að rnargur isé sá, sém ekki ihafi veitt henni neina athygli, — frek- ar en ýmsum öðrum álika kverum. Þá er ég skar upp úr bók- inni, renndi ég augunum yfir fyrstu síðu þeirrair söigu, sem höfundurinn hefur valið til ,að véiita ilesandanum for- smekk þess, sem sögur hans hafa að flytja. Og satt að ssegja leizt mér ekki rneira en svo á blikuna. Ég greip niður aftar í bókinni, —- og iþair lenti ég á mjög svipuð- um rithætti, minntist allt í einu amerisks smásagnahöf- undar, sem land,ar hans hafa ýmist talið góðskáld eða skip að á bekk með bókmennta- 'liegum trúðum — en hið trúð kennda í fari þess höfundar var það, sem ég minntist nú í sambandi við stíl Benders. Næst leit ég á síðustu siðu fyrstu sögunnar, og þ;ar sá ég, að höfundur hafði valið hið margþvælda söguefni, sem kunnaisit er almenningi hér á landi af Uppreisninni á Brekku eftir Gest Pá-lsson, og ekki bætti þetta um horf- urnar í minum augurn. En svo las ég fyrstu söguna allla, og þá varð nokkuð annað uppi á teningnum: Höfund- ur fer þannig með hið lang- og margþvælda söguefni, að hvað sem öðru leið, þá virt- ist kynning mín af meðferð þess hjá öðrum höfundum ekki\ neinu spilla. Og nú Viðhlæjendur á kveðjusfund og þorra lliesenda er það ó- líkt skiljanlegria en hitt. Og þó að ekki sé annað hægt að segia, en að orðið fiskimanna kofi í sömu sögu sé islenzkt að gerð, þá er þar samt um eins fconar dönskuslettu að ræða, því .að Bender notar það i staðinn fyrir orðið sjó- búð eða verbúð, og yfirleitt er efcki talað um fiskimanna kofa hér á landi — Fisker- hytte á dönsku. Þá irangkynj! ar höfundur orð og orð, not- ar stundum persónufornafn, þar sem ibetur færi á, ,að not- ■að væri nafnorð, ruglar tíð- um og háttum saigna i sömu málsgfein — óg fyrir kemur að hann fer orðavillt og mis skilur orð. Hann segir vieit- ilharður í stað eitilharður — og grenlægjur notar hann í merkingunni grenjaskyttur, og er þetta því n . i :gra. sem ein sagan heitir Gren- lægjur, en á að vera Grenjia- skyttur. Þá er það stílHnn. 1 lann er .stundum nokkuð oja.fií og haltrandi — hratkenndur, liggur mér við að segja, eink um í upphafi sumra - sagn- anna, minnir á ófyrirleitnis- fýsti mig sannarlega að lesa , iega munnræþu stráka á Æieiri af sögunum. Og ég: igelgjiuskeiði, sem vilja vera ihætti ekki lestrinum fyrr en menn með mönnum en finna ég var búinn að lesa þær alíar, Svo las ég þær brátt á nýjian leik, og írað var sið- ur en svo, að mér væ-ru það j inein leiðindi. Alls er í bókinni 121 les- j málssíðia, en sögurnar eru; 10 — og heiita þær eins og 1 hér segir: Dauði Lufu. Ljós, Drottinn blessi - heimilið, Grenlægjuir, Draumurinn og prinsinn, Adam og Eva í Paradís, Dans, Lifendur og da-uðir, Kvislingur og Sögu- launin. Af þessum sögum eru imerikastar og bezt gerðar Drottínn blessi heimilið. Draumurinn og prmsinn og Kvislingur, en næst þeim þremur tel ég Ljós. sem er vel gerð og eftirminnileg, þó að á henni séu nokkur smíða íýti. Málið á sögunum er yfir- leitt lipurt, en viða galllað. Erlendar slettur eiga stund- um fullan ré'tt á sér, þó að ti'l iséu islenak orð, sem hafa isömu merkingu. Hin er'lendu orð geta varpað sérkennileg- um blæ á setningár — og .stundum veita þau sérstakan fróðleik um þær sögupersón- ur, sem eru látnar segja þau. En Bender notar þau stund- um að óþörfu. Svo er t. d. um orðið Igndterna, 'scra. fýrir kemur í sögunni Ljós. Orð- ið hliðarljóis fer vel í munni, hjá ,sér getuleysi og reynsju- skort — og stöku sinnum bregður fyrir. beinum' áhrif- urn frá öðrum , höfundum. ,,Bakið hafnaði munaði dyra stajsins“ — þetta er Laxness í aé- minnsta kosti íjóröú út- gáfu — og henni undur litið breyttri frá hinni fyrstu. En svo skal þess ekki látið óget- ið'. sem vel er um stilinn. Oft ast er hann blátt áfram. og tilgerðarlaus, en h'efur þó á sér greinileg höfundarein- kenni. Ha,nn er nxuj-goíi fjör- legur, stundum svo