Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 1
UmtaBsefniÖ í dag: Utanríkismála- ráðherraskiptin í Was- hington. XXVII. árgangur. Miðvikudagur, 8. jan. 1947. 5. tbl. [ur ¥i K.isíi. nya utafiriKiimiaiaraiHierra er ai frá fCip:aP þar sesp fiann fiefur ¥®riS fulltrúa Trumans' al úndanfÖrTíu. Myndin sýnir Truman Bandaríkjaforseta og hinn fráfar- andi utanríkismálaráðherra hans, James Byrn.es. Bandaríkin óítasf kosningar a Póllandi Skora á Bretland og Rússlaod að tryggja með þeim frjálsar kosningar í landinu. Brezka stjórnin ræddi um Palestinu- in í gær. BANDRÍKJASTJÓKN sneri sér í gær til síjórna Bret- lands og, Rússlands viðvíkjandi kosningum þeim, er fram eiga að fara á PóIIandi 19. þessa mánaðar. Segir i orðsendingu Banda * ' ríkjastjórnar, að litlar líkur séu fbil 'þess, að ákvsaði Pots- damsamþykktari nnar um lýð ræðislegar kosningar á Pól- ilandi yrðu haldin. heldur ótt- ist stjpmin, að frekara of- beldi verði beitt í kosn'inga- baráttunni, ekkii sízt gagn- vart flokki Mikolajczyks, bændaflokknum póliska, sem beittur hefur verið hýru í.rekasUi ofbeldi að undan- förnu, eins og fregnir hafa gxeint frá undanfarna daga. Er sagt i orðsendingu Banda- ríkjastjórnar, að óttast sé, að igengið sé algevlega á snið vlð þær ákvarðanir Potsdamsátt- málans, sem fjölIluSu um, að algerlega lýðræðislegar kosn- iragar skyldu fram fara á Póilr landi, en þau loforð hefur póilska stjióirnin svikið og gripið rtil ýmissa ofbeldisráð- stafana vegna þessarra kosn- Inga, meðal annars látið fangelsa um eitt manns af ráðamönnum pólska bændaflokksins. BREZKA stjórnin ræddi í gær á fujndi sínum Palestínu málin í Downingstreet núm- er tíu, bústað brezka forsæt- isráðherrans. Ekki var tekin nein sérstök ákvörðun um mál þessi að þessu sinni. Var sagt í fregnum frá London í gærkvöldi, að ekki væri unnt að taka neina af- istöðu til þessa deilumáis fyrr en Sir Aian Cunningham, landstjóri Breta í Palestínu, isem að undanförnu hefur ur isetið á fundum i London við stjórriina þar, væri kom- inn heim og hefði gefið skýrslu um málið, ein'kan- lega hina síðustu atburði, hundrað j sem orðið hafa. Framkvæmdastjóri stofn- unarinnar Jewish Agency er FREGN FRÁ WASHINGTON í 'gærkveldi herm- ir, að James Byrnes, sem verið. hefur utanríkismála- ráðherra Bandáríkjanna síðan í júlí 1944, hafi beðizt Lausnar og Truman forseti fallizt á iausnarbeiðni hans. Jafnframt var tiikynnt, að George Marshall, hershöfðingi, sem síðan í stríðsl'ok hefur dvalið aust- ur í Kína sem sérstakur fulltrúi Trumans forseta þár, m-uni taka við embastti utanríkismálaráðherra, eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings hefur veitt sam- þykki sitt til þess, eins og lö'g standa tii. George C. Marshall, hershöfðingi, hinn nýi utanríkis- málaráðherra, var fyrir nokkrnm dögum kallaður heim frá Kína og er aðeins ófarinn frá Nanking. Er hann væntanleg- ur til Washington eiuhvern næstu daga. Það fylgdii fregninni frá ------ —-------------:------ Washiragtcn í gærkvöldi, að | T.ruman forseti hefði verið I mjög tregur til að fallast á lausnarbeiðni Byrnes, en Byrnes hafði. þegar í apríl í vor óskað að segja af sér vegna heilsubilunar og sam- kvæmt lækns'iráði, enda er hann o,rðinn maður við aldur, 67 ára gamall. Hann lét þó tilleiðast að hailda áfram embættisstörf.- um, þar til lokið væri friðar- samningum við bandamenn Þjóðverja í styrjöldinni, sem h.ann vænti að yrði miklu fyrr ilokið en raun varð á. Og nú, þegar séð er fyrir endann á þesum friðarsamn- inguim, óskaði hann að verða leystur af hólmi. George Marshall, hershöíð ingi, hinn nýi utanrikismála- ráðherra, v.ar yfirmaður ameriska herforingj aráðsins á ófriðarárunum, eða frá 1939 til 1945, en eftir að vopna- viðskiptum 'lauk, fór hann sem sérstakur fuliltrúi Tru- mans Bandaríkjaforseta til Kína og hefur dvalizt þar lengst af síðan með það fyrir augum að stiila til friðar mibli kínversku miðstjórnar- irariar og kommúnista. * . George Marshall hershöfðingi. andaríkjamenn halda fast við stefhu sína í stórmálunum ÖRY GGISRÁÐIÐ kom saman á fund í New York í gærkveldi og var því þá yf- irlýst af hálfu Vandenbergs, öldungadeildarþingmanns og fulltrúa Bandaríkjanna í nefndinni, að haldið yrði fast við fyrri stefnu Banda- ríkjanna um kjarnorkumál- in. Vandenberg kvaðst í ræðu sem hann flutti vera ánægð- ur með störf atómnefndar,- innar á hinu nýlokna þingi hinna sameinuðu þjóða. Montgomery í heim- sókn hjá Vassiliesk1 MONTGOMERY mar- skálkur, sem nú er staddu^ á Rússlandi var í gær heimsókn og boði hjá Vas- silievsky marskálki, yfir- manni herforingjaráðs Rússa. Talið var í London í gær, að Montgomery myndi dvelja í Moskva um sex daga sem gestur Vasslievkskys. Indverjar með Indó- Kínverjum PANDIT NEHRU, forsæt- isráðherra indversku bráða- birgðastjórnarinnar flutti ræðu í gær og í henni sagö - hann meðal annars, að hug - ur Indvei’ja væri með Aust- ur-lndíu mönnum, í baráttu þeii’ra gegn Frökkum. Koíaflutningar stöðvast á stórfljótum. —-----------------------*-------- í GÆR og fyrradag var stórhríð og hörkukuldar á meg inlandi Evrópu. Gætti þess einkum mest þar sem vand- ræði eru um kolaaðílutning. nú fcominn til London, eftir að ,hafa átt viðræður við ýms>a franska ráðherra í París, meðál annara Léon Blum, forsætisráðherra ■ þessum. Frakka sem stendur. Á Ítalíu Var þetta ekki einungis um Mið-Evrópu, heldur einn- ig Skotland og England. Þar voru ísi lagðar margar helztu isamgönguæðar þessara landa. Rín og Ðoná voru isi lagð- ar og urðu mestu vandræði •með kolaflutninga á fljótum urðu þrettán manns úti í kuldunum, en víða urðu mikiil vandræði og tafir á aðflutningum. vegna þess að hinar venju- legu aðflutningsæðar teppt- ust fljótin. Munu þetta vera. mestu kuldar, sem komiS hafa fyrir i Evrópu undan- fardn ftimm ár eða svo. Forystugrein blaðsins í dag: Þjóð- nýtingin á Englandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.