sem kæruleysiisllevgur, oít laun- kíminn, stöku' sinnum spott- kenndur. Og þá er höfundur inn er í essinu sínu, felllur stillinn mæta vel a§ efninu, er mjiög skýr, en felur þó í sér drjúgum meira en virzt gæ-ti á fljótu bragði, svo að lesandinn fær brátt hugboð, sem. siðar verður að vissu: Þessi ungi höfundur ér sízt allur, þar sem hann er séð- ur . . . Og Bender sýriir það í þessurn sögum, að hann kann góð skil á mönnum og mannlegum viðhorfum, kann ’furðuvel að greina kjarna frá hismi, gull frá glysi — pg ihann er glöggskygn á and hælishátt tilverunnar og á áihrif tilviljanakenndra smá- atvika. á líf manna, lífsvið- horf og eftirmæli. Hann hef- ur og — þar sem honum Mynd þessi af Bevin, utanríkismálaráðherra Breta, og Molotov, utanríkismálaráðherra Rússa. var tekin í New York skömmu áður en þing sameinuðu þjóðanna lauk störf- um. Þeir virðast vera í bezta skapi, þegar þeir takast í hend ur og þakka hvor öðrum samstarfið, sem úr rættist undir lokin. yantar mig. nú þegsrl Gott HafnarfirSi. tekst bezt upp — náð furðu- mikilli tækni um sagnagerð, og þar eð þetta fer saman við sérstæða athyglisgáfu, mun honum freka,r sá vandi á höndum, að lúta ekki að of litllu um. söguefni, héldur en hætt ;sé við því, : að ' hann muni vanita efnivið. í sög- unni Dans, sem raunar er ihagleg srníð og minnir nokk uð á sumar sögur O’Henrys, sem margan hafa hrifið, ger- jgt Bender o:f lliítilþægur um söguefnið, svo að útkoman, sem að litt athuguðu má-li gæti sýnzt nokkurs virði, verður núll við nánari íhug- un, svo sem þá^ er truður Oleikur listir sínar. Eins’ og ég vék að áðan, virðist höfundinum takast einna sízt, þá er hann skrifar upphof sumra sagnanna. Hann er ekki kominn á rás- ina — en brátt kemst allt í fastara form, jafnvægið eykst, stíllinn verður sam- felldári. Það er rétt eins og höfundur athugi ekki að færa kaldhamrað upp- haf til samræmi's við eldborinn meginhluta sög- unnar. Þetta er mjög áber- ándi í sögunni Lifendur og dauðir, bæði í stíl og við- horfum. Sú saga hefði getað verið allgóð, ef höfundurinn hefði slep.pt hinum illa skrif- uðu og hjákátlegu heim- spekilegu yangaveltum í upp hafi sögunáar.' Bezt hefði verið að sleppa tilkynning- unni um sálmaskáldskap og djáknadóm Metúsalems skó- ara, enda höfundurinn þá álls ekki leiðzt út í neitt gj álífi- mfeð 1 heimspekinni:' m-h. og ekki heldur birt vísuna — eftirmælið — en hún er í algeru ósamræmi við það, hver yrkir hana og hvernig til hennar er stofnað. í einni sögunni, Gren- lægjur, kemur það í ljós, að höfundurinn er ekki svo kunnugur þeim efnisþætti, er hún dregur nafn sitt af, sem æskilegt hefði verið. Ég hef þegar minnzt á misskiln- ing hans á orðinu grenlægja, en vanþekkingin kemur fram í fleiru. Það verður ekki ýkjamikið og áhrifa- ríkt rausnarmerki hjá Gvendi á Grund í augum þeirra, sem kunna skil á verðmæti skinna af gren- smpgnum refum, jáfnvel þótt mórauðir séu, þegar hann fleygir refnum á búð- arborðið og segir þeim, sem í búðirmi eru staddir, að ef einhver sé í hópnum, sem vilji flá refinn og spýta af honum skinnið, þá renni andvirðið til kaupa á nýjum ofni í kirkjuna —en auðséð er á' samhenginu, að þarna % er Gvendur að sýna, hvert j rausnarmenni hann sé og hve j mjög honum sé annt um. aö | kvenfólkið sé ekki „láíið i krókna í sjálfu betrunar- húsinu á sumiudögum." ... svo sem Gvendur orðar það. Sýnir sig þarna, að góð er sú regla, sem Somerset Maug- hám. gefur höfundum, sem eru byrjendur og ekki hafa ennþá rekið sig á, en reglan ; er sú, að þeir skrifi ekki ura > annað en.það, sem þe’r„ hafa 1 kvnnt sér seifn bézt. Ánnárs ' er margt gott um söguna Grenlægjur. ... Ég gat þess, að Ljós væri eftirminnileg' saga, en í henni eru þó tvær veilur?; sern .sþiptp. meira máli í mínum augum en ýmsum kann að þykja á- stæða til: Fyrst er það, að' Frh. á 5. síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